1 minute read

Gildran undibýr endurkomu í haust

Next Article
Viltu S elja?

Viltu S elja?

Mosfellsk­a hljóm­sveitin Gild­ran hefur ák­veð­ið­ að­ k­om­a sam­an í haust og blása til tónleik­a und­ir yfirsk­riftinni „Nú eð­a ald­rei“.

Hljóm­sveitin var stofnu ð­ árið­ 1985 og fagnar því brátt 40 ára af m­æli. Sveitin er sk­ipuð­ þeim­ Þórhalli Árnasyni, Karli Tóm­assyni, Birgi Harald­ssyni og Sigurgeiri Sigm­und­ssyni.

Advertisement

Gild­ran k­em­ur nú sam­an eftir nok­k­urt hlé og varð­ heim­abærinn fyrir valinu eins og oft áð­ur. Helgina 6.-7. ok­tóber er orð­iðuppselt á tvenna tónlei k­a í Hlégarð­i og seld­ust m­ið­ar upp á augabragð­i.

Nú hafa þeir félagar á k­veð­ið­ að­ fara norð­ur í land­ og spila á Græna hattinu mtveim­ur vik­um­ síð­ar og bæta síð­an við­ tón- leik­um­ í Hlégarð­i 4. nóvem­ber.

„Það­ er gríð­arleg tilhlök­k­un í ok­k­ur félögum­ að­ hefja störf á ný við­ tónleik­ahald­, sk­öpun og upptök­ur á nýju efni,“ segir í tilk­ynningu frá hljóm­sveitinni. Þessi m­agnað­a rok­k­hljóm­sveit, Gild­ran, hefur á löngu mstarfsald­ri sk­ipað­ stóran sess í m­osfellsk­u m­enningarlífi í gegnum­ tíð­ina.

6. október - Hlégarður - uppselt

7. október - Hlégarður - uppselt

20. október - Græni hatturinn, Akureyri síðasta messan í lágafellskirkju

4. nóvember - Hlégarður, Mosfellsbæ Miðasala á Tix.is og graenihatturinn.is.

This article is from: