N4 blaðið 03-22

Page 1

BLAÐIÐ Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400

Tímaflakk

N4fjolmidill

ÞÚ GETUR FUNDIÐ ÞÍNA UPPÁHALDS ÞÆTTI Á N4.IS

N4sjonvarp

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 safnið

03. tbl 20. árg 02.02.2022 - 02.15.2022 n4@n4.is

Í ÞESSU BLAÐI:

HVAR ERUM VIÐ?

www.n4.is

TILVERAN: LEITIN AÐ LÍFSFÖRUNAUTI

TILVERAN: HVAR LEYNIST ÁSTIN Á COVID - TÍMUM?

lindex.is

UPPLIFUN: RÓMANTÍSK FERÐ TIL PARÍSAR

N4.IS


Lokadagur 7. febrúar

MIAMI

lyftistóll

25%

Stillanlegur stóll með öflugum mótorum. Svartur, grár eða brúnn. 259.900 kr. NÚ 194.925 kr.

20% AFSLÁTTUR AF C&J SILVER

20%

C&J SILVER stillanlegur botn + Natures Rest Luxury heilsudýna • C&J Silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hljóðlátum mótor. • Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tveimur minnum og ljósi. • Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. • Sérstakur takki á fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu.

Stærð í cm

Fullt verð: Botn + dýna

Luxury 80x200

187.900 kr

Útsöluverð: Botn + dýna

hægindastóll Hægindastóll með skammel. Dökkgrár, svartur, saddle eða rauður í PVC áklæði.

Luxury 90x200

193.900 kr

164.100 kr

Luxury 90x210

201.900 kr

170.900 kr

Luxury 100x200

201.900 kr

170.900 kr

Luxury 120x200

207.900 kr

176.100 kr

Luxury 140x200

223.900 kr

190.100 kr

ÚTSÖLU BETRA BAKS

AVIGNON

158.900 kr

199.900 kr. NÚ 159.920 kr.

VEFVERSLUN

www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN

LÝKUR 7. FEBRÚAR

ALLT AÐ

60%

AFSLÁTTUR STILLANLEG RÚM | HEILSURÚM OG -DÝNUR | GAFLAR | SÆNGUR | KODDAR | SVEFNSÓFAR | STÓLAR | SÆNGURFÖT, O.FL. Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur.


RISA

ÚTSALA Lokadagur

V

EF

VERSLU

N

AL

7. febrúar

LT

IN

www.husgagnahollin.is

AF OP

Stækkanir seldar sér.

Verð 34.990 kr. Nú 24.493 kr.

RICHMOND Borðstofuborð, olíuborin eik.

Fiskibeinamynstur. 220 x 95 x 76 cm. 129.990 kr.

Nú 90.993 kr.

25%

CLEVELAND

DC 3600

Hornsófi, vinstri eða hægri. Riviera grátt áklæði. 308 x 203 x 81 cm. 199.990 kr.

3ja sæta sófi í þykku savoy/split leðri. 202 x 80 x 80 cm. 299.990 kr.

Nú 149.993 kr.

Nú 239.992 kr.

BRAY

40%

Borðstofustóll. Sléttflauel. Grár. 19.990 kr.

Nú 16.991 kr.

25%

MADISON Hægindastóll. Grænn, grár eða bleikur. 49.990 kr.

Nú 29.994 kr. BERGEN Borðstofuskenkur. Hvítur skápur með eikarfótum. 150x40x71,5 cm. 69.990 kr.

Nú 55.992 kr.

YORK Borðstofustóll. Svartur, brúnn eða dökkgrár. PU leður. 26.990 kr.

Nú 19.973 kr.


*Skv. könnun Íslensku ánægjuvogarinnar 2017, 2018, 2019, 2020 og 2021 á ánægju viðskipt


EVUBLEIKUR

MARENGSTOPPAR

PISTASÍA

KARAMELLA

TÍRAMÍSÚ

BERJAKEIMUR

VANILLUDRAUMUR

Litakort

Eva Laufey Kjaran dagskrárgerðarkona „Frá því ég var lítil þá hef ég verið hrifin af fallegum litum og þá sérstaklega pastellitum. Ég gerði því litakort sem endurspeglar það. Þessa kósý og notalegu stemningu.“

Skoðaðu litina á byko.is

5

ár í röð!*

tavina á byggingavörumarkaði.

AAKUREYRI KUREYRI

Athugið að litir prentast aldrei 100% rétt en hægt er að fá málaðar litaprufur í verslunum BYKO

MAKKARÓNUR




N4.IS

SKUGGASVEINN Á SVIÐIÐ Í FEBRÚAR Margir hafa beðið spenntir eftir uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Skuggasveini, þessu vinsæla leikverki sem leikfélagið setur nú upp í nýrri og ferskri útgáfu. Frumsýning á verkinu átti að vera í janúar en var frestað og er frumsýningardagur nú auglýstur þann 11. febrúar. Nú þegar er uppselt á fyrstu fjórar sýningarnar. Jón Gnarr leikur titilhlutverkið en hann segir að það hafi ekki verið alslæmt að frumsýningunni hafi verið frestað, það hafi gefið færi á frekara fínpússi og nostri.

TÖKUM BINDIN FRAM Í FEBRÚAR Þann 1. feb hófst í tíunda sinn átakið ‘Bindin fram í febrúar.’ Markmið átaksins er að auka fjölbreytta bindanotkun á Íslandi í leik og starfi og að vekja athygli á því að bindi er hægt að nota bæði hversdagslega og við hátíðleg tækifæri óháð aldri og starfi. Átakið á að verða skemmtileg upplyfting í febrúarmánuði og tækifæri fyrir einstaklinga og hópa til þess að breyta til í klæðaburði tímabundið eða varanlega.

ÍSLENSK SÖNGVAMYND Í SMÍÐUM Birgir Örn Steinarsson, einnig þekktur sem Biggi í Maus, vinnur nú að handriti að íslenskri söngvamynd. „Sagan byggir á þekktum íslenskum lögum, “ segir Birgir og fer aðeins nánar út í söguþráðinn. „Myndin fjallar um söngkonu sem þarf að berjast út úr erfiðu sambandi og berjast fyrir sjálfstæði sínu. Við ætlum að reyna að skapa raunveruleika en þegar mikið liggur við þá brestur fólk í söng. “ Birgir ræddi um myndina við Odd Bjarna í Föstudagsþættinum 13. janúar.

VERÐUM AÐ HUGSA UM OKKUR SEM EINA HEILD Á síðasta ári opnaði Heilsu- og sálfræðiþjónustan á Akureyri. Þar er boðið upp á samþættingu andlegs og líkamlegs heilbrigðis en mikilvægt er að huga að báðu. Katrín Ösp Jónsdóttir og Hildur Inga Magnadóttir starfa saman hjá þjónustunni og ræddu um aukna meðvitund meðal fólks um mikilvægi heildrænnar heilsu.

FYLGSTU MEÐ Á N4.IS LIFANDI SÍÐA UM ALLT MÖGULEGT!


NÝ SENDING AF ÆFINGAFATNAÐI Mikið úrval í stærðum 42-58

Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun www.curvy.is Eða hringdu í síma 581-1552 á opnunartíma * Frí heimsending ef verslað er fyrir 5.000 kr eða meira * 14 daga skilafrestur ef varan passar ekki

Jakki

11.990 kr Stærðir 42-56

Peysa

8.990 kr

Stærðir 42-56

Æfingabuxur

8.990 kr

Stærðir 42-56

Peysukjóll

9.990 kr

Stærðir 42-56

Dry fit toppur

4.990 kr

Stærðir 42-58

Buxur

8.990 kr

Stærðir 42-56


TILVERAN

LEITIN AÐ LÍFSFÖRUNAUT Þeir sem eru einhleypir finna oft áþreifanlega fyrir því í febrúar þar sem bæði Konudaginn og Valentínustardaginn ber upp í mánuðinum. Að finna ferðafélaga í lífinu getur verið snúið, sérstaklega eftir skilnað. Hér eru nokkur góð ráð til þeirra sem eru að leita að ástinni.

LAGAÐU TIL HJÁ SJÁLFUM ÞÉR Það er mikilvægt að vera sátt/ur við sjálfa/n sig áður en maður fer að bjóða öðrum inn í líf sitt. Eyddu því fyrst tíma í sjálfa/n þig áður en þú ferð að eyða tíma í það að leita að lífsförunaut.

FÁÐU HJÁLP Láttu vini og vinnufélaga vita að þú sért að leita að ástinni. Það er ekkert skammarlegt að viðurkenna það. Margir hafa fundið sér maka með hjálp vina sem hafa komið þeim saman.

ÖGRAÐU SJÁLFUM ÞÉR Með því að prófa nýja hluti og gera eitthvað annað en venjulega kynnist þú öðruvísi fólki. Kannski er kominn tími á að skella sér á námskeið og læra eitthvað nýtt? Skrá sig í kór eða félagsstarfssemi? Möguleikarnir til að stækka tengslanetið eru endalausir.

TAKTU FRUMKVÆÐIÐ Stundum gerist ekkert nema þú látir hlutina gerast. Vertu ófeimin/n við að taka frumkvæðið í samskiptum við annað fólk. Bjóddu þeim sem þér líkar vel við t.d. á kaffihús. á tónleika eða heim í mat.

SETTU SANNGJARNAR KRÖFUR Hafðu kröfurnar til draumamakans raunhæfar og í samræmi við það sem þú hefur upp á að bjóða.

VERTU AÐLAÐANDI Ef þú hugsar um útlitið þá dregur þú frekar aðra að þér, auk þess sem þér líður betur. Vertu aðlaðandi alla daga, ekki bara þegar eitthvað mikið stendur til. Þetta á líka við um fjarfundi.

EKKI HENGJA ÞIG Á VINI ÞÍNA Þó það sé vissulega gaman að vera í félagsskap annarra þá verður þú að þora að gera hlutina einn/ ein og ekki hengja þig um of á vini þína. Ef þú ferð alltaf allt með vinum þínum þá er hætta á því að þú talir bara við þá og lokir á samskipti við nýtt fólk.

EKKI GEFAST UPP Þó stefnumót sé mislukkað þá þýðir ekkert að gefast upp. Þeir fiska sem róa á svo sannarlega við í þessum efnum sem öðrum.


STÓR SENDING KOMIN!

Opið virka daga frá kl 10 - 18 og á laugardögum frá kl 10 - 16 Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - 461 1516 - utivistogveidi@simnet.is


Skálaverðir óskast Ferðafélag Akureyrar

leitar að skálavörðum til starfa í skálum félagsins í Herðubreiðarlindum og Drekagili sumarið 2022. Tímabil sem um ræðir er frá miðjum júní og fram í september. Leitað er að fólki sem getur unnið stærstan hluta tímabilsins en einnig er möguleiki að ráða í styttri tíma.

Starfið felst m.a. í móttöku gesta, þrifum og samskiptum við ferðaþjónustuaðila og fleiri. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir ríkri þjónustulund, hafi góða tungumálakunnáttu og sé handlaginn og greiðvikinn. Nánari upplýsingar um starfið veita þau Fjóla Kristín Helgadóttir, netfang fjola.k.helgadottir@gmail.com, og Hilmar Antonsson í síma 862 3262. Umsóknir skal senda á ffa@ffa.is fyrir 20. febrúar og þangað er einnig hægt að senda fyrirspurnir.



UPPLIFUN

REYNSLUSAGA

Rómantísk ferð til Parísar París hefur löngum verið nefnd borg ástarinnar og vinsæll áfangastaður fyrir rómantísk ferðalög. Lyfjafræðingurinn Gauti Einarsson er örugglega einn af fáum sem ekki tókst að sjá rómantíkina í borginni þegar hann bauð eiginkonunni þangað í rómatíska ferð. Í tilefni af því að febrúar mánuður er hafinn, sem er einn rómantískasti mánuður ársins, rifjum við upp sögu sem lyfjafræðingurinn Gauti Einarsson sagði frá í þættinum Vegabréf á N4 árið 2020. Þegar eiginkona Gauta, Hafdís Bjarnadóttir, varð 30 ára ætlaði hann að koma henni á óvart með Parísarferð. Ekki fór þó betur en svo að flugmiðarnir voru sendir í pósti heim til þeirra og hún opnaði bréfið svo þar fór fyrsta óvænta “móment” ferðarinnar. Hótel með sagga og myglu Þegar kom að sjálfri ferðinni og þau hjónin komin út á Keflavík var yfirbókað í flugvélina. Þeim var þá boðið að millilenda í London en ekki vildi betur til en að farangurinn týndist og þurftu þau að eyða nokkrum klukkustundum í leit að honum en hann kom svo í leitirnar. „Þegar við svo komum á hótelið í París, sem var miðsvæðið og við höfðum valið staðsetninguna kannski fram yfir gæðin, þá könnuðust þeir ekkert við pöntunina. Við fengum svo eitthvað pínulítið herbergi með sagga og raka. Það var hörmung. Ég hafði keypt mér nýtt ilmvatn í fríhöfninni en notaði það aldrei eftir þessa ferð því Hafdís fann bara raka, sagga og myglulykt af því,”segir Gauti.

