Jafnréttisstefna Mosfellsbæjar

Page 1

Jafnréttisstefna Mosfellsbæjar 2007-2010 Inngangur Stefna þessi byggir á fyrri jafnréttisáætlunum Mosfellsbæjar og er í samræmi við 10.gr. laga nr. 96/2000 um jafnan rétt kvenna og karla. Þar sem segir meðal annars að jafnréttisnefndir sveitarfélaga skuli hafa umsjón með gerð jafnréttisáætlana sveitarstjórna til fjögurra ára sem lagðar skulu fram eigi síðar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar. Lögð er áhersla á að öll svið bæjarfélagsins taki mið af jafnréttisstefnunni og að stofnanir bæjarfélagsins sem hafa 25 eða fleiri starfsmenn setji sér sérstakar jafnréttisáætlanir.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.