Nettó heilsubæklingur janúar 2018

Page 1

markhönnun ehf

HEILSU & LÍFSSTÍLSDAGAR ALLT AÐ

25% AFSLÁTTUR AF HEILSU- OG LÍFSSTÍLSVÖRUM

VEGANÚAR LÍFRÆNT KRÍLIN HOLLUSTA UPPBYGGING FITNESS UMHVERFIÐ OFURTILBOÐ

TILBOÐIN GILDA 25.JAN-4.FEB 2018


VEGAN

VEGAN VÍTAMÍN OG FÆÐUBÓTAREFNI

Zink

B-12 vítamín

B-vítamín

Psyllium Husk Power

Plöntuprótein

Baunaprótein

C-1000 vítamín með rós

Fjölvítamín fyrir konur 2

Iron Complex

Fjölvítamín fyrir karla

Maca

Hrísgrjónaprótein

CoQ10

Probiotic-10 25 Billion

MCT olía

D-vítamín


Formáli Kæri viðtakandi Við erum afar ánægð með að bjóða þig og þína hjartanlega velkomna á Heilsu- og lífsstílsdaga Nettó. Við höldum heilsudagana okkar hátíðlega í tíunda skiptið og er óhætt að segja að þeir hafi fest sig í sessi. Það skiptir okkur miklu máli að vera fremst í flokki þegar kemur að hollustu, næringu og ferskum matvælum á lágvöruverði. Við finnum það vel hjá viðskiptavinum okkar hve vel þeir kunna að meta gott úrval í þessum efnum. Heilsudeildin okkar er mjög vegleg og fer sífellt stækkandi. Hún er góður vitnisburður um að það er fyrir löngu sannað að hollari kosturinn er alls ekki síðri þegar kemur að matargerð. Það sést sömuleiðis vel þegar flett er í gegnum blaðið. Á Heilsu- og lífsstílsdögum ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er heilsusamlegt, lífrænt, einhvers konar sérfæði eða vegan. Við erum nefnilega gríðarlega upptekin af að hafa fjölbreytileikann í forgrunni. Heilsu- og lífsstílsbæklingur Nettó er fullur af hugmyndum og fróðleik fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í átt að heilsusamlegri lífsstíl. Þeir sem eru lengra komnir verða heldur ekki sviknir, vittu til. Því að það leynast afslættir á heilsuvörum víðsvegar um bæklinginn sem sannarlega má horfa á sem hvatningu til þess að prófa eitthvað alveg nýtt!

ÞÚ FINNUR ALLT Á EINUM STAÐ OG VELUR SÍÐAN HVORT ÞÚ SÆKIR PÖNTUNINA TILBÚNA Í NETTÓ MJÓDD EÐA FÆRÐ SENT HEIM DYRUM.* Fylgstu með okkur á Facebook og netto.is

sem berast í gegnum netverslunina í fjölnotapokum - án endurgjalds!

Við hlökkum til að taka á móti þér - starfsfólk Nettó.

*á við um höfuðborgarsvæðið.

ÚRVALIÐ AF ÁVÖXTUM OG GRÆNMETI ER Í NETTÓ

3


Blanda af vegan mataræði og stórkostlegri elju Nettó er stoltur styrktaraðili Veganúar átaksins sem Samtök grænmetisæta á Íslandi sjá um en markmið Veganúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti veganfæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Hulda B. Benediktsdóttir Waage hefur náð stórkostlegum árangri í kraftlyftingum sem hún vill þakka vegan mataræði og auðvitað stórkostlegri eljusemi. Þessi kraftmikla kona er 32 ára og gift tveggja barna móðir búsett á Akureyri. Hún hefur verið að æfa kraftlyftingar síðan 2010 en byrjaði hjá Kraftlyftingafélagi Akureyrar árið 2012 og hefur á undanförnum árum slegið mörg Íslandsmet, verið Bikarmeistari og Íslandsmeistari.

Hvaða ráð hefur þú til fólks sem er að stíga sín fyrstu skref í veganisma? Slaka á og ekki flækja hlutina. Þetta snýst allt um viðhorf. Ef þú lítur svo á að þetta sé erfitt þá verður þetta erfitt. Það er mín reynsla að þetta sé ekkert mál og mun minna mál en ég gat ímyndað mér. Það kemur á óvart hvað veganismi kemur við kaunin á mörgum og þá er gott að hafa í huga að þú þarft ekki að afsaka ástæður þínar fyrir því að stíga þetta skref né ræða þær við fólk frekar en þú vilt, þú skuldar engum útskýringu. Svo fær maður alveg stundum flensu eða kvef (mun sjaldnar þó) þó maður sé vegan og þá er það ekki mataræðinu að kenna.

VEGANISMI ER LÍFSHÁTTUR ÞAR SEM LEITAST ER VIÐ AÐ ÚTILOKA OG FORÐAST, EFTIR FREMSTA MEGNI, HAGNÝTINGU DÝRA OG OFBELDI GAGNVART DÝRUM. HVORT SEM ÞAÐ VARÐAR FÆÐU, FATNAÐ, SKEMMTUN EÐA AÐRA NEYSLU. Við fengum að spyrja Huldu nokkurra spurninga um veganisma og fengum týpískt matarplan fyrir einn dag í lífi kraftlyftingakonu.

Hér má sjá hvað vegan kraftlyftingakona borðar yfir einn dag og á síðunni www. veganuar.is má nálgast vikuplan frá henni einnig.

Hvers vegna varðst þú vegan og hvaða áhrif hefur það haft á heilsu þína? Það er svo margt sem hefur mótað mig í gegnum árin sem gerir mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Mér þykir líklegast að ég sé vegan vegna þess hversu ofboðslega brothætt hjarta mitt er, ég má ekkert aumt sjá. Heimildarmyndin Earthlings snerti mig þannig að ég mun alltaf vera vegan.

Morgunmatur Organ O’s með blárri Provamel sojamjólk og 1 lífrænn banani.

Plöntumiðað mataræði hefur haft mjög jákvæð áhrif á líkamlega heilsu mína og andlega reyndar líka. Mér þykir ég fljótari að ná mér eftir æfingar og meltingin er mun betri. Ég er líka léttari á mér og er sjaldan með þyngsli í maganum. Finnur þú mun á árangri í lyftingum eftir breytt mataræði? Ég get æft meira, ég hef aukna orku og það er það sem skiptir mestu máli til að ná árangri. Mikið “volume” eins og við köllum það. Ég er viss um að það sé engin hindrun og jafnvel stuðli að betri árangri að vera á plöntumiðuðu mataræði í íþróttum.

4

Millimál Mama chia skvísa og Nakd bar. Hádegi Salat með tófu og Fry’s rækjum (sjá uppskrift). Millimál Tótu flatkökur með hummus og veggyness skinku og Vitarol súrar gúrkur (og orki/pikkles).

Salat með tófú og Fry’s rækjum Salatblanda Hvítkál Gulrætur Brokkólí • •

Millimál Oatlygrænn og The prótein ball Co. Lemon og pistachio kúlur. Kvöldmatur Amy’s burrito og vænt salat. Kvöldsnarl Oatly ís með jarðarberjum og frosnum granateplakjörnum. Glas af Bodylab BCAA drykk (eftir þungan æfingadag ef vill).

• • • •

• • • •

Agúrka Mung baunaspírur Mangó Tófú

Sojasósa Sesamolía Fry’s rækjur (Vegan) Naturata sweet chili sósa

Hitaðu ofn í 200°c Pressaðu tófúið (til að ná vökva úr, ef þú átt ekki tófúpressu þá er gott að vefja það inn í hreint viskastykki og setja þunga bók eða annað ofan á í 30-60 mínútur) og skerðu svo í teninga. Settu á bökunarplötu með bökunarpappír eða fjölnota mottu. Helltu yfir 2 msk af sojasósu og 1 tsk af sesamolíu. Blandaðu vel svo allt tófúið sé þakið. Settu inn í ofn og bakaðu í 12 mínútur. Slökktu á ofni en ekki taka tófúið út strax. Takið blóm af brokkólíi og steikið þar til þau verða skærgræn og leyfið að kólna. Skerið salatblönduna örlítið smærra. Skerið smá af hvítkáli í smáa strimla og rífið gulrætur og setjið í skál. Skerið agúrku og mangó og dreifið yfir salatið í skálinni. Setjið Mung baunaspírur yfir. Steikið vegan rækjurnar eftir leiðbeiningum á pakka. Þegar öllu þessu er lokið er salatið toppað með tófú og rækjum. Sósan er svo sett yfir eftir smekk. Tófúið og rækjurnar ættu saman, ásamt salatinu, að hæfa 4 í mat. Hægt er þó að gera salatið fyrir einn til tvo bara með því að skera ekki mikið salat niður, geyma hluta af tófúinu eldað (geymist í 3 daga) og steikja aðeins hluta af rækjunum.


VEGAN

FÆST NÚ Í LÍTERS FERNUM

KÓKOSMJOLK VEGAN LÍFRÆNT

ÓERFÐABREYTT ÁN SOJA ÁN GLÚTENS

5


VEGAN

FRAMLENGDU

VEGANÚAR

Allar vörur á þessari opnu eru vegan

Isola bio Alls ekki mjólk en frábær staðgengill.

MGC kex og hummus frá Himneskri hollustu Prófaðu þessa blöndu í næsta partýi. Soyatoo Þeytanlegur mjólkurlaus rjómi.

Naturata súkkulaði Ljúffengt lífrænt rísmjólkursúkkulaði.

6

Protein Balls Próteinríkar hrákúlur. Frábærar sem millimál eða eftir æfingu.

Þurrkaðir bananar bananar Þurrkaðir Frábært og bragðgott millimál. Frábært og bragðgott millimál.

Chia, hnetu- og kókosbitar frá Himneskri hollustu Gómsætt millimál.


VEGAN

Pastasósa m/basil, bolognese og classic frá Naturata Frábærar og bragðgóðar pastasósur.

Salat dressing frá Follow Your Heart Vegan salat dressing.

Tófú frá Clearspring Kjötlaus valkostur.

Sykurlaus pastasósa frá Naturata Frábær í pastaréttinn.

Veganaise frá Follow Your Heart Vegan majónes.

Upton’s Naturals, Jackfruit Kjötlaus valkostur.

Steikingarolía frá Naturata Vegan steikingarolía, einstaklega hitaþolin.

Næringarger frá Naturata Gefur ostabragð. Hægt að nota til að bragðbæta rétti, sérstaklega vinsælt í pastarétti.

Rifinn vegan ostur frá Follow Your Heart Tilvalinn staðgengill fyrir ost.

Bætiefni frá NOW Vegan bætiefni frá NOW.

7


VEGAN

Hollir og próteinríkir grænmetisréttir frá Findus

8


5

Fljótlegt, hollt og bragÐgott! BAEtiÐ út í 120 ml af soÐnu vatni

HrAEriÐ saman

TilbúiÐ Á 5 mínútuM

ífrAEnir Vegan rétt ir Ljúffengir l

NÝTT!

ÐÁ

TILBÚI

TUM


náttúrukraftur

trek próteinstykki - heldur þér gangandi

glútenlaust - vegan

10


VEGAN

11


VEGAN Uppáhalds Falafel bollurnar (uppskrift fyrir 4)

1 bolli kjúklingabaunir frá Sólgæti 1 stk laukur 1 tsk túrmerik 1 tsk paprika (mæli með lífrænni frá Sonnentor) 1/2 tsk kardimommur 1/2 tsk múskat 1/2 tsk kanill (lífrænn frá Sonnentor) 2 stk hvítlauksrif 1/8 bolli steinselja 1 tsk Maldon salt 1 tsk Maldon pipar 1 tsk kúmen 1 tsk kóriander 1 tsk matarsódi 1/8 bolli vatn 1 dl olía

12

Aðferð:

1. Leggið baunirnar í bleyti yfir nótt í þreföldu magni af vatni. Einnig er hægt að nota tilbúnar niðursoðnar baunir frá Biona. 2. Hitið ofninn í 200 gráður 3. Skolið baunirnar vel og látið leka af í sigti. 4. Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og látið ganga í 1-2 mín, skafið niður hliðarnar reglulega. 5. Mótið kúlur, þjappið vel og raðið á bakka. Gott er að nota ískúluskeið. Hitið 1dl af olíu á pönnu og steikið í 1/2 til 1 mín á hvorri hlið. Leggið þar næst bollurnar í eldfast mót og bakið í ofni í um það bil 10 mín. Verði ykkur að góðu...

MIKIÐ ÚRVAL AF BAUNUM FRÁ BIONA OG SÓLGÆTI


VEGAN

hráfæðisbarir

Möndlumjólk unnin úr lífrænum spænskum möndlum

13


Morgunkorn án mjólkur!

VEGAN

Hvernig er það? Eins og morgunkorn með mjólk, Bara betra! Koko virkar í allt sem þú myndir nota venjulega mjólk í , alveg satt! Koko er mild á bragðið og líkist mjólk meira en önnur jurtamjólk. Prófaðu hana á morgunmatinn, í pönnukökur, þeytinga, heitt kakó, kaffi, sósur og súpur. Hvað sem hugurinn girnist,

Koko virkar.

Set yourself Koko dairy free

Koko kókosdrykkur - bragðgóða jurtamjólkin sem virkar í allt!


VEGAN

- MILKADAMIA Ljúffengur jurtadrykkur úr hollum macadamia hnetum. Macadamia hnetur eru ríkar af steinefnum og vítamínum.

- Án soja - Án mjólkur - Sjálfbær búskapur 15


25

25 GÓMSÆTU

VEGAN

RÉTTIRNIR

FRÁ FRY’S


VEGAN

17


25

18

VEGAN


VEGAN

19


VEGAN

Veggyness

- lífrænt vottaðar

- fyrir dýrin, umhverfið og okkur sjálf -

ð Miki l úrva

Veggyness stendur fyrir lífræna og umhverfisvæna stefnu. Veggyness er gæðavara, eingöngu unnin úr lífrænum hráefnum úr jurtaríkinu og því fullkomlega VEGAN. Verði ykkur að góðu !

OUMPH! ER MATUR úr jurtaríkinu. Framleiddur úr soja. Hann er til bæði ókryddaður og með ýmsum kryddblöndum. Fáðu innblástur á WWW.OUMPH.IS


LÍFRÆNT

í hvert skipti sem þú kaupir Fairtrasa merkta vöru tryggir þú þér ekki bara hágæða vöru, heldur að smábóndinn sem ræktaði hana fái sitt fyrir.

25%

u skoðað co m rasa. t r i a f . www æðas t r f ð a ti l meira

af öllum Fairtrasa ávöxtum og grænmeti

AFSLÁTTUR

21


Beint Beintfrá úr náttúrunni náttúrunni í íflösku! flösku

399 KR/STK 22


LÍFRÆNT

GlútenfrÍ · LaktósafrÍ · 100% LÍfræn Tilbúin súrdeigsbrauð

Nýtt á Íslandi

Engin viðbætt ensím Engin pálmaolía Góð næringaefni, prótein og trefjar

buchweIzenschnItten

sesamschnItten

canIhuaactIve-mIneral

landbrotschnItten

InkaschnI tten

Hamburger buns

Pizza base


NÝJAR VÖRUR FRÁ

HIMNESKRI HOLLUSTU

24


VILTU VINNA

KITCHENAID HRÆRIVÉL? Hver er þín uppáhalds vara frá Himneskri Hollustu? Segðu okkur hver þín uppáhalds vara er frá Himneskri Hollustu, taktu mynd af henni settu hana á Instagram og merktu með #HHLEIKUR og þú gætir unnið Kitchenaid hrærivél. Fylgdu okkur einnig á Facebook þar sem við setjum reglulega inn girnilegar uppskriftir.

#HHLEIKUR Himnesk hollusta Hmagasin.is

25


LÍFRÆNT

3X

AFEITRANDI & HREINSANDI

KOFFÍNLAUST JÁRNRÍKT & VÖÐVASLAKANDI

MEIRA AF ANDOXUNAREFNUM EN Í GRÆNU TEI & KOFFÍNMINNA

Lífrænt

BRAGÐGOTT VERÐLAUNA TE Hin margverðlaunuðu Clipper te eru einstaklega ljúffeng, enda úr bestu hráefnum sem völ er á og þar að auki á frábæru verði! Prófaðu CLIPPER næst þegar þú færð þér te- mikið og fjölbreytt úrval.

26


LÍFRÆNT

NÁTTÚRULEGA BRAGÐGÓÐ GÓMSÆTUR CHIA GRAUTUR 5 msk grófir hafrar frá Himneskri Hollustu 3 msk chia fræ frá Himneskri Hollustu 2 msk kókosmjöl frá Himneskri Hollustu 1 msk hörfræmjöl frá NOW (e. flaxseed meal) 2 dl af þinni uppáhalds mjólk frá Isola Bio

LÍFRÆN

ÁN LAKTÓSA

VEGAN

Isola Bio framleiðir hágæða drykkjarvörur sem geta komið í stað mjólkur. Þær eru án laktósa, glútens eða sykurs og eru upplagðar í þeytinginn, út á grautinn, í bakstur og almenna matargerð. Einnig ljúffengar einar og sér ískaldar. 27


ÍTALSKT SÍTRÓNUPASTA Þessi ítalski spaghettíréttur er afar einfaldur, fljótlegur og sérlega ljúffengur. Hann sannar hið margkveðna að minna er oftast svo miklu, miklu... meira. ÍTALSKT SÍTRÓNUPASTA 300 g spelt spaghettí frá Himnesk Hollusta 2 msk pastavatn (taka upp úr pottinum) – má sleppa 1 lífræn sítróna, safi og hýði (ef þið viljið enn meira sítrónubragð bætið þið við meiri sítrónusafa/ berki í lokin) 1 heill parmesanostur (má vera meira) 1 dl kaldpressuð ólífuolía (má vera meira) Himalaya- eða sjávarsalt og pipar eftir smekk 2 lúkur fersk basilíka 2 lúkur klettasalat (ég kaupi alltaf íslenskt) – má sleppa 28

Hitið vatn í nokkuð stórum potti. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pottinum (yfirleitt í um 8-10 mínútur). Raspið börkinn af sítrónunni í sæmilega stóra salatskál (en gætið þess að raspa ekki of mikið af sítrónunni – þetta hvíta er rammt). Skerið sítrónuna í tvennt og kreistið safann úr henni í sömu skál. Bætið við rifnum parmesanosti (ég ríf hann á rifjárni), ólífuolíunni og salti og pipar. Þegar pastað er soðið, látið leka vel af því í sigti og skellið því svo í skálina og blandið öllu vel saman. Bætið basilíkunni og klettasalatinu (ég ríf allt fyrst) við í lokin. *Ég mæli með lífrænni sítrónu þegar á að nota börkinn af henni. Ef sítrónurnar eru spreyjaðar situr eitrið í berkinum. Úr bókinni Eldað með Ebbu 2


ÍTÖLSK GRÆNMETISSÚPA Þessi ítalska grænmetissúpa er í algjöru uppáhaldi enda dásamleg á bragðið. Hún er frábær til að hlýja sér á köldum vetrarkvöldum. DÁSAMLEG ÍTÖLSK GRÆNMETISSÚPA 1 dl vatn 1 kúfuð tsk marjoram (krydd) 1 laukur eða rauðlaukur 2 hvítlauksrif 3 gulrætur 1 sellerístilkur (má sleppa) 3 kartöflur (má sleppa og má nota sæta kartöflu) ½ sellerírót ½ blómkálshaus 1 ½ lítri vatn 1 dós (um það bil 400 gr) tómatar í dós 3 msk tómatpúrra 3 lífrænir, gerlausir grænmetisteningar 3 vænar lúkur lífrænt, gróft speltpasta frá Himneskri Hollustu BERIÐ FRAM MEÐ SÚPUNNI: Kaldpresssuð ólífuolía Parmesan eða rifinn mozzarella Fersk steinselja Laukurinn og hvítlaukurinn eru skornir fremur smátt og steiktir í olíunni ásamt marjoram kryddi við lágan hita í 5–10 mínútur. Þá er öllu hinu grænmetinu bætt út í, fyrst þvegið, þerrað og skorið í bita. Sellerírót afhýdd, gulrætur afhýddar ef ljótar og kartöflurnar afhýddar (nema nýjar, íslenskar).

FRÓÐLEIKUR FRÁ EBBU UM KALDPRESSAÐA ÓLÍFUOLÍA Við notum mikið lífræna kaldpressaða ólífuolíu út á mat heima hjá mér. Hún gerir allan mat enn betri og hollari. Við setjum hana út á pítsuna, pastað, í salatsósurnar, út á ristað súrdeigsbrauð (með ögn af sjávarsalti) og oft út á súpuna (þegar búið er að elda

hana, út á hvern disk). Kaldpressuð ólífuolía er góð fyrir meltinguna og bólgueyðandi. Hún, eins og önnur góð fita, smyr, mettar og kætir, slær á sykurfíkn og jafnar blóðsykur. Ég mæli með henni heilshugar.

Þá er vatninu, tómötunum og teningunum skellt út í. Suðan látin koma upp og súpan soðin í um 10-15 mínútur. Þá er speltpastað sett út í og súpan soðin áfram í um 8 mínútur í viðbót. Þegar súpan er tilbúin er hún borin fram með kaldpressaðri ólífuolíu, parmesan eða rifnum mozzarella og ferskri steinselju. Úr bókinni Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? 29


HEILBRIGÐ SKYNSEMI

100% LÍFRÆN GÆÐAVARA


NÝTT Í NETTÓ!

Einstök blanda með turmerik kryddi og hinni sérstöku YOGI TEA® chai kryddblöndu: Túrmerik rót (55%)*, kanill*, lakkrís*, engifer*, kardimomma*, svartur pipar*, epli*, fennel*, múskat*, kakóskeljar* og negull*. *Vottað lífrænt

yogitea .com

LÍFRÆNT

LJÚFFENGT OG KRÖFTUGT


BIO

20 daga skammtur

TT

Öflug hreinsandi jurtablanda

Jurtablanda sem er hreinsandi, vatnslosandi og örvar meltinguna. SKREF 1

SKREF 2

SKREF 3

MUNDU EFTIR JÁRNINU Floradix hjálpar þér að viðhalda góðri heilsu og heilbrigði. Unnið úr lífrænum jurtum, engin aukaefni !


LÍFRÆNT

Rapunzel Sesamolía er auðug af náttúrulegum andoxunarefnum og með afar mildan hnetukeim

Rapunzel Ólífuolía með sítrónu er auðug af einómettuðum fitusýrum og með ferskt sítrónubragð

Rapunzel Graskersfræolía er auðug af ómettuðum fitusýrum og með sterkan keim af ristuðum graskersfræjum

Lífrænar, kaldpressaðar olíur sem hafa jafn góð áhrif á heilsuna og bragðlaukana. Prófaðu þessar á salatið, í salatsósuna, út á soðna grænmetið, í kínóað og til að dýfa brauðinu.

Við elskum lífrænt 33


LÍFRÆNT

ORKUSKOT

Í AMSTRI DAGSINS 100% lífrænt vegan glútenfrítt laktósafrítt

34

0%

litarefni viðbættur sykur rotvarnarefni aukaefni


LÍFRÆNT

Prófaðu nachos rétt með lífrænu vörunum frá Amaizin

Ljúffeng uppskrift í boði Fjólu Signýjar frjálsíþróttakonu:

- 150g Amaizin nachos flögur settar í eldfast mót - 1 krukka af Amaizin salsasósu hot, hellt yfir - 1dós svartar baunir frá Amaizin (gott að skola baunirnar fyrir notkun)

- nokkrar matskeiðar af rjómaosti - 80-100g af rifnum osti Hitað í ofni í um 15mín og upplagt að borða beint úr eldfasta mótinu Einfaldur, fljótlegur og bragðgóður réttur

Flott úrval af Amaizin vörum fæst í Nettó

35


LÍFRÆNT

ÄNGLAMARK RÓTARGRÆNMETIS FLÖGUR

25 T

N Æ FR

100 GR.

36


LÍFRÆNT

100% náttúrulegar súpur 37


LÍFRÆNT

markhönnun ehf

a r a v t a M K R A M A L G ÄN

38

IC ECOLAB RD

EL

NO

una k s i v m a s ana og k u a l ð ÐAR g Ó a G r b A R r A i B r I y gott f ERU EKK R A N R U R Ö V ÐINA! K R R Ö A J M R A I L R G Y N F Ä UR LÍKA D L E H , G I Þ FYRIR

Öll matvara frá Anglamark er lífrænt vottuð og sérvalin til að tryggja gott bragð og gæði framleiðslunnar


LÍFRÆNT

RAUÐRÓFUSAFI Hollur og hreinsandi

Rauðrófusafinn frá Beutelsbacher er magnaður til hreinsunar líkamans. Hann er þekktur fyrir hreinsandi áhrif á blóð, ristil og meltingu.

EPLAEDIK

Fyrirbyggjandi og styrkjandi Lífrænt, óunnið og ósíað eplaedik frá Beutelsbacher hefur góð áhrif á meltingu, brjóstsviða og talið jafna sýrustig líkamans.

39


LÍFRÆNT


LÍFRÆNT

25

Nýtt í Nettó!

41


Móðir Jörð ehf er íslenskt matvælafyrirtæki sem byggir framleiðslu sína á lífrænni ræktun grænmetis, korns og repju í Vallanesi á Fljótsdalshéraði. Sjá www.vallanes.is”

Íslenskt bygg er úrvals heilkorn sem er ríkt af flóknum kolvetnum sem gefa okkur jafna orku yfir daginn. Bygg er nauðsynleg næring (prebiotics) fyrir góðgerlana í meltingarfærunum og því mikilvægur þáttur í að viðhalda heilbrigði þarmaflórunnar.

GRÆNMETISBYGGOTTÓ með skyri og rósmarín

25 PERLUBYGG - Trefjaríkt með létta áferð og stuttan suðutíma (15 mínútur)

Repjuolían frá Móður Jörð er spennandi afurð úr lífrænni ræktun í Vallanesi, kaldpressuð og mild jurtaolía sem færir okkur góðar fitusýrur og umbreytist ekki við mikla hitun. Gott er að nota hana ferska út á salöt eða í kryddolíur

BANKABYGG - Hátt hlutfall trefja (12%), hentugt í súpur, grauta og sem matkorn t.d. í stað hrísgrjóna.

HRÖKKVI - lífrænt og íslenskt hrökkbrauð m/fræjum, handverks bakstur

3 msk repjuolía frá Móður Jörð 2 dl Perlubygg frá Móður Jörð 1/2 dl hvítvín (eða safi úr sítrónu) 500ml grænmetissoð (1/2 msk af góðum krafti út í vatn) 1 hvítlauksrif, saxað 1/2 laukur, saxaður 2 litlar litríkar íslenskar gulrætur, skornar í sneiðar 2 nett blöð af grænkáli, rifið eða í strimlum 2 stönglar ferskt rósmarín, saxað 3 msk lífrænt skyr frá Bíóbú Parmesan ostur, rifinn Salt og pipar Hitið olíuna í potti og steikið lauk, hvítlauk, grænkál og rósmarín í nokkrar mínútur. Bætið bygginu útí og látið brúnast í 1-2 mín, hellið því næst hvítvíni útí og látið byggið drekka það í sig. Bætið gulrótum saman við og blandið vel. Hellið því næst soðinu saman við og látið nú malla við miðlungshita í 15-20 mínútur, með því að hræra í af og til. Þegar byggið virðist soðið takið þá pottinn af hellunni, bætið skyrinu og rifnum parmesan útí og hrærið. Setjið lokið á og látið standa í 2-3 mínútur. Smakkið til með nýmöluðum svörtum pipar og salti, bætið við parmesan eftir smekk. Þetta byggottó er gott með t.d. ofnbökuðu grænmeti eða fiski.

Öll 42 ræktun og framleiðsla Móður Jarðar er vottuð lífræn framleiðsla af Vottunarstofunni Túni


FRÍSKANDI

LÍFRÆNN GOSDRYKKUR

CHIA BÚST . RÍKT AF ÓMEGA-3 . TREFJA- & PRÓTEINRÍKT . LÍFRÆNT VOTTAÐ . ÓERFÐABREYTT . VEGAN


KRÍLIN

100% lífrænt

hollur og bragðgóður barnamatur í hæsta gæðaflokki

Ful l öll komið tæ kif við ær i

100% lífrænt Án viðbætts sykurs eða salts Án aukaefna og þykkingarefna Án E-efna og erfðabreyttra efna Án allra gerviefna 44


KRÍLIN

fni e á r h g LIN ERU e A l V u M r E ú S t M t U á N HRÁEFN M U G E L U R MYNDI Ú T N T R Á Ö N B R Ð Ú A R Á NNA NNI EINGÖNGU U A AÐ DRAGA ÚR HÆTTU UG ÆMI. N F O R MEÐ ÞAÐ Í H É S Ð E M

SMOOTHIE SKVÍSUR - 90 G VERÐ ÁÐUR: 149 KR/STK

112 KR/STK

Allar barnavörur frá Anglamark eru svansmerktar og unnar í samvinnu við dönsku astma- og ofnæmissamtökin.

IC ECOLAB RD

EL

NO

markhönnun ehf

R U R Ö V A N R A B K R A M A L ÄNG

45


EFTIR FÆÐINGU

Fjóla Signý frjálsíþróttakona

KRÍLIN

á æfingum. Áður en tekið er inn fæðubótaefni er mikilvægt að kynna sér hvort mæður með börn á brjósti megi taka það inn. Ýmis efni geta farið illa í ungabörn og því mikilvægt að skoða þetta vel. Best er að velja holla, hreina og sem minnst unna fæðu. Mjólkurframleiðslan á móðurmjólkinni eykur kalkþörf hjá mömmunni, ef ekki er hugað að kalk inntöku getur það leitt til beinþynningar. Ég tek því reglulega inn kalk og drekk að auki kókosmjólkina frá Koko sem er líka kalkbætt.

Fjóla Signý

Afrekskona í frjálsíþróttum og lífstílsbloggari (instagram og snapchat: fjólasigny) Við erum eins ólíkar og við erum margar, því er ekki ein leið sem hentar öllum konum til að komast aftur vel af stað í æfingar. Líkaminn er líka misjafnlega vel undirbúinn.

Gott er að borða mat sem er ríkur af omega 3 olíum eins og t.d. lax. og líka ýmiskonar fræ. Sjálf tek ég inn aukalega omega olíuna frá Terranova.

Til að byrja með fór ég í stutta göngutúra, eftir um fimm vikur byrjaði ég svo að æfa aftur reglulega.

Mín ráð eru • Taktu því mjög rólega fyrstu 6 vikurnar. Gerðu grindarbotnsæfingar og farðu í stutta göngutúra. • Bíddu alveg með hlaup, hopp, kraftþjálfun og æfingar sem krefjast stöðugleika í mjöðmum og kvið. • Auktu álagið mjög rólega, ekki gleyma þér þegar þér líður vel. • Gefðu þér a.m.k. þrjá mánuði frá fæðingu þar til þú ferð að taka á því af krafti. Lengri tíma ef líkaminn er ekki tilbúinn. Næring Kona með barn á brjósti brennir að meðaltali 500 kaloríum aukalega á dag, sem jafngildir um 5 stórum eggjum. Því er mikilvægt að mamman passi að borða bæði nóg og líka næringarríka fæðu. Allt sem mamman borðar fær barnið í gegnum mjólkina. Ég borða eins mikið og ég get til að halda í við brennsluna, en sjálf þarf ég að passa mig að léttast ekki of mikið. Ég vil vera hraustleg og hafa orku á daginn og 46

Mikilvægt er að drekka nóg af vatni. Ef mjólkandi móðir drekkur ekki nóg getur það minnkað mjólkurframleiðsluna og einnig valdið orkuleysi. Ef mjólkin minnkar er gott ráð að hvíla sig. Stress og svefnleysi geta minnkað og jafnvel stoppað framleiðsluna. Til að auka hana getur ákveðin fæða hjálpað til, það sem ég get mælt með er t.d.: • Haframjöl • Aprikósur • Aspas • Fennel • Brún hrísgrjón • Spínat • kús kús • og líka te, t.d. camillute Athugið að þessi listi er alls ekki tæmandi. Gangi ykkur vel :).


Lífræn vottun Allt hráefni ræktað án notkunar meindýraeiturs Sérhver HiPP lífræn uppskrift fer í gegnum 260 gæðaprófanir

ýju Kíktu álangana Hipp fé

KRÍLIN

Mikilvægi lífrænnar fæðu fyrir barnið þitt


VITABIO SKVÍSUR ÚR

100% LÍFRÆNUM ÁVÖXTUM

20% AFSLÁTTUR

110118_BEAR_Netto_Ad.pdf

48

1

12/01/2018

17:37


HOLLUSTA

Grjónagrautur er nærandi millimál

Rúsínur

Möndlur Kanill

Grjónagrautur

Gríptu með þér grjónagraut með ristuðum möndlum, rúsínum og kanil.

Léttmál frá MS eru bragðgóðar nýjungar með hreinum grunni og hollum og stökkum toppi. Einnig fáanlegt: kotasæla með berjum og möndlum og grísk jógúrt með döðlum, möndlum og fræjum.


HOLLUSTA

565 ml

Jógúrtbox með loki 2 pk 150 ml

798

900 ml

KR PK

Áður: 998 kr/pk

Súpuskál með loki 900 ml

798

Grautarbox 850 ml

958

656 ml

KR STK

Súpuskál með loki 656 ml

Áður: 998 kr/stk

KR STK

718

Áður: 1.198 kr/stk

KR STK

Áður: 898 kr/stk

Plastbox 6 pk

1998

KR PK

Áður: 2.498 kr/pk

20

Hristibrúsi 700 ml

878

Nestisbox 2L

958

KR STK

KR STK

Áður: 1.198 kr/stk

Áður:1.098 kr/stk

Plastbox glært 1L

478

KR STK

Áður: 598 kr/stk

Knick Knack box Lítil 4pk

878

KR STK

Áður: 1.098 kr/stk

Tvískipt morgunverðarbox 530 ml

718

KR STK

Áður: 898 kr/stk

Kaffibolli Stór

1.598

KR STK

Áður:1.998 kr/stk

Kaffibolli Lítill

1.358

Knick Knack box Miðstærð 3pk KR STK

Áður:1.698 kr/stk

50

958

KR STK

Áður: 1.198 kr/stk

Tvískipt nestisbox 350 ml

478

KR STK

Áður: 598 kr/stk

Súpuskál með loki 565 ml

718

KR STK

Áður: 898 kr/stk


HOLLUSTA

SKIPULAGÐUR SNÆÐINGUR ER LYKILLINN AÐ ÁRANGRI

Nestiskubbur með jógúrtboxi 2L

1.278

KR STK

Áður: 1.598 kr/stk

Trio 480 ml

20

958

KR STK

Trio 580 ml

1.118

KR STK

Trio 700 ml

1.278

KR STK

Davina 700 ml

Hourglass 645 ml

718

KR STK

Square 725 ml

718

638

KR STK

KR STK

Square 475 ml

478

KR STK

Sistema hnífapör

638

KR STK

Nestisbox 975 ml & brúsi 330 ml

1.518

KR PK

Áður: 1.898 kr/pk

Salatbox með hnífapörum og sósuboxi 1.1 L

878

Salatbox með hnífapörum, sósuboxi og kælikubbi 1.63 L

KR STK

1758

Áður: 1.098 kr/stk

Nestisbox bento 1.65 L

1.518

KR STK

Áður:1.898 kr/stk

KR STK

Áður: 2.198 kr/stk

Snack attack box Lítið - 410 ml

558

KR STK

Áður: 698 kr/stk

snack attack box Stórt - 975 ml

1.038

KR STK

Áður: 1.298 kr/stk

51


HOLLUSTA

ALLT Í ÞEYTINGINN

COOP BLÁBER STÓR 250 G ÁÐUR: 379 KR/PK

25

284 KR/PK

GREAT TASTE JARÐARBER 1.000 G ÁÐUR: 399 KR/PK

299 KR/PK

DIT VALG BERJABLANDA 300 G ÁÐUR: 349 KR/PK

262 KR/PK

DIT VALG SMOOTHIE MIX GRÆNN, GULUR & RAUÐUR - 450 G ÁÐUR: 549 KR/PK

412 KR/PK

52

ÄNGLAMARK LÍFRÆN BLÁBER 225 G ÁÐUR: 399 KR/PK

299 KR/PK

COOP SPÍNAT, HEILT 450 G ÁÐUR: 199 KR/PK

149 KR/PK

DIT VALG BRÓMBER 250 G ÁÐUR: 349 KR/PK

262 KR/PK

25

DIT VALG GRANATEPLAKJARNAR 250 G ÁÐUR: 349 KR/PK

224 KR/PK

292 KR/PK

DIT VALG RIFSBER 300 G ÁÐUR: 249 KR/PK

224 KR/PK

149 KR/PK

NICE ‘N EASY ANANAS 350 G ÁÐUR: 299 KR/PK

374 KR/PK

ÄNGLAMARK LÍFRÆN JARÐARBER 300 G ÁÐUR: 389 KR/PK

DIT VALG MANGÓ 250 G ÁÐUR: 299 KR/PK

COOP GRÆNKÁL KÚLUR 450 G ÁÐUR: 199 KR/PK

262 KR/PK

ÄNGLAMARK LÍFRÆN HINDBER 225 G ÁÐUR: 498 KR/PK

DIT VALG HINDBER 225 G ÁÐUR: 349 KR/PK

262 KR/PK

NICE ‘N EASY BLÁBER 250 G ÁÐUR: 299 KR/PK

224 KR/PK

187 KR/PK

DIT VALG JARÐARBER 400 G ÁÐUR: 299 KR/PK

224 KR/PK

NICE ‘N EASY JARÐABER 350 G - FROSIN ÁÐUR: 249 KR/PK

187 KR/PK

NICE ‘N EASY MANGÓ 300 G ÁÐUR: 299 KR/PK

224 KR/PK


Mocha súkkulaði drykkur – Saðsamur og nærandi Þessi ljúffengi þeytingur inniheldur lífrænt hágæða jurta­ prótein og fitu úr kókósolíu, chiafræjum og avókadó sem veitir okkur góða fyllingu, næringu og orku fram eftir degi. 1,5 dl ósæt Isola möndlumjólk 1 tsk Cocofina Coconut Butter 1 skeið Sunwarrior Warrior Blend Mocha 2 tsk Peter Larsen instant lífrænt kaffi 2 dropar Now French vanilla ½ msk kakóduft ¼ frosið avókadó ½ frosinn banani ½ msk chia fræ Vatn og klakar ef þarf Öllu skellt í blandara.

Kókós & Chai þeytingur – Góður fyrir meltinguna Kryddaður og bragðgóður þeytingur sem inniheldur fjölda kryddjurta sem eru styrkjandi og vænar fyrir meltingarveginn. ½ dós Anglamark kókósmjólk 1 skeið Now Whey prótein vanilla 2 dr Vanillustevía eða vanilluduft 1 frosinn banani ½ tsk kardimommur ½ tsk múskat ¼ tsk engifer 1/8 tsk negull 1 tsk kanill Smá sjávarsalt Vatn og klakar ef þarf Öllu skellt í blandara.

Ásdís grasalæknir www.grasalaeknir.is www.facebook.com/grasalaeknir.is www.instagram.com/asdisgrasa snapchat: asdisgrasa 53


HOLLUSTA

Nú færðu ferskasta fiskinn í Nettó frá

-15%

Bleikjuflök beinlaus m/roði

2.378

beinlaus m/roði

2.123

KR KG

Áður: 2.798 kr/kg

í austurlensku karrí

1.698

KR KG

Áður: 1.998 kr/kg

-15%

-15%

1.698 KRKG

Áður: 1.998 kr/kg

-15%

Þorskflök beinlaus m/roði

1.613

Þorskur í hvítlauk og basil

KR KG

Áður: 2.498 kr/kg

-15%

Langa

-15%

Laxaflök

-15%

Laxasteikur

m/roði í sítrónu og kóríander

2.293 KRKG

KR KG

Áður: 1.898 kr/kg

Áður: 2.698 kr/kg

Bleikjusteikur

Ýsuflök

í mangó og chili marineringu

Roð/beinl

2.293

KR KG

1.528 KRKG

-15%

Áður: 2.698 kr/kg

Áður: 1.798 kr/kg

-22%

Frábær tilboð á nautakjöti

Nauta mínútusteik

Nautafille

Áður: 3.798 kr/kg

Áður: 4.768 kr/kg

2.962 KRKG 54

Ferskt

3.910 KRKG

-18%


HOLLUSTA

55


HOLLUSTA

Kristall í nýjum pakkningum 56


HOLLUSTA

LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR

LYSI.IS

57


án viðbætts sykurs góð byrjun á nýju ári

Fæst í næstu verslun

58

hberg@hberg.is / sími 565 6500 / www.hberg.is


HAMINGJA

Í HVERJUM POKA

Til hamingju eru hollar og næringarríkar náttúruvörur sem þú getur treyst. Veldu hamingjuvörur og fylltu dagana af heilbrigði og fjöri.

tilhamingju.is

15% AFSLÁTTUR

59


KÍKTU Í SKÁPINN HANS BEGGA ÓLAFS

Chia fræ eru auk þess bólgueyðandi, innihalda mikið af próteini, trefjum, kalsíum, magnesíum, andoxunarefnum og ómega-3 fitusýrum.

Mataræði skiptir miklu máli fyrir heilsuna og getur skilið á milli þeirra sem ná góðum og frábærum árangri. Hér fyrir neðan er brot af þeirri fæðu sem ég neyti nánast á hverjum degi. Þessi fæða er góð fyrir heilsuna og sérstaklega fyrir fólk sem stundar einhverskonar líkamsrækt.

MÖNDLUSMJÖR – MONKI Möndlusmjörið frá Monki er besta möndlusmjör sem ég hef smakkað. Gott út á hafragraut, á maískex, með banana og í hræringinn. Næringarrík fæða sem gefur góða orku.

MATUR CHIA FRÆ Chia fræ hafa lengi verið nefnd fæða hlauparans því þau geta aukið súrefnisupptöku, gefið góða orku sem endist lengi og komið í veg fyrir að líkaminn þorni upp.

60

HAMPFRÆ Rétt eins og chia fræ, þá innihalda hampfræ mikið prótein, trefjar andoxunarefni, ómega-3 fitusýrur, og önnur mikilvæg næringarefni eins og kalsíum og járn. Hampfræ gefa góða orku og hjálpa til við endurheimt eftir æfingu þar sem þau eru bólgueyðandi. Bættu hampfræjum við hræringinn, út á salatið, morgunkornið og grænmetisréttinn.

VOELKEL RAUÐRÓFUSAFI Rauðrófusafinn frá Voelkel er sennilega gæðamesti rauðrófusafinn á markaðinum í dag. Það er frábært að fá sér rauðrófusafa fyrir átök sem reyna á þol og úthald. Rauðrófusafinn eykur súrefnið sem fer til vöðvanna sem þýðir að þú getur hlaupið hraðar í lengri tíma og verður ekki jafn fljótt þreytt/ur. Drekktu tæplega hálfan lítra tveimur til þremur tímum fyrir æfingu. BAUNIR Baunir eru frábær fæða. Hvort sem þú notar þær í hummus (kjúklingabaunir), hádegismatinn eða á salat þá klikka þær sjaldan. Mikilvægt er að prófa sem flestar baunir og prófa ólík krydd á þær. Uppáhaldsbaunirnar mínar eru t.d. kjúklingabaunir, nýrnabaunir og linsubaunir.


HNETUMIX Það er afar gott að geta gripið í hnetumix sem millimál eða skjótfengna orku fyrir átök.

ÞEGAR MIG LANGAR Í EITTHVAÐ SÆTT NAKD Frábærir hrábarir sem innihalda mestmegnis döðlur, kasjúhnetur og rúsínur. Án viðbætts sykurs, glútens og mjólkurafurða. Góður kostur þegar mig langar í eitthvað sætt. Cocoa Delight og Cashew Cookie bragðtegundirnar eru miklu uppáhaldi. BAI Mér finnst gott að fá mér BAI drykkinn þegar ég er þreyttur á kaffinu og þegar mig langar í eitthvað sætt að drekka. BAI er bragðgóður drykkur sem inniheldur meðal annars koffín frá grænu te, andoxunarefni og hefur lágan sykurstuðul þar sem mesta sætan kemur frá stevíu og erythritoli.

VÍTAMÍN & BÆTIEFNI GREEN PHYTOFOODS Bætiefni sem inniheldur mikið af grænni fæðu, jurtum, trefjum og ensímum. Sem dæmi um græna fæðu sem Green Phytofoods inniheldur má nefna: Spírulínu, chlorellu, spínat, hveitigras og brokkolíduft. Græn fæða er mikilvæg fyrir heilsuna okkar

og er kannski það helsta sem vantar í fæðunna hjá Íslendingum. Græn fæða er oft svolítið bragðvond en ótrúlegt en satt þá finnst mér Green Pytofoods bragðast ágætilega. Ég get því ekki gert annað en að mæla með Green Phytofoods. Flott viðbót við hræringinn eða sem heilsuskot. PROBIOTIC 10 - 25 BILLION Ég er nýlega búinn að uppgötva hvað góð melting og þarmaflóra skiptir miklu máli fyrir heilsuna. Ég fór því að taka inn meltingagerla á hverjum degi. Þeir styðja við ónæmiskerfið og heilbrigða þarmaflóru sem hjálpar til við upptöku á næringarefnum. MACA Maca er næringarík fæða sem inniheldur amínósýrur, hollar fitusýrur, vítamín og steinefni. Maca getur aukið orku, þol, einbeitingu og kynkvöt. Ég innbyrgði maca í töfluformi á hverjum degi. MCT OLÍA MCT fitusýrur eru góðar fyrir þyngdarstjórnun. Þegar ég læt MCT olíu í kaffið mitt verð ég saddari og langar minna í eitthvað sætt. Þessar fitusýrir meltast líka hraðar en margar aðrar og gefa því hraðfengna orku. CURCUBRAIN OG CURCUFRESH Kúrkúmin er virka efnið í túrmerik. Bæði er það mjög ríkt af andoxunarefnum og er öflug bólgueyðandi fæða. Kúrkúmin er hreinsandi, verkjastillandi og hefur góð áhrif á endurheimt. CurcuBrain er 65 sinnum sterkara en venjulegt kúrkúmin. CurcuFRESH er 40 sinnum sterkara en venjulegt kúrkúmin.

beina, tanna, vöðvastarsfemi og starfsemi ónæmiskerfisins. B12-VÍTAMÍN B12 er mikilvægt vítamín, sérstaklega fyrir þá sem borða ekki kjöt og mjólkurvörur. Þetta vítamín stuðlar meðal annars að eðlilegri starfsemi taugakerfisins, sálfræðilegri starfsemi, starfsemi ónæmiskerfisins og dregur úr þreytu.

SALAT Í MORGUNMAT! Ég elska að fá mér salat í morgunmat. Hljómar ekki mjög vel, en að gera sér hræring er ótrúlega góð leið til að innbyrgða meira grænt yfir daginn. Uppskriftin hér að neðan gefur einn líter. Drekktu ½ líter í morgunmat og ½ eftir æfingu. Prófaðu þennan hræring og finndu út hvort þú verðir ekki orkumeiri og jafnir þig fyrr eftir æfingar! 75 gr grænkál/spínat 2 bananar 2 msk chiafræ frá Himneskri Hollustu 2 msk hampfræ frá Himneskri Hollustu 1 msk Green Phytofoods frá NOW 1 bolli af frosnum bláberjum 1 msk möndlusmjör frá MONKI 1 appelsína Vatn til að þynna Öllu blandað saman í blandara.

D-VÍTAMÍN D-vítamín er mikilvægasta vítamínið fyrir okkur Íslendinga, sérstaklega yfir dimmu mánuðina þegar sólin lætur lítið sjá sig. D-vítamín stuðlar að eðlilegri upptöku kalsíums, viðhaldi

61

HOLLUSTA

KÍNÓA Ég vil meina að kínóa séu hin nýju hrísgrjón. Kínóa er „fullkomið“ prótein, en það inniheldur allar amínósýrur sem við þurfum að fá úr fæðunni. Kínóa er meinhollt og er algjör snilld sem aukaréttur.


HVAR SEM ER

PRÓTEINRÍKT – FITUL AUST 62

#iseyskyr


HOLLUSTA

63


HOLLUSTA

NÝJAR UMBÚÐIR SAMA BRAGÐ

FULLT AF BRAGÐI

EKKI SYKRI NÁTTÚRULEG SÆTUEFNI AÐEINS 5 HITAEININGAR KOFFÍN ÚR GRÆNU TEI

SVALAÐU ÞORSTANUM MEÐ GÓÐRI SAMVISKU.


HOLLUSTA

Ferskt pasta -20% 65


HOLLUSTA Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is


HOLLUSTA

VILTU

Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.

HRÖKKVA VILTU GÍRINN? HRÖKKVA VILTU ILTU Í GÍRINN? HRÖKKVA

Enginn viðbættur sykur, ekkert ger.

Enginn Enginn viðbættur sykur, viðbættur sykur, ekkert ger.

ugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

ekkert ger.

ykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

n tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

RÖKKVA Í GÍRINN?

25

Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

ÍRINN?

Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn

r og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott!

viljun að BURGER er vinsælasta hökkbrauðið á Íslandi.

Þeir sem hugsa um hollustuna velja BURGER hrökkbrauð. Í því er enginn viðbættur sykur og ekkert ger. Það er líka einstaklega bragðgott! Það er engin tilviljun að BURGER er vinsælasta hrökkbrauðið á Íslandi. HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!

HUGSAÐU UM HOLLUSTUNA!


HOLLUSTA

VÍTAMÍN OG PRÓTEINBARIR

Sykur

68

Prótein

Vítamín


TERIYAKI LAX MEÐ JAPANSKRI GOMA DRESSINGU SYKURLAUS UPPSKRIFT Þessi laxaréttur sækir innblástur sinn til töfrandi kúlinaríu Japans. Hnetubragðið af sesamdressingunni dansar rómantískan vals við teriyaki húðaðan laxinn á dansgólfi bragðlaukanna. Rétturinn er dásamlega einfaldur og fljótlegur. Við erum aðeins of upptekin við að vera æðisleg til að snuddast endalaust í eldhúsinu. Það eina sem þú þarft að gera er að hræra örfáum innihaldsefnum saman í skál. Hella í poka, skella laxinum útí, fíra svo upp í grillinu eða tendra ofninn og málið er dautt.

TERIYAKI LAX FYRIR FJÓRA 4x 200g laxastykki (með roði) 1 dl sojasósa eða tamarisósa 2 msk Good Good Sweet like syrup (sykurlaust síróp) 1 tsk sesamolía Gerið teriyaki marineringuna með því að hræra soja og sírópi saman í skál. Setjið lax, sojasósu og síróp saman í poka. Leyfið laxinum að marinerast í pokanum í kæli í 2-4 klst eða yfir nótt. Dúndrið laxinum á grillið og láta malla á skinninu í 8-10 mínútur. Líka hægt að pakka í álpappír og baka í ofni á 200 °C í 10-12 mínútur. Hellið restinni af marineringunni yfir laxinn og sáldrið ristuðum sesamfræjum yfir allt saman áður en borið er fram.

GOMA DRESSING 100 g tahini frá Monki (sesamsmjör) 1 msk sojasósa 1 msk hvítt balsamedik 1 hvítlaukur kraminn 2 msk Good Good Sweet like syrup (sykurlaust síróp) safi úr einu lime 1 msk sesamolía 1 dl ólífuolía frá Himneskri Hollustu Smá vatn ef þér finnst blandan of þykk. Sjávarsalt Með þessum rétti er upplagt að bera fram villihrísgrjónablönduna frá Himneskri Hollustu með ristuðum baunum frá Food doctor ásamt lekkeru salati með smátt skornum bláberjum, papriku, sólþurrkuðum tómötum, ristuðum furuhnetum, fetaosti og hnetu- og fræblöndu frá Himneskri Hollustu.

69


HOLLUSTA

Fyrir líkama og sál Túrmerik hefur í aldaraðir verið notað sem krydd í matargerð. Fjöldi landa í Asíu þekkja einnig vel heilsubætandi áhrif kryddsins, en túrmerik hefur þar verið notað sem lækningajurt í þúsundir ára. Guli miðinn býður nú upp á nýja og endurbætta bætiefnablöndu: 100% lífrænt túrmerik með svörtum pipar, eða curcuma longa og piper nigrum. Upptaka og nýting líkamans á heilsubætandi eiginleikum túrmeriks eykst sé það tekið með svörtum pipar. Blandan inniheldur engin auka- eða fylliefni. Túrmerik, eða curcumin, er þekkt fyrir öfluga bólgueyðandi eiginleika sína og rannsóknir á áhrifum þess hafa sýnt að það vinnur gegn bólgum í líkamanum, liðagigt, uppþembu og iðraólgu. Vítamín og bætiefni Gula miðans eru sérstaklega valin og þróuð fyrir íslenskar aðstæður. Þess vegna hefur Guli miðinn verið hluti af daglegu lífi Íslendinga í 25 ár. Þú færð lífrænt túrmerik með svörtum pipar hér í Nettó.

Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is 70


HOLLUSTA

25

71


20% HOLLUSTA

AFSLÁTTUR

- NÁTTÚRULEG HRÁEFNI - ENGIN AUKAEFNI - ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR - TREFJARÍKT

72

25


GLÚTENFRÍTT GÓÐGÆTI SYKURLAUST

HÁGÆÐA SÚKKULAÐI

ALVÖRU SÚKKULAÐI FYRIR ÞROSKAÐA BRAGÐLAUKA

25 30% AFSLÁTTUR

Nýbakað og ilmandi próteinbrauð í Nettó

Gríptu með þér góða orku. Handgerðir hafraklattar. Íslensk framleiðsla.


74

© 2017 The Coca Cola-Company - all rights reserved

HOLLUSTA


HOLLUSTA

Súrdeigs rúghrökkbrauð! Mjúkt bragð. stökkt hrökkbrauð. Fullkomið jafnvægi.

Glænýjar umbúðir! 75


KÍNÓASALAT AÐ HÆTTI SÓLVEIGAR Lífsstíll Sólveigar Byrjið á því að sjóða kínóa með Kallø gerlausum grænmetistening. Kjúklingabaunum með hnetu- og engifersósu er blandað saman við. HNETU OG ENGIFER SÓSA 1/2 tsk. Rifin ferskur engifer 1/2 msk. Hlynsíróp eða Biona döðlusíróp sem mér finnst sérlega ljúffengt (má nota aðra sætu eða sleppa) 2 msk. Tamari sósa Rauðvínsedik frá Biona 1 tsk. 1/2 tsk. Sesamfræ 1/3 bolli Fínt hnetusmjör, mér finnst hnetusmjörið frá Whole Earth einstaklega ljúffengt. 1/4 bolli Volgt vatn 1/4 tsk. Chili flögur Hræra öll innihaldsefnin saman í skál þar til allt er komið saman í silkimjúka sósu og geymið þar til salatið er tilbúið.

76

FERSKT RAUÐKÁLS SALAT 1 Lítill rauðkálshaus fínt skorinn. 3 msk. Biona ólífuolía. 2 msk. Lime eða sítrónusafi. 1/2 bolli Fínsaxaðar döðlur frá Sólgæti. 1 Lítil krukka blár Feta (bara osturinn). 1 msk. Smátt söxuð steinselja. 2 tsk. Vel ristuð sesam fræ. Salt og pipar. Skerið kálið niður og setjið í skál. Olíu úr fetakrukkunni, sítrónusafi, salt og pipar er blandað við kálið. Ristið sesamfræin á pönnu. Blanda síðan öllu saman við salatið og hafið döðlurnar vel saxaðar. Það er mjög gott að skreyta með fetaosti og steinselju.


HOLLUSTA

15% AFSLÁTTUR

77


NUTRILENK GEL

50 NUTRILENK GEL

er hugsað bæði fyrir liði og vöðva en það er kælandi, dregur úr bólgum og er gott fyrir brjóskvefinn. Það inniheldur m.a. eucalyptus olíu, engifer þykkni og chondroitin en það síðast nefnda hjálpar til við að draga úr brjóskeyðingu og örvar brjóskmyndun í skemmdum liðum.

Aukin lífsgæði án verkja og eymsla


HOLLUSTA

Ljúffengir og trefjaríkir hrökkbitar án viðbætts sykurs, einungis sykur frá náttúrunnar hendi. Hrökkbitinn er gómsætt millimál, sem er gott að grípa eitt og sér, með áleggi eða osti.

79


HOLLUSTA

„Þú getur ekki umbylt heilsunni, útlitinu eða mataræðinu á einni nóttu en þú getur tekið ákvörðunina strax”

Ösp Viðarsdóttir næringarþerapisti. www.heilsa.is

HUGURINN ER STÆRSTA HINDRUNIN OG STERKASTA VOPNIÐ Bestu ráðin eru stundum þessi sem við viljum helst ekki heyra því þau fela ekki í sér töfralausn. Eitt besta ráð sem ég hef fengið um ævina er frekar einfalt í rauninni þó það geti vafist fyrir manni að tileinka sér það. Breyttu aðstæðum eða breyttu hugarfari Ef þú ert ósátt/ur við eitthvað í lífinu, langar að breyta einhverju eru í raun bara tvær lausnir. Að breyta aðstæðum eða breyta hugarfari. Oft reyndar blanda af báðu og þetta er einföldun en ég skal útskýra. Ef þú ert í aðstæðum sem þér líður ekki vel í, stígðu þá út úr þeim ef það er mögulegt. Ef þú ert í slæmu sambandi sem þér líður ekki vel í og langar ekki að vinna í að bæta, slíttu því. Ef þig langar að hætta í vinnunni, gerðu það. Ef þig langar að breyta mataræðinu, gerðu það. Bara þú getur tekið þessar ákvarðanir en þetta er kannski ekki alveg svona einfalt! Flestir geta ekki leyft sér að hætta í vinnunni án þess að vera búnir að finna aðra vinnu fyrst og ég myndi seint ráðleggja einhverjum að umbylta mataræðinu á einni nóttu. Stundum getum við ekki gert neitt til að breyta aðstæðum og þá verðum við einfaldlega að breyta hugarfarinu til að halda geðheilsunni. Þetta þurfa allir foreldrar t.d. að gera margoft í uppeldinu. Stundum langar mann að labba út þegar barnið hættir ekki að gráta eða sefur ekkert, bara til að fá smá hvíld. Oft finnast engar ástæður fyrir óværðinni og þá er eina leiðin að sætta sig við aðstæður og muna að þetta er bara tímabil sem líður hjá. Erfitt en nauðsynlegt og ætti enginn að hika við að leita sér hjálpar í slíkum aðstæðum. Oftast er þetta ekki svona svart eða hvítt. Þegar kemur að lífsstílsbreytingum er þetta blanda af báðu. Þú getur 80

ekki umbylt heilsunni, útlitinu eða mataræðinu á einni nóttu en þú getur tekið ákvörðunina strax. Svo þarftu að sætta þig við að þetta er hörkuvinna. Þú þarft að gefa þér tíma til að hreyfa þig og að breyta mataræði felur í sér mikla hugarfarsbreytingu og heilmikla æfingu. Lykilatriði er að setja sér raunhæf markmið, taka minni skref og líta á þetta sem varanlega breytingu en ekki skyndilausn. Það er líka mikilvægt að detta ekki í 100% hugsunarháttinn. Þú þarft ekki að vera fullkomin/n og það er allt í lagi að sleppa stöku æfingu eða fá sér stundum súkkulaði eða kökusneið. Þetta snýst allt um jafnvægi. Lífsstílsbreyting er hugarfarsbreyting Í upphafi sagði ég að hugurinn væri stærsta hindrunin og sterkasta vopnið. Oftast getum við svo miklu meira en hugurinn segir okkur. Það þarf bara stundum að þjálfa hugann aðeins til að trúa því. Þá gerast töfrarnir. Oft þurfum við smá hjálp og að því er engin skömm. Við erum hérna til að hjálpast að og vinna saman. Ég mæli eindregið með því að fá eins mikla hjálp og hægt er. Stuðningur frá fjölskyldunni er ómetanlegur svo hafðu þína nánustu með í plönunum. Ekki hika við að leita líka til fagaðila. Hvort sem það er næringarráðgjafi, sálfræðingur, einkaþjálfari, læknir, markþjálfi, sjúkraþjálfari eða aðrir getur það reynst afar vel að hafa eitthvað skipulag og utanumhald sem hjálpar þér að halda þig við plönin. Nokkur góð ráð til þeirra sem ætla að bæta mataræðið á nýju ári Passaðu uppá fjölbreytnina Undirbúðu breytinguna vel og ekki taka út heilu fæðuflokkana án þess að gera þér grein fyrir hvað á að koma í staðinn.


HOLLUSTA

Fræ eru stútfull af Omega 3 og 6

Borðaðu meira grænmeti Grænmeti ætti að vera uppistaða máltíða. Helmingur disksins er gott viðmið. Auktu líka fjölbreytnina og prófaðu nýjar tegundir og sem flesta liti. Þannig nærðu sem mestri breidd næringarefna. Góð leið til að borða meira grænt er t.d. að setja spínat eða grænkál í þeytinginn, eða búa til pestó úr klettakáli, spínati, grænkáli og kryddjurtum. Borðaðu fitu Hver einasta fruma líkamans þarf góða fitu svo alls ekki hætta að borða fitu. Þá er ég að tala um feitan fisk, hnetur, fræ, kaldpressaðar olíur og kókosolíu. Ekki unnar eða hertar jurtaolíur, kökur og kex, slepptu því. Passaðu blóðsykurinn Að koma blóðsykrinum í jafnvægi getur skilað sér í meiri orku, betra skapi og þyngdartapi. Borðaðu eitthvað prótein með hverri máltíð. Fáðu nóg af góðri fitu og reyndu að forðast sykur eins og þú getur. Ef þú blandar saman próteini, kolvetnum og fitu í hverri máltíð endist hún þér lengur. Blóðsykurinn helst jafnari og minni hætta er á að orkan hrynji og líkaminn öskri á skjótfengna orku í formi súkkulaðistykkis eða gosdrykkja.

prófaðu að skipta yfir í kaldpressaða kókosolíu við matargerð

Drekktu vatn! Ég veit að þú veist þetta en það þarf alltaf að minna á þetta einfalda en ómissandi atriði. 1,5-2 lítrar á dag, meira ef þú hreyfir þig mikið. Ekki fá þetta á heilann Passaðu að mataræðið verði ekki enn einn stressvaldurinn! Sýndu þér þolinmæði og skilning því enginn getur og enginn á að vera fullkominn. Góðir hlutir gerast hægt og það er yfirleitt betra að taka stutt skref frekar en að umbylta öllu á einni nóttu.

Góður hrábar getur verið frábær á milli mála

81


82

HOLLUSTA


HOLLUSTA

83


HOLLUSTA

25

84


HOLLUSTA

ROOBAR HRÁBAR Snilld milli mála !

NJÓT

TU


20% AFSLÁTTUR

20% AFSLÁTTUR

86


Betra fyrir ðig

Uppgötvaðu glútenlaust brauð frá Schär Ástríða og hefð er nauðsynleg við bakstur á góðum glútenlausum brauðum sem bragðast vel og eru full af trefjum. Í 30 ár hefur Schar unnið að nýsköpun og rannsóknum með það að markmiði að bjóða neytendum upp á gott úrval af gæðavörum sem eru án glúteins, lactósa, hveiti og rotvarnarefna. Schar eru fremstir í Evrópu í glútenfríum vörum. Kíktu á www.schar.com

Best in Gluten Free87

HOLLUSTA

Betra brauð


SLEPPTU SYKRI Í 14 DAGA Júlía Magnúsdóttir elskar fátt meira en að vera í eldhúsinu. Hún er hráfæðiskokkur og hefur hjálpað einstaklingum að öðlast sátt í eigin skinni með heilbrigðum lífsstíl síðustu ár, bæði sem heilsumarkþjálfi og næringar- og lífstílsráðgjafi undir fyrirtæki sínu Lifðu til fulls síðan 2012. Sjálf breytti hún mataræði sínu fyrir sjö árum en þá glímdi hún m.a. við iðraólgu (IBS meltingarvandamál), síþreytu, liðverki, latan skjaldkirtil og svefntruflanir. Í kjölfar lífstílsbreytinga hefur hún náð bata á fyrrnefnum kvillum og segist aldrei hafa liðið eins vel. „Að taka út sykurinn getur spilað mikilvægt hlutverk í betri líðan og heilsu. 88

Það er eitt það fyrsta sem ég ráðlegg fólki að gera. Margar rannsóknir sýna jafnframt að hollt mataræði geti ekki verið hollt fyrr en það er án eða með takmarkaðan sykur.“ segir Júlía. Núna í janúar heldur hún hina árlegu sykurlausu áskorun og stendur hún yfir í tvær vikur. Vinsældir hennar hafa farið vaxandi með árunum og í fyrra voru yfir 25,000 manns skráðir! Skráning er nú hafin á heimasíðunni lifdutilfulls.is. Áskorunin er ókeypis og geta allir verið með þessa 14 daga en þá gefur Júlía uppskriftir, innkaupalista og hollráð fyrir sykurlausan lífstíl. Uppskriftirnar eru allar sykurlausar og vegan og ekki er verra að þær slá á sykurpúkann! Hugmyndin er að sleppa hvítum unnum sykri og að þáttakendur taki áskorunina á sínum forsendum. Það kemur mörgun á óvart hversu

auðvelt er að sleppa sykri þegar uppi er staðið. Ávinningar þess að taka út sykur eru m.a. aukin orka, bætt einbeiting sem og léttari líkami og líðan. Það er einfaldlega öllum hollt að sleppa sykri! Við fengum Júlíu til að deila ráðum til þess að hefja heilbrigðari lífsstíl.

RÁÐ TIL AÐ TAKA ÚT SYKUR Ef líkaminn er vel nærður sér hann um hreinsun og jafnvægi og í kjölfarið snarminnkar sykurlöngunin. Svo einfalt er það. Ef líkaminn er vel nærður er hann ólíklegri til að kalla á skyndiorku eins og sykur. Í sykurlausu áskoruninni legg ég mikla áherslu á að bæta í mataræðið þeim fæðutegundum sem draga úr sykurlöngun. Hér eru nokkur einföld ráð sem getað komið þér af stað í sykurleysinu.


DREKKTU MEIRA VATN Vatn er lykilatriði í að flytja næringarefni milli frumna, flytja úrgang og styðja við almenna virkni líkamans. Fáðu þér glas af vatni þegar sykurlöngun gerir vart við sig og athugaðu hvort löngunin minnkar ekki. BÆTTU VIÐ HOLLRI FITU Skortur á hollri fitu getur oft leitt til þess að við sækjum í sykur. Bættu hollri fitu frá t.d. avókadó, kókosolíu eða hörfræolíu í mataræðið. NOTAÐU NÁTTÚRÚLEGA SÆTU Við þurfum öll eitthvað smá sætt til að gefa lífinu lit. Það getur verið gott að greina hvenær þú sækir í sykur og hvað þú sækir í. Þannig getur þú komið með góðan staðgengil með náttúrulegri sætu. Prófaðu að nota döðlur, kakó, kanil, stevíu, rúsínur eða banana til að seðja sykurlöngunina. FÁÐU STUÐNING Við erum mun líklegri til að ná árangri með stuðningi fjölskyldunnar eða

NOSTALGÍA FRÁ BARNÆSKU

fólksins í kringum okkur. Fáðu stuðning frá fjölskyldunni með að breyta um lífsstíl og sleppa sykri eða sæktu þér stuðninginn eins og t.d. með sykurlausu áskoruninni.

áskorunni, enda ókeypis að vera með. Skráning er hafin á slóðinni lifdutilfulls. is. Hér eru nokkrar góðar uppskriftir úr áskoruninni, sem smá sýnishorn af því sem koma skal.

FARÐU FYRR Í HÁTTINN Svefnleysi hefur áhrif á sedduhormónið leptín sem leiðir til þess að við borðum meira og sækjum frekar í sykur eða óhollustu. Farðu fyrr í háttin og minnkaðu nartþörfina.

Júlía Magnúsdóttir lifdutilfulls.is . snapchat: lifdutilfulls

HNETUR Í MILLIMÁL Hnetur og fræ eru frábært millimál þar sem þau gefa okkur gott prótein og fitu sem jafnar blóðsykurinn og veitir langvarandi orku. SETTU HUGANN Á ÁVINNINGINN FRAMUNDAN Orkan og vellíðanin sem fylgir því að borða næringarríkan mat frekar en skyndiorku er yfirleitt nóg til að hvetja fólk í að halda sykurleysinu áfram. Gangi þér vel að sleppa sykrinum, ég vonast til að sjá þig með í sykurlausu

Skráning er hafin í 14 daga sykurlausu áskorun frá heimasíðunni www.lifdutilfulls.is. Þáttaka er ókeypis! GRÆNN BÚST 4 góð handfylli af blaðgrænu (spínat/ lambhagasalat) ½ gúrka 1 lífrænt epli 1 banani eða 1 avókadó 6 msk sítrónusafi 5 msk chia fræ frá Himneskri hollustu 1 msk möndlusmjör frá Monki 4 bollar möndlumjólk frá Isola 2 dropar stevía frá Good Good Brand (má sleppa) Setjið allt í blandara og hrærið.

Smyrjið súrdeigsbrauð með súkkulaði. Raðið banasneiðum yfir og njótið með kaldri möndlu- eða rísmjólk!

HOLLRÁÐ UM NOTKUN Á SÚKKULAÐISMYRJU

RISTAÐ BRAUÐ MEÐ SÚKKULAÐI OG BANANA Súrdeigsbrauð í sneiðum 1 banani Sykurlaus súkkulaðismyrja frá Good Good Brand

Súkkulaðismyrjan inniheldur mysu sem er mjólkurafurð sem hentar þá ekki fyrir þá sem eru vegan eða með mjólkuróþol. Smyrjan er sætt með stevíu og maltitol. Stevía og maltitol eru náttúrulegir sætugjafar. Umframmagn af malitol getur valdið meltingaróþægindum og niðurgangi. Neytið því í hófi!

89


BAKAÐ EGGALDIN MEÐ HRESSANDI SALSA 2-3 eggaldin (fer eftir stærð) KRYDDLÖGUR FYRIR EGGALDIN 3 hvítlaukar, saxaðir 2 msk kaldpressuð ólífuolía frá Himneskri hollustu 1 sítróna, kreist 2 tsk paprikuduft 2 tsk kóríander 1 tsk chili duft salt og pipar KRYDDAÐAR KJÚKLINGABAUNIR 240 g eða 1 krukka kjúklingabaunir, soðnar frá Himneskri hollustu ½ tsk paprikuduft ½ tsk chili salt og pipar eftir smekk 1 msk kaldpressuð ólífuolía frá Himneskri hollustu

90

MEÐLÆTI 2 msk af brúnu tahini frá Monki ½ bolli kirsuberjatómatar 1 lítill rauðlaukur handfylli af ferskri steinselju Hitið ofn í 180 gráður. Hrærið saman kryddblöndunni og penslið yfir eggaldinið. Setjið á ofnplötu og bakið í ofni í 40 mínútur eða þar til eggaldinið er alveg mjúkt í gegn. Veltið kjúklingabaunum upp úr kryddi og ólífuolíu og bætið við á ofnplötuna eftir 20 mín. Skerið kirsuberjatómata og steinselju smátt. Skerið rauðlauk í strimla. Hrærið saman í skál fyrir hressandi salsa. Takið matardisk og dreifið 1 msk tahini yfir miðju þess. Raðið eggaldini og skreytið með kjúklingabaunum og salsa. Berið fram með tahini. Ljósmyndari: Tinna Björt


HOLLUSTA

Nettó kynnir þrjá nýja glútenlausa rétti

! ir us útenla

Gl

Heilsuréttir Guðrúnar Bergmann Réttirnir voru þróaðir af Guðrúnu Bergmann sem heilsusamlegur kostur fyrir þá sem kjósa glútenlaust mataræði. Guðrún Bergmann er löngu orðin þjóðþekkt sem ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Réttirnir eru bæði næringarríkir og bragðgóðir og smellpassa inn í heilsusamlegt líferni. Hægt er að hita þá í ofni eða örbylgjuofni. Réttirnir fást nú eingöngu í völdum verslunum og erum við stolt af því að geta boðið uppá þennan frábæra valkost í verslunum Nettó. 91


LESTU ÞIG TIL HEILBRIGÐS LÍFSSTÍLS Vandaðar heilsubækur á frábæru verði

SIGRAÐU SJÁLFAN ÞIG 3.895 kr|3.116 kr

20

HREINT MATARÆÐI 3.498 kr|2.624 kr

HEILSUDRYKKIR HILDAR 3.941 kr|1.971 kr

92

30

9 DAGA LIFRARHREINSUN 3.499 kr|2.624 kr

HREINN LÍFSSTÍLL 5.498 kr|4.124 kr

50

ALLSKONAR ÞEYTINGAR FYRIR ALLA 3.998 kr|2.799 kr

HJÁLP, BARNIÐ MITT ER GRÆNMETISÆTA 2.998 kr|2.249 kr

8 VIKNA BLÓÐSYKURSKÚRINN 3.895 kr|3.116 kr

20

10 RÁÐ TIL BETRA OG LENGRA LÍFS 2.998 kr|2.249 kr

5:2 MATARÆÐI MEÐ LUKKU 3.998 kr|2.999 kr

BÆTT MELTING - BETRA LÍF 3.895 kr|3.116 kr

20

LEYNDARMÁL HÚÐARINNAR 3.998 kr|2.999 kr

ELDHÚS GRÆNKERANS 4.998 kr|3.998 kr

20


HOLLUSTA

TOPPAÐU DAGINN MEÐ ORA TÚNFISKI

HEFURÐU PRÓFAÐ? Prófaðu að nota túnfiskinn frá ORA ofan á brauð, með fersku salati og harðsoðnu eggi. Hann er líka góður beint upp úr dósinni.

Túnfiskur í chillisósu er ekki síður framandi, kröftugur og hentar mjög vel í matargerð.

ALLA DAGA SÍÐAN 1952

93


HOLLUSTA

GRÆNKERA SKYNDIRÉTTIR

QUORN FILETER - 312 G VERÐ ÁÐUR 599 KR/PK

449 KR/PK QUORN FARS - 300 G VERÐ ÁÐUR: 599 KR/PK

QUORN NUGGETS - 280 G VERÐ ÁÐUR: 699 KR/PK

449 KR/PK

524 KR/PK

NUTANA FALAFEL - 285 G VERÐ ÁÐUR: 439 KR/PK

DALOON GRÆNMETISBUFF - 380 G VERÐ ÁÐUR: 489 KR/PK

329 KR/PK

367 KR/PK

DALOON NACHOBUFF - 380 G VERÐ ÁÐUR: 489 KR/PK 94

367 KR/PK



ó tt e N m u n lu rs e v í ja k æ ft ra Úrval

MELISSA DJÚPSTEIKINGARPOTTUR AIRFRYER VERÐ ÁÐUR: 9.995 KR KR

7.999

MELISSA SAFAPRESSA SVÖRT STÁL 400W VERÐ ÁÐUR: 7.995 KR KR

5.499

PRINCESS TÖFRASPROTI VERÐ ÁÐUR: 5.995 KR KR

OBH SMOOTHIE BLANDARI TWISTER VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR

2.999

4.499

MELISSA MATVINNSLUVÉL 350W 1 L VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR

MELISSA EGGJASUÐUTÆKI HV/GR 360W VERÐ ÁÐUR: 2.995 KR KR

4.399

MEDISANA HITAUNDIRTEPPI VERÐ ÁÐUR: 4.995 KR KR

96

MEDISANA BLÓÐÞRÝSTINGSMÆLIR Á UPPHANDLEGG VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR

4.999

1.699

MEDISANA 3 IN 1 INFRARAUÐUR HITAMÆLIR VERÐ ÁÐUR: 3.995 KR KR

2.499

MEDISANA LOFTHREINSITÆKI AIR VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR

7.999

2.799

7.999

9.999

4.499

OBH BAÐVOG VERÐ ÁÐUR: 6.995 KR KR

FISSLER PANNA ALUX 28CM PREMIUM VERÐ ÁÐUR: 14.995 KR KR

KHAPP BLANDARI STÁL 1000W VERÐ ÁÐUR: 12.995 KR KR

MEDISANA YOGAMOTTA VERÐ ÁÐUR: 2.995 KR KR

2.299

TE / HRAÐSUÐUKETILL VERÐ ÁÐUR: 14.995 KR KR

7.599


25 LÉTT

LIÐIR

100%

Seðjandi blanda sem hjálpar til við þyngdarstjórn og hefur heilnæm og góð áhrif á orkubúskap líkamans og efnaskipti.

Kollagenrík náttúruafurð úr hafinu sem verndar liði, bein og brjósk og hefur bólgueyðandi áhrif.

Vatnsrofið fiskprótín stuðlar að vexti og viðhaldi vöðvamassa á heilsusamlegan máta.

Hreyfanleiki er lífsgæði Til að byggja upp og viðhalda líkamlegum styrk og hreyfigetu þurfum við að gæta þess að næring og bætiefni innihaldi rétt byggingarefni fyrir líkamann. Protis fiskprótín-vörurnar stuðla að uppbyggingu og viðhaldi vöðva, bæta heilbrigði liða, auðvelda þyngdarstjórn, auka hreyfanleika og innihalda einungis náttúruleg efni. Protis fiskprótín er hreyfanleiki

PROTIS.IS

FYRIR VIRKAN NÝTT!

LÍFSSTÍL.

25 PROPUD | PRÓTEINRÍKT • ÁN LAKTÓSA • ENGINN VIÐBÆTTUR SYKUR ÁVAXTADJÚS | SYKURLAUS • VIÐBÆTT VÍTAMÍN

97


ÞESSI TVÖ DANSA VEL SAMAN

D3 & K2 ERU GÓÐIR DANSFÉLAGAR

• K1-vítamín er mikilvægt fyrir eðlilega blóðstorknun. K2-vítamín vinnur í samvinnu við kalk, magnesíum og D-vítamín að ýmsum hagsbótum fyrir heilsuna. • Skortur á K2-vítamíni leiðir til einkenna um D-vítamín eitrun, sem meðal annars kemur fram sem óeðlileg kalkmyndun í mjúkum vefjum sem getur leitt til æðakölkunar. • Heilsusamleg áhrif K2-vítamíns felast meðal annars í hindrun á beingisnun og hjartasjúkdómum, aukinni kynorku, minni hættu á sykursýki og krabbameinum, auk þess sem það dregur úr einkennum liðagigtar og beingisnunar í hnjám, svo eitthvað sé nefnt. • D3 & K2 bætiefnablanda frá NOW fæst m.a. í Nettó en einnig er hægt að fá K2-vítamín eitt og sér frá NOW.

Fyrirsögnin hljómar svolítið eins og úr Star Wars mynd, því upp í huga minn kom R2-D2 heitið á vélmenninu í einni myndinni, þegar ég skrifaði hana. En D-3 og K-2 er ekki heiti á vélmennum, heldur á bætiefnum sem rannsóknir sýna að geta hjálpað okkur að viðhalda góðri heilsu ef þau fá að dansa saman, að ekki sé nú talað um ef taka magnesíum og kalk inn í dansinn líka.

98

TVÖ MISMUNANDI K-VÍTAMÍN K-vítamínin eru tvö og hvort um sig gegnir mismunandi hlutverki í líkamanum og kemur annað ekki í stað hins. K1-vítamín er fituleysanlegt vítamín sem þekkt er fyrir virkni sína til blóðstorknunar. K2-vítamín hefur í

samþættingu við D-vítamín, svo og magnesíum og kalk bætandi áhrif á eftirfarandi þætti í heilsu okkar, án þess þó að hér sé um tæmandi lista að ræða. 1. Kemur í veg fyrir beingisnun. 2. Beinir kalki til beinanna og gerir þau sterkari, svo og til tannanna til að koma í veg fyrir tannskemmdir. 3. Hindrar kalk í að fara á ranga staði í líkamanum, svo sem eins og í nýrun, þar sem það getur leitt til nýrnasteina eða til æðanna, þar sem það getur leitt til hjartasjúkdóma. 4. Hámarkar kynorkuna með þvi að auka testosterón og frjósemi í körlum. 5. Heldur niðri genum sem geta leitt til krabbameina og styrkir gen sem framleiða heilbrigðar frumur. Rannsókn European Prospective Investigation into Cancer and Nurition (EPIC) árið 2010 sýndi að K2vítamín (ekki K1), dró úr hættu á krabbameinum og jók jafnframt lífslíkur þeirra sem eru með krabbamein um 30 prósent. 6. Verndar gegn taugasjúkdómum,


þar með talið elliglöpum (dementia). 7. Bætir heilsu þeirra sem greindir hafa verið með liðagigt. 8. Kemur í veg fyrir æðakölkun og dregur þar með úr líkum á hjartavandamálum. 9. Framleiðir insúlín til að koma jafnvægi á blóðsykur (heldur líkamskerfinu næmu til að viðhalda réttu magni) og veitir vörn gegn sykursýki og kemur í veg fyrir efnaskiptavandamál sem tengjast ofáti. 10. Dregur úr andrógenum, sem er karlhormón í konum sem eru með fjölbelgja-eggjastokksheilkenni 11. Eykur getu þína til að nýta orku við æfingar og bæta þannig heildarárangur þinn. 12. K 2 - v í t a m í n þ j ó n a r s e m r a feindaberi hvatberanna (orkuframleiðsluhluta frumna) í frumum okkar og stuðlar að því að viðhalda eðlilegri ATP (Adenosine triphosphate) framleiðslu í vanvirkum hvatberum, eins og hjá þeim sem eru með Parkinson’s. 13. Kemur í veg fyrir smitsjúkdóma eins og lungnabólgu. 14. Dregur úr hættu á beingisnun og fyrirvaralausum beinbrotum hjá fólki með lömun vegna heilaskemmda. 15. Styður við heilbrigði ónæmiskerfisins. 16. Styður við vöxt og þroska fósturs á meðgöngu.

K2-VÍTAMÍN TENGT BÆTTRI HJARTAHEILSU Efnið í þessari grein er unnið upp úr samtali bandarísku læknanna, Dr. Mercola við Dr. Kate Rheaume-Bleue náttúrulæknis, en Dr. Rheaume-Bleue gaf nýlega út bókina Vitamin K2 and the Calcium Paradox. Í bók sinni fjallar hún um mikilvægi þessa vítamíns, sem oft gleymist og samvirkandi áhrif þess með öðrum næringarefnum. Skortur á K2-vítamíni er í raun það sem veldur einkennum D-vítamín eitrunar, en þau birtast gjarnan sem kalkmyndun í mjúkum vefjum sem getur leitt til æðakölkunar. Ýmsar rannsóknir styðja við þá þekkingu að hægt sé að draga úr kalkmyndun æða í konum sem komnar eru yfir tíðahvörf, en niðurstöðurnar benda

til þess að hægt sé að endurvekja unglegan sveigjanleika í æðum og öðrum mjúkum vefjum hjá þeim sem eldri eru.

