Netto jolabaeklingur 2017

Page 1

markhönnun ehf

Jólablað 2017

FRANSKUR KALKÚNN KR KG

998

www.netto.is | Gildistími: 7. - 17. desember Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Ísafjörður · Egilsstaðir · Selfoss Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Það skiptir ekki máli hvort það sé blandan mín eða blandan þín ... svo fremi sem það er Egils Malt og Appelsín


Allar upplýsingar um jólaopnun Nettó má finna á NETTO.IS sem og á facebooksíðu Nettó HTTPS://WWW.FACEBOOK.COM/NETTO.IS/

Fylgstu með tilboðunum, fréttunum og taktu þátt í jólaleikjunum með okkur á Facebook. Allar upplýsingar á einum stað.

GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR ...

Gleðileg jól

Gjafakort Nettó fæst í verslunum Nettó um land allt. Kortið er einfalt og þægilegt í notkun.

l

l

ði

e Gl

eg

Starfsfólk verslana okkar veitir allar nánari upplýsingar um gjafakortið og aðstoðar þig með glöðu geði.

VERNDUM JÖRÐINA

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

3


Hamborgarhryggur

1.898 kr/kg Hangilæri úrbeinað

3.998 kr/kg

KEA HANGIKJÖT

KEA HAMBORGARHRYGGUR

KEA Hangiframpartur, úrbeinaður

3.498 kr/kg

KEA Hangiframpartur, sagaður

1.198 kr/kg


Londonlamb

2.898 kr/kg Léttreyktur lambahryggur

2.398 kr/kg

LÉTTREYKTUR LAMBAHRYGGUR

KEA Hangilæri, á beini

2.998 kr/kg

LONDONLAMB


meðlæti um jólin Brokkólíblanda 750 g

249 kr/pk

6

Sveppir í sneiðum frosnir 400 g

Grænar baunir smáar 400 g

Spínat heilt 450 g

Grænmetissinfónía 460 g

249 kr/pk

199 kr/pk

249 kr/pk

249 kr/pk

Grænkál kúlur 450 g

Edamame baunir afhýddar 350 g

Maískorn 650 g

Haricort Verts 650 g

199 kr/pk

299 kr/pk

299 kr/pk

299 kr/pk

Blómkál 450 g

Brokkólí 700 g

Rósakál 550 g

Smáar gulrætur 450 g

299 kr/pk

299 kr/pk

249 kr/pk

199 kr/pk JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

7


8


Kjötið frá Kjarnafæði skapar sannkallaða hátíðarog jólastemmningu Húskarla hangikjöt er sérvalið fyrsta flokks tvíreykt lambakjöt með ljúffengu, ríku og hefðbundnu íslensku reykbragði. Kjötið er valið, verkað og reykt af kjötiðnaðarmeisturum okkar sem í áraraðir hafa þróað og fullkomnað hina hefðbundnu, aldagömlu reykingaraðferð Íslendinga.

Veldu gæði - veldu Kjarnafæði Kjarnafæði framleiðir flestar þær afurðir úr íslensku gæðakjöti sem í boði eru á íslenskum neytendamarkaði. Höfuðáherslur Kjarnafæðis eru á vöruvöndun og gæði framleiðslunnar og því er markvisst stefnt að aukinni hollustu, unnið að fækkun aukefna og ofnæmisvalda. Kjötiðnaðarmeistarar fyrirtækisins hafa hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir færni sína.

Kjarnafæði hf. Svalbarðseyri 601 Akureyri Sími 460 7400 Fax 460 7401 kjarnafaedi.is

9


Borðleggjandi yfir hátíðina

Fjallabiti

Eftirtaldar jólavörur getur þú fengið frá okkur

- Hólsfjalla lambahangilæri með beini eða úrbeinað

-hálfþurrkað nasl

- Hólsfjalla lambahangiframpartur með beini eða úrbeinað - Veturgamalt hangilæri með beini eða úrbeinað - Veturgamall hangiframpartur með beini eða úrbeinað - Tvíreykt Sérverkað hangilæri á beini af fullorðnu Allt hangikjöt frá Fjallalambi er Taðreykt

Forréttir -reyktir og grafnir

Hólsfjallahangikjötið Prentun.is

Hreint lostæti úr íslenskri náttúru... Hangikjöt frá Fjallalambi fæst í öllum verslunum Nettó 10

F j a l l a l a m b h f.

Röndinni 3

670 Kópaskeri

Sími 465-2140

w w w . fj a l l a l a m b . i s

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


meðlæti um jólin

Ananasbitar

Baby Maís

Perulaukur

Bakaðar baunir

269

199

269

89

567 g.

KR PK

425 g.

KR PK

340 g.

KR PK

420 g.

KR PK

Bland. ávextir

Ferskjur

Perur hálfar

Ananassneiðar

199

199

199

269

420 g.

KR PK

415 g.

KR PK

420 g.

KR PK

567 g.

KR PK

Rauðkál

Rauðrófusneiðar

Agúrkusalat

Aspas hvítur

199

199

269

349

400 g.

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

KR PK

380 g.

KR PK

380 g.

KR PK

Heill 330 g.

KR PK

11


Við hjá Nettó erum stolt að geta boðið upp á hágæða Hornafjarðarhumar sem framleiddur er í humarbænum Höfn í Hornafirði.

VIP Humar

Millistærð, 800 g.

5.898

KR PK

Blandað humarskelbrot stórt 1 kg.

5.354

KR PK

40%

Nýtt í Nettó Humar án skeljar Verð áður: 4.998 kr. 800 g.

2.999

KR PK

VIP Humar Stór, 800 g.

6.989

KR PK

Brauðaður humar 500 g.

1.358

KR PK

Nýtt í Nettó HS Hátíðarhumarsúpa 850 ml.

1.298 12

KR PK

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


ALLTAF RÉTTA AUGNABLIKIÐ

PRÓTEINRÍKT – FITULAUST

OPAL Birkireyktur lax 300 g.

1.740

KR PK

Áður: 1.977 kr/pk

#iseyskyr

...Fyrir sælkerann!

OPAL Reyktur lax 1/2 FLAK.

2.669 KRKG

Áður: 4.449 kr/kg

OPAL Grafinn lax 300 g.

1.670 KRPK

30%

Áður: 1.898 kr/pk

OPAL Grafinn lax 1/2 FLAK.

30%

2.669 KRKG

Áður: 4.449 kr/kg

Reyktur salat- og vefjulax Roðlaus & beinlaus

1.088 KRKG

Áður: 1.450 kr/kg

Okkar laufabrauð

LB Gulrótarterta

Berlínarbolla

Ítalskt Filonebrauð

Áður: 1.367 kr/pk 8 stk.

Áður: 1.898 kr/stk 900 g.

Áður: 99 kr/stk 65 g.

Áður: 398 kr/stk 635 g.

1.230 KRPK

1.329 KRSTK

69 KRSTK

279 KRSTK


14

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


7 1 0 2 N I D JÓLASÍL Hefur þú prófað að setja Jólasíldina frá Ora á sætt rúgbrauð með Waldorssalati? Svo má jafnvel bara prófa hana á gamla góða mátan - á rúgbrauði með smjöri. Þú kemst í hátíðarskap með Jólasíldinni frá Ora.

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

15


Rauðvínssoðinn, reyktur kjúklingur með skallottulauk og sveppum. 16

Uppskriftina í heild sinni ásamt eldunaraðferð er að finna á www.holta.is/uppskriftir. JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Spennandi erlent kjöt DANISH CROWN HÁGÆÐA NAUTALUNDIR 3.997 KR/KG

KENGÚRU FILLE 3.993W KR/KG

HEIL ÖND 3.998 KR/KG

ROASTBEEF 2.398 KR/KG

ANDALEGGUR LÆRI 1.399 KR/KG

DÁDÝRAVÖÐVAR NÝJA SJÁLAND 2.973 KR/KG

NAUTA T-BONE STEIK - 1 STK 3.993 KR/KG

KALKÚNABRINGUR ERL. 1.874 KR/KG

NAUTALUNDIR NÝJA SJÁLAND 2.998 KR/KG

DÁDÝRALUNDIR 5.190 KR/KG 17


Jรณl meรฐ S


SS í Nettó Birikireykt hangikjöt Birkireykta hangikjötið frá SS er sígilt og löngu landsþekkt. Það er framleitt úr fyrsta flokks hráefni sem gerir það mjúkt,safaríkt og bragðmilt. Við reykingu á því er notað íslenskt birki.