París er prump Þau hjónin reyndu nú að gera gott úr málunum og Gauti vildi drífa þau út á kaffihús og fá sér rauðvín. Undirtektir hjá frúnni voru eitthvað dræmar og kom þá í ljós að hún var ófrísk „Sem var alveg frábært en á þeim tíma var það ekki svo frábært því hún var nýkomin úr fæðingarorlofi og þriðja barnið var ekkert planað.” Ferðin varð því allt öðruvísi en Gauti hafði séð fyrir sér. Þetta var í mars og þungt yfir borginni svo Gauti og Hafdís sáu borgina ekki heldur í sínu besta ljósi. Gauti segir að í huga sínum sé París bara eitthvað prump eftir þessa upplifun. Aðspurður um það hvort ekki hafi komið til tals að gefa borginni annan sjéns. „Sú hugmynd hefur alveg komið upp en við hugsum alltaf, nei förum eitthvað annað.”

Gauti Einarson lyfjafræðingur

Gauti var í viðtali í þættinum Vegabréf. Allt viðtalið er á www.n4.is og N4 og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans


ERT ÞÚ AÐ LEITA AÐ SUMARSTARFI? Jarðböðin við Mývatn leita eftir góðu starfsfólki fyrir sumarið 2022. Störfin fela í sér baðvörslu, afgreiðslu, hefðbundin kaffihúsastörf, þrif og fleira. Færni í mannlegum samskiptum og lipurð í starfi er nauðsyn og viðkomandi verður að hafa gott vald á ensku. Reynsla af afgreiðslustörfum og þrifum er mikill kostur. Húsnæði er í boði. Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á netfangið ragnhildur@jardbodin.is



FULL BÚÐ AF GLÆSILEGUM SKIÐAVÖRUM

20% PAKKAAFSLÁTTUR skidathjonustan.com

VELKOMIN Í HEIMSÓKN skidathj@gmail.com


HEILSUHOFIÐ

KYNNING

Að hjálpa fólki finnst mér gefandi Ívar Örn Þórhallsson hefur alla sína tíð haft áhuga á heilsu og að hjálpa fólki. Hann uppfyllti langþráðan draum í júní 2021 þegar hann opnaði Heilsuhofið í Kaupvangsstræti. Hans bakgrunnur er úr leikhúsinu fyrir sunnan sem sviðslistamaður og statisti, með 11 ára reynslu enda ekki langt að sækja. Hann ákvað að flytja til Akureyrar fyrir 6 árum sem varð vendipunktur í lífi hans enda upplifir hann mikla og góða orku í yndislegu samfélagi. Í dag er Ívar lærður Reiki-og dáleiðslumeistari, nemi í Bowen tækni og þrautþjálfaður frá Heilsu og Útlit í ýmsum meðferðum. Með honum er góður hópur af fólki sem er sérhæft á sínu sviði eins og snyrtimeðferðum, spádómum og fleira.

hjálpa til við að minnka mjólkursýru í likamanum. Meðferðirnar ýta undir hreinsun líkamans og bættri líðan fyrir ýmsa vanlíðan eins og bjúg, gigt og exem. Við mælum með því að koma í um 10 tíma til þess að ná árangri og vellíðan. Við bjóðum upp á 35% afslátt af klippikortum í allar sogæðameðferðir í febrúar.

Sogæðameðferð “Við sérhæfum okkur í sogæðameðferðum fyrir líkamann og erum tildæmis með sogæðastígvél, en það er þrýstings- og bylgjunudd fyrir fætur og læri, og Detox Body styler meðferðir. Báðar meðferðirnar auka blóðflæði til líkamans og vinnur um leið á húðinni við að minnka ummál, slétta húðina og minnka appelsínuhúð samhliða því að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum. Við höfum náð góðum árangri með fólki sem glímir við fótapirring og einnig hentar þetta vel fyrir íþróttafólk eftir erfiðar æfingar þar sem tækin

Ívar Örn Þórhallsson


Heilsuhofið er með viðurkennda tannhvíttunarmeðferð sem nýtur mikilla vinsælda. Eitt skipti kostar 17.900kr og tvö skipti eru á 24.900kr. Í febrúar byrjum við með spennandi nýjungar í andlits-meðferðum, til dæmis ávaxtasýruog örnál meðferðir. Opnunartími er 11-18 alla virka dagar. Hægt er að panta tíma í allar meðferðir á heimsíðunni okkar, Heilsuhofið.is, senda okkur póst á heilsuhofid@heilsuhofid.is, eða hringja í síma 7908080.

HÚSAVÍK

Gaman að segja frá því að Heilsuhofið býður upp á tannhvíttunarmeðferðir, sogæðastígvélin og heilun eina helgi í mánuði á Húsavík og erum við farin að bóka tíma fyrir 5.-6. febrúar. Bókanir í síma 7703773.

NÆSTA REIKINÁMSKEIÐ

Reiki 1 og 2 verður haldið 12. og 13. febrúar í Heilsuhofinu á Akureyri en allar nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðunni. Bókanir í síma 7703773.

FRÁBÆRT VÖRUÚRVAL

Heilsuhofið tekur á móti hópum og er með frábært vöruúrval fyrir líkamann líkt og cellulite kremið sem er hér á myndinni KAUPVANGSSTRÆTI 1 • 7908080


MEÐ U D ! KOM EITINA Í SV

NÝTT Á N4! Glænýir þættir þar sem Rakel Hinriks og Nunni Konn tökumaður heimsækja bændur og forvitnast um lífið í sveitinni.


OUTLET

3A0FS-L5Á0TT%UR

KRÍA Hybrid jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-

EMMA Dúnjakki Nú kr. 7.995.-

FOLDA Parkaúlpa Nú kr. 18.995.-

Kr. 15.990.-

Kr. 37.990.-

LOGAN Hettupeysa Nú kr. 4.995.Kr. 6.990.-

Arnar Parkaúlpa Nú kr. 19.995.Kr. 28.990.-

EYJA Softshell jakki Nú kr. 7.995.Kr. 15.990.-

Alda Parkaúlpa Nú kr. 19.995.-

HELGAFELL Hnésokkar

Nú kr. 1.512.-

Kr. 28.990.-

Kr. 1.890.-

TINDUR Barnahúfa Nú kr. 1.493.Kr. 1.990.-

BREKKA Barnahúfa Nú kr. 845.Kr. 1.690.-

VITINN Þjónustuhúsið við Oddeyrarbryggju

Sími 460- 7450 OPIÐ: MÁN.-LAUG. 12:00-18:00


Myndaalbúmið

því hvernig trú og Jónas Sig sagði frá á réttan kjöl í lífinu í m hugleiðsla kom honu aríu Björk. M þættinum Þegar hjá

Að Norðan: Aðalheiður og María Sigurlaug sjá um matinn í Valsársk óla og leikskólanum Álfaborg á Svalbar ðseyri.

n4fjolmidill

n4sjonvarp

n4fjolmidill

n4fjolmidill

Hvað er Dalvíska? Í Föstudagsþættinum vorum við leidd í allan sannleikann, en Björk Hólm er heimamaður og þjóðfræðingur.

Stebb i (sem e Jak brunað i Föstud r víst æði) o úr Mývatns sv g tók la agsþæ gið í eitinni ttinum .


VIÐ ERUM FLUTT

TÖKUM AÐ OKKUR AÐ KERAMIK CODA BÍLA

NÝJUNG

KVIKK ÞVOTTUR RENNDU VIÐ OG VIÐ SKOLUM BÍLINN ÞINN Á 15 MÍN

ALÞRIF • DJÚPHREINSUN • MÖSSUN • CODE • SKOL • VERSLUN BJÓÐUM UPP Á HÁGÆÐA ÞRIF VÖRUR FYRIR BÍLINN ÞINN




VIÐTALIÐ

Psst... Ekki fara með þetta lengra, en.. veistu hvað ég var að heyra?

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir

„Þú ert tvöfalt líklegri til þess að flytja í burtu ef þér finnst mikið um þig slúðrað” Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. Gréta Bergrún Jóhanesdóttir er doktorsnemi í félagsfræði við Háskólann á Akureyri og hún gerði rannsókn á slúðri og tengingu þess við dreifbýlið. „Ég er að fókusera mest á ungar konur í sjávarþorpum. Samfélagsleg áhrif þess að lenda í umtali og slúðri.” Gréta er sjálf fædd og uppalin á sveitabæ rétt hjá Þórshöfn þannig að hún þekkir vel hvernig lítil samfélög þróast.

burtu úr litlu samfélagi heldur en stóru, ef þér finnst mikið um þig slúðrað. Slúðrið og hnakkadrambið „Þegar þetta kom í ljós varð ennþá áhugaverðara að skoða þennan vinkil betur í sambandi við byggðafræðina. „Ég er svolítið að taka í hnakkadrambið á slúðrinu. Ég er að spyrja hverslags vald þetta sé og vonin er náttúrulega alltaf sú að það breytist eitthvað með aukinni fræðslu,” segir Gréta.

Ég er svolítið að taka í hnakkadrambið á slúðrinu.

Sprengjusvæði? „Í byggðafræðum er oft talað um að einn þáttur við lítil samfélög sem mögulega ýti fólki í burtu sé slúður,” segir Gréta. „Þessar upplýsingar um aðra og mikla nálægð sem einkennir svona samfélög henta ekki öllum. Mig langaði að skoða hvort að þetta væri raunverulega stór þáttur, og hversu stór þá.” Gréta segir að það sé marktæk tenging, en rannsóknir hafa leitt í ljós að þú ert tvöfalt líklegri til þess að flytja í

Hægt er að horfa á allt viðtalið við Grétu úr þættinum Kvöldkaffi á heimasíðunni N4.is eða á N4 safninu hjá Sjónvarpi Símans.

Rakel Hinriksdóttir// rakelhinriks@n4.is


Listasumar 2022 stendur frá 11. júní til 23. júlí. Við leitum að áhugaverðum, skemmtilegum og öðruvísi hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir hátíðina. Í boði eru fimm verkefnastyrkir á fyrirfram ákveðnum dögum og stöðum. Einnig eru þrír styrkir fyrir 2ja daga og þrír styrkir fyrir 3ja daga listasmiðjur fyrir börn og fullorðna. Verkefnastyrkir Laugardagurinn 18. júní

Deiglan, Listagilið

Laugardagurinn 25. júní

Minjasafnið á Akureyri / Davíðshús 120.000 kr.

Laugardagurinn 2. júlí

Menningarhúsið Hof

120.000 kr.

Helgin 8.-10. júlí

Deiglan, Listagilið

150.000 kr.

Laugardagurinn 16. júlí

Listasaafnið á Akureyri

120.000 kr.

Rósenborg - júní/júlí

2ja daga listasmiðja

80.000 kr.

Rósenborg - júní/júlí

3ja daga listasmiðja

120.000 kr.

120.000 kr.

Listasmiðjur

Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2022. Allar nánari upplýsingar á LISTASUMAR.IS


ÞÚ FÆRÐ VANDAÐA OG FALLEGA SUNDBOLI Í STÆRÐUM 36-50 Í HAFSPORT


Vilt þú gerast félagsmaður? Með því að gerast félagsmaður styrkir þú beint þá þjónustu sem félagið veitir þeim sem greinast með krabbamein og aðstandendum þeirra.

Við erum til staðar fyrir þig og þína!

Við bjóðum meðal annars upp á: Fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra. Einnig erum við með í gangi hópastarf og fjölbreytt námskeið. Öll þjónusta er einstaklingum að kostnaðarlausu.

Greiðsluseðlar fyrir 2022 verða sendir út í febrúar. - vilt þú vera með? Skráðu þig á kaon.is eða í síma 461-1470 - 4.500kr árgjald Glerárgata 34, 2. Hæð - kaon@krabb.is – www.kaon.is S: 461-1470 – Kt: 520281-0109 - Rn: 0302-13-301557 Opnunartími: 10:00 - 16:00 mán-fim. Sjá nánar www.kaon.is fylgdu okkur á Facebook: Krabbameinsfélag Akureyrar og Nágrennis

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis - Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is


Brúarland, Eyjafjarðarsveit auglýsing skipulagslýsingar Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar sl. að vísa skipulagslýsingu fyrir fyrirhugaða íbúðarbyggð í landi Brúarlands í kynningarferli skv. 1. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið lýtur að 13 nýjum íbúðarlóðum á svæði sem auðkennt er ÍB15 í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030. Í áformunum felst einnig að deiliskipulag fyrir fimm íbúðarlóðir á sama svæði, sem öðlaðist gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 27. ágúst 2015, falli úr gildi við gildistöku hins nýja deiliskipulags. Skipulagslýsingin er aðgengileg á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 31. janúar og 14. febrúar 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að koma athugasemdum á framfæri til mánudagsins 14. febrúar 2022. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast til Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is

Sólberg, Svalbarðsstrandarhreppi kynning aðal- og deiliskipulagstillögu á vinnslustigi

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 13. desember 2021 að vísa skipulagstillögum vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 og deiliskipulags fyrir íbúðarlóðir í landi Sólbergs í kynningarferli skv. 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið snýr að skipulagi lóða fyrir fjögur íbúðarhús í landi Sólbergs. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 31. janúar til 14. febrúar 2022 og er auk þess aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.is. Þann 14. febrúar milli kl. 12:00 og 15:00 mun fara fram opið hús á sveitarskrifstofunni vegna kynningarinnar þar sem skipulags- og byggingarfulltrúi situr fyrir svörum. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn frestur til þriðjudagsins 15. febrúar til að koma athugasemdum eða ábendingum varðandi tillögurnar á framfæri. Erindi skulu vera skrifleg og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi

Svalbarðsstrandarhreppur · Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri · 464 5500 · svalbardsstrond.is


Hrafnagilshverfi, Eyjafjarðarsveit kynning aðal- og deiliskipulagstillögu á vinnslustigi Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 13. janúar sl. að kynna drög að aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir Hrafnagilshverfi fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum skv. 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsverkefnið hófst sumarið 2020 og er markmið þess að marka heildstæða stefnu fyrir uppbyggingu og þróun Hrafnagilshverfis til lengri tíma litið. Í aðalskipulagstillögunni felst að í landi Grísarár eru skilgreind ný íbúðarsvæði meðfram Eyjafjarðarbraut og í brekkunni ofan núverandi byggðar auk þess sem athafnasvæði er skilgreint á lóð Gömlu Garðyrkjustöðvarinnar á Grísará. Auk þess er skilgreint íbúðarsvæði á óbyggðu svæði milli Laugarborgar og Reykár. Í deiliskipulagstillögunni eru skilgreindar íbúðarlóðir fyrir 85 til 98 nýjar íbúðir sem skiptast í 33 einbýlishús, 29 til 42 íbúðir í raðhúsum og 23 íbúðir í fjölbýlishúsum, þar af níu íbúðir fyrir aldraða í viðbyggingu við fyrrum heimavist Hrafnagilsskóla. Í deiliskipulagstillögunni er einnig mörkuð stefna um yfirbragð byggðar, stíga- og götukerfi og útivistarsvæði. Gert er ráð fyrir nýrri íbúðargötu sunnan Skólatraðar auk þess sem ráðgert er að breyting verði á tengingu Ártraðar, Bakkatraðar og Meltraðar við götukerfi hverfisins. Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, milli 1. febrúar og 18. febrúar 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, esveit.is. Meðan á kynningartímabilinu stendur gefst almenningi kostur á að koma ábendingum eða athugasemdum vegna skipulagstillögunnar á framfæri við skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Kynning á skipulagstillögunum verður send út með beinu streymi á Facebook síðu sveitarfélagsins (facebook.com/esveit) þriðjudaginn 15. febrúar nk. klukkan 17:00. Þar munu fulltrúar sveitarstjórnar kynna skipulagstillögurnar auk þess sem áhorfendum gefst kostur á að spyrja spurninga gegnum spjallþráð. Ábendingum og athugasemdum skal komið á framfæri í kjölfar kynningarinnar. Ábendingar og athugasemdir skulu berast skriflegar ekki síðar en föstudaginn 18. febrúar 2022 til skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðarsveit · Skólatröð 9, 605 Akureyri · 463 0600 · www.esveit.is


MESTA ÁHORF ÁRSINS 2021

Hátækni í sjávarútvegi - Nýr Vilhelm Þorsteinsson var sóttur um

48.000 sinnum

N4 sjónvarp

www.N4.is

N4 safnið

N4 fjölmiðill

N4 sjónvarp

N4

N4 blaðið

N4 hlaðvarp

N4 fjölmiðill

N4 fjölmiðill


HÖRGÁRSVEIT

MOLDHAUGNAHÁLS, HÖRGÁRSVEIT

kynning aðal- og deiliskipulagstillögu á vinnslustigi Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum 31. janúar 2022 að kynna drög að aðal- og deiliskipulagstillögu fyrir athafnasvæði Skútabergs ehf. á Moldhaugnahálsi fyrir íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum skv. 2. mgr. 30. gr. og 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í aðalskipulagstillögunni felst að afmörkun og skilmálar athafnasvæðis AT-1 og afþreyingar- og ferðamannasvæðis AF-2 er breytt vegna áforma um aukin umsvif á svæðinu. Í deiliskipulagstillögunni felst að skilgreindar eru sex byggingarlóðir fyrir alls um 40.000 fm. atvinnuhúsnæðis auk lóða fyrir vinnuvélasafn og skylda starfsemi, vinnubúðir, skrifstofuhúsnæði. Gert er ráð fyrir 3 neðanjarðarhvelfingum alls 21.000 fm sem nýtast munu í tengslum við safnastarfsemi auk markaðstorgs. Enn fremur er gert ráð fyrir ökugerði í tengslum við vinnuvélaskóla og alls 12 ha geymslusvæðis fyrir lausamuni. Skilmálar efnistökusvæðis E5 haldast óbreyttir frá núgildandi deiliskipulagi svæðisins, en þar er gert ráð fyrir um 5.000.000 rúmmetra efnistöku. Skipulagsverkefnið tekur til framkvæmda sem tilgreindar eru í 1. viðauka laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 og fylgja skipulagstillögunum drög að umhverfisskýrslu. Skipulagstillögurnar eru aðgengilegar á sveitarskrifstofu Hörgársveitar, Þelamerkurskóla, milli 7. febrúar og 28. febrúar 2022 sem og á heimasíðu sveitarfélagsins, horgarsveit.is. Meðan á kynningartímabilinu stendur gefst almenningi kostur á að koma ábendingum eða athugasemdum vegna skipulagstillögunnar á framfæri við skipulags- og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins. Kynningarfundur vegna skipulagstillagnanna verður haldinn í Hlíðarbæ kl. 20:00 miðvikudaginn 16. febrúar. Þar munu fulltrúar sveitarstjórnar kynna skipulagstillögurnar og svara spurningum fundargesta. Skipulags – og byggingarfulltrúi. Hörgársveit | Þelamerkurskóla, 604 Akureyri | Sími 460 1750 | horgarsveit@horgarsveit.is


TILVERAN

Hvar leynist ástin á Covid-tímum? Eins erfitt og það getur oft reynst að finna ástina, þá hafa samkomutakmarkanir undanfarinna ára ekki gert verkefnið auðveldara. Vissulega er búið að boða afléttingar sóttvarna á næstu vikum, en það treysta sér ekki allir í að taka upp þráðinn eftir félagslega einangrun. Hér eru tillögur að úrræðum*.

STEFNUMÓTAÖPP

Það er orðið vinsælt að sækja sér app á borð við Tinder eða Smitten í símann sinn. Þar ertu umsvifalaust búin/nn að tryggja þér tengingu við aðra einstaklinga í svipuðum hugleiðingum. Eins vel og það hljómar, þá eru vissulega ókostir við þessa lausn. Það hentar ekki öllum að hitta nýtt fólk rafrænt. Sumir eru bara miklu betri í raunheimum. Það getur verið yfirborðskennt andrúmsloft í þessum öppum. Með örfáum myndum og nokkrum orðum um sjálfa/n sig þarf að ná að vekja hrifningu. Vart þarf að taka fram að margir hafa aðgang að Photoshop og fegurðarfilterum og geta samið texta sem á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það eru ekki allir að leita að ástinni á stefnumótaöppum. Margir nota þau til skyndikynna, og oft erfitt að greina rómantíkina frá greddunni.

*Blaðamaður ber ekki ábyrgð á því að neðangreindar tillögur virki á nokkurn hátt til sigra í ástarlífinu. En gangi þér vel.

HEPPILEGIR (OG LEYFILEGIR) STAÐIR TIL ÞESS AÐ HITTA FÓLK

Þrátt fyrir samkomutakmarkanir og dauft skemmtanalíf, þá eru nokkrir staðir sem enn má láta sjá sig á, vissulega með grímu - en það getur nú bara verið kostur fyrir suma. MATVÖRUBÚÐIR Dularfullt og seiðandi augnarráð í grænmetiskælinum? Laumulegt blikk við súkkulaðirekkann? Kannski væri hægt að bíta með lostafullum hætti í jarðaber eða strjúka varlega yfir lögulega peru? Matvörubúðir eru fullar af tækifærum fyrir þá sem kunna listina að daðra. VEITINGASTAÐIR Það má alveg fara út að borða. Hér er líka möguleiki á því að ná augnsambandi við fólk án grímu. Slík tækifæri eru ekki á hverju strái þessa dagana. Hér eru endalausir möguleikar á því að njóta matar og drykkjar með þokkafullum hætti. RÖÐIN Í COVID-PRÓF Oft þarf að eyða dágóðum tíma í því að standa í röð fyrir utan prófstaði. Hér er kjörið tækifæri að ná augnsambandi við einhvern álitlegan einstakling í röðinni og jafnvel brydda upp á spjalli. Þegar inn er komið, er hægt að leika sér með það að gefa frá sér nautnaleg hljóð þegar prófið er tekið, til þess að gefa vísbendingu um næmi og tengingu við líkamann. Skotmark þitt tengir það umsvifalaust við svefnherbergið.


Ertu að fara í ferðalag eða á mannamót?

Bókaðu ókeypis hraðpróf Fáðu ferða- og heilsuvottorð um leið og niðurstöður liggja fyrir.

Hröð þjónusta

Bókaðu tíma á hradprof.is Sýnataka fer fram að Hvannavöllum 10, 600 Akureyri. Sími: 888 9412, akureyri@covidtest.is

hradprof.is


MIÐ

09.02

ÞEGAR BALDVIN KR. BALDVINSSON Þegar Baldvin Kr. Baldvinsson baritónn, bóndi og hestamaður var 23 ára var hann fenginn til lögreglustarfa í Vestmannaeyjum, þetta var árið 1973, nokkrum dögum fyrir gos. Við heyrum lífsreynslusögu sem breytti Baldvini.

Umsjón: María Björk Ingvadóttir

NÝ SERÍA

FIM

AÐ AUSTAN

10.02

AÐ AUSTAN NÝ SERÍA Ný sería af Að Austan hefur göngu sína í kvöld! María Björk hittir hressa Austfirðinga í Múlaþingi og Fjarðabyggð í þessum þætti.



MIÐ

08.02

8. febrúar kl. 20.00 AÐ NORÐAN Fylgjumst með þegar Sólborgin kemur í höfn á Árskógssandi, mætum í bekkjarmat í Valsárskóla á Svalbarðsströnd, fræðumst um íþróttalífið og hvatagreiðslur í Dalvíkurbyggð og hittum Stefán Tryggva- og Sigríðarson á smíðaverkstæðinu í Leifshúsum.

MÁN

KVÖLDKAFFI

07.02

KVÖLDKAFFI GUÐRÚN BLÖNDAL Guðrún Blöndal kemur í Kvöldkaffi. Hún starfar sem ráðgjafi hjá Bjarmahlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, hjá kvennaathvarfinu á Akureyri og sem sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands. Hver ætli sé hennar tilfinning fyrir andlegu ástandi fólks í samfélaginu á þriðja ári Covid-faraldurs?

NÝ SERÍA


Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf.

hreint.is s: 589 5000

hreint@hreint.is


20.00 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

MIÐ

02.02

FIM

JÓNAS SIG

Í þessum þáttum förum við hringinn á Landsbyggðunum og skoðum mannlíf fyrir austan, norðan, vestan og sunnan. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir.

Þegar Jónas Sig tónlistarmaður hafði sungið mörg þúsund sinnum um rangan mann með Sólstrandagæjunum árið 1995, flutti hann til Danmerkur og gerðist tölvunörd hjá Microsoft. 15 árum síðar kom hann svo sterkari til baka.

20.00

20.30 HÚSIN Í BÆNUM

AÐ AUSTAN

3. ÞÁTTUR E.

03.02

Við rifjum upp nokkrar af þeim fjölmörgu heimsóknum sem við á N4 áttum á Austurlandi á síðasta ári. Förum m.a. á Borgarfjörð eystri, Djúpavog, Fljótsdal, Neskaupsstað, Egilsstaði og Seyðisfjörð.

FÖS

20.00

04.02

20.30 ÞEGAR

MANNLÍFIÐ Í LANDINU

Árni Árnason arkitekt á Akureyri leiðir okkur að áhugaverðum húsum sem hafa sérstaka sögu. Í þessum þætti Í þessum þætti skoðar hann m.a. Ásveg 29 og gamla íþróttahúsið við Laugargötu.

Oddur Bjarni tekur á móti góðum gestum í stúdíói N4. Spjöllum um Óbyggðasetrið, Fiskbúar og margt fleira.

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

05.02

16.00 16.30 17.30 18.00 18.30

AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

19.00 19.30 20.00 20.30 21.30

ÞEGAR AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLIST Á N4

20.00 ÁSTARPUNGARNIR

SUN

06.02

SVEITABALL HEIMA Í STOFU Skemmtilegir tónleikar frá 2021 með Ástarpungunum. Hljómsveitin samanstendur af ungum og upprennandi tónlistarmönnum frá SIglufirði. Guðmann, Hörður Ingi, Júlíus, Mikael, Rodrigo og Tryggvi. Tekið upp í myndveri N4.

20.00

MÁN

07.02

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður eru búsett á Akranesi. Í þessum fyrsta þætti ársins 2022 heimsækja þau hressa Vestlendinga að leik og starfi og rifja upp brot af því besta úr þáttum síðasta árs.

20.00

ÞRI

08.02

AÐ VESTAN VESTURLAND

AÐ NORÐAN

20.30 KVÖLDKAFFI GUÐRÚN BLÖNDAL Guðrún Blöndal kemur í Kvöldkaffi. Hún starfar sem ráðgjafi hjá Bjarmahlíð, kvennaathvarfinu á Akureyri og sem sálfræðingur. Hver ætli sé hennar tilfinning fyrir andlegu ástandi fólks í samfélaginu á þriðja ári Covid-faraldurs?

20.30 MÍN LEIÐ SÓLVEIG K. PÁLSDÓTTIR

Fylgjumst með þegar Sólborgin kemur í höfn á Árskógssandi, mætum í bekkjarmat í Valsárskóla á Svalbarðsströnd, fræðumst um íþróttalífið og hvatagreiðslur í Dalvíkurbyggð og hittum Stefán Tryggva- og Sigríðarson við smíðar í Leifshúsum.

Gestur Ásthildar Ómarsdóttur í þessum þætti er Sólveig K. Pálsdóttir markaðs-og kynningarstjóri Ljóssins sem hefur farið óvenjulega leið til þess að komast í gegnum glímuna við krabbamein.


Tímalaus fegurð Stoopen & Meeus - náttúrulegt steinefnaspartl í mildum jarðlitum Tek að mér að leggja kalkspörtlin frá Sérefnum Þórður Guðlaugsson S: 772-1080


20.30 FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

MIÐ

09.02

FIM

10.02

FÖS

11.02

20.00 ÞEGAR

MANNLÍFIÐ Í LANDINU

BALDVIN KR. BALDVINSSON

Í þessum þáttum förum við hringinn á Landsbyggðunum og skoðum mannlíf fyrir austan, norðan, vestan og sunnan. Umsjón: Ásthildur Ómarsdóttir.

Þegar Baldvin Kr. Baldvinsson baritónn, bóndi og hestamaður var 23 ára var hann fenginn til lögreglustarfa í Vestmannaeyjum, þetta var árið 1973, nokkrum dögum fyrir gos. Við heyrum lífsreynslusögu sem breytti Baldvin.

20.00

20.30 HÚSIN Í BÆNUM

AÐ AUSTAN

4. ÞÁTTUR E. Ný sería af Að Austan hefur göngu sína í kvöld! María Björk hittir hressa austfirðinga í Múlaþingi og Fjarðabyggð í þessum þætti.

Árni Árnason arkitekt á Akureyri leiðir okkur að áhugaverðum húsum sem hafa sérstaka sögu. Röltum í gegnum Lystigarðinn á Akureyri og skoðum Naustahverfið meðal annars.

20.00 Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti!

Dagskrá vikunnar endursýnd:

LAU

12.02

16.00 16.30 17.30 18.00 18.30

AÐ VESTAN KVÖLDKAFFI AÐ NORÐAN MÍN LEIÐ FRÁ LANDSBYGGÐUNUM

19.00 19.30 20.00 20.30 21.30

ÞEGAR AÐ AUSTAN HÚSIN Í BÆNUM FÖSTUDAGSÞÁTTURINN TÓNLIST Á N4

20.00 ÞEGAR

SUN

13.02

PÉTUR EINARSSON Þegar Pétur Einarsson lögfræðingur og fyrrv.flugmálastjóri greindist með krabbamein á lokastigi, fór hann að undirbúa ferðalagið yfir á annað tilverustig sem hann var fullviss um að tæki við. María Björk átti einlægt viðtal við Pétur stuttu áður en hann kvaddi þetta jarðlíf 20.maí 2020 . e.

20.00

MÁN

14.02

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður eru búsett á Akranesi. Þau heimsækja hressa Vestlendinga að leik og starfi.

20.00

ÞRI

15.02

AÐ VESTAN VESTURLAND

AÐ NORÐAN

Fylgjumst með þegar Sólborgin kemur í höfn á Árskógssandi, mætum í bekkjarmat í Valsárskóla á Svalbarðsströnd, fræðumst um íþróttalífið og hvatagreiðslur í Dalvíkurbyggð og hittum Stefán Tryggva- og Sigríðarson við smíðar í Leifshúsum.

20.30 KVÖLDKAFFI GUÐRÚN BLÖNDAL E. Guðrún Blöndal kemur í Kvöldkaffi. Hún starfar sem ráðgjafi hjá Bjarmahlíð, kvennaathvarfinu á Akureyri og sem sálfræðingur. Hver ætli sé hennar tilfinning fyrir andlegu ástandi fólks í samfélaginu á þriðja ári Covid-faraldurs?

20.30 MÍN LEIÐ Ásthildur Ómarsdóttir hittir fólk sem hefur farið sína eigin leið í lífinu.


Opnunartímar: Mánudaga - föstudaga: 11:30 - 13:30 & 17:00 - 21:30 Laugardagar og sunnudagar: 17:00 - 21:30 STRANDGÖTU 13 - 600 AKUREYRI - kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is

Við erum á fésbókinni

Hádegishlaðborð

Kr. 2.150,- / Kr. 2.250,- m. gosi Alla virka daga frá kl. 11:30 - 13:30

Sótt/Sent Tilboð 1

(fyrir tvo eða fleiri)

Tilboð 2

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Kjúklingur í massaman karrý • Hrísgrjón

• Djúpsteiktar rækjur • Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í súrsætri sósu • Hrísgrjón

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

Tilboð 3

Tilboð 4

Fyrir þrjá eða fleiri:

(fyrir tvo eða fleiri)

• Kjúklingur í massaman karrý • Svínakjöt í gulu karrý • Steiktur kjúklingur í ostrusósu m. papriku & lauk • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.490,- kr. á manninn

4.700,- kr. fyrir tvo 2.350,- kr. á manninn

(fyrir tvo eða fleiri)

• Djúpsteiktar rækjur • Steikt nautakjöt í ostrusósu • Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi • Fiskur í sætri chilisósu • Hrísgrjón 4.980,- kr. fyrir tvo 2.490,- kr. á manninn

Fyrir þrjá eða fleiri:

2l gosdrykkur kostar kr. 450 m. tilboðum

Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum

Heimsending eftir kl. 17 Heimsendingargjald 700,- kr.

Hægt er að skoða matseðil í sal á heimsíðunni www.kruasiam.is


4. feb - 10. feb

SAMbio.is

AKUREYRI

12

L

16

16

L

12

16

L

12

Kauptu miða á netinu á www.sambio.is

MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum

Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum.


,,Hvernig vel ég mér vöru?" Algengasta spurning sem Steinunn Ósk markaðsstjóri GeoSilica til margra ára fær. ,,Þetta er algeng spurning sem ég fæ frá bæði nýjum viðskiptavinum og einnig þeim sem langar að prufa aðrar tegundir. Við bjóðum upp á 5 vörur í vörulínu GeoSilica. Hver og ein vara inniheldur kísil ásamt viðbættum steinefnum fyrir heilsubætandi áhrif. PURE inniheldur eingöngu kísil og er fyrir alhliða heilsu.

REPAIR fyrir liði og bein inniheldur kísil og mangan en varan hefur slegið í gegn hjá einstaklingum sem glíma við liðverki. RENEW fyrir hár, húð og neglur er vinsæl vara meðal þeirra sem glíma við hárlos, húðvandamál og brothættar neglur. RECOVER fyrir vöðva og taugar inniheldur kísil og magnesíum en sú vara hefur verið vinsæl meðal þeirra sem stunda reglulega hreyfingu og glíma við eymsli í vöðvum. REFOCUS fyrir hug og orku inniheldur kísil, D vítamín og járn er vinsæl meðal þeirra sem glíma við járnskort og mikla þreytu, sérstaklega þegar skammdegið er sem mest Einnig hefur REFOCUS verið vinsæl meðal vegan einstaklinga þar sem það er sjaldgæft að finna vörur með D vítamín í vökvaformi sem er vegan vottað. Allar vörur GeoSilica hafa hlotið vegan vottun og innihalda engin slæm rotvarnar- eða aukaefni".

Ingibjörg er í áskrift af PURE

,,Ég hef verið í áskrift af fæðubótaefnum sem eru úr kísilsteinefnum frá GeoSilica núna í tvö ár og get mælt með þeim. Þessar vörur eru einstaklega góðar og ég hef fundið jákvæðan mun á húð, hári og nöglum. Líður vel af þessum vörum, hárið er ræktanlegra og neglurnar vaxa hraðar. Einstaklega þæginlegt að fá þær sendar heim að dyrum mánaðarlega”.

Áskriftarleið Gott er að taka steinefni inn daglega. Við vitum það að í daglegu amstri er það líklegt til þess að gleymast. Til þess að auka við þægindi ákváðum við að bjóða viðskiptavinum okkar upp á áskriftarleið. Þar geta viðskiptavinir fengið sitt uppáhalds steinefni með 15% afslætti og ókeypis sendingu í hverjum mánuði. Með þessari leið er líklegra að viðskiptavinir haldi í þann árangur sem hefur náðst með inntöku. Áskriftarleiðin hefur fengið frábærar undirtektir á vefsíðu okkar www.geosilica.is Vörurnar koma í vökvaformi og dagleg inntaka er ein matskeið. Hver flaska dugar í mánuð. Vörurnar fást í vefverslun GeoSilica, Fjarðarkaup, Hagkaup, Vegan búðinni og í völdum apótekum.

Pálína Guðnadóttir notar REPAIR

,,Undrabætiefni! Ég var búin að vera mjög slæm og með verki í öllum vöðvum og liðamótum, þá aðallega í mjöðm, hné og fingrum. Ég var búin að prufa ýmislegt til að reyna að hjálpa mér en ekkert virkaði nægilega vel. Ég kynnist GeoSilica í desember 2017 og strax á fyrstu flöskunni fann ég mun á sjálfri mér! Ég ákvað að halda áfram og í dag eru allir verkir horfnir og ég get nánast allt. Það mætti halda að ég hafi yngst um mörg ár, eða mér líður allavega þannig. Ég er svo innilega þakklát fyrir geoSilica og hvað það hefur hjálpað mér að líða betur”.


NÝTT Í BÍÓ

fös og lau 19:40 og 22:00 sun 20:00 mán og þri 20:00

fös 17:30 lau og sun 15:30 og 17:00

mið og fim 20:00 fös 22:00

fös 22:10

mið og fim 20:00 fös 19:20 lau 19:00 sun 19:30 mán og þri 19:50

fös 17:30 lau og sun 15:20 og 17:30

Væntanlegt


LOKSINS opnum við aftur

DIMMA

Helgi og Hljóðfæraleikarnir

Tónleikar kl 21:00

Tónleikar kl 21:00

Fös 4. feb

Lau 5. feb

Á næstunni... Fös 11. feb

Lau 12. feb

Dúndurfréttir

Byndís Ásmunds syngur öll bestu lög Tinu Turner ásamt frábærri hljómsveit

Tónleikar kl 21:00

Tónleikar kl 21:00

"Best of Classic Rock"

Forsalan er á grænihatturinn.is og tix.is


Skannaðu mig til að byrja þitt tímamótaskref fyrir ljómandi húð

NÝJUNG


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.