N4 Blaðið 08 20

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

N4sjonvarp

VIÐTAL: RÓBÓTARNIR SNAR OG SNÖGGUR

1 keyptur aðalréttur = 1 frír barnaréttur

GILDIR Í SAL & Með SÓTTUM PÖNTUNUM PANTAÐU Í SÍMA

VEISTU SVARIÐ?

575 75 75

N4 hlaðvarp

08. tbl 18. árg 16.04 - 28.04 n4@n4.is

GOTT MÁL

HEIMILDAMYNDIR Á SUNNUDÖGUM: KRAFTUR & Í AUSTURDAL

N4 blaðið

Í ÞESSU BLAÐI: TÍSKA & ÚTLIT: KÍKT Í SNYRTITÖSKUNA

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

VIÐTAL: 10 MANNA FJÖLSKYLDA Í FLJÓTUM


Stillanlegt og þægilegt

C&J SILVER

stillanlegt rúm

C&J Silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hljóðlátum mótor. Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tveimur minnum og ljósi. Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. Sérstakur takki á fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu.

HEIMA ER BEST

TILBOÐ

15% AFSLÁTTUR af C&J Silver og 20% af Rest Luxury dýnum

VERÐDÆMI: 2 x 90 x 200 cm stillanlegt C&J Silver rúm með Nature’s Rest Luxury heilsudýnum: Fullt verð: 337.800 kr.

Aðeins 283.140 kr.

Þráðlaus fjarstýring með 2 minnisstillingum

Nature’s REST LUXURY heilsurúm með Classic botni

HEIMA ER BEST

TILBOÐ

20% AFSLÁTTUR

Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni.

Stærð í cm

Stök dýna fullt verð

Fullt verð með Classic botni

80x200 cm

37.900 kr.

65.900 kr.

52.720 kr

90x200 cm

39.900 kr.

69.900 kr.

55.920 kr.

100x200 cm

41.900 kr.

73.900 kr.

59.120 kr.

120x200 cm

43.900 kr.

79.900 kr.

63.920 kr.

140x200 cm

49.900 kr.

89.900 kr.

• Svæðaskipt pokagormakerfi

• Burstaðir stálfætur • Sterkur botn

heit dúnsæng

Fullt verð: 8.990

HEIMA ER BEST

TILBOÐ

25%

TVENNUTILBOÐ

AFSLÁTTUR

SB-sæng 135 x 200 cm. 85% smáfiður og 15% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 12.900 kr SB-koddi 50 x 70 cm. 70% smáfiður og 30% hvítur andadúnn. 100% bómullarver. Fullt verð: 6.900 kr

Dásamleg, heit dúnsæng frá Quilts of Denmark. Stærð: 140×200 cm. 800 g. 90% hreinn andadúnn. 10% smáfiður. Má þvo á 60°c en það er hitastig sem rykmaurar þola ekki – því er gott að nota sæng sem þolir þennan þvottahita ef um rykofnæmi er að ræða. HEIMA ER BEST

TILBOÐ

30% AFSLÁTTUR

Fullt verð samtals: 19.800 kr.

TVENNUTILBOÐ

Aðeins 12.900 kr.

O B A PN RE T U Y T H! N T AR UR TÍ M I

71.920 kr. • 320 gormar á m2 • Góðar kantstyrkingar

DORMA LUX

Mistral home sængurföt

TILBOÐ aðeins 6.743 kr.

Fermingartilboð með Classic botni

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

MISTRAL HOME SÆNGURFÖT

Fullt verð: 27.900 kr.

Sængurfötin frá Mistral home eru úr bómullarsatíni, með vönduðum rennilás. Þau eru ofin úr 300 gsm bómullarþræði sem tryggir frábæra endingu, viðkomu og mýkt.

12 – 18 virka daga 12 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Aðeins 19.530 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


Heima er best

verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þér það frítt

LICATA

sófar og stólar

best Heima er

A eða í DORM t dorma.is verslaðu á sendum þér það frít við verslun og

DO fr H RM í s ve A end rnig vir in ka g h r já

Ný og glæsileg lína í DORMA. Sófar, stólar og skammel úr fallegu og slitsterku áklæði.

a.is

www.dorm VEFVER

SLUN

ALLTAF OPIN

HEIMA ER BEST

TILBOÐ

25%

HEIMA ER

BEST

tilboðin

AFSLÁTTUR

| Mjúkvara

BÆKLING

DORMA.IS

INN OKK

AR

ra 34-42

og smáva r 30–33 | Affari

og skápa | Hillur, borð STYT | Sófar 20–29 | Stólar 18–19 og dúnn 14–17

TU ÞÉR LEIÐ

RÚM 2–13

GEGNUM

U Á VÖRU KLIKKAÐ Ð BEINT OG ÞÚ FER VERSLUN INN Í VEF

Þú finnur nýjan Dormabækling „Heima er best“ á dorma.is

LICATA

Hornsófi í Kentucky koníak áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Svartir nettir járnfætur. Stærð: 262 x 226 x 82 cm

hornsófi

Fullt verð: 249.990 kr.

Aðeins 187.493 kr.

Sófarnir eru í tvennskonar litum af Kentucky áklæði. Annarsvegar koniak og hinsvegar steingráu. Svartir nettir járnfætur. Stærð 2ja sæta: 159 x 94 x 82 cm. Stærð 3ja sæta: 199 x 94 x 82 cm 2ja sæta fullt verð: 119.990 kr.

3ja sæta fullt verð: 149.990 kr.

Aðeins 89.993 kr.

112.493 kr. HEIMA ER BEST

TILBOÐ

15%

HEIMA ER BEST

TILBOÐ

35%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

TAMPA u-sófi

Slitsterkt, dökkgrátt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Stærð: 314 x 215/139 cm

Fullt verð: 209.900 kr.

Aðeins 136.435 kr.

BARCELONA svefnsófi

Vandaður ítalskur svefnsófi. Heil 194×140×13 cm svampdýna sem fylgir. Svefnsófi sem fer vel með gestina. Fæst blágrænn og ljós- eða dökkgrár. Fullt verð: 199.900 kr.

Aðeins 169.915 kr.


Námskeiðið er kennt virka daga frá 17:30-21:45 í fjarfundi frá 28. apríl-29. maí Allar upplýsingar á ekill.is

NÁMIÐ ER STYRKHÆFT athugaðu þinn rétt hjá þínu stéttarfélagi.

Nánari upplýsingar og skráning á www.ekill.is E k i l l ö k u s k ó l i | Goðanesi 8-10 | 603 Akureyri | Sími: 461 7800 | Gsm: 894 5985 | www.ekill.is


NÝJAR HJÓLASENDINGAR

STREYMA INN


Málningafélagið ehf er nýtt og framsækið fyrirtæki að norðan sem sérhæfir sig í allri málningarvinnu. Hafðu endilega samband ef þú þarft að láta mála í sumar og við gerum þér tilboð.

Fundur bæjarstjórnar Akureyrar frá 21. janúar Verður sýndur á N4

MIÐ 21. apríl kl. 14:00 LAU 25. apríl kl. 14:00 Fundum er einnig streymt beint á heimasíðu Akureyrarbæjar

www.akureyri.is


Snertilaus sumardekkjaskipti þýðir að þú þarft ekki að stíga út úr bílnum og enginn kemur inn í bílinn þinn!

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍMI

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍMI 460 3000

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍMI 460 3000 Þú finnur okkur á facebook!

DRAUPNISGÖTU 5 – SÍMI 460 3000


Fljótin

9 stjörnuhröp

1. Á Húsavík sá Goggi 7 færri stjörnuhröp en í Fljótunum. 2. Goggi á ennþá miðann í Hríseyjarferjuna, og hann er dagsettur 7. mars.

Húsavík

23 stjörnuhröp

Hrísey

3. 22. mars sá Goggi flestar stjörnur.

1

Mývatn

2 stjörnuhröp

16 stjörnuhröp

4. Ferðirnar hans Gogga þann 7. mars og 15. mars voru ábyggilega þannig að önnur þeirra var í Fljótunum og hin bauð upp á 16 stjörnuhröp.

22. mars

7. mars

Goggi elskar að hafa það gott með stjörnukíki og fylgjast með stjörnuhröpum. Nú er hann búinn að týna bókinni sem hann skrifar í við stjörnuglápið og þarf hjálp við að fylla út í dagbókina. Miðað við vísbendingarnar sem hér fylgja, getur þú hjálpað Gogga að skrásetja hvar hann var í hvert skipti, hversu mörg stjörnuhröp hann sá og hvenær?

Staður

Húsavík

Dagsetning

Hrísey

STJÖRNUGLÓPUR

17. mars

1

15. mars

VEISTU SVARIÐ?

?

Mývatn Fljótin

Notaðu töfluna til þess að finna hvar og hvenær Goggi sá stjörnuhröpin. Krossaðu í rétta reiti á bláa fletinum.

Í FÍNU FORMI A

B

Hvaða form úr kassa B á að fara í gatið í kassa A ?

Rétt svör úr síðasta blaði: 1. Arnar elskaði Rósu.

2. Tengdu 3 og 4 saman fyrst og dragðu svo línur frá 1 og 2 eins og S á milli.

3

1

2

4

3

1

2

4

3. Bína stal hestinum Bjössi stal kindinni Baddi stal hænunni

4.

I E C DGA HB F


GÓÐ RÁÐ OG NÝIR LITIR SLIPPFÉLAGIÐ og Fröken Fix hafa nú átt góðu litríku sambandi í um 10 ár. Af því tilefni gefur hún okkur góð ráð og kynnir nýja liti á slippfelagid.is í skemmtilegum myndskeiðum.

Góð ráð og nýir litir á slippfelagid.is

Sesselja Thorberg Hönnuður hjá Fröken Fix

Gleráreyrum 2, Akureyri • S:461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is


Sérmeðhöndlað lambakjöt -Hefur meyrnað við kjöraðstæður í 10 daga

Tónlistarskólinn á Akureyri Innritun fyrir skólaárið 2020 - 2021 er hafin Tekið við rafrænum umsóknum á vefsíðu skólans www.tonak.is

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí

Núverandi nemendur skólans og nemendur á biðlista eru minntir á að þeir þurfa að sækja um skólavist fyrir veturinn 2020-2021



Komdu í kaffi

Café AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 91

Menntaskólinn á Akureyri sendir grunnskólanemendum baráttukveðjur. Forinnritun í framhaldsskóla stendur yfir – munið að skrá ykkur. Við tökum sérstaklega vel á móti ykkur í haust. Jón Már Héðinsson Skólameistari MA


HEIMSMET 2020

SETJUM HEIMSMET Í LESTRI VERTU MEÐ Í LANDSLIÐINU Nú sameinumst við í einu liði, landsliðinu í lestri, og setjum heimsmet í lesnum mínútum í apríl. Allir geta verið í landsliðinu og allur lestur telst með. Þú tekur tímann þegar þú lest og skráir mínúturnar á timitiladlesa.is.

SVO NÚ ER BARA AÐ REIMA Á SIG LESSKÓNA OG GRÍPA NÆSTU BÓK. VIÐBÚIN — TILBÚIN — LESA!

#timitiladlesa

timitiladlesa.is


VIÐTALIÐ

GUNNLAUGUR BÚI ÓLAFSSON rafmagnstæknifræðingur

Snar og Snöggur spara sporin Verkfræðistofnan Raftákn á Akureyri flytur inn sjálfkeyrandi vinnuþjarka – róbóta – og forritar þá samkvæmt óskum viðskiptavina sinna. Í verksmiðju TDK á Akureyri sjá t.d. vinnuþjarkarnir Snar og Snöggur um að flytja ýmsa hluti milli staða í stórbyggingum verksmiðjunnar. Sparnaðurinn í sporum starfsmanna er mældur í kílómetrum á skömmum tíma. Stór þáttur í starfsemi Raftákns er stýring stjórnkerfa, forritun og uppsetning hátæknibúnaðar. Í þættinum Sókn til framtíðar á Norðurlandi eystra, var fjallað um Raftákn og sýnt hvað þeir bræður Snar og Snöggur geta gert. Geta talað saman „Við tengdum róbótana við stjórnkerfi verksmiðjunnar, þannig að það er í raun og veru hægt að kalla á þá hvert sem er í verksmiðjunni, hvenær sem er. Snar og Snöggur þekkja sem sagt verksmiðjuna afskaplega vel og rata um allar byggingarnar. Þeir bræður geta svo „talað saman” og það er hægt að láta þá fara á milli hæða, allt eftir því hvernig svona tæki eru forrituð. Möguleikarnir eru miklir og það sem gerist í framtíðinni er að fleiri og klárari slíkir vinnuþjarkar koma á markaðinn,“ segir Gunnlaugur Búi Ólafsson rafmagnstæknifræðingur.

Það sem gerist í framtíðinni er að fleiri og klárari slíkir vinnuþjarkar koma á markaðinn

Hugbúnaðarhús „Okkar starfsemi gengur mikið út á tækninýjungar, helst að vera aðeins á undan og okkar markmið er að geta alltaf kynnt fyrir viðskiptavinum okkar nýjustu lausnirnar. Á margan hátt má segja að Raftákn sé hugbúnaðarhús með vel menntuðu starfsfólki. Við sérsmíðum yfirleitt lausnir samkvæmt óskum hvers og eins. Til þess að geta gert það er nauðsynlegt að vera með vel hæft og vel menntað starfsfólk,“ segir Eva Hlín Dereksdóttir framkvæmdastjóri Raftákns.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Karl Eskil Pálsson // kalli@n4.is


FLOTT FÖT FYRIR FLOTTAR KONUR Stærðir 38-58




GOTT MÁL

NÝR VEFUR UM GEÐFRÆÐSLU Hugrún geðfræðslufélag hefur nú tekið í notkun vefinn gedfraedsla.is. Félagið er rekið í sjálfboðaliðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi félagsins að því að bæta geðheilsu ungmenna á Íslandi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Á síðunni má nálgast upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði á íslensku, ensku og pólsku. Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp.

ÚTSENDINGAR Á LJÓÐUM Ljóðasetur Íslands á Siglufirði hefur eins og margir aðrir gripið til þess ráðs að nýta samfélagsmiðla í auknum mæli til þess að miðla efni í samkomumabanninu. Á Facebooksíðu setursins má nú finna skemmtilegar útsendingar þar sem Þórarinn Hannesson forstöðumaður setursins fer á kostum. Umfjöllun um mörg af okkar ástsælustu skáldum í bland við upplestur söng og tónlist. Ljóðaunnendur landsins hafa því úr nægu efni að moða þessa daganna.

SAMEINUÐ PRESTAKÖLL Í EYJAFIRÐI Í HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTU Fjögur prestaköll í Eyjafirði sameinuðust um hátíðarguðsþjónustu á páskadag vegna samkomubannsins í kjölfar kórónaveirufaraldursins. Prestaköllin sem um ræðir voru Glerár-, Akureyrar-, Laugalands-, og Laufásprestakall. N4 sá um upptöku og útsendingu á hátíðarguðsþjónustunni sem fór fram í Akureyrarkirkju, en hægt er að horfa á guðsþjónustuna á heimasíðu N4 undir “Nýjustu þættir”.

FJÖLMIÐLANOTKUN EYKST MIKIÐ Samkvæmt mælingum Gallup hefur fjölmiðlanotkun aukist umtalsvert á þessum tímum alheimsfaraldurs sem við upplifum nú. Þar kemur fram að meirihluti landsmanna, eða um 234.000 Íslendignar á aldrinum 12-80 ára hafi nýtt sér þjónustu ljósvakamiðla á tímabilinu 16.-20. mars sl. Í aldurshópnum 12-24 ára er aukningin lang mest, eða 30% meiri miðað við síðasta mánuð og 43% aukning samanborið við sömu viku í mars í fyrra. Það eru þó ekki einungis fréttir og fréttatengt efni sem fólk sækir í heldur einnig skemmtiþættir, léttir spjallþættir og bíómyndir. Já fjölbreytni er sannarlega af hinu góða og fjölmiðlar mikilvægari en nokkru sinni.


VANDAÐUR ÚTIVISTARFATNAÐUR GERÐU KRÖFUR UM GÆÐI, ÞÆGINDI OG ENDINGU

ALLIR BAKPOKAR KOMA MEÐ ÆVIÁBYRGÐ.

FRÁBÆR FERÐAFÉLAGI Í GÖNGUNA VANDAÐAR FLÖSKUR OG ÍLÁT BÆÐI FYRIR HEITT OG KALT.

JÓGAFATNAÐUR FRÁ

FRÁBÆRAR JÓGADÝNUR ÚR HRÁGÚMMÍ

ONZIE OG BURTON

EINKENNAST AF GÆÐUM, VEITA STÖÐULEIKA, DEMPUN OG FRÁBÆRTGRIP.

DéBé Bretti og stíll ehf.

Debe.is

HVANNAVELLIR 14 (gamla Linduhúsið)

ÚTIVIST JÓGA SPORT


TÍSKA, ÚTLIT & HEILSA

Kíkt í snyrtitöskuna Það er gömul og úrelt mýta að karlmenn þurfi ekki að hugsa um útlitið eins og aðrir og að vegleg snyrtiveski séu aðeins fyrir konur. Svitalyktareyðir og gel í hárið er skammvinnur vermir ef restin fylgir ekki með. Þetta þekkir Sindri Már Hannesson viðskiptafræðingur og flugþjónn vel. Hann opnar snyrtitöskuna fyrir okkur að þessu sinni til þess að gefa innsýn í snyrtivöruheim karlmannsins. SINDRI MÁR HANNESSON viðskiptafræðingur og flugþjónn

CLAYBABE FRÁ SKINBOSS Mér finnst frábært að skella þessum í andlitið á mér einu sinni í viku, hreinsar húðina, sléttir og minnkar olíuframleiðslu.

ULTRA GLOW SERUM FRÁ SEPHORA Ég átti erfitt með að velja eina vöru, þar sem ég nota nokkrar vörur úr þessari húðvörulínu frá Sephora. Set þetta í andlitið daglega, eykur ljóma, dregur saman svitaholur og jafnar húðlit.

KAFFISKRÚBBUR FRÁ VERANDI Ég er með keratosis pilaris (litlar rauðar bólur) á upphandleggjum eins og mjög margir og með því að setja þennan skrúbb 2x í viku í sturtu hefur mér tekist að draga gríðarlega úr því. Einnig er húðin mýkri og sléttari.

BB KREM FRÁ GARNIER Þetta er eitthvað sem mér finnst að allir ættu að eiga. Nota þetta daglega, til að fela bólur, draga úr baugum og þess háttar. Það sést ekki að þú sért með neitt á þér, sem er áhyggjuefni margra stráka með förðunarvörur en þú lítur mun ferskari út.

STYLING PASTE FRÁ HÅRKLINIKKEN Áður fyrr spáði ég ekkert í hárinu á mér og setti bara eitthvað í það en eftir að ég byrjaði að nota vörurnar frá Hårklinikken finn ég ótrúlegan mun á gæðum hársins, þykkt og styrkleika. Gelið frá þeim kom fullkomlega í stað þess sem ég var áður að nota en nú er ég að nota gæðavöru í hárið. Ekki skemmir fyrir að dollan endist í marga mánuði.



SENDU OKKUR ÞÍNA MYND KRAKKASÍÐAN

og hún gæti birst í næsta N4 Blaði.

leikur@n4.is Munið að taka fram nafn og aldur.