SS hamborgarhryggur SS hamborgarhryggur er úrvalsvara sem er eingöngu úr íslensku grísakjöti.

Rauðvínssalami, Tapasskinka, Tindfjallahangikjet í sneiðum og Þurrkaður kindavöðvi Allt eru þetta sannkallaðar sælkeravörur sem hafa notið mikilla vinsælda og hæfa jólaborðinu afskaplega vel.

Sjá nánar jólaúrval á heimasíðu SS - ss.is


Þú færð jólasteikina hjá okkur

Kjötselshryggurinn hefur margoft lent í efstu sætum bragðkannana

Komdu og skoðaðu öll girnilegu tilboðin í Kjötsel!


Heill kalkúnn

Frábært verð

998

KR KG

Uppruni: Frakkland

Þú færð kalkúnafyllinguna líka hjá okkur Sérlagað Kjötsel lambalæri í merkjamarineringu kemur þér í hátiðarskap

LAMBALÆRI MARINERAÐ

1.582

KR KG ÁÐUR: 1.798 KR/KG

Ferskt kartöflusalat með mangó Fyrir fjóra.

150 g soðnar kartöflur 200 ml hreint jógurt eða hreint sojajógúrt 1 lítill rauðlaukur, saxaður handfylli ferskt kóríander, saxað 4 radísur, niðurskornar 1 grænn chilialdin, saxaður 4 msk. sultað engifer, saxað ½ mangó, skorið í bita 1 hvítlauksrif, pressað 1 msk. púðursykur börkur af 1 límónu Skerið kartöflur í bita, má hafa hýðið með en það er valkvætt. Pískið jógúrt í stórri skál, bætið öllu hráefninu við nema kartöflum og límónubörk. Blandið vel saman. Setjið að lokum kartöflurnar saman við, hrærið varlega. Raspið límónuna yfir að lokum.


Sæmundur Fyrir jólin fæst hið klassíska kremkex frá Frón í sérstakri jólaútgáfu. Prófaðu gómsætt kremkex með ljúffengu vanillukremi og keim af kanil og negul. Fæst í næstu verslun í takmörkuðu magni.

KEIMUR AF KANIL OG NEGUL


Smakkaðuð NÝJA me rabarbara sultu

Jólatertur MYLLU

Gríptu eina!

eða allar 4 Strax í dag

cw170109_ISAM_Myllan_Jólaterta_blá_dagbl_A5_20171113_END.indd 1

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

21.11.2017 14:26:52

23


24

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


PIPAR\TBWA • SÍA

Fyrir gleðistundir jólanna

EITTHVAÐ VIÐ ALLRA HÆFI MEÐ JÓLAÍSNUM FRÁ EMMESSÍS


Tvíburadúkkur

4.498

KR PK

Magic tracks

7.998

KR PK

Lego Classic 484 stk.

4.998

KR PK

Parking garage

4.698

KR PK

MR Vinnuvélar 30 stk.

5.998

KR PK

Cat Vinnuvélar

Hatchimals Eggjabakki 14 stk.

3.998

5.998

KR PK

Hatchimals Glittering garden

9.498

Hestur

1.498

KR STK

KR STK

Hatchimals Wind-up Eggliders

2.898

KR STK

KR PK

Snjókúla Hvolpasveit

698

KR STK

Fisher price

3.698

KR PK


Harðir jólapakkar í Nettó Playmo Stóra Afríka

7.998

Trolls Town station

5.998

Trolls Hárföndur

KR PK

2.998

KR PK

Playmo Lögreglustöð

KR PK

5.998

KR PK

Trolls minni pakki

1.798

KR PK

Trolls stærri pakki

1.798

KR PK

7.998

Snjókúla Frozen

Frozen Designer beads

1.298

Playmo Sjóræningjasett

Frozen Elsa Melody Gown

698

KR STK

5.998

KR PK

Frozen snyrtiborð

7.998

KR PK

Playmo Einkaþota

4.998

KR PK

Shopkins

Frozen Límmiðasett

1.298

KR PK

4.498

KR PK

KR PK

KR PK

Playmo Skólastofa

2.998

KR PK

Hvolpasveit Active Paw Terrain

6.998

KR PK

Hvolpasveit Mission Cruiser

7.298

KR PK

Playmo Spítali

5.998

KR PK


Sælkerabakstur

Síríus kynnir tvær ljúffengar nýungar fyrir baksturinn. Rjómasúkkulaðidropar og piparlakkrískurl breyta hefðbundnum bakstri í himnasælu. Prófaðu rjómasúkkulaðidropa og piparlakkrískurl í þinn sælkerabakstur.


ÁRNASYNIR

GOTT AÐ GEFA – HIMNESKT AÐ ÞIGGJA



PIPAR \ TBWA • SÍA • 143801

turinn s k a b r a n m kulaði fullko k ú s u ð u s u Lind


Piparkökur & piparkökuhús Annas piparkökuhús 300g

509 kr

Jólapiparkökur 300g

Annas jólapiparkökur 375g

199 kr

Royal Choco Flager

Coop Pipardropar

300 gr.

500 gr.

322

KR PK

Áður: 379 kr/pk

Áður: 299 kr/pk

Royal Kókostoppar

Coop Loftkökur Tylstrup

250 gr.

150 gr.

253 32

254

KR PK

KR PK

Áður: 298 kr/pk

199

KR PK

Áður: 249 kr/pk

398 kr

X-tra Tartalettur 10 stk.

259

Bisca Veislutartalettur.

239 KRPK

KR PK

Áður: 299 kr/pk

Áður: 299 kr/pk

Danmark Postcard Tin 454 gr.

678 KRPK

Áður: 798 kr/pk

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Ómissandi um hátíðarnar!

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

33


Fljótlegt & þægilegt ALLIR RÉTTIR

459 KR/PK

Asískir réttir

NICE ‘N EASY CHICKEN THAI SWEET ‘N SOUR - 350 G

NICE ‘N EASY CHICKEN NICE ‘N EASY CHICKEN NICE ‘N EASY CHICKEN TIKKA MASALA - 350 G PANANG - 350 G PAD THAI - 350 G NICE ‘N EASY CHICKEN NICE ‘N EASY CHICKEN NICE ‘N EASY CHICKEN RED CURRY - 350 G PEANUT - 350 G TERYAKI - 350 G

Indverskir réttir

NICE ‘N EASY INDIAN BUTTER CHICKEN - 320 G

34

NICE ‘N EASY INDIAN CHICKEN KORMA - 320 G

NICE ‘N EASY INDIAN CHICKEN ROGANJOSH - 320 G

NICE ‘N EASY INDIAN BUTTER VINDALOO - 320 G

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Grandiosa GRANDIOSA GLUTENFRI

GRANDIOSA PIZZUR

699 KR/PK

499 KR/PK

GRANDIOSA PIZZAROLLS

299 KR/PK GRANDIOSA KJÖTTDEIG & LÖK - 520 G GRANDIOSA NACHO - 555 G GRANDIOSA 4 CHEESE - 505 G

GRANDIOSA PEPPERONI - 480 G GRANDIOSA PIZZA - 575 G GRANDIOSA KJÖTBOLLER - 510 G

GRANDIOSA GLUTENFRI - 590 G PIZZAROLLS OST & SKINKE PIZZAROLLS PEPPERONI

Pizzur

RISTORANTE PIZZUR

PIZZA TRADIZIONALE

399 KR/PK

599 KR/STK

RISTORANTE PIZZA RISTORANTE PIZZA PEPPERONI SALAMI HAWAI

RISTORANTE PIZZA MOZZARELLA

RISTORANTE PIZZA SPECIALE

TRADIZIONALE SALAME 390 G

NICE ‘N EASY SNAKK PIZZUR

179 KR/PK

DAGENS RÉTTIR

499 KR/STK

ANGUSBIFF GRILLAD 380 G / BLACK & WHITE 380 G / JAGERBIFF 400 G KYCKLINGFILÉ CURRY 390 G / KYCKLINGFILÉ ROSTAD 390 G / LASAGNETTE 380 G OXJARPAR 400 G / PANNBIFF M. LÖKSKY 400 G / PASTA ALFREDO 400 G PASTA ALFREDO 400 G / PASTA FOUR CHEESES 390 G / PEPPARBIFF 390 G / SCHNITZEL OSTA BEARNAISE

NICE ‘N EASY SNAKKPIZZUR - 130 G HAWAI/ 3 CHEESES JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

35




Bókajól Í NETTÓ BLÓÐUG JÖRÐ

EKKI VERA SÁR

Í SKUGGA DROTTINS

MYRKRIÐ VEIT

4.683 KR

4.683 KR

4.683 KR

4.683 KR

PASSAMYNDIR

AMMA BEST

HENRÍ HITTIR Í MARK

ÞITT EIGIÐ ÆVINTÝRI

4.683 KR

3.276 KR

GEIMVERUR LEITIN AÐ LÍFI Í GEIMNUM

KVÖLDSÖGUR -

MINN TÍMI -

FYRIR UPPREISNAGJARNAR STEPLUR

SAGA JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR

4.013 KR

4.013 KR

3.276 KR

5.018 KR

3.276 KR

ÞÚSUND KOSSAR

4.683 KR


SAKRAMENTIÐ

4.829 KR

MISTUR

4.829 KR

RÚNA - ÖRLAGASAGA

ELLÝ

GATIÐ

GUNNAR BIRGISSON

2.690 KR

4.829 KR

HELGI TÓMASSON

5.519 KR

4.829 KR

5.174 KR

PERLAN

4.829 KR


Jólabókin fæst Í NETTÓ STÓRA BÓKIN UM SOUS VIDE

6.999 KR

BJÓR & VÍN

5.024 KR

ÚTKALL - REIÐARSLAG Í EYJUM

4.549 KR

ÉG ER MALALA

2.589 KR


ANNA - EINS OG ÉG ER

4.744 KR

MAGNI

5.004 KR

FLÓTTINN HANS AFA

NORNIN

2.599 KR

SKUGGARNIR

4.549 KR

VERSTU BÖRN Í HEIMI

SÖNGLÖGIN OKKAR

SYNDAFALLIÐ

JÓLASYRPA 2017

3.899 KR

4.549 KR

2.924 KR

2.799 KR

1.959 KR



JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

43



JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

45


46

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017



SKEMMTILEG GJÖF SEM SMELLPASSAR Í SKÓINN OG STUÐLAR AÐ GÓÐRI TANNHEILSU


Allt í boostið Smoothie rauður

Smoothie gulur

Smoothie grænn

479

479

479

450 g.

KR PK

Granateplakjarnar

Hindber

289

289

250 g.

KR PK

KR PK

Rifsber

225 g.

300 g.

249

KR PK

Mangó

249

Brómber

289

289

300 g. KR PK

KR PK

KR PK

Berjablanda KR PK

Ananas

300 g.

Jarðarber

450 g.

450 g.

KR PK

Jarðarber

350 g.

249

250 g.

350 g.

249

KR PK

KR PK

1 kg.

349

KR PK

Bláber 250 g.

249

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

KR PK

49


FÍTON / SÍA

Ást við fyrstu sýn

Egils Malt Appelsín og


Bestu molarnir JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

51


Öll skemmtilegustu borðspilin

færðu í Nettó. Öll fjölskyldan getur skemmt sér saman.

Ég veit! ­ Skjóttu á svarið! Hversu margar knattspyrnuhetjur getur þú nefnt? Hvað þekkir þú margar frægar kvikmyndastjörnur?

30%

4.409 kr ÁÐUR: 6.298 KR

Hljómar einfalt en tíminn er naumur ... ÉG VEIT! er stút­ fullt af skemmtilegum og óvæntum efnisatriðum sem reyna á ímyndunaraflið og hraða spilara. Til að vinna þarf að hitta á orðin sem talin eru upp á spjöldunum og veðja á getu annarra spilara. Nú er tíminn.

20% 5.838 kr ÁÐUR: 7.298 KR

Alvöru skellur

Þeir sömu og gerðu SKELLUR, FM95BLÖ­hópurinn: Auddi, Steindi og Egill, ásamt höfundum spilsins Nefndu3 kynna borðspilið ALVÖRU SKELLUR. Fjörugt og stórskemmtilegt fjölskyldu­ og partýspil sem kemur öllum í gott skap. Alvöru skellur er frábær leikfimi fyrir heila og sál og hentar við öll tækifæri.

20% 52

2.798 kr ÁÐUR: 3.498 KR JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Beint í mark

er spurningaspil um fótbolta fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru styrkleika­ skiptar sem auðveldar öllum að spila með ­ sófa sérfræðingum jafnt sem öðrum!

20%

6.318 kr ÁÐUR: 7.898 KR

5.038 kr Mitt fyrsta Alias

ÁÐUR: 6.298 KR

20%

Mitt fyrsta Alias býður yngstu spil­ urunum upp á tækifæri til að tala og skemmta sér konunglega á meðan! Getur þú útskýrt orð án þess að nota neinn hluta orðsins? Hugsaðu hvar þú hefur séð hlutinn áður, hversu stór hann er eða hvernig hann lítur út. Það er hægt að skemmta sér og auka orðaforðann um leið. Komdu með litríkum persónum í skemmtilegan orðaleik!

20%

2.798 kr ÁÐUR: 3.498 KR JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

53


Frábærir geymslukassar fyrir

Jólaskrautið eða bara föndrið, skóladótið og allt hitt.

Fjölbreyttir Sistema geymslukassarnir fást í öllum stærðum og gerðum

175 ml Geymslukassi m. loki

198

KR STK

375 ml Geymslukassi m. loki

298

KR STK

810 ml Geymslukassi m. loki

398

KR STK

Aðlaganlegir Hægt er að skipta út lokunum fyrir smáhlutabakka eða bæði.

1.7 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

998

KR STK

3.5 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.198

KR STK

3.8 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.498

KR STK

7.9 l Geymslukassi m. smáhlutabakka

1.698

54

KR STK

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Skipulagðir Sistema aukahlutirnir gera skipulagið svo miklu betra!

Skipulagsbox í geymslukassa, stór - 3 pk

1.198

KR STK

Þolmiklir

Sistema geymslukassarnir eru einstaklega sterkir.

Staflanlegir Sistema geymslukassarnir staflast fullkomlega óháð stærð. 14 l Geymslukassi m. loki

1.698

KR STK

27 l Geymslukassi m. loki

2.298

KR STK

30 l Geymslukassi m. loki

2.898

KR STK

40 l Geymslukassi m. loki

2.998

KR STK

60 l Geymslukassi m. loki

3.598

KR STK

90 l Geymslukassi m. loki

4.898

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

KR STK

55


gjafapakkar Men Classic

Men Sensitive Wash Kit

698 kr

1298 kr

Men Active Wash Kit

1798 kr

Beautiful Moments

Smooth Skin Moments

Beauty Care Moments

Shimmering Moments

2298 kr

1498 kr

1498 kr

698 kr

Charcoal deep absorbing facial mask KR 359 STK

56

Hrein og falleg húð um jólin


Hreinsiefnalínan Ecozone er loksins komin til Íslands. Ecozone er græn! Ecozone er náttúruvæn!

BLETTABANI 135 ML.

529 KR

UPPÞVOTTALÖGUR KLÓSETTHREINSIR SPREY FYRIR ELDHÚS SÍTRÓNU 500 ML. 3 IN 1 750 ML. 3 IN 1. 500 ML.

379 KR

419 KR

498 KR

ÞVOTTA- OG UPPÞVOTTAVÉLA HREINSIR (6 SKIPTI).

HREINSIR 1 L HREINSIPRIK HÁREYÐIR 250 ML NIÐURFALLS 12 STK. ELDHÚSVASKS. 2 SKIPTI. NIÐURFALLS. 2 SKIPTI.

639 KR

SPREY FYRIR GLER 3 IN 1. 500 ML.

498 KR

689 KR

3 í 1 ÞRIFSPREY ALHLIÐA 500 ML.

498 KR

849 KR

SPREY FYRIR BAÐHERBERGI 3 IN 1. 500 ML.

498 KR

1.119 KR

KLÓSETTHREINSIR FOREVER FLUSH.

