N4 blaðið 12-22

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

N4fjolmidill

N4sjonvarp

HORFÐU Á ÞÆTTI Á N4 SAFNINU Á SJÓNVARPI SÍMANS

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

12. tbl 20. árg 09.06.2022 - 21.06.2022 n4@n4.is

BENSínSPReNGJa

ATLAnTSOlíU á AKuREYrI LægSTA ELDsNEYtISVERðið OKKaR eR Nú LíkA á BALdURSnESI! ENGInN AfSLátTUR - BaRA lægSTA VERðið

LÍFSSTÍLL: SVONA LIFA STJÚPURNAR NÆTURFROSTIÐ AF

LÍFSSTÍLL: HVAÐ MÁ BARNIÐ VINNA?

VIÐTAL: EINI VESENISFRÆÐINGUR LANDSINS

Tímaflakk

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is


ER Í FULLU FJÖRI

25%

20% AFSLÁTTUR

LICATA tungusófi

Hægri eða vinstri tunga. Dökkgrátt áklæði. 200 x 105 x 83 cm. Verð: 244.900 kr.

183.675 k

55.920 kr

ELEGANCE heilsudýna m/Classic botni

Frábær heilsudýna sem hefur verið vinsæl hjá þeim sem velja gæði. Gormakerfi Elegance er mýkra við axlasvæðið og mjaðmir og stífara við miðjusvæði. Dýnan er samsett úr 9 lögum af mismunandi svampi og náttúrlegu latexi sem gerir hana sérstaklega þægilega og hentar hún vel þeim sem vilja miðlungs til mikinn stuðning. Elegance heilsudýnan hefur steypta kanta sem gefa um 25% meira svefnrými og tryggja hámarks endingu dýnunnar. Convoluted svampur (egglaga) er í efsta lagi Elegance en hann gefur virkilega góðan stuðning og hann aðlagast þér hratt og vel. Lögun svampsins gefur einnig meira loftflæði sem auðveldar þér allar hreyfingar og snúning. Ein okkar allra vandaðasta gormadýna. 180 x 200 cm. Verð: 209.900 kr.

167.920 kr.

20% PERUGIA svefnsófi

Mjúkt og vandað vic áklæði (sléttflauel). Dökkgrátt. 198 x 95 x 87 cm. Verð: 69.900 kr.

25%

25% AFSLÁTTUR AF MISTRAL HOME

AVIGNON hægindastóll

MISTRAL HOME Rúmföt, ýmsar gerðir. 140 x 200 cm. Fullt verð: 10.990 kr. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

8.243 kr. www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Stillanlegur hægindastóll með innbyggðum skammel. Brúnt, svart, dökkgrátt eða rautt PVC leður. Verð: 199.900 kr.

149.925 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


SUMAR

ÚTSALA ALLT AÐ

60%

AFSLÁTTUR

%

kr.

r.

20% HEAVEN SÓFI 3ja sæta sófi. Nougat slitsterkt áklæði. 220 x 105 x 82 cm. 251.992 kr. 314.990 kr.

30% PARIS

25%

Hornsófi, hægri í appelsínugulu áklæði. 247 x 195 x 82 cm. 202.493 kr. 269.990 kr.

60% YORK Borðstofustóll. Dökkgrár, svart eða brúnt PU leður. 18.893 kr. 26.990 kr.

DIAMOND CUT

PLASTGLÖS OG KANNA. GLÆR, BLEIK EÐA BLÁ.

NAPOLI

Counterstóll. 45,5x51x85 cm 9.596 kr. 23.990 kr.

25% ÚTSALA

15% AFSLÁTTUR

ÚTSALA

30% AFSLÁTTUR

DC 3600 3ja sæta stófi í svörtu Savoy split leðri. 202 x 80 x 80 cm. 224.993 kr. 299.990 kr.


HVERNIG ER SPRETTAN?


RYOBI FUSION SLÁTTUVÉL

Vinsæl vara

Vnr. 7133002803

79.995

kr.

Almennt verð: 133.995 kr. Þú sparar: 54.000 kr. V

L.

2 x 18 2 x 4Ah

50

40cm

Umhve væ rfiskostnunri

-25% af sumarblómum og blómapottum

Verslaðu á byko.is

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

-40%

Frábær vél sem nær 36V afköstum með Ryobi Lithium Fusion tækni, knúin af tveimur 18V Lithium rafhlöðum sem fylgja með. Vél úr One+ línunni, sama rafhlaðan virkar í öll verkfærin.




N4.IS

ÓKEYPIS HANDA OG LÓFALESTUR VEGNA RANNSÓKNAR Á ÍSLENDINGUM Hendur Íslands eru samstarfi við rannsóknastofu í líffræðilegri tölfræði og Þjóðskjalasafnið sem fær að eiga gögnin þegar verkefninu lýkur. Markmiðið er að skoða hvernig hendur og lófar Íslendinga hafa þróast í gegnum breytta lifnaðarhætti á síðustu öld og allt aftur á 17. öld. Spurningum um verkefnið er svarað í gegnum Facebooksíðuna Hendur Íslands en þar geta áhugasamir einnig skráð sig.

ÆVINTÝRALEG ÚTILISTAVERK Í EYJAFJARÐARSVEIT Sextán félagar úr Myndlistarfélaginu á Akureyri halda í þriðja sinnútisýningu við Dyngjuna - listhús í Eyjafjarðarsveit. Verkin á sýningunni eru jafn ólík og sýnendurnir. „Þessi sýning er þannig lagað laus í reipunum, fólk sýnir oft á sér óvenjulegar hliðar, því þetta er óvanalegt umhverfi,”segir Aðalsteinn Þórsson sem er einn af listamönnunum sem verk eiga á sýningunni.

TAKTU SJÁLFU Á EGILSSTÖÐUM! Sérstakur „sjálfu- staður” hefur verið settur upp í miðbæ Egilsstaða þar sem ferðamenn geta myndað sig í bak og fyrir í sumar. Staðurinn er í formi líflegs útilistaverks sem vísar m.a. í hreindýr. Verkið er staðsett á móti verslunarmiðstöðinni Kleinunni í miðbæ Egilsstaða og lífgar sannarlega upp á umhverfið í sínum glaðlegu litum. Það var grafíski hönnuðurinn Heiðdís Halla Bjarnadóttir sem hannaði verkið sem vísar í hreindýrshorn og sólina á Héraði.

BRÚÐUSÝNING Í HÚSBÍL SEM FERÐAST UM LANDIÐ Heimferð (Moetvi Caravan) er einstæð örleikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, en aðeins 8 áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Í sýningunni, sem er fyrir alla aldurshópa, er m.a. notast við hreyfimyndir, tónlist, leiklist, brúðulist, hljóð og mynd til að skoða muninn á hreyfanlegu heimili sem marga dreymir um og þeirri upplifun að búa á slíku heimili þvert gegn eigin vilja, í krísuástandi.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!



Nú er komið sumar og köngulær, flugur og roðamaur farnar að láta sjá sig og hreiðra um sig í útihúsum á heimilum í sumarbústöðum og á sólpöllum landsmanna. Úðum einnig tré og runna fyrir maðka og lús. VIÐ ERUM MEÐ LAUSNIR Á ÞESSUM VANDA 8934697

OPIÐ SJÓMANNADAGINN kl 12-16

www.akap.is

Kaupangi v/ Mýrarveg

sími 460 9999


Þú færð útskriftargjöfina hjá okkur Fallegar gjafir fyrir öll tilefni


MANNAUÐSSTJÓRI VMA leitar að öflugum aðila í nýtt starf mannauðsstjóra Menntunar- og hæfniskröfur Helstu verkefni og ábyrgð Ábyrgð á mótun og framkvæmd stefnu í Háskólapróf sem nýtist í starfi mannauðsmálum, þróun ferla og umbætur Reynsla af mannauðsmálum og þróun góðrar vinnustaðamenningar Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsfólk í mannauðsmálum Leiðtogahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs Ábyrgð á ráðningaferli og nýliðaþjálfun í samstarfi við stjórnendur Jákvætt viðhorf, þjónustulund og mikil lipurð í samskiptum Þróun vinnustaðamenningar í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk Frumkvæði, sjálfstæði og skapandi hugsun Umsjón með sí- og endurmenntun starfsmanna Reynsla af stefnumótun ásamt farsælli reynslu af teymisvinnu Situr fundi Öryggisnefndar skólans og fylgir eftir öryggis- og vinnuverndarmálum Framúrskarandi íslenskukunnátta í ræðu og riti og góð enskukunnátta Umsjón og undirbúningur starfsmannasamtala. Önnur verkefni sem honum er falið af Framúrskarandi tölvu- og upplýsingatækniþekking stjórnendum þ.m.t. úrvinnsla og greining gagna Umsóknarfrestur er til og með 19. júní 2022. Allir áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Sjá nánar um starfið á www.mognum.is og nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, radningar@mognum.is.


LÉT TÖL


Gamla Garðyrkjustöðin

Spenna nýjung ndi ar

Hrafnagili

Blóm í garðinn - Blóm á sólpallinn - Blóm alls staðar

Rósir

Hansarósir Dornrósir auk fjölda annara spennandi Eðalrósa

Garðamold

5 ltr. 10 ltr. 20 ltr. 40 ltr.

Úrval af kerjum á svalirnar, stéttina og sólpallinn

Mikið úrval kryddjurta

OPIN GRÓÐURHÚS Garðyrkja í 77 ár – 1944-2021 Ræktun byggð á áratuga hefð-Kaupið 1. flokks plöntur Tilboð alla daga Hamingja í blómum

Kveðja, starfsfólkið í Gömlu


Sumarblóm

Tré og runnar

Stjúpur allir litir Fjólur Skrautnál Flauelsblóm Ilmskúfur Brúðarauga Paradísarblóm Morgunfrú Daggarbrá Ljónsmunnur Kornblóm Kínadrottning Hádegisblóm Meyjarblóm Silfurkambur Fiðrildablóm Tóbakshorn o.fl.

Matjurtir

Sumarblóm í pottum

Jarðarberjaplöntur Hvítkál Blómkál Spergilkál Rauðkál Grænkál Gulrófur Salöt Hnúðkál o.fl.

Surfinia (Petunia) Sutera (Snædrífa) Lóbelía Betlehemsstjarna Milljónbjalla Sólboði Margarita Dahlia Pelargonia Petunia Nellika Brúðarstjarna Hortensia o.fl.

hengi hengi hengi hengi hengi

Gljámispill Skriðbláeinir Geislasópur Vormispill Rósakirsuber Fagursýprus Himalajaeinir Birkikvistur Loðkvistur Mánakvistur Piparmynturunni o.fl. o.fl.

Ávaxtarunnar Jarðarber Rifsber Sólber Hindber Stikkilsber Bláber Vínber

Áburður

Tilboð alla daga á sumarblómum í heilum bökkum

Setjum í ker og stampa Reynsla • Þjónusta • Gæði Velkomin í gróðurhúsin, öll hús opin Opið alla daga. Alltaf á vakt.

Sími 862 4409 • 892 5333 • vin@simnet.is


LÍFSSTÍLL

Svona lifa stjúpurnar næturfrostið af

Heiðar Eiríksson garðyrkjubóndi

Sumarbyrjun við Eyjafjörð er sjaldan alveg frostlaus. Garðyrkjubóndinn, Hreiðar Eiríksson hjá Gömlu Garðyrkjustöðinni í Eyjafirði, segir þó alveg óhætt að setja stjúpurnar niður enda lumar hann á skotheldu ráði varðandi það hvernig best sé að láta stjúpurnar lifa næturfrost af. Það er vertíð framundan hjá ræktunar stöðvum landsins og Gamla garðyrkjustöðin á Hrafnagili er þar engin undantekning. Hreiðar Eiríksson garðyrkjubóndi hefur rekið stöðina frá árinu 2005, en foreldar hans stofnuðu upphaflega stöðina, lumar á góðu ráði varðandi það hvernig best er að láta stjúpurnar lifa í garðinum þó það komi ein og ein nótt með næturfrosti, en slíkt er algengt á Norðurlandi langt fram í júní. „Morgunsólin, sem er yfirleitt mögnuð hér Í Eyjafirði, ef hún skín á frosnar plönturnar þá falla þær. En ef

maður getur hindrað það með akríldúk til dæmis, þá lifa þær næturfrostið af. Og þetta getur fólk gert heima hjá sér, bara að breiða yfir plönturnar. Því við erum alveg örugg með það að það frýs alveg fram í júní, nótt og nótt, það gerir það bara.” Eyfirðingar sjúkir í blóm Þá segir Hreiðar að það sé mikil blómahef í Eyjafjarðarsveit og bæjarfélögunum þar í kring. Fólki finnst gaman að lífga upp á tilveruna með skrautblómum. Stjúpurnar eru auðvitað alltaf klassískar en þá eru stærri skrautplöntur einnig afar vinsælar.

Stjúpur eru ein vinsælustu sumarblóm Íslendinga. Þær eru til í mörgum afbrigðum og eru mjög breytilegar bæði í lit og lögun. Þær eru svo gott til í í öllum litum og geta verið bæði einlitar eða tvílitar. Þá er lyktin af mismunandi afbrigðum ólík. Viðtalið við Hreiðar má sjá heild sinni inn á heimasíðu N4.


Þú færð okkar besta verð á tm.is

Hugsum í framtíð


ÓSKUM EFTIR STARFSMANNI

Vilt þú koma og vinna við slátt og umhyrðu á Lundsvelli Fnjóskadal? Vinnuvélaréttindi á smávélar æskileg. Upplýsingar hjá Jóni 8930541.

Allir velkomnir

Lundsvollur

að koma og njóta góðra veitinga í fallegu umhverfi Opið alla daga frá 09-21 • Sími : 897-0760

Sumarbúðadvöl fyrir börn og unglinga Verð: 8000-8500 kr. á sólarhring

Flokkar: 6-12 ára:

1. fl.: 23. júní - 1. júlí 8 sólarhringar. Verð: 67.900 kr. 2. flokkur: 6.-14. júlí 8 sólarhringar. Verð: 67.900 kr. 3. flokkur: 19.-29. júlí 10 sólarhringar. Verð: 79.900 kr.

13-15 ára:

Unglingavika: 2.-9. ágúst 7 sólarhringar. Verð: 56.900 kr. Allir flokkar blandaðir. Systkinaafsláttur.

Upplýsingar/pantanir:

astjorn.is – 462 3980 facebook.com/astjorn

E in s ta k a r s u m a rb ú ð ir tt ú ru á í s tó rk o s tl e g ri n Kristilegar sumarbúðir

Stofnaðar 1946


Merlo P27.6

Vinnuþyngd: 4.850kg Hámarks lyftigeta: 2.700kg Hámarks lyftihæð: 5.9 m Lyftihæð með hámarks þyngd: 3.3 m Hámarkshraði: 40km á klst

www.verkfaeriehf.is S. 544-4210 Sale@verkfaeriehf.is Tónahvarfi 3, 203 Kópavogi


BLAÐBERI ÓSKAST!

GÓÐ HREYFING OG HEILSUSAMLEG AUKAVINNA! N4 ÓSKAR EFTIR BLAÐBERA TIL AÐ BERA ÚT N4 BLAÐIÐ Í FYRIRTÆKJAHVERFI Á AKUREYRI. 16 kr. pr. blað

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402


Komum hlutunum á hreyfingu Við bjóðum hagstæðar leiðir til að fjármagna ný og notuð atvinnutæki og bíla sem henta rekstrinum þínum.

L ANDSBANKINN.IS


LÍTTU VIÐ Á WWW.BELLADONNA.IS

FLOTT SUMARFÖT FYRIR FLOTTAR KONUR

VIÐ EIGUM FRÁBÆRT ÚRVAL AF FLOTTUM KJÓLUM Í STÆRÐUM 36-60


Til hamingju Norðlendingar!

Nú er styttra til Köben en Keflavíkur niceair.is


Árskógarskóli Umsjónarkennari Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara fyrir 4.-7. bekk (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Starfssvið og helstu verkefni: • Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum og innra mati. • Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. • Fylgist með námi og þroska allra nemenda sinna og leitast við að skapa kennsluaðstæður sem eru hvetjandi til náms, vinnusemi og þroska. • Foreldrasamstarf. • Hefur umsjón með námshóp og heimastofu. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið kennari. • Starfsreynsla á grunnskólastigi. • Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Áhugi á samkennslu. • Áhugi á notkun tækni í skólastarfi. • Hreint sakavottorð. Umsóknarfrestur er til 16. júní 2022. Sótt er um í gegnum Íbúagátt Dalvíkurbyggðar (dalvikurbyggd.is). Umsókn skal fylgja kynningarbréf og ferilskrá. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kjalar. Starfið hentar öllum kynjum. Nánari upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans https://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli Frekari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, skólastjóri í síma 460 4983 eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is.

www.dalvikurbyggd.is


NÝ SENDING AF SUMARKJÓLUM Mikið úrval í stærðum frá 42-58 Pantaðu í netverslun www.curvy.is eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma Hröð og góð þjónusta - 14 daga skilafrestur

Soft Túnika

5.990 kr Særðir 44-54

Blómakjóll

8.990 kr

Stærðir 42-52

Kimono jakki

13.990 kr Stærðir 44-54

Djamm kjóll

5.990 kr

Stærðir 42-54

Netverslun www.curvy.is // Fellsmúli 26, 18 RVK // Sími 581-1552

Kaffe Túnika

9.990 kr

Stærðir 44-54

Kaffe Kjóll

12.990 kr Stærðir 44-54


Myndaalbúmið

Helgi Ármanns kartöflubóndi segir sína sögu í Mín Leið. Hvernig ætli sé að vera kartöflubóndi í Þykkvabæ. ur heim á Dalvík í Elsa og Jón fluttu aft mömmu og pabba Elsu n draumahúsið fyrir ofa í næsta þætti af Aftur rða með 2 börn. Þau ve Heim.

Logi og Signý eru að byggja hús á Árskógssandi og ætla að flytja aftur heimabæinn hennar Signýjar með í börnin sín. Þau verða í þáttunum Aftur Heim.


n4fjolmidill

n4fjolmidill

n4sjonvarp

n4fjolmidill

landi í amaður er viðmæ frá Úlfar Örn myndlist gir se nn ha m se þar þáttunum Mín Leið í lífinu. ð lei sinni óvenjulegu

Ólafur J hefur s ónsson Kiwam a gefa fló fnað 26 hjólumismaður á Sa u ttafólki frá Úkra og gert þau u ðárkróki pp til að ínu

Hjónin Anna Sv ava og

rtöflubóndi Helgi Ármanns ka

Úlfar Örn


HEILSUHOFIÐ Á AKUREYRI BÝÐUR UPP Á FJÖLDA MEÐFERÐA

•Sogæða meðferð •Tannhvíttun •Örnála meðferð •Detox meðferð •Ávaxtasýru meðferð •og margt fleira AFMÆLISTILBOÐ Heilsuhofið er 1 árs og í tilefni af því bjóðum við 15% afslátt af öllum 10 tíma kortum og gjafabréfum í júní KYNNTU ÞÉR HEILSUHOFIÐ Á HEILSUHOFID.IS


GEL NEGLUR Í Heilsuhofinu færð þú Gel neglur á stofu. Tímapantanir á heilsuhofid.is

Einstakt andlegt námskeið Á Hótel Laugum í Snælingsdal 1 3. – 17 . j ú n í .

In n ifal i ð e r gi stin g á h óte l Lau gu m me ð fæ ð i . He i l u n , N æ mn i , Taro t & Yo ga . A l la r freka r i u ppl ý si n gar o g ´sk rán i n g á h ei l s u h o f i d. i s AT H H á m a r k 2 0 m a n n s .

He i l su h o fið býð u r u p pá me ðferð i r á Lau g u m í Sn æ l i n gs dal í su mar. Ky n ntu þé r þæ r á h e i l s u h o fi d . i s

HEILSUHOFID ER STAÐSETT Í KAUPVANGSSTRÆTI 1 SUBWAY HÚSIÐ - GENGIÐ INN AÐ VESTAN


® : PROBI MAGE

söluhæstir í Svíþjóð, frábærar móttökur á Íslandi!

Við notum PROBI:MAGE® mjólkursýrugerla fyrir þarmaflóruna og meltinguna.

Þórunn

Sigríður Ríta Ragnarsdóttir

Þorbjörg

Birgir

Kristjónsdóttir

Þórðarson

Hafsteinsdóttir

PROBI® vörurnar fást í apótekum, heilsuverslunum og stórmörkuðum.


Vantar nýtt gólfteppi á sameignina ? Við bjóðum upp á mælingar um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar. Tilboð í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið.

Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is


Eftirtalin fyrirtæki óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra

TIL

u j g n i ham

MEÐ

DAGINN


Sjómannadagurinn 2022


HÖFUM OPNAÐ VERSLUN Á

OPIÐ VIRKA 12LAUGA 12-

TAKK FYRIR FRÁBÆ KÍKTU Á OKKUR


Ð GLÆSILEGA Á AKUREYRI

ALLA DAGA -18 ARDAGA -16

ÆRAR MÓTTÖKUR ! Á DALSBRAUT 1


Góðar stundir Perluskel Þvermál: 2.3m Rúmar: 8 manns

Eldstæði

Vönduð eldstæði í þremur stærðum

Sána Fullbúinn og fallegur sánaklefi í garðinn

trefjar.is Óseyrarbraut 29, Hafnarfirði

Komdu í heimsókn!

Opið alla virka daga frá 9 til 18 og á laugardögum frá 10 til 14


FRÍ SENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR.

veromoda.is


GRÆNA KARFAN & BRÚNA TUNNAN fyrir matarleifar - LEIÐBEININGAR FRÁ MOLTU -

ÞAÐ SEM MÁ FARA: Allar matarleifar svo sem:

ÞAÐ SEM EKKI MÁ FARA:

Grænmeti, ávextir og ávaxtahýði

Allt plast, lífplast eins og PLA, PHA, PHB og PHBV: djúsglös, kaffimál, glös, borðbúnaður, tannburstar, plastfilmur og umbúðir utan af grænmeti og ávöxtum eða take-away.

Egg og eggjaskurn

Rúllur af lífplastpokum eða aðrir maíspokar en sá sem er undir matarleifarnar

Fiskur, kjöt og bein

Bökunarpappír / möffinsbréf (þola háan hita og brotna því ekki niður við jarðgerð)

Mjöl grjón, pizza, pasta

Pappaumbúðir með plasthúð

Brauðmeti, kex og kökur

Popppokar og aðrir hitaþolnir pokar

Kaffikorgur, kaffipokar, teblöð og tepokar (miðinn má fara með ef hann er úr pappír)

Ryksugupokar, kattasandur og dýrasaur

Mjólkurvörur og grautar

Bleyjur, eyrnapinnar og bómullarhnoðrar

Pottaplöntur og afskorin blóm

Tebréf, tepokar eða kaffihylki úr plasti eða áli

Kámaður eldhúspappír og servíettur

Ónotaður eldhúspappír eða borðbúnaður úr tré

Notaðir, sushiprjónar, grillspjót, tréskeiðar og hnífapör, íspinnaprik og tannstönglar

Tannburstar úr tré þar sem hárin eru úr plasti / lífplasti

ATH! Ef um mikið magn af beinum er að ræða eins og eftir úrbeinun þarf að skila því sér til Moltu þar sem það fer í sérvinnslu eins og það hráefni sem kemur frá kjötvinnslufyrirtækjum.

ATH! Blöð og pappi ættu fyrst og fremst að flokkast sér með pappa en ef á þeim eru matarleifar og ekki er hægt að hreinsa pappann má hann fara í Grænu körfuna / Brúnu tunnuna.


GREEN BASKET & BROWN BIN for food waste - INSTRUCTIONS FROM MOLTA -

WHAT CAN GO IN: All food waste such as:

WHAT CAN NOT GO IN:

Vegetables, fruit and fruit peel

All plastics, bioplastics such as PLA, PHA, PHB and PHBV: juice bottles, coffee cups, glasses, tableware, toothbrushes, plastic wrap and packaging from vegetables and fruit or take-away.

Eggs and eggshells

Rolls of bioplastic bags or other biodegradable bags than the one for the food waste

Fish, meat and bones

Baking paper / muffin cases (can withstand high temperatures and therefore do not break down during composting)

Flour, meal, rice, pizza, pasta

Cardboard packaging with lamination

Bread, biscuits and cakes

Popcorn bags and other heat-resistant bags

Coffee grounds, coffee filters, tea leaves and tea bags (the label can go in too, if it is paper)

Vacuum cleaner bags, cat litter and animal droppings

Dairy products and porridge

Diapers, Q-tips and cotton balls

Plants and cut flowers

Tea envelopes, tea bags or coffee capsules made of plastic or aluminum

Soiled kitchen towels and serviettes

Unused kitchen paper or wooden tableware

Used chopsticks, BBQ skewers, wood cutlery, ice cream sticks and toothpicks

Wooden toothbrushes where the bristles are made of plastic/bioplastic

ATTN! In the case of large quantities of bones, such as after deboning, it must be returned to Molta separately, where it goes into special processing like the raw material that comes from meat processing companies.