MYND VIKUNNAR LEIKUR AÐ LÆRA

ÍSABELLA LÍF 5 ÁRA


NÝJAR VORVÖRUR STREYMA INN Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma

Gallajakki

10.990 kr Stærðir 14-28

Wide fit Skór

12.990 kr Stærðir 39-43

Jakki

13.990 kr Stærðir 14-28

Kjóll

8.990 kr

Stærðir 16-26

Toppur

4.590 kr

Stærðir 14-28

Buxur

9.990 kr

Stærðir 14-26


a j k æ r r a n u g ö D r u t a m u l s i e v r e

Villt kaldsjávarrækja eins og hún gerist best Rækjan Rækjan frá frá Dögun Dögun eru eru framleidd framleidd úr úr hágæða hágæða hráefni hráefni úr úr Norður Norður Atlantshafi. Atlantshafi. Við Við leggjum leggjum áherslu áherslu áá sjálfbærni sjálfbærni veiðistofna veiðistofna og og fullan fullan rekjanleika rekjanleika vörunnar. vörunnar.



C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K



HEILABROT OG HLÁTUR

Sudoku 4 3

2

8 7

7 8 2

5

8 9 5

6

1 2 4

9

3

8

5

5

6

9

6

7

1

1

5 8 7

3

3

3 6

2

3

6 1

6

9

7

1

3 8

2

2 6

5

4

7 4

8 9

1

3

7

4

9 6 3

9

5

4

2

8

3

6 5 3

7

1

8 3

2 8

6

Létt

9

2

7

8

5 8

1

5

6

8

1

4

4 9

2

3

7

2 6 9

2

3 5

Hvað kallast það þegar skunkur fer í ferðalag? Fýluferð

7

2

9

1

3

Miðlungs

Þessi var góður!

3 2

Létt

8

9

1

6

Miðlungs

4 8

3 9

6

5

8

1 2

4

8 7 4

7

5

7

5 2

3

6

3

4 9

1 9 Erfitt


7

HÚSFÉLÖG OG FYRIRTÆKI SÓPUM BÍLASTÆÐI OG STÉTTAR HREINSUM NIÐURFÖLL OG LAGNIR MYNDUM OG ÁSTANDSSKOÐUM LAGNIR TÆMUM ROTÞRÆR OG FITUGILDRUR Sími: 4614100 / 8973087

runar@hrt.is

www.hrt.is


VIÐTALIÐ

10 manna fjölskylda í Fljótunum Í Fljótum í Skagafirði búa um 50 manns á 16 bæjum yfir veturinn, auk starfsfólksins á hótel Deplum. Á vetrum lokast Fljótin oft enda ein snjóþyngsta byggð landsins og þá er aðeins hægt að ferðast þar um á snjósleðum, traktorum, skíðum, vel útbúnum jeppum eða snjóruðningstækjum. Veturinn í ár hefur reynst íbúum þar erfiður og er talað um hann sem snjóþyngsta vetur síðan 1995. Halldór Gunnar Hálfdansson er skólabílstjóri og segir hann ófærðina hafa verið slíka að börnin hafi ekki komist í skólann á Hofsósi, sem er í um 35 kílómetra fjarlægð , nema örsjaldan síðustu 6 vikurnar. Heimakennsla er því það sem blífur og þá er vissara að nettengingar séu í lagi. „Það er mikill samgangur á milli bæja eins og vill vera í svona snjóþungum og erfiðum sveitum. Fólk verður að standa saman. Ég kem hérna sem aðkomumaður og fólkið hér tók mjög vel á móti mér eins og vaninn er og það léttir töluvert þessa baráttu við náttúruöflin.“ Snjórinn veitir okkur skjól Einhverntímann vorar þó alltaf og þá vaknar upp spurningin um hvernig snjóþungur staður eins og Fljótin koma undan vetri. „Sumrin hér eru yndisleg rétt eins og veturinn. Munurinn felst í því að þau eru bara græn í staðinn fyrir hvít. Snjórinn


veitir okkur og þá sérstaklega gróðrinum ákveðið skjól. Það verður því afar gróðursælt í Fljótunum á sumrin. Maður er því fljótur að gleyma erfiðum vetrardögum þegar að maður fær nokkra góða daga á sumri í staðinn,“ segir Halldór. Leiðist ekkert Halldór býr ásamt eiginkonu sinni Maríu Númadóttur og átta börnum þeirra á aldrinum 2ja - 22 ára á Molastöðum. „Sjálfur er ég alinn upp í Reykjavík og það er dálítill munur á að alast þar upp og hér. Þótt ég geti kannski ekki alveg talað fyrir börnin þá sýnist mér þeim aldrei leiðast beint því það er alltaf eitthvað að gera. Mér leiddist hinsvegar óskaplega í bænum. Þetta er mjög frjálslegt, kynslóðabilið er öðruvísi og þau eru mikið með okkur í leik og starfi,“ segir Halldór. 10 á heimilinu plús 3 hundar „Við erum samtals 10 á heimilinu með foreldrum, plús þrír hundar. Þannig að manni leiðist aldrei því það er alltaf nóg af verkefnum eins og ryksuga, setja í vélina, fara út og fleira. Gallinn á móti er að maður fær aldrei frið. Við erum átta systkini með fjögur herbergi þannig að hér þurfum við að gista saman,“ segir Egill Rúnar Halldórsson, einn systkinanna átta og nemandi við Menntaskólann á Akureyri.

Kosturinn við að alast upp í svona stórri fjölskyldu er að eiga alltaf einhvern til þess að leita til.

Kostur að eiga stóra fjölskyldu „Kosturinn við að alast upp í svona stórri fjölskyldu er að eiga alltaf einhvern til þess að leita til,“ segir Mikael Jens Halldórsson einn systkinanna og nemandi við Grunnskólann austan Vatna. „Að sjálfsögðu þá tökumst við líka á. Þetta er eiginlega þannig að það þarf að skipta hópnum þannig að fimm fara í fjárhús og fimm eru heima. Við reynum að ná samkomulagi um hver gerir hvað en ef það gengur ekki þá verða slagsmál. Mamma er löngu hætt að nenna að hlusta á þetta og lætur okkur um að útkljá málin,“ bætir Egill við brosandi í léttum gír. „Í grunninn þá stöndum við öll saman. Við vitum að það geta komið snjóþyngsli þar sem við erum mikið saman og þá gildir að vera góð við hvort annað,“ segir Mikael að lokum. Rætt var við Halldór og fjölskylduna á Molastöðum í þættinum Að Norðan.

Allt viðtalið er á www.n4.is og á facebook síðunni n4sjonvarp

Það er líka hægt að hafa gaman að snjónum! Myndir með viðtali: úr einkasafni Halldórs

Skúli B. Geirdal // skuli@n4.is




FÖS

HEIMILDAMYND:

KRAFTUR: SÍÐASTI SPRETTURINN

HEIMILDAMYND: KRAFTUR

19.04

Sunnudagur 19. apríl kl. 20.00

www.n4.is

Náttúrubarnið og verðlaunaknapinn Þórarinn Eymundsson var valinn til að keppa á hesti sínum Krafti frá Bringu á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi 2007.

tímaflakk

N4sjonvarp

SJÁIÐ ÞÆTTINA OKKAR HÉR:

Myndin lýsir á einlægan hátt sambandi manns og hests þegar þeir taka síðasta sprett sinn á keppnisvellinum. Heimildamynd eftir Árna Gunnarsson.

VELKOMIN Á NÝJU HEIMASÍÐUNA! Nýjustu þættirnir og allir hinir líka, upplýsingar um þjónustu sem við bjóðum upp á, fréttir, N4 blaðið, fólkið og N4 í beinni!

N4

www.n4.is

412 4400


Dalvíkurskóli auglýsir eftir sérkennara í Árskógarskóli Dalvíkurskóli auglýsir eftir sérkennara í 70% stöðu á eldra stigi og Náms- og laust starfá eldra umsjónarkennara 70% stöðu stigi og Náms- og starfsráðgjafa í 50% stöðu. starfsráðgjafa í 50% stöðu.

Menntun og hæfni sérkennara: Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara skólaárið 2020-2021. Um er að Menntun og hæfni sérkennara: • Leyfi til að nota starfsheitið kennari réttindi til að starfa sem sérkennari ræða• 100% umsjónarkennara 5. –og bekkjar. Leyfi tilstöðu að nota starfsheitið kennari og7.réttindi til að starfa sem sérkennari • Starfsreynsla • Starfsreynslaá ágrunnskólastigi grunnskólastigi • Réttindi til að leggja og greiningapróf greiningapróf Menntun og hæfni: • Réttindi til að leggjafyrir fyrirhelstu helstu skimanir skimanir og •• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Leyfi til að nota starfsheitið kennari • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum •• Skipulagshæfileikar á grunnskólastigi æskileg •Kennslureynsla Skipulagshæfileikar •• Frumkvæði í starfi tiltilþverfaglegs samstarfs hæfni í mannlegum þjónustulund •Mikil Frumkvæði í starfiogogvilji viljisamskiptum þverfaglegsogsamstarfs •Skipulagshæfileikar Áhugi fyrir teymiskennslu •• Áhugi fyrir teymiskennslu •Frumkvæði Áhugi á notkun tæknií skólastarfi í skólastarfi •• Áhugi á notkun tækni í starfi • Menntun Færni í aðog koma til námsmóts við ólíkar þarfir allra nemenda hæfni ogstarfsráðgjafa: starfsráðgjafa: Menntun og hæfni námsog • Færni í notkun tækni í skólastarfi • Leyfi til að starfasem semnámsnáms-og og starfsráðgjafi starfsráðgjafi • Leyfi til að starfa • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg min.dalvikurbyggd.is. Sótt er um í af gegnum íbúagáttstarfi Dalvíkurbyggðar, • Reynsla sambærilegu er æskileg • Þekking og áhugi á nýjungum í námsog starfsráðgjöfþurfa að vera tilbúnir að Umsókn skalogfylgja og meðmæli. • Þekking áhugiferilskrá á nýjungum í náms-Umsækjendur og starfsráðgjöf • Hæfni í mannlegum samskiptum framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar og frumkvæði í starfi • Skipulagshæfileikar og frumkvæði í starfi Umsóknarfestur er til íbúagátt og meðDalvíkurbyggðar, 30. apríl 2020. min.dalvikurbyggd.is. Umsókn skal Sótt er um í gegnum Sóttfylgja er um í gegnum íbúagátt Dalvíkurbyggðar, Umsókn skal ferilskrá og meðmæli. Umsækjendur þurfamin.dalvikurbyggd.is. að vera tilbúnir að framvísa fylgja ferilskrá og Umsækjendur þurfa Sambands að vera tilbúnir að framvísa sakavottorði ef tilmeðmæli. ráðningar kemur. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi íslenskra sakavottorði ef til ráðningar kemur. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hentar jafnt konum sem Umsóknarfestur er til og með 30. apríl 2020. körlum. Nánari upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu Umsóknarfestur er til og með 30. apríl 2020. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga skólans https://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli og og viðkomandi Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari Laun starfskjörstéttarfélags. eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans, og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hentarskólastjóri jafnt konum sem460 körlum. Frekari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, í síma 4983Nánari og 849 https://www.dalvikurbyggd.is/dalvikurskoli. 0980 eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is. upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans, https://www.dalvikurbyggd.is/dalvikurskoli. Dalvíkurskóli er 206 barna grunnskóli sem leggur áherslu teymiskennslu og góð Árskógarskóli er samrekinnskólans leik- og grunnskóli með 13–börn á leikskólastigi og samskipti. Einkunnarorð eru: Þekking og færni virðing og vellíðan. Skólinn Dalvíkurskóli grunnskóli leggur áherslu teymiskennslu og góð 22 nemendur í 1.206 – 7.barna bekk. Í skólanumsem er samkennsla í tveimur umsjónarhópum vinnur eftir er aðferðum Uppbyggingarstefnunnar og Byrjendalæsis. Lögð er áhersla á samskipti. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – virðing og vellíðan. Skólinn snemmtæka íhlutun í stuðningskennslu ogvinnur koma til móts við ólíkarUppbyggingarþarfir nemenda. og mikið samstarf við leikskólann. Skólinn eftir aðferðum vinnur eftirerog aðferðum Uppbyggingarstefnunnar Lögð er áhersla á Skólinn Grænfánaskólar ogLögð leggur ríka áherslu áByrjendalæsis. notkun snjalltækja stefnunnar Byrjendalæsis. er áhersla á og snemmtæka íhlutun í í kennslu. snemmtæka íhlutun stuðningskennslu og koma móts við ólíkar þarfir nemenda. stuðningskennslu og íkoma til móts við ólíkar þarfirtilnemenda. Skólinn er849 Frekari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, skólastjóri í síma 460 4980 og 0980 Skólinn er Grænfánaskólar og leggur ríka áherslu á notkun snjalltækja í kennslu. grænfánaskóli og leggur ríka áherslu á notkun snjalltækja í kennslu. eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is. Frekari upplýsingar veitir Friðrik Arnarson, skólastjóri í síma 460 4980 og 849 0980 eða í netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is. www.dalvikurbyggd.is

www.dalvikurbyggd.is


ÞRI ÞRI &&

FIM FIM

UPPLÝSINGAÞÁTTUR UPPLÝSINGAÞÁTTURN4 N4 UM UMCOVID-19 COVID-19 ÞRIÐJUDAGAR ÞRIÐJUDAGAR OG OG FIMMTUDAGAR FIMMTUDAGAR KL.KL. 17.00 17.00

Rætt Rætt er er umum viðbrögð viðbrögð viðvið Covid-19 Covid-19 faraldrinum faraldrinum fráfrá ýmsum ýmsum hliðum hliðum á á landsbyggðunum. landsbyggðunum.

COVID-19 COVID-19

Hvaða Hvaða áhrif áhrif hefur hefur Covid-19 Covid-19 á á þjónustu þjónustu heilbrigðiskerfisins? heilbrigðiskerfisins? Hvernig Hvernig á almenningur á almenningur að að bregðast bregðast við?við? Viðbrögð Viðbrögð sveitarfélaganna, sveitarfélaganna, atvinnulífsins, atvinnulífsins, skólanna skólanna o.fl.o.fl. KarlKarl Eskil Eskil Pálsson Pálsson stýrir stýrir þáttunum. þáttunum.

Þriðjudagur Þriðjudagur 21.21. apríl: apríl:

ÞRI ÞRI

AÐ NORÐAN AÐ NORÐAN

21.04 21.04

20.00 20.00 AÐAÐ NORÐAN NORÐAN Trausti Trausti Sveinsson Sveinsson keppti keppti í skíðagöngu í skíðagöngu á á Vetrarólympíuleikunum Vetrarólympíuleikunum í í Innsbruch Innsbruch 1976. 1976. Hann Hann er er fæddur fæddur og og uppalinn uppalinn í Fljótum í Fljótum í í Skagafirði. Skagafirði. Trausti Trausti segir segir okkur okkur m.a.hvernig m.a.hvernig hann hann lærði lærði semsem barn barn að að ganga ganga á skíðum á skíðum og og farafara margra margra kílómetra kílómetra leiðleið í í skólann. skólann. ViðVið lítum lítum inninn í verslunina í verslunina að að Ketilási Ketilási í Fljótum í Fljótum í Skagafirði í Skagafirði en en þarþar búabúa umum 50 50 manns manns á 16á bæjum. 16 bæjum. Búðin Búðin gegnir gegnir afarafar mikilvægu mikilvægu hlutverki, hlutverki, bæði bæði semsem birgðarstöð birgðarstöð og og samkomustaður samkomustaður eðaeða réttara réttara sagt sagt einskonar einskonar félagsmiðstöð. félagsmiðstöð.



MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ FYRIR BÖRNIN Skemmtilegur og hress þáttur fyrir yngstu kynslóðina, Föndur, leikir, tónlist og dans. Hér bregðum við á leik og höfum gaman af því!

20.30 ÞEGAR

15.04

Þegar Jónína Auður Sigurðardóttir leikskólakennari á Akureyri missti röddina upplifði hún sterka innilokunarkennd. Röddin er verkfæri og Valdís Jónsdóttir talmeinafræðingur fræðir okkur um það í þættinum.

20.00 AÐ AUSTAN Fjarkennsla í íþróttum og heimilisfræði í Neskaupsstað, Peppari dagsins hjá Þristinum, Gott kaffi og te heima og skíði í Stafdal.

FIM

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19

16.04

FÖS

17.04

Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulega þætti á N4. Menning, dægurmál og tónlistaratriði sem hafa vakið athygli.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Rifjum upp góðar stundir á Tónleikum á Græna undanfarið. Stebbi Jak og Andri Ívars, Andrea Gylfa, Vandræðaskáldin og Tjarnarsystkinin.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

18.04

16.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA 17.00 AÐ NORÐAN

18.30 AÐ AUSTAN 19.00 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4

17.30 EITT OG ANNAÐ FYRIR BÖRNIN

19.30 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

18.00 ÞEGAR 20.00 HEIMILDAMYND: KRAFTUR

SUN

19.04

MÁN

20.04

Þórarinn Eymundsson var valinn til að keppa á hesti sínum Krafti frá Bringu á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi 2007.

EITT & ANNAÐ

21.00 EITT OG ANNAÐ ÚR HÖRGÁRSVEIT Fylgjumst með uppbyggingu í Hörgásveit, bæði á nýju hverfi og leikskólanum. Stingum okkur að lokum í Jónasarlaug á Þelamörk.

20.00 AÐ VESTAN - NÝ SERÍA Fyrsti þátturinn í nýrri seríu af Að vestan. Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.

20.30 TAKTÍKIN - HEIMAÆFINGAR Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir rekur Jógasetrið Óm á Akureyri. Hún er gestur Skúla Geirdal í þættinum. Förum m.a. í heimajógaæfingu.

ÞRI

21.04

20.00 AÐ NORÐAN Trausti Sveinsson keppti í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Innsbruch 1976. María Björk hittir hann í Fljótunum í þessum þætti.

20.30 UPPLÝSINGAÞÁTTUR N4 UM COVID-19 Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.


Árskógarskóli -Árskógarskóli laust starf starf umsjónarkennara umsjónarkennara laust Árskógarskóli auglýsir auglýsir eftir eftir umsjónarkennara umsjónarkennara skólaárið skólaárið 2020-2021. 2020-2021. Um Um er er að að Árskógarskóli ræða 100% 100% stöðu stöðu umsjónarkennara umsjónarkennara 5. 5. –– 7. 7. bekkjar. bekkjar. ræða Menntun og og hæfni: hæfni: Menntun Leyfi til til að að nota nota starfsheitið starfsheitið kennari kennari •• Leyfi • Kennslureynsla á grunnskólastigi æskileg • Kennslureynsla á grunnskólastigi æskileg Mikil hæfni hæfni íí mannlegum mannlegum samskiptum samskiptum og og þjónustulund þjónustulund •• Mikil • Skipulagshæfileikar • Skipulagshæfileikar Frumkvæði íí starfi starfi •• Frumkvæði • Færni í að koma til móts móts við við ólíkar ólíkar þarfir þarfir allra allra nemenda nemenda • Færni í að koma til Færni íí notkun notkun tækni tækni íí skólastarfi skólastarfi •• Færni Sótt er er um um íí gegnum gegnum íbúagátt íbúagátt Dalvíkurbyggðar, Dalvíkurbyggðar, min.dalvikurbyggd.is. min.dalvikurbyggd.is. Sótt Umsókn skal skal fylgja fylgja ferilskrá ferilskrá og og meðmæli. meðmæli. Umsækjendur Umsækjendur þurfa þurfa að að vera vera tilbúnir tilbúnir að að Umsókn framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. framvísa sakavottorði ef til ráðningar kemur. Umsóknarfestur er er til til og og með með 30. 30. apríl apríl 2020. 2020. Umsóknarfestur Laun og og starfskjör starfskjör eru eru samkvæmt samkvæmt kjarasamningi kjarasamningi Sambands Sambands íslenskra íslenskra Laun sveitarfélaga og og viðkomandi viðkomandi stéttarfélags. stéttarfélags. Starfið Starfið hentar hentar jafnt jafnt konum konum sem sem sveitarfélaga körlum. Nánari Nánari upplýsingar upplýsingar um um skólastarfið skólastarfið er er hægt hægt að að nálgast nálgast áá heimasíðu heimasíðu körlum. skólans https://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli skólans https://www.dalvikurbyggd.is/arskogarskoli Frekari upplýsingar upplýsingar veitir veitir Friðrik Friðrik Arnarson, Arnarson, skólastjóri skólastjóri íí síma síma 460 460 4983 4983 og og 849 849 Frekari 0980 eða eða íí netpósti netpósti fridrik@dalvikurbyggd.is. fridrik@dalvikurbyggd.is. 0980 Árskógarskóli er er samrekinn samrekinn leikleik- og og grunnskóli grunnskóli með með 13 13 börn börn áá leikskólastigi leikskólastigi og og Árskógarskóli 22 nemendur í 1. – 7. bekk. Í skólanum er samkennsla í tveimur umsjónarhópum 22 nemendur í 1. – 7. bekk. Í skólanum er samkennsla í tveimur umsjónarhópum og mikið mikið samstarf samstarf við við leikskólann. leikskólann. Skólinn Skólinn vinnur vinnur eftir eftir aðferðum aðferðum UppbyggingarUppbyggingarog stefnunnar og og Byrjendalæsis. Byrjendalæsis. Lögð Lögð er er áhersla áhersla áá snemmtæka snemmtæka íhlutun íhlutun íí stefnunnar stuðningskennslu og koma til móts við ólíkar þarfir nemenda. Skólinn er er stuðningskennslu og koma til móts við ólíkar þarfir nemenda. Skólinn grænfánaskóli og og leggur leggur ríka ríka áherslu áherslu áá notkun notkun snjalltækja snjalltækja íí kennslu. kennslu. grænfánaskóli

www.dalvikurbyggd.is www.dalvikurbyggd.is


MIÐ

EITT & ANNAÐ

20.00 EITT OG ANNAÐ FYRIR BÖRNIN 2 Skemmtilegur og hress þáttur fyrir yngstu kynslóðina, Föndur, leikir, tónlist og dans. Hér bregðum við á leik og höfum gaman af því!

20.30 SKAPANDI FÓLKSFÆKKUN

22.04

Við kynnum okkur hvernig Japanir hafa fundið skapandi leiðir til að styrkja samfélög sem glíma við fólksfækkun.

20.00 AÐ AUSTAN Guðmundur R. Gíslason tónlistarmaður í Neskaupsstað var að gefa út plötuna Sameinaðar sálir. Uppstoppun og sútun hreindýraskinns.

FIM

20.30 BAKVIÐ TJÖLDIN: FREYVANGSLEIKHÚSIÐ

23.04

FÖS

24.04

Forvitnumst um Freyvangsleikhúsið, rótgróið og metnaðarfullt áhugaleikhús í Eyjafjarðarsveit.

FÖSTUDAGS ÞÁTTURINN

EITT & ANNAÐ

20.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN María Pálsdóttir fær til sín góða gesti í þessum vikulegu þáttum á N4. Menning, dægurmál og allt mögulegt annað er til umræðu.

21.00 TÓNLEIKAR Á GRÆNA HATTINUM Í samkomubanni er skellt í lás á Græna Hattinum. Við tökum því höndum saman og færum ykkur tónleika á Græna heim í stofu.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

25.04

17.00 AÐ VESTAN 17.30 TAKTÍKIN

19.00 SKAPANDI FÓLKSFÆKKUN 19.30 AÐ AUSTAN

18.00 AÐ NORÐAN

20.00 BAKVIÐ TJÖLDIN

18.30 EITT OG ANNAÐ FYRIR BÖRNIN

21.00 FÖSTUDAGSÞÁTTURINN

20.00 HEIMILDAMYND: Í AUSTURDAL

SUN

26.04

HEIMILDAMYND

EITT & ANNAÐ

Myndin fjallar um ferðalag um eyðibyggðir í Austurdal í Skagafirði. Einstök náttúra og sögur frá liðinni tíð. Eftir Árna Gunnarsson.

21.00 EITT OG ANNAÐ FRÁ ÍÞRÓTTALÍFINU Sandra María Jessen um atvinnumennsku í knattspyrnu, Birna Baldursdóttir var í 3 landsliðum á sama tíma og fleira í þættinum.

20.00 AÐ VESTAN - NÝ SERÍA

MÁN

Að Vestan hefur göngu sína á ný. Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland og hittir skemmtilegt og skapandi fólk.

27.04

20.30 TAKTÍKIN Umræðuefni þáttarins að þessu sinni er sjúkraþjálfun og stafrænar lausnir á því sviði geta gagnast bæði notendum og þjálfurum.

20.00 AÐ NORÐAN

ÞRI

Þættir um möguleika til sóknar á norðausturlandi í atvinnulífinu. Er landshlutinn samkeppnisfær valkostur fyrir fólk í leit að búsetu?

28.04

20.30 SÓKN TIL FRAMTÍÐAR á Norðurlandi eystra

Rætt er um viðbrögð við Covid-19 faraldrinum frá ýmsum hliðum á landsbyggðunum.


VIÐ ÞEKKJUM VARAHLUTI OG ÞEIR ÞEKKJA OKKUR Hágæða varahlutir

Bremsuhlutir

Gæðaolíur

Varta rafgeymar

Mikið úrval

Furuvöllum 15 600 Akureyri S. 535 9085

Brenderup kerrur


Verið klár fyrir sumarið Húsfélög – fyrirtæki – einstaklingar

Verið klár fyrirNúsumarið er kominn

tími–tileinstaklingar runnaklippinga Húsfélög –Vönduð fyrirtæki vinnubrögð! Hellulagnir - Runnaklippingar Garðsláttur Vönduð Smíði sólpalla og grindverka vinnubrögð! Önnur almenn garðyrkjuþjónusta Hellulagnir - Runnaklippingar Garðsláttur Smíði sólpalla og grindverka

Gerum verðtilboð Nú er kominn Garður Hönnun tímiHákon til&runnaklippinga Arnarson garduroghonnun@gmail.com Gerum verðtilboð Sími 868 8425

Skrúðgarðyrkjufræðingur · Húsasmiður

facebook.com/garduroghonnun

Garður & Hönnun Hákon Arnarson

Skrúðgarðyrkjufræðingur · Húsasmiður

garduroghonnun@gmail.com Sími 868 8425

Önnur almenn garðyrkjuþjónusta facebook.com/garduroghonnun Afgreiðsla okkar að Ægisnesi 1 á Akureyri er opin virka daga frá kl. 08:00 til 16:00 og þar er tekið við öllum tegundum málma til endurvinnslu.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardaga og sunnudaga: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð Kr. 1.990,- / Kr. 2.090,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.320,- kr. á manninn

4.430,- kr. fyrir tvo 2.215,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.640,- kr. fyrir tvo 2.320,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 350 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


TAKK FYRIR!

HÖRGÁRSVEIT

Lögreglustöðin á Norðurlandi vestra

07.2015

Auðkenni fyrir ÍSLENSK VERÐBRÉF.

CMYK%

Cyan 100% Magnta 60% Yellow 0% Black 15% Cyan 0% Magnta 0% Yellow 0% Black 100%

SVEITARFÉLAGIÐ ÁRBORG PANTONE

PANTONE 2935 C Black

Austurlands


FJARÐABYGGÐ


HEIMILIÐ, FJÖLSKYLDAN & BÍLLINN

Heimaæfingar í samkomubanni Á meðan sumir finna sig vel í heimaæfingum í samkomubanninu þá eru aðrir sem eiga erfiðara með að búa sér til rútínu og halda dampi. Það mikilvægasta á þessum tímum er ekki endilega að hlaupa til og koma sér upp líkamsræktaraðstöðu heima með öllum græjum, heldur passa uppá að finna sér einhverskonar hreyfingu við hæfi á hverjum degi. „Ég vil meina að þú þurfir að hafa plan. Það þýðir ekkert að fara stefnulaust í gegnum það sem þú ert að gera. Með plani er ég ekkert endilega bara að tala um æfingaplan heldur líka hvað þú ætlar að láta krakkana gera í dag og hvað þú ætlar að gera í dag. Annars er hætt við að það verði laugardagur sjö sinnum í viku,“ sagði Egill Ármann Kristinsson eigandi Training for Warriors á Akureyri í viðtali við Skúla Geirdal í íþróttaþættinum Taktíkin á N4. Kominn tími til að fólk átti sig á gildi hreyfingar og heilsu „Það er mikilvægt að reyna að ná þessum klukkutíma á dag sem felur í sér einhverja hreyfingu. Göngutúr eða út að skokka er bara frábært. Margir hafa verið að fara út að hlaupa núna sem hafa ekki hlaupið í mörg ár og það ótrúlega flott að sjá. Það er eiginlega hálf vont að það þurfi þessar aðstæður til þess að við áttum okkur á því hvað hreyfing og heilsa skiptir okkur miklu máli. Það er vont á sama tíma og það er gott af því að það var kominn tími til þess að fólk áttaði sig á þessu.“ Við vorum undurbúin undir þetta ástand „Ég vil meina að við hjá Training for Warriors höfum verið að undirbúa okkur að einhverju leyti undir það sem er að gerast núna. Ekkert endilega þessa veiru, heldur að það gætu komið upp aðstæður sem við ráðum ekki alveg við. Við erum mikið að fara yfir andlega hlutann og hvernig við tökumst á við áskoranir sem verða á vegi okkar. Þannig að við séum klár í þetta verkefni. Við heyrum áfram hvort í öðru og peppum hvort annað áfram. Við erum sem ein fjölskylda og gildi þess sannast svo sannarlega í dag,“ sagði Egill Ármann Kristinsson.

STYRKTARÆFING Í BOÐI TFW „Við erum að fara í styrktaræfingu sem er sú æfing sem er hvað mest ýtt til hliðar í þessu ástandi sem nú er. Margir átta sig kannski ekki á því að það er hægt að þjálfa styrk heima án þess að eiga tæki og tól. Við ætlum að fara í gegnum tvo mismunandi hringi þar sem að við erum með þrjár æfingar í einu og fimm endurtekningar. Við hægjum verulega á tempóinu í æfingunum og förum rólega í gegnum hringina. Hvor hringur er settur upp sem 15 mínútna æfing. Þetta er æfing sem gefur alveg helling, pumpan fer ekkert rosalega hátt upp en við erum að taka vel á vöðvunum.“

HRINGUR 1 - 15 mín

5x armbeygjur 5x hnébeygjur 5x knee grab

HRINGUR 2 - 15 min

5x dýfur/kickback 5x hnébeygju á öðrum fæti (5 á hvorn fót) 5x Split hopp (5 á hvorn fót)

Egill Ármann og Skúli tóku æfingar í þættinum, áhugasamir geta séð þáttinn á www.n4.is og á facebook síðu N4 og Taktíkurinnar.


Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma í dekkjaskipti á n1.is

Michelin CrossClimate+ • Sumardekk fyrir norðlægar slóðir • Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra • Halda eiginleikum sínum vel út líftímann • Gott grip við flest allar aðstæður • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

Michelin Primacy 4 • Öryggi frá fyrsta til síðasta kílómetra • Frábært grip og góð vatnslosun • Einstakir aksturseiginleikar

Michelin Pilot Sport 4 • Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu • Gefa óviðjafnanlega aksturseiginleika • Frábært grip og góð vatnslosun • Endingarbestu dekkin á markaðnum í sínum flokki

Notaðu N1 kortið

Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433 Opið mánudaga til föstudaga kl. 8-18 og laugardaga kl. 9-13

ALLA LEIÐ


Wizar ...fyrir lífsins ljúfu stundir

Hægindastóllinn sem slegið hefur í gegn og Íslendingar elska! 360° snúningur I innbyggður fótaskemill hallanlegt bak I stillanlegur höfuðpúði Fáanlegir Wizar litir Verð frá

199.900 kr.

VOGUE FYRIR HEIMILIÐ I SÍÐUMÚLI 30 - REYKJAVÍK I HOFSBÓT 4 - AKUREYRI I 533 3500 I VOGUE. IS


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.