698 KR

Ræstivörur á ótrúlegu verði í Nettó Microfiberklútar 8 stk

498 kr Uppþvottahanskar

199 kr

Fjölnotaklútar 5 stk

298 kr

Microfiberklútar 12 stk

998 kr

Moppuhaus skúringar

389 kr

Microfiberklútar 2 stk JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

189 kr

Microfiberklútar 3 stk

298 kr

Moppuhaus microfiber

159 kr

57


Vandaðar vörur úr 100% ull.

Haltu á þér hita á köldum vetrardögum. Jökull ullarvörur eru tilvaldar í mjúka pakkann. Jökull ullarpeysa - til í 2 litum Tilboð: 6.998 kr / áður: 9.998 kr

Jökull ullarhúfur Tilboð: 2.449 kr / áður: 3.498 kr

Jökull ullarvettlingar Tilboð: 2.449 kr / áður: 3.498 kr

-30% -30% -30%

Sokkabuxur fyrir jóladressið í miklu úrvali

58

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Kerti 24cm 10 stk beinhvít

Kerti 24cm 10 stk hvít

479 kr

Kerti 24cm 10 stk rauð

479 kr

479 kr

Kertastjaki hjarta f.4 kerti

2.398 kr

Spaas Kerti Festilux 4stk rauð

Spaas Kerti Festilux 4stk beinhvít

249 kr

249 kr

Spaas Kerti Festilux 4stk beinhvít

249 kr

kertastjakar 22cm

898 kr

Kertabakki með 3 stk

1.098 kr

Kerti og kertavörur á frábæru verði Kubbakerti 60/150 rautt Kubbakerti 80/200 rautt

449 kr/stk

Kubbakerti 80/200 hvítt

Kertavasi metal 12 cm

Kubbakerti 60/150 hvítt

929 kr

198 kr/stk 198 kr/stk

449 kr/stk

Kertavasi metal 22,5 cm

1.898 kr Útikerti rauð 154x54mm 2pk

498 kr

Teljós 30 stk. 4,5 klst

198 kr

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

Teljós 50 stk. 4,5 klst

298 kr

Teljós 50 stk. í glerstjaka

679 kr

Teljós 100 stk. 4,5 klst

598 kr

59


Jólaljós LED 45cm

25%

974 kr

25% Kirkja

2.249 kr Áður: 2.998 kr.

Áður: 1.298 kr.

25% Jólaljós LED 30cm

674 kr

Áður: 898 kr.

25%

Jólatré LED m. stjörnu

1.574 kr

Allt jólaskraut Áður: 2.098 kr.

á 25% afslætti í NETTÓ

Hreindýr borðskraut

1.124 kr Áður: 1.498 kr.

25%

Metal jólatré 56cm

749 kr

25%

Áður: 998 kr.

Hreindýr veggskraut

1.499 kr Áður: 1.998 kr.

Jólapúðar

1.274 kr Áður: 1.698 kr.

60

25%

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Jólapeysur

2.249 kr

Jólasokkar

299 kr

Áður: 2.998 kr.

Áður: 398 kr.

25%

25% 25%

Jólasvunta

974 kr

25%

Áður: 1.298 kr.

25%

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

25%

61


HOLLARI KOSTUR UM JÓLIN MEÐ

HIMNESKRI HOLLUSTU PIPARKÖKUR 3 dl gróft speltmjöl frá Himneskri Hollustu 4 dl fínt speltmjöl frá Himneskri Hollustu 2 dl hrásykur frá Himneskri Hollustu 2 tsk engifer 4 tsk kanill frá Himneskri Hollustu 2 tsk negull ¼ tsk pipar 3 tsk vínsteinslyftiduft Blandið þessu saman í skál og bætið við: 180 g mjúkt smjör ¾ -1 dl mjólk að eigin vali (byrjið með hálfan) ½ dl hlynsýróp frá Naturata Hitið ofninn í 180°C. Blandið þurrefnunum saman og hnoðið svo blautu efnunum saman við í deig. Bætið við smjöri og/eða mjólk ef deigið er of þurrt. Gott er að geyma deigið í kæli í um 15 mínútur en ekki nauðsynlegt. Fletjið út deigið í smá pörtum (hvert og eitt barn á mínu heimili fær deigbút til að fletja út). Ég nota fínt spelti til að deigið festist ekki við borðið. Stingið út kökur og raðið á bökunarpappír á bökunarplötu og bakið við 180°C í um 10-12 mínútur. Piparkökurnar geymast best í frysti


HOLLARI KOSTUR UM JÓLIN MEÐ

HIMNESKRI HOLLUSTU SEIGAR SÚKKULAÐISMÁKÖKUR Þessar súkkulaðismákökur innihalda allskyns uppáhalds galdrahráefni sem gera þær ómótstæðilegar, eins til dæmis möndlusmjör, makadamíuhnetur, dökkt og hvítt súkkulaði. Já, haldið ykkur nú! Úr bókinni Eldað með Ebbu 2 75 g makadamíuhnetur frá Himneskri Hollustu 75 g möndlur frá Himneskri Hollustu 50 g hrásykur frá Himneskri Hollustu ½ tsk vanilluduft 2 msk möndlusmjör frá Monki 1-2 msk kaldpressuð kókosolía frá Himneskri Hollustu 50 g dökkt súkkulaði frá Naturata 50 g hvítt súkkulaði frá Naturata 1 egg Hitið ofninn í 170°C. Hakkið makadamíuhnetur í mjöl í blandara og setjið í skál. Gerið það sama við möndlurnar. Blandið þessu tvennu saman aðeins og bætið við hrásykri, vanillu, möndlusmjöri og kókosolíu. Hakkið dökkt og hvítt súkkulaði í blandara eða saxið smátt. Bætið við í skálina ásamt eggi og blandið saman með fingrunum. Setjið um eina matskeið fyrir hverja köku á bökunarpappír og bakið í um 20-22 mínútur. Athugið að þær virka ekki alveg tilbúnar og detta í sundur ef þið farið að eiga við þær heitar. Látið þær kólna ögn og þá verða þær fullkomnar. Geymast vel í ísskáp í nokkra daga og miklu lengur í frysti. Uppskriftin gefur um 15 kökur


Ávextir jólanna

Rauðkál um jólin Rauðkálshaus 100 g smjör 2 dl púðursykur 2 dl hrásykur 2 kanilstangir 3 dl rauðvínsedik Setjið smjörið í pott og bræðið. Skerið rauðkálið smátt og setjið í pottinn. Látið það mýkjast vel í smjörinu. Þá er sykrinum, kanilstöngunum og rauðvínsedikinu bætt út í. Látið sjóða í 40 mínútur.


Jólate frá Yogi Tea fæst í Nettó!

Njóttu aðventunnar

Jólate frá Yogi Tea er ómissandi um jólin.

Notaleg jól með rooibos, kanil og stjörnu anis. Jólahátíðin hefst þegar þú staldrar við og horfir til baka með þakklæti. Þetta á líka við um YOGI TEA®, sem styrkir um þessi jól non-profit samtök sem heita Nevandra Association.

Nevandra samtökin, hafa sett á laggirnar verkefni sem snúa að því að aðstoða börn í Indlandi. Þau afla þeim heimili og sýn fyrir framtíðina.

w w w.yogitea .co m

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017

www.facebook.com/yogitea

65


Mikið úrval af jólaog áramótavörum

66

JÓLABLAÐ NETTÓ 2017


Takmarkað magn á ótrúlegu verði - fyrstur kemur, fyrstur fær

iittala glös 2pk (rautt, hvítt, vatnsglas) 3.698 kr

bolli (6 litir í boði) 2.498 kr/stk


JÓLALEIKUR NETTÓ OG PEPSI MAX KAUPTU KIPPU AF 4X2 L PEPSI EÐA PEPSI MAX

OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ GJAFABRÉF Í NETTÓ FYRIR SÖMU UPPHÆÐ OG ÞÚ VERSLAÐIR Í ÞEIRRI FERÐ

YFIR 50 VIÐSKIPTAVINIR FÁ VINNING DREGIÐ 23. DESEMBER Þú kaupir kippu af 4x2 l Pepsi eða Pepsi Max, skrifar nafn, símanúmer og netfang aftan á kassakvittun og setur í Pepsikassann í Nettó.

Prentun: Ísafoldarprentsmiðja

Á Þorláksmessu fá 5 heppnir viðskiptavinir í hverri Nettó verslun gjafabréf í Nettó fyrir sömu upphæð og er á kassakvittuninni þinni.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.