K2-VÍTAMÍN MIKILVÆGT GEGN BEINGISNUN Eins og fram hefur komið hér framar spilar K2-vítamín stóra rullu í beinheilsu og er sérlega mikilvægt til varnar beingisnun (brothættum beinum). Osteocalcin er prótein sem framleitt er af beinmyndunarfrumum þínum og er nýtt innan beinsins sem mikilvægur hluti af beinmyndunarferlinu. Það þarf hins vegar að virkja það (carboxylate) svo það nýtist. K2vítamín er samvirkandi þáttur með ensýmum sem koma því ferli af stað. Sé ekki nægilegt magn af K2vítamíni í líkama þínum áttu á hættu bæði beingisnun og kalkmyndun mjúkra vefja. Nokkrar japanskar tilraunir hafa sýnt að K2-vítamín getur algerlega snúið við beinrýrnun og í sumum tilvikum jafnvel aukið beinmassann hjá fólki með beingisnun.

léleg, en líkaminn gat hins vegar nýtt sér nánast allt K2- vítamínið sem kom úr mjólkursýrða matnum. Ég veit reyndar ekki hvort það er K2-vítamín í mjólkursýrða hvítkálinu frá Primeal, en það er allavega einstaklega gott á bragðið. Ég borða það hins vegar ekki alla daga, en ég tek daglega inn D-3 & K-2 bætiefnablönduna frá NOW. Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsuráðgjafi www.gudrunbergmann.is Heimildir: Viðtal Dr. Mercola við Dr. Kate Rheume-Bleue náttúrulækni um rannsóknir hennar á samvirkni D3og K2- vítamína. Viðtalið má einnig finna á YouTube. Grein úr The Journal of Nutrition: Dietary Intake of Menaquinone is Associated with a Reduced Risk of Coronary Heart Disease: The Rotterdam Study.

MUNURINN Á K1- & K2-VÍTAMÍNI Munurinn á K1- og K2-vítamína kom berlega í ljós í Rotterdam rannsókninni svokölluðu, en niðurstöður hennar voru birtar árið 2004. Þar voru ýmsar fæðutegundir mældar til að kanna K-vítamín innihald þeirra. Í ljós kom að K1-vítamín var að finna í grænu grænmeti eins og spínati, grænkáli, brokkolí og öðru grænu blaðgrænmeti. K2-vítamín var hins vegar að finna í mjólkursýrðum mat, því það er framleitt af sérstakri bakteríu á meðan á sýringarferlinu stendur. Ákveðnar bakteríur í þörmum okkar framleiða líka K-2. Í ljós kom að upptaka á K1vítamíninu í grænmetinu var frekar 99


25

25

25

Bio-Kult styrkir þarmaflóruna, ónæmiskerfið og meltinguna.

25


UPPBYGGING

Taktu inn góðgerla ef þú finnur fyrir eftirfarandi einkennum

Síþreytu . Uppþembu . Meltingartruflunum . Sveppasýkingu . Candida . Kláða á kynfærum . Niðurgangi . Harðlífi . Magakrampa . Bakflæði . Fæðuóþoli . Exemi . Háu kólesteróli . Vægri matareitrun . Skertu ónæmiskerfi eftir langvarandi flensu . Gott að taka samhliða sýklalyfjakúr

HVAÐA TEGUND HENTAR ÞÉR BEST? Gr8- Dophilus

Átta mismunandi vinveittir góðgerlar sem efla og styðja við heilbrigða meltingarflóru. Styrkja ónæmiskerfið. Innihalda prebiotics (FOS), sem næra góðu bakteríurnar sem eru fyrir í þörmunum. Hylkin eru húðuð og opnast því í þörmunum. Þau þurfa ekki kælingu og eru því hentug í ferðalagið eða veskið. VEGAN

Probiotic Defence

Þrettán mismunandi vinveittir góðgerlar í bland við græna fæðu sem styðja við heilbrigða þamaflóru. Innihalda einnig prebiotics (FOS), sem hafa það hlutverk að næra góðu bakteríurnar sem eru fyrir í þörmunum. VEGAN

Probiotic - 10 (25 Billion – 50 Billion – 100 Billion)

Tíu mismunandi vinveittir góðgerlar í miklum styrkleika sem styðja við heilbrigða þarmaflóru. Henta dagsdaglega og þeim sem þjást af meltingarvandamálum eins og niðurgangi og sveppasýkingu, Candida og bakflæði. Veldu styrkleika eftir því hversu lengi vandamálið hefur varað. VEGAN

Clinical GI Probiotic

Níu mismunandi vinveittir góðgerlar sem eru sérstaklega öflugir fyrir meltingarveginn og til að minnka uppþembu. Styður við heilbrigða meltingarflóru. Þarf ekki kælingu og því hentugur í ferðalagið eða veskið. Hentugt fyrir 50+. VEGAN

NÝTT!

Women’s Probiotic

Þrír mismunandi vinveittir góðgerlar sem eru sérstaklega góðir fyrir konur. Gerlarnir taka sér bólfestu á viðkvæmum svæðum kvenna og styðja við eðlilegt sýrustig. Styðja einnig við heilbrigða þarmaflóru og ónæmiskerfi. Henta dagsdaglega og með öðrum góðgerlum. VEGAN 101


AUKIN ORKA INN Í DAGINN Við viljum öll hafa næga orku til að framkvæma allt það sem við viljum gera. Það að upplifa smá þreytu af og til þykir eðlilegt en þegar við hins vegar erum oft þreytt, til lengri tíma þarf að finna út hvað veldur þreytunni og orkuleysinu og leita sér aðstoðar þegar þetta er farið að hamla okkur í daglegu lífi. Algengir orsakavaldar mikillar þreytu eru m.a. mataræðið okkar, hreyfing, svefn, streita og áföll, sjúkdómar, lyf og einnig ýmsir umhverfisþættir. Sumt af þessu getum við haft áhrif á sjálf með daglegum venjum okkar og er heilsusamlegt mataræði einna mikilvægast þegar

102

kemur að því að viðhalda góðri orku yfir daginn. Mataræðið okkar getur gert okkur slenug og þreytt af t.a.m. of miklum sykri, unnum kolvetnum, ofneyslu koffíns, óhófi í mat og drykk, fæðuóþoli, ásamt skorti á ýmsum mikilvægum næringarefnum. Því er gagnlegt að skoða hjá sjálfum sér hvað það er í daglega lífsstíl okkar eða umhverfi sem dregur úr orkunni okkar og reyna að efla orkuna í líkamanum með náttúrulegum leiðum og heilbrigðum venjum. Við þurfum að sjá til þess að við séum að borða fjölbreytta og næringarríka hreina fæðu, huga að svefninum, hreyfa okkur reglulega og hafa stjórn á streitunni í kringum okkur. Mikið af „orku“bætiefnum og vörum á markaðnum nú til dags innihalda alltof hátt magn aukaefna, örvandi

koffíns, gerviefna og sykurs sem veita líkamanum einungis skammvinna orku og geta haft þar að auki ýmsar aukaverkanir í för með sér. Hér er samantekt af nokkrum náttúrulegum efnum sem eru talin hafa jákvæð áhrif á orkubúskap líkamans og geta hjálpað til við að auka orkuna okkar samhliða heilbrigðu mataræði og reglulegri hreyfingu. Vissulega ber að hafa í huga að það getur verið gott að ráðfæra sig við fagaðila ef fólk er með sjúkdóma eða ef viðkomandi tekur inn ákveðin lyf áður en farið er í að taka inn bætiefni til að koma í veg fyrir milliverkanir.


B100

GREEN PHYTOFOODS

Þessi kröftuga lækningajurt kallast burnirót á íslensku og var hún upphaflega notuð af rússneskum hermönnum til að auka frammistöðu og úthald en burnirótin hefur verið notuð í aldanna rás til að auka vinnuþrek og langlífi. Rannsóknir á burnirót hafa leitt í ljós að hún eykur einbeitingu, líkamlegt og andlegt úthald, ásamt því að efla mótstöðu líkamans gegn streitu og álagi. Hún hefur einnig sterka andoxunarvirkni og styrkjandi áhrif á ónæmiskerfið. Hún virðist skerpa á virkni heilans en hún styður við framleiðslu á mikilvægum boðefnum sem hafa að gera með orku, athygli og líðan. Hún hefur reynst íþróttafólki vel sem og fólki sem er undir miklu líkamlegu og andlegu álagi og er gjarnan notuð gegn orkuleysi og sleni. Burnirótin getur aukið áhrif annarra örvandi lyfja/bætiefni sem þarf að gæta í slíkum tilfellum. Mælt er með að taka burnirótina inn fyrri part dags vegna orkugefandi áhrifa.

B-vítamínblandan frá Now inniheldur öll B-vítamínin sem líkaminn þarf ásamt efnunum kólín og inósítól en þessi samsetning vítamína er mikilvæg til að styðja við orkuframleiðslu líkamans, til að viðhalda heilbrigðum efnaskiptum hómócysteins og til að stuðla að sterku taugakerfi og framleiðslu mikilvægra taugaboðefna. B-vítamín veitir líkamanum orku með því að umbreyta orkuefnum úr fæðunni eins og kolvetnum, próteini og fitu í ATP orkugjafa sem líkaminn notar til að sinna flóknum efnahvörfum.

Kröftug næringarblanda sem er samsett úr heilnæmum jurtum og næringarríkum fæðutegundum eins og grænmeti og þörungum í sínu náttúrulega formi og inniheldur ríkulegt magn af vítamínum, steinefnum, virkum plöntuefnum og góðum trefjum. Bragðgóð blanda sem auðvelt er setja t.d. út í hristing, safa eða vatn eftir þörfum. Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir BSc Facebook: Grasalaeknir.is Instagram: Asdisgrasa Snapchat: Asdisgrasa www.grasalaeknir.is

103

UPPBYGGING

RHODIOLA


25 ILLUMIN8 1000 g

4.499 kr/pk | áður 5.998 kr/pk Ný vegan næringarbomba. Stútfull af mikilvægri næringu úr ofurfæðu eins og baobab, chiafræjum, hörfræjum, grófum hýðishrísgrjó­ num, þörungum, basiliku, guava laufum og kókos svo eitthvað sé nefnt. Hreint jurtaprótein, hágæða glútenlaus kolvetni, góð fita, steinef­ ni, trefjar, náttúruleg vítamín, ensím og góðir gerlar ­ allt saman komið í þessum frábæra næringaríka hrist­ ing: Illumin8. Vanilla

Chocolate

SŌL GOOD STANGIR 4 tegundir

149 kr/pk | áður 199 kr/pk Bragðgóðar næringarstangir, drekk­ fullar af hágæða próteini og ljúffengri næringu. Kemur í eftirtöldum bragðtegundum: Blueberry Blast, Cinnamon Roll, Coconut Cashew og Salted Caramel.

WARRIOR BLEND 500 g / 1000 g

2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk Næsta kynslóð í jurtaprótein duftum. Warrior Blend er auðmeltanlegt og næringarríkt ofurfæði. Fullkomið fyrir hvern sem vill bæta heilsu sína og styrkleika. Natural Berry

Chocolate Mokka

Vanilla

SUNWARRIOR CLASSIC

CLASSIC PLUS

2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk

2.999 kr/pk | áður 3.999 kr/pk 4.874 kr/pk | áður 6.499 kr/pk

Allar nauðsynlegu amino sýrurnar sem líkami þinn þarfnast. Heilsteypt og einfalt næringarefni unnið úr brú­ num hýðishrísgrjónum.

Öflugt prótein unnið úr öllum helstu ofurfæðunum; Brúnum hýðishrís­ grjónum, kínóa, chia fræjum, amarant og fleiri ofurfæðum. Sérlega bragðgott jurtaprótein.

500 g / 1000 g

Natural

Chocolate

Vanilla

500 g / 1000 g

Natural

Chocolate

Vanilla


RAGGA NAGLI MÆLIR MEÐ ÍÞRÓTTAPAKKANUM Amino Power Pre Workout hentar afar vel fyrir átökin við járnið hvort sem er æfingar eða keppni. Amino Power er blanda af amínósýrum og koffíni sem veitir orku og einbeitingu fyrir æfingu, sem og endurheimt í hungruðum vöðvum eftir æfingu. Blandan er laus við óæskileg aukaefni á borð við aspartam, acesulfam K og súkralósa. Prótein Eftir æfingar er mikilvægt að fá inn allar amínósýrur. Casein eða Whey prótein koma af stað próteinmyndun og viðgerðarferli í vöðvunum. Casein er helsta próteinuppistaðan í mjólk og losast hægt út í blóðrás og hentar því vel þeim sem vilja næringu títrast hægt í blóðrás. Whey (mysuprótein) frásogast hinsvegar hratt í blóðrás og hentar vel til að fá næringu strax. Magnesíum citrate Magnesíumskortur er næst algengasti vítamín-/steinefnaskortur á Vesturlöndum. Skortur á magnesíum hækkar blóðþrýsting, lækkar glúkósaþol og hefur neikvæð áhrif á taugakerfið. Magnesíum á kvöldin bætir og dýpkar svefn sem er mikilvægt fyrir viðgerðarferli í vöðvum. Ultra B12 liquid Æfingar á hárri ákefð spæna upp B-vítamín í skrokknum. B12 er nauðsynlegt við myndun nýrra rauðra blóðkorna og skortur getur valdið blóðleysi, þrekleysi og síþreytu. B12-vítamín finnst ekki í grænmetisfæði og grænmetisætum því hætt við skorti. Ekki sakar að NOW Ultra B12 liquid inniheldur einnig hin B vítamínin 1, 2, 3, 5 og 6. Ómega-3 Hrein fiskiolía fyrir heilbrigða og sterka liði. Inniheldur DHA og EPA fitusýrur sem stuðla að vihaldi á eðlilegum blóðþrýstingi. Fiskiolía smyr liðamót sem er nauðsynlegt fyrir viðskipti við járnið. EPA og DHA stuðla að minni bólgumyndun í líkamanum sem er afar jákvætt fyrir okkur sem refsum járninu, því það minnkar líkur á vöðvaskemmdum og löðrar smurningi í liðamótin. Góðgerlar hjálpa til við upptöku á bætiefnum og næringu sem er nauðsynlegt fyrir fóðrun vöðvanna. Góðgerlar bæta meltingarferlið og koma á jafnvægi í þarmaflórunni og halda öllu reglulegu. Góðgerlar vinna gegn síþreytu og bæta heilastarfsemi sem hjálpar til við samhæfingu hugar og vöðva í æfingum.

FYRIR HRAUSTA KRAKKA Berry Dophilus Kids er blanda tíu mismunandi vinveittra góðgerla sem styðja við heilbrigða þarmaflóru barna. Hentar vel fyrir börn á sýklalyfjakúr. Er á tuggutöflu formi, sætt með xylitol og því ekki slæmt fyrir tennur. Geymist í kæli.

Kid Berry Multi er fjölvítamínblanda fyrir börn. Er á tuggutöflu formi, sætt með xylitol og því ekki slæmt fyrir tennur. DHA Kids er fiskiolía fyrir börn með ávaxtabragði. Inniheldur mikilvægu fitusýrurnar DHA og EPA. Er á tuggutöflu formi og sætt með xylitol.

Kid Cal er kalkblanda fyrir börn sem inniheldur einnig magnesíum, A- og D-vítamín. Er á tuggutöflu formi og sætt með xylitol.

10g AF PRÓTEINI Í HVERRI FLÖSKU! SLÖKKTU Á ÞORSTANUM


ASTAXANTHIN ER BESTA SÓLARVÖRNIN

SÚPER Í SÓLINNI, ÖFLUGT FYRIR ÍÞRÓTTAMENN ASTAXANTHIN er frábært sem innri sólarvörn, þar sem það verndar húðina gegn útfjólubláum sólarskemmdum, eykur teygjanleika hennar, dregur úr fínum hrukkum og eykur rakastig hennar. ASTAXANTHIN er talið vera eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar og mælingar hafa sýnt að það sé öflugra en E-vítamín, C-vítamín, beta-karótín og lútein. ASTAXANTHIN dregur úr bólgum og nýtist vel gegn nánast hvaða bólguástandi sem er, allt frá liðvandamálum eins og liðagigt, til krabbameina. ASTAXANTHIN eykur orku úthald hjá íþróttamönnum. 106

og

Astaxanthin frá NOW er eitt af þeim bætiefnum sem ég tek reglulega, einkum og sér í lagi þegar fer að vora eða ef ég er á leið til sólarlanda. Að mínu mati er þetta næringarefni sem allir Kanaríeyjafarar ættu að taka. Astaxanthin verndar gegn skaðlegum geislum sólarinnar og ég verð aldrei jafn fallega brún og þegar ég hef undirbúið húðina með því að taka inn astaxanthin í einhvern tíma fyrir sólarferð. Að sjálfsögðu tek ég það svo líka á meðan ég er í ferðinni. Astaxanthin verndar húðina sérstaklega gegn frumudauða sem orsakast af útfjólubláum (UV) geislum sólarinnar. Ólíkt sólkremum sem borin eru á húðina, blokkar astaxanthin ekki UV geislana, þannig að það kemur ekki í veg fyrir að UVB geislarnir breytist í D–vítamín í húðinni. Það ver húðina

einfaldlega gegn skemmdum. Því er best að láta sólina skína óhindraða á húðina í eina klukkustund eða svo, áður en sólarvörn er borin á hana – ef planað er að vera allan daginn í sólinni.

ÖFLUGT & BREIÐVIRKT ANDOXUNAREFNI Astaxanthin er skylt beta-karótíni, lúteini og canthaxanthin, þótt einstök sameindauppbygging þess geri það bæði öflugra og einstakara en önnur karótín. Astaxanthin er talið vera eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar, en það er unnið úr Haematococcus örþörungum, sem framleiða astaxanthin til að vernda viðkvæma þörungana fyrir sterkum útfjólubláum (UV) geislum sólarinnar og öðru álagi úr umhverfinu. Rannsóknir hafa sýnt að það er mun öflugra á margan hátt en E-vítamín, C-vítamín, beta-karótín og lútein.


SVONA VIRKAR ASTAXANTHIN Í LÍKAMANUM:

einungis um 2 mg úr 120 g skammti af villtum laxi.

Það tekur astaxanthin 12-19 klukkustundir að hámarkast í blóðinu og eftir það brotnar það niður á 3-6 klukkustundum. Þess vegna þarf að taka eina daglega og ef verið er að nota það sem vörn gegn sólinni, en gott að taka það í nokkrar vikur áður en farið er í sólarfrí til að leyfa því að byggjast upp í kerfinu.

• • •

Það nær til allra hluta frumnanna, bæði að utan og innan. Það kemst í gegnum heilablóðþröskuldinn til að vernda heilann og taugakerfið. Það kemst í gegnum blóðþröskuld sjónhimnunnar til að veita augunum vernd. Það hefur áhrif um allan líkamann, í öllum líffærum og í húðinni.

FRÁBÆRT FYRIR ÍÞRÓTTAMENN

AÐRIR GÓÐIR EIGINLEIKAR Ólíkt öðrum andoxunarefnum, einkum verksmiðjuunnum karótínum, skortir astaxanthin hæfni til umbreytast í oxandi efni, jafnvel þótt mikið sé tekið inn af því, en slíkt gerist hins vegar hjá ýmsum öðrum andoxandi efnum. Astaxanthin býr yfir ýmsum öðrum eiginleikum en að framan er getið, því það getur: • • • • • • • • • • • •

Eflt ónæmiskerfið með því að auka mótefni í líkamanum. Stuðlað að vernd gegn hjartaáföllum. Stuðlað að vernd gegn myndun krabbameinsfrumna. Stuðlað að vernd gegn hrörnun augnbotnanna. Er vörn gegn Alzheimer’s og Parkinson’s. Komið jafnvægi á blóðþrýsting. Dregið úr vandamálum í blöðruhálskirtli. Aukið varnir líkamans gegn kvefi. Komið í veg fyrir og dregið úr sykursýki týpu 2. Komið í veg fyrir tannholdssjúkdóma. Aukið æxlunargetuna. Verndað alla hluta frumna gegn oxandi skemmdum.

Eins og ofangreindur listi sýnir er astaxanthin eitt af mikilvægari andoxunarefnunum og það sem ætti kannski að setja efst á lista yfir dagleg bætiefni. Nauðsynlegt er að taka það inn sem bætiefni, því það fæst lítið af því úr fæðunni, eða

Margir íþróttamenn nota astaxanthin, einkum þeir sem þurfa mikið úthald. Hvers konar líkamsrækt framleiðir í eðli sínu frjálsar stakeindir (oxandi efni) í líkamanum. Sem andoxunarefni dregur astaxanthin úr þeim áhrifum og gerir meira til.

ASTAXANTHIN VERNDAR GEGN BÓLGUM Ofan á alla framangreinda eiginleika bætist svo að astaxanthin dregur úr bólgum og nýtist vel gegn nánast hvaða bólguástandi sem er í líkamanum. Það á við um bólgur allt frá liðvandamálum eins og liðagigt, hvers konar úlnliðsvandamálum eða tennisolnboga. Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsuráðgjafi www.gudrunbergmann.is Heimildir: www.drmercola.com www.antioxidants-for-health-andlongevity.com www.wellnessmama.com

Mesta magn astaxanthins finnst í vöðvunum á villtum laxi. Vísindamenn leiða að því líkur að þetta rauða efni sé að hluta til ástæðan fyrir hinu mikla úthaldi laxins, þegar hann syndir upp ár og stekkur fossa. Því nýtist astaxanthin vel þeim íþróttamönnum sem stunda íþróttir sem gera kröfu um mikið úthald, vegna þess að: • • •

Það dregur úr frjálsum stakeindum og hraðar því að líkaminn jafni sig eftir álag. Það dregur úr framleiðslu og uppsöfnun á mjólkursýru og dregur því úr vöðvaverkjum. Það styrkir starfsemi hvatberanna (orkuflutningahluti frumnanna) – en undir áreynslu framleiða hvatberarnir meiri orku. Affleiðing þess er líka framleiðsla á frjálsum stakeindum, en astaxanthin verndar gegn áhrifum þeirra.

Astaxanthin er í raun einstakt meðal andoxunarefna vegna þess að það getur samtímis tekist á við margar tegundir af frjálsum stakeindum, en það er sjaldgæfur eiginleiki meðal andoxunarefna. 107


UPPBYGGING

Nýtt frá

DLux + K2 vítamínsprey

- kemur jafnvægi á kalkið

Nýr munnúði sem inniheldur blöndu af D- og K2 vítamíni sem vinna saman að því að viðhalda heilbrigði beina og hjarta. Bragðgóður úði með piparmyntubragði. Hámarks upptaka þegar úðað er út í kinn.

25

Öll vítamínsprey á tilboði

BRAGÐGÓÐUR OG HOLLUR

25 magnesíum MAGNESÍUM með fjallagrösum

hreinsandi MJÓLKURÞISTILL með fjallagrösum

Jarðarberja Súkkulaði Kaffi Latte 12 bréf í pakka

25


VÍTAMÍNPAKKAR GUÐRÚN BERGMANN MÆLIR MEÐ GRUNNPAKKANUM Adam/EVE eru fjölvítamínblöndur með áherslu á allt það sem karlar/konur þurfa til að viðhalda heilbrigðum líkama. Magnesíum/kalk Magnesíumskortur er næst algengasti vítamín- og steinefnaskortur á Vesturlöndum. Það getur m.a. hækkað blóðþrýsting og haft neikvæð áhrif á taugakerfið. Magnesíumblandan frá Now inniheldur einnig D-vítamín, kalk og sínk. Gott að taka á kvöldin fyrir betri svefn. D-vítamín Algengasti vítamínskortur á Vesturlöndum er D-vítamínskortur. D-vítamín er oft nefnt sólarvítamínið og því þarf fólk sem býr á norðlægum slóðum sérstaklega að huga að inntöku D-vítamíns. Gott að taka fyrripart dags helst með fituríkum mat. Ómega-3 er hrein fiskiolía fyrir heilbrigða og sterka liði. Inniheldur DHA og EPA fitusýrur sem stuðla að viðhaldi á eðlilegum blóðþrýstingi. Probiotic 10, 25 billion er blanda með 10 mismunandi vinveittum góðgerlum í miklum styrkleika sem styðja við heilbrigða þarmaflóru. Henta dagsdaglega og fyrir alla sem þjást af meltingarvandamálum eins og niðurgangi, hægðatregðu, sveppasýkingu, Candida og bakflæði.

GUÐRÚN BERGMANN MÆLIR MEÐ HREINSUNARPAKKANUM Castor oil er náttúruleg laxerolía og hefur því verið notuð m.a. gegn hægðartregðu. Má nota bæði sem inntöku og í bakstra á húð. Olían er einnig talin góð fyrir húð og hárvöxt. Castor olían frá Now er bætt með fennel-olíu.

Silymarin er virka efnið í mjólkurþistli. Mjólkurþistill hefur hreinsandi áhrif á líkamann, sérstaklega lifrina. Mjólkurþistill er einnig talinn virka vel gegn bólum.

Psyllium Husk eru trefjar sem er góð fæða fyrir góðgerlaflóruna í meltingarveginum. Husk kemur reglu á meltinguna og er oft notað gegn hægðartregðu og niðurgangi.

Probiotic 10 25 billion er blanda með 10 mismunandi vinveittum góðgerlum í miklum styrkleika sem styðja við heilbrigða þarmaflóru. Henta dagsdaglega og fyrir alla sem þjást af meltingarvandamálum eins og niðurgangi, hægðatregðu, sveppasýkingu, Candida og bakflæði.

25

SÆKTU STYRK Í

ÍSLENSKA NÁTTÚRU

Nýjar vörur frá geoSilica

Gegn vetrarpestum

Fyrir heilbrigt minni

Við tíðum þvaglátum

Kísill Íslenskt kísilsteinefni – Kísill gegnir mikilvægu hlutverki í myndun og styrkingu bandvefs. Bandvefur getur t.d. verið beinvefur, sinar, liðbönd og húð. Kísilsteinefni geoSilica er 100% náttúruleg afurð. Renew Fyrir húð, hár og neglur – geoSilica Renew getur styrkt húð, hár og neglur þar sem kísill styrkir allan bandvef. geoSilica Renew er sink- og koparbætt. Sink og kopar geta stuðlað að styrkingu nagla og hárs auk þess að minnka hárlos og klofna enda. Recover Fyrir vöðva og taugar – geoSilica Recover getur dregið úr tíðni meiðsla hjá íþróttafólki og þeim sem stunda reglulega hreyfingu þar sem kísill getur styrkt m.a. liðbönd, sinar og brjósk. geoSilica Recover er magnesíumbætt sem getur dregið úr þreytu, gefið aukna orku og styður við eðlilega starfsemi taugakerfisins. Repair Fyrir bein og liði – geoSilica Repair getur aukið beinþéttni og styrkt liði. geoSilica Repair er manganbætt en kísill og mangan eiga ríkan þátt í uppbyggingu beina sem og myndun brjósks og liðvökva.

25

geoSilica Iceland ehf. – Sími: 571 3477 – www.geosilica.is

Við særindum í hálsi

109


FITNESS

25 náttúrulegar og heilsusamlegar vörur í matargerD og bakstur

110


AMINO POWER PRE WORKOUT - HREINN DRYKKUR, ÁN ÓÆSKILEGRA AUKAEFNA - MEÐ STEVÍU NÁTTÚRULEGU SÆTUEFNI - ORKA, EINBEITING, ENDURHEIMT

BCAA AMÍNÓSÝRUR BETA-ALANINE L-ARGANINE KOFFÍN


AMINO POWER PRE WORKOUT ÖFLUGAR AMÍNÓSÝRUR FYRIR & EFTIR RÆKTINA AMINO POWER styrkir vöðva og stuðlar að réttri brennslu vöðvavefja. AMINO POWER viðheldur orku og jafnvægi á blóðsykri. AMINO POWER stuðlar að vöðvaviðgerðum eftir álag og dregur úr uppsöfnun mjólkursýru og þar með vöðvaverkjum. Finnst þér þú tapa orku í miðjum tíma í ræktinni, finnur fyrir mikilli vöðvaþreytu og verkjum eftir æfingar eða ert lengi að jafna þig eftir æfingu, gæti AMINO POWER

112

frá NOW verið rétta stuðningsefnið fyrir þig. Ég hef verið að nota þessa amínósýrublöndu með góðum árangri í nokkra mánuði, ekki bara í kringum ræktina, heldur líka þegar ég þarf að takast á við einhver líkamleg verkefni sem reