




![]()





Baobab kertin frá Belgíu eru hágæða ilmkerti sem gefa heimilinu eða vinnustaðnum hlýja birtu og stemmningu. Brennslutími kertanna fara eftir stærð þeirra. Þegar búið er að brenna vaxið úr hverju kerti er hægt að nota glerið utan að þeim sem blómavasa, kertastjaka eða bara láta hugmyndarflugið ráða. Tilvalin gjöf fyrir fagurkera. Ath. hér fyrir neðan er einungis brot af úrvalinu sem við erum með frá Baobab.





Stærð
Max 10 (60 klst)
Max 16 (150 klst)
Max 24 (400 klst)
Max 35 (800 klst)

Stærð
Max 10 (60 klst)
Max 16 (150 klst)
Max 24 (400 klst)
Max 35 (800 klst)
Verð
13 900 kr
18.900 kr.
38.900 kr.
74 900 kr

Arabian nights
Stærð
Max 10 (60 klst)
Max 16 (150 klst)
Verð
16.900 kr.
23 500 kr
46.500 kr.
91.900 kr.
Verð
19 900 kr
28.500 kr.




Klong er sænskt gjafavörumerki með ýmis konar fallegar vörur fyrir heimili.
Kertastjakarnir, blómapottarnir og vasanir lífga svo sannarlega upp á umhverfið.

Gloria silfur. Stór: 24.300 kr. lítill: 18.700 kr.
Gloria brass. Stór: 24.300 kr. Lítill: 18.700 kr

Constella gjafaskja silfur 7 400 kr
Constella gjafaskja brass 9.900 kr

Tipp kertastjakar (3 stk) brass 16 800 kr


Ang blómavasi silfur. Lítill 14.900 kr. Stór 24.500 kr.
Ang blómavasi brass. Lítill 14.900 kr. Stór 24.500 kr.

Constella kertastjaki silfur 12.900 kr.
Constella kertastjaki brass 17 900 kr

Aðventu kertastjaki silfur: 29.900 kr
Sendið okkur tölvupóst á calmo@calmo.is fyrir tilboð í jólagjafir

Fram Oslo var stofnað árið 2016 með það að leiðarljósi að framleiða hágæða vörur sem endast kynslóðir. Innblásturinn fá hönnuðir Fram Oslo meðal annars frá hinum ýsmu náttúruundrum Noregs.


Agder
Bunad Blanket 100% New Wool
Verð 44.900 Kr.


Sendið okkur tölvupóst á calmo@calmo.is fyrir tilboð í jólagjafir

Chaatwal & Jonson er sænskt/indverskt fyrirtæki sem starfrækt er í Svíþjóð. Leitast er við að sameina þessa tvo menningarheima á afar smekklegan hátt. Útkoman er vægast sagt falleg þar sem indverskt handbragð í bland við sænska og indverska hönnun fléttast saman.



Púðaver
Verð frá 13.900 Kr.






Mazō design er ungt og spennandi húsgagna og hönnunarfyrirtæki frá Danmörku. Mazō er í samstarfi við virta hönnuði þar sem skandinavísk og japönsk áhrif eru í forgrunni.


Yuki lamp hvítur. Verð: 55.900 kr.

Yuki lamp blár. Verð: 55.900 kr.

Yuki lamp olive. Verð: 55.900 kr.




KYO Cups
Tveir saman í pakka. Verð 8.990 Kr.