ATTN! Papers and cardboard should first and foremost be sorted as cardboard, but if they have leftover food on them and the cardboard cannot be cleaned, it can be put in The Green Basket/The Brown Bin.


ZIELONY KOSZ & BRĄZOWY POJEMNIK Na odpady organiczne - INSTRUKCJE Z MOLTA -

CO MOŻNA WYRZUCAĆ:

Wszystkie odpady organiczne takie jak: Warzywa, owoce i skórki z owoców

CZEGO NIE MOŻNA WYRZUCAĆ: Wszystkie tworzywa sztuczne, bioplastiki takie jak PLA, PHA, PHB i PHBV: kubki do napojów, kubki do kawy, plastikowe szklanki, zastawa stołowa, szczoteczki do zębów, folia plastikowa i opakowania warzyw owoców lub dań na wynos.

Jajka i skorupki jajek

Rolki z woreczkami z bioplastiku lub woreczki ze skrobi kukurydzianej inne niż te na resztki jedzenia

Ryby, mięso i kości

Papier do pieczenia / pergaminowy (wytrzymuje wysokie temperatury i nie psuje się podczas kompostowania)

Mąka, ryż, pizza, makaron

Pieczywo, ciastka i ciasta

Opakowania tekturowe z tworzywem sztucznym

Torebki na popcorn i inne torebki żaroodporne

Fusy kawy, filtry do kawy, fusy herbaty i torebki herbaty (etykietkę można wyrzucić razem, jeśli jest z papieru)

Worki do odkurzacza, piasek z kuwet i zwierzęce odchody

Produkty mleczne i owsianki

Pieluchy, patyczki do uszu i waciki

Rośliny doniczkowe i kwiaty cięte

Saszetki, torebki na herbatę, plastikowe lub metalowe kapsułki po kawie

Zużyty papier kuchenny i serwetki

Nieużywany papier kuchenny lub drewniana zastawa stołowa

Zużyte pałeczki do sushi, patyczki do szaszłyków, drewniane sztućce, patyczki do lodu i wykałaczki

Drewniane szczoteczki do zębów, których włosie jest wykonane z tworzywa sztucznego / bioplastiku

UWAGA! W przypadku dużej ilości kości, na przykład po trybowaniu, należy je dostarczyć do Molty, gdzie są one utylizowane osobno, tak jak z zakładów przetwórstwa mięsnego.

UWAGA! Tektura przede wszystkim powinna iść do papieru i tektury, jeśli jednak zawiera resztki jedzenia i tektury nie można wyczyścić, można ją włożyć do Zielonego Kosza / Brązowego pojemnika.


ÞAR SEM VÍSINDI OG NÁTTÚRA KOMA SAMAN

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


Tímalaus fegurð Stoopen & Meeus - náttúrulegt steinefnaspartl í mildum jarðlitum Tek að mér að leggja kalkspörtlin frá Sérefnum Þórður Guðlaugsson S: 772-1080


Lífrænar hreinlætisvörur sem brotna 100% niður í náttúrunni


VIÐTALIÐ

Eini vesenisfræðingur landsins Elmar Snorrason er ekki við eina fjölina felldur. Hann er húsasmiður en er titlaður vesenisfræðingur í símaskránni, enda stendur hann í allskonar veseni á borð við innflutning á jeppafelgum, myndavélum og veðurstöðvum. Þá streymir hann beint á netinu myndum frá þrastarhreiðri á landareign sinni. „Ég hef verið svona frá blautu barnsbeini og kallaður vesenisfræðingur af mínu fólki. Mér fannst sniðugt að setja þetta heiti inn á ja.is. Vesenisfræðingur gerir allskonar vitleysu sem honum dettur í hug í það og það skiptið ,” segir Elmar sem býr að Leirá í Hvalfjarðarsveit. Elmar segir að sem barn hafi hann alltaf verið eitthvað að brasa og sköpunargleðin fékk að njóta sín til ýmissa verka. Seinna fór hann og lærði trésmíði sem hann hafði starfað við nokkur ár á undan.

Með 10 metra rennibraut í garðinum Ekkert virðist vera of mikið vesen fyrir Elmar. Sem dæmi þá var honum boðið í hestaferð þegar hann var liðlega tvítugur yfir Arnarvatnsheiði. Hann átti hvorki hest né jeppa í ferðina en smíðaði sér þá bara torfærubíl og fór á honum. Þá er Elmar og fjölskylda með 10 metra rennibraut í garðinum hjá sér sem endar í lítilli sundlaug. „Það helgast af því að ég vinn upp á Húsafelli og þar voru áherslubreytingar í sundlauginni. Rennibrautin þar var komin á tíma

viðhaldslega séð og það var ákveðið að láta hana víkja, og ég lenti í því að fá hana heim til mín.” Elmar segir að dóttir hans, sem er 11 ára gömul, hafi mjög gaman af rennibrautum og því var spennandi fyrir hana að fá rennibraut í garðinn. Bein útsending úr þrastarhreiðri Að sögn Elmars var aðeins meira vesen en hann hafði séð fyrir að koma rennibrautinni upp, en það tókst, dótturinni til ómældrar gleði. Þó er smá vesen með rennibrautina núna. Þrastarpar hefur nefnilega komið sér upp hreiðri undir rennibrautinni og er ekki ýkja hrifið af því að verið sé að nota hana þegar þau eru að reyna að ala þar upp unga. Elmar kom upp vefmyndavél við hreiðrið og streymir lífinu í hreiðrinu beint á netið en útsendingin hefur vakið nokkra athygli. Sjá nánar á ellisnorra.is.

Viðtalið við Elmar í heild sinni má sjá inn á heimasíðu N4 og í Sjónvarpi Símans


TIL SÖLU

FYRIRTÆKI Í REKSTRI MIKLIR MÖGULEIKAR! BHS ehf. bíla- og vélaverkstæði Fossbrún 2, 621 Dalvík

FRÁBÆR STAÐSETNING • TOPP AÐSTAÐA • VEL TÆKJUM BÚIÐ

Nánari lýsing:

BHS Fyrirtæki

Hafnarstræti 53 ∙ 600 Akureyri ∙ 430 1800 ∙ enor@enor.is www.enor.is/is/vordusteinn



SKÓLI FYRIR KRAKKA Á ALDRINUM 11-13 ÁRA

Skráning er hafin í Vísindaskóla unga fólksins sem verður dagana 20.–24. júní frá kl. 9.00–15.00

PENINGAVIT OG RÉTTUR BARNA Hvað kostar það að vera til? Hver borgar? Hvað getur unga fólkið gert til þess draga úr eigin rekstrarkostnaði? Hvað gerir umboðsmaður barna? Hvers vegna þurfa börn umboðsmann? Hvernig nær maður sambandi við umboðsmanninn? Í SKÓGINUM STÓÐ KOFI EINN Er það satt að það hafi verið skógur um allt í gamla daga? Hvað er tré lengi að vaxa? Hvernig ræktum við skóg og til hvers? Hvað er hægt er gera með tré annað en að horfa á þau? Listsköpun úr efnum úr náttúrunni. AÐ GLÍMA VIÐ HREYFINGARLEYSI Við eigum bara einn líkama. Hvað þurfum við að passa. Hvað gerist ef við hreyfum okkur ekki nóg? Hvernig vinna liðamót og af hverju fáum við bakverki? Vöðvar, sinar, taugar og samspil taugakerfis og hreyfingar. Ert þú gæðablóð? Gamlar íþróttir og nýjar. Glíma. MÁL OG MYNDIR Hvernig getum við leikið okkur með tungumálið? Hvað eru til mörg tungumál í heiminum? Er flókið að búa til ljóð? Stuðlar og höfuðstafir, hvað er nú það? Búum til sögu og breytum henni í stuttmynd. Klippiforrit og myndmál. Hvers konar tungumál er myndmál? AÐ FLJÚGA EINS OG FUGLINN Hvenær lærði fólk að fljúga? Hvers vegna getur þung flugvél haldist á lofti en ekki við? Eigum við að hafa flugviskubit? Hvaða orku er hægt að nota til þess að fljúga um loftin blá? Íslensk flugsaga í eina öld.

VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS 20.–24. JÚNÍ 2022

ÞETTA LÆRUM VIÐ Í VÍSINDASKÓLANUM 2022

– F Y R ST I R KO M A , F Y R ST I R FÁ – NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING ER Á HEIMSÍÐU SKÓLANS WWW.VISINDASKOLI.IS Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið visindaskoli@unak.is eða hringja í Önnu Soffíu, verkefnastjóra Vísindaskólans, í síma 460 8907


TAKK FYRIR AÐ HORFA! VÖXTUR ÁHORFS N4 Á MILLI ÁRA

2020

2021

2022 250000

200000

150000

100000

50000

0

Tímaflakk

N4sjonvarp

N4sjonvarp

N4, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri n4@n4.is

412 4402


HREINAR GÖTUR ER OKKAR FAG VÉLSÓPAR OG GÖTUÞVOTTABÍLAR SÓPUM BÍLASTÆÐI, BÍLAPLÖN, GANGSTÉTTAR, HJÓLASTÍGA OG GÖTUR

HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR

Sími: 461 4100 / 897 3087

akureyri@hrt.is

www.hrt.is


MIÐ

UMSJÓN

08.06

MÍN LEIÐ

MARÍA BJÖRK INGVADÓTTIR

08. júní kl. 20.30 MÍN LEIÐ Þegar Cynthia Anne flutti með móður sinni frá Uganda 10 ára gömul hafði hún aðeins einu sinni séð hvíta manneskju. Cynthia stundar nú nám í MA og stefnir á að verða taugalæknir.

MÁN

TAKTÍKIN

13.06

13. júní kl. 20.30 TAKTÍKIN Ingi Þór fær til sín þá Hannes S. Jónsson formann KKÍ og Sævar Pétursson framkvæmdastjóra KA til að ræða fjármál íþróttahreyfingarinnar.

UMSJÓN

INGI ÞÓR ÁGÚSTSSON


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK

Ein Ehin eitasta hesu itansdta laug sunla dnladu sig ns landsins

HEITIR POT TAR R RP O T T A R KHAEL ITTKI A G KUAFLUTB AKÐA R

GUFUBAÐ

Sundlaugin er 33˚ - 35˚ heit og notaleg og tilvalin til leik að leika sér í með börnunum

Sundlaugin er 33˚ - 35˚ heit og notaleg og Rennibraut þar sem þau yngstu elska að renna sér tilvalin til leik að leika sér í með börnunum Rennibraut þar sem þau yngstu elska að renna sér Opnunartímar: Sunnudaga til fimmtudaga: Föstudaga og laugardaga:

Opnunartímar:

Sunnudaga til fimmtudaga: Föstudaga og laugardaga:

opið kl. 11:00 – 22:00 opið k. 11:00 – 18:00

opið kl. 11:00 – 22:00 opið k. 11:00 – 18:00


UMSJÓN

RÓSA ÁSGEIRSDÓTTIR

MIÐ

SVEITALÍF

15.06

15. júní kl. 20.30 SVEITALÍF Einn stærsti rósaræktandi á Norðurlandi er á Starrastöðum í Skagafirði. Rósa og Sindri hittu Maríu Reykdal frumkvöðul í þessum búskap

ÞRI

MÍN LEIÐ

21.05

21. maí kl. 20.30 MÍN LEIÐ Ásthildur og Sindri heimsóttu hana Rebekku Katrínardóttur, fyrrum þekkt sem Rebekka Kolbeins, sem var í hljómsveitinni Mercedez club á sínum tíma en þau tóku þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2007 með lagið Ho ho ho we say hey hey hey og fengu að heyra hennar leið í lífinu. Hvernig það var að vera umtöluð poppstjarna á Íslandi yfir í að eignast barn, flytja á Hvolsvöll og vera fjölskyldukona sem er í pólitík og rekur sveitabúð.


Fjárhagsáætlunargerð 2023 Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2023-2026. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur og/eða ábendingar er varða næsta starfs- og fjárhagsár Dalvíkurbyggðar er bent á að skila þeim skriflega í þjónustuver Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur eða senda í tölvupósti til sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs í síðasta lagi mánudaginn 20. júní 2022. Vakin er athygli á að á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is, er að finna reglur Dalvíkurbyggðar er gilda almennt um styrkveitingar. Þar kemur fram meðal annars hvaða gögn og upplýsingar skulu fylgja með ef um er ræða erindi og/eða umsóknir um styrki, sjá nánar https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Reglugerdir/120320styrkveitingar-almennar-reglur-dalvikurbyggdar.pdf Í samræmi við Lýðræðisstefnu Dalvíkurbyggðar eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að senda inn erindi og hafa þannig möguleg áhrif á forgangsröðun og áherslur í starfs- og fjárhagsáætlunarvinnunni. Lýðræðisstefnuna er hægt að nálgast á heimsíðu sveitarfélagsins https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Adalvefur/Stefnur/lydraedisstefnafyrir-dalvikurbyggd.pdf Erindi sem berast á tilsettum tíma fara fyrir fund byggðaráðs eftir 20. júní 2022 og byggðaráð vísar erindunum áfram til fagráða, eftir því sem við á, til umfjöllunar og óskar eftir tillögu fagráðanna um afgreiðslu. F.h. Dalvíkurbyggðar, Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála-og stjórnsýslusviðs Netfang: gp@dalvikurbyggd.is

www.dalvikurbyggd.is


20.00

MIÐ

08.06

FIM

AÐ SUNNAN SUÐURLAND

Þegar Cynthia Anne flutti með móður sinni frá Uganda 10 ára gömul hafði hún aðeins einu sinni séð hvíta manneskju. Cynthia stundar nú nám í MA og stefnir á að verða taugalæknir.

20.00

20.30

AÐ AUSTAN

09.06

FÖS

20.00

11.06

AFTUR HEIM Á DALVÍK

Þó margt ungt fólk flytji í burtu, fari í nám eða vinnu fjarri heimahögum eru sífellt fleiri sem velja að flytja aftur heim þegar fjölskyldan stækkar. Ásthildur og Sindri hittu fjölskyldur í Dalvíkurbyggð sem hafa snúið aftur heim með nýja reynslu, menntun og framtíðarsýn í farteskinu.

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

CYNTHIA ANNE

Við heimsækjum Frístundamiðstöðina í Hveragerði, fáum smjörþefinn af því hvernig Landsmót hestamanna verður. Lítum inn í nýopnað Gróðurhús í Hveragerði með ,mathöll og hóteli og göngum fyrsta heildstæða göngustíginn,Heilsustiginn á Hvolsvelli.e.

Við heimsækjum bændur á Lynghóli í Skriðdal sem framleiða skyr úr geitamjólk, skoðum merka gripi á Minjasafni Austurlands, hittum 16 ára gamlan Íslandsmeistara í trissubogfimi og skellum okkur á námskeið í skíðagöngu. e.

10.06

20.30 ÞEGAR

16.00 16.30 17.00 17.30 18.00

AÐ VESTAN TAKTÍKIN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM AFTUR HEIM Á DALVÍK AÐ SUNNAN

18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.00

ÞEGAR AÐ AUSTAN AFTUR HEIM Á VOPNAFJÖRÐ FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLEIKAR Á GRÆNA FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

11.00 HIMINLIFANDI 10. ÞÁTTUR

SUN

12.06

20.00 SÚÐBYRÐINGUR SAGA BÁTS

Fjórir menn ákveða að smíða eftir staðarskektunni ,,Björg”, bát sem hafði fúnað í grasi í Reykhólasveit. Smíð þessa báts er leiðarhnoð í frásögn af þróun súðbyrðingsins á Norðurlöndum.

20.00

MÁN

13.06

ÞRI

14.06

AÐ VESTAN VESTURLAND

20.30 TAKTÍKIN FJÁRMÁL

Hlédís og Heiðar Mar geysast vítt og breitt um Vesturlandið í leit að góðum sögum til að segja okkur í Að vestan. e.

Fjármál íþróttahreyfingarinnar - hvernig er staðan á þeim núna eftir covid. Farið verður yfir málin með Hannesi, formanni KKÍ, Lísu Leifsdóttir, formanni Hattar á Egilsstöðum og Sævari Péturssyni, framkvæmdastjóra KA.

20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.30 AFTUR HEIM

Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

Þó margt ungt fólk flytji í burtu, fari í nám eða vinnu fjarri heimahögum eru sífellt fleiri sem velja að flytja aftur heim þegar fjölskyldan stækkar. Ásthildur og Sindri hittu fjölskyldur í Dalvíkurbyggð sem hafa snúið aftur. e.

DALVÍK


Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 9.-12. júní

Piparsteikur

3.299

40%

kr/kg

5.499 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


20.00 ÞEGAR

MIÐ

15.06

FIM

20.30 SVEITALÍF

CYNTHIA ANNE

Einn stærsti rósaræktandi á Norðurlandi er á Starrastöðum í Skagafirði. Rósa og Nunni hittu Maríu Reykdal frumkvöðul í þessum búskap

20.00

20.30 EITT OG ANNAÐ

AÐ AUSTAN

ÚR GARÐINUM

16.06

Við hittum áhugavert fólk á Austurlandi, allt frá Vopnafirði niður á Djúpavog í þáttunum Að austan. Umsjón hefur María Björk og Hjalti Stefánsson

FÖS

20.00

17.06

RÓSARÆKTUN

Þegar Cynthia Anne flutti með móður sinni frá Uganda 10 ára gömul hafði hún aðeins einu sinni séð hvíta manneskju. Cynthia stundar nú nám í MA og stefnir á að verða taugalæknir. e.

Sumarið er tíminn, við kynnum okkur garða og garðverk í þessum þáttum. Núna er sannarlega tíminn til að rækta garðinn sinn! e.

Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

18.06

16.00 16.30 17.30 18.00 18.30

AÐ VESTAN TAKTÍKIN FRÁ LANDSBYGGÐUNUM AFTUR HEIM Á DALVÍK ÞEGAR

19.00 19.30 20.00 20.30 21.30

SVEITALÍF AÐ AUSTAN EITT OG ANNAÐ ÚR GARÐINUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLEIKAR Á GRÆNA

20.00 AÐ SUNNAN e.

SUN

19.06

20.30 AÐ VESTAN e. 21.00 AÐ AUSTAN e. 21.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM e.

20.00

MÁN

20.06

ÞRI

21.06

AÐ VESTAN

20.30 TAKTÍKIN FJÁRMÁL

Förum í ferðalag um Vesturland með Hlédísi og Heiðari þar sem þau heimsækja skemmtilega viðmælendur.

Fjármál íþróttahreyfingarinnar - hvernig er staðan á þeim núna eftir covid. Farið verður yfir málin með Hannesi, formanni KKÍ, Lísu Leifsdóttir, formanni Hattar á Egilsstöðum og Sævari Péturssyni, framkvæmdastjóra KA.

20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

20.30 MÍN LEIÐ REBEKKA KATRÍNARDÓTTIR

Í þáttunum Frá landsbyggðunum rifjum við upp eldri viðtöl við áhugaverða landsmenn. Umsjón hefur Ásthildur Ómarsdóttir.

Rebekka Katrínardóttir býr á Hvolsvelli. Hún hefur byggt upp skemmtilega sveitabúð í heimabyggð sinni, Rebekka var í hljómsveit og hefur meira að segja tekið þátt í Eurovision.


MIÐVIKUDAGINN 1. JÚNÍ

HAPPY HOUR 11:30-01:00 Í tilefni dagsins verður HAPPY HOUR frá morgni til kvölds

NÝR MATSEÐILL Við kynnum til leiks glænýja matseðla & drykkjarseðla

1.júní

mulabergbistrobar

OPNUNARTÍMAR

Mán-Lau 11:30-01:00

Sun 15:00-01:00


LÍFSSTÍLL

Hvað má barnið vinna? Nú þegar ungmenni landsins eru að ráða sig í sumarstörf er ágætt að hafa í huga að ákveðnar reglur gilda varðandi störf þeirra. Samkvæmt reglugerð um vinnu barna og unglinga þá þurfa börn að vera orðin 13 ára til að geta ráðið sig í vinnu við hæfi. Yngri börnum er þó heimilt að taka þátt í menningar- eða listviðburðum og íþrótta- eða auglýsingastarfsemi en afla skal leyfis frá Vinnueftirliti ríkisins áður en til ráðningar kemur. Þá fellur ekki heldur heimilisaðstoð á einkaheimili atvinnurekanda eða vinnu í fjölskyldufyrirtækjum undir reglugerðina, enda sé vinnan tilfallandi eða vari í skamman tíma og ekki skaðleg eða hættuleg ungmenninu. Vinnutími og vinnuálag Atvinnurekendur þurfa að fara eftir ákvæðum laga og reglna um vinnutíma sem er mismunandi eftir aldri. Tryggja skal að vinnutími og vinnuálag ógni ekki heilbrigði eða öryggi, né raski skólagöngu barna og unglinga sem ráða á til starfa. Atvinnurekandi skal tryggja að ungmenni fái fullnægjandi kennslu og leiðbeiningar þannig að tryggt sé að vinnan sé ekki hættuleg öryggi eða heilsu þeirra. Atvinnurekandi skal kynna ungmennum þær ráðstafanir sem gerðar eru til að tryggja öryggi þeirra og heilbrigði.Vinnan skal fara fram undir viðeigandi eftirliti af einstaklingi sem orðinn er 18 ára og hefur nægilega innsýn í eðli vinnunnar.Atvinnurekanda ber að kynna foreldrum barna eða forráðamönnum hugsanlega áhættu og allar ráðstafanir sem eru gerðar til að tryggja öryggi þeirra og heilbrigði. Forðast skal að láta börn(undir 15 ára) lyfta þyngri byrði en 8 -10 kg háð vinnuaðstæðum. Þá má gera undantekningar á þessu þar sem viðeigandi hjálparbúnaður er notaður, t.d. hjólavagnar eða léttar hjólbörur og vinna skipulögð þannig að burður sé í lágmarki. Sjá nánar um reglugerð um vinnu barna og unglinga inn á island.is

Dæmi um vinnu sem hentar ungmennum yngri en 15 ára Létt fóðrun, hirðing og gæsla dýra. Hreinsun illgresis, gróðurvinna, rakstur eftir slátt og önnur sambærileg létt garðvinna. Létt uppskerustörf án véla. Hreinsa, sópa og tína rusl. Létt fiskvinnslustörf, t.d. létt röðun eða flokkun án véla. Létt störf í sérverslunum og stórmörkuðum, m.a. að verðmerkja vörur. Undanskilin er vinna við greiðslukassa. Minni háttar hreingerningar og leggja á borð. Málningarvinna og fúavörn með umhverfisvænum efnum þó ekki sprautumálun. Létt sendisveinastörf, t.d. með dagblöð og auglýsingar.


VANIR MEN� VÖNDUÐ VIN�A ______________________

NÝDÖNSK Í 35 ÁR ______________________ Harpa Eldborg 17. september

______________________

Hof Akureyri 24. september MIÐASALA Á MAK.IS OG HARPA.IS


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 2.250,- / Kr. 2.350,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

4.900,- kr. fyrir tvo 2.450,- kr. á manninn

Tilboð 4

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 5.180,- kr. fyrir tvo 2.590,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 800,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


Fim 16. júní

Helgi og Hljóðfæraleikarnir

Tónleikar kl. 21:00

Fös 17. júní Lau 18. júní

Tónleikar kl. 21:00 Mið 22. júní

BRÍET Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á grænihatturinn.is


AKUREYRI

SAMbio.is

08. júní - 16. júní 12

12

L

L

L

12

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


Fim 9. júní

Finnska tónlistarkonan & danski gítarleikarinn

Mirja Klippel & Alex Jønsson Tónleikar kl. 21:00 Lau 11. maí

DIMMA Tónleikar kl. 21:00

Forsalan er á grænihatturinn.is


UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN SVEITARFÉLAGIÐ ÁRBORG

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ MEÐ FJÖLBREYTTUM ÍÞRÓTTAGREINUM FYRIR 11–18 ÁRA. TÓNLEIKAR OG SKEMMTUN Á KVÖLDIN.

UNGLINGA LANDSMÓT UMFÍ SELFOSS 29.-31. JÚLÍ

ALLT UM MÓTIÐ Á ULM.IS


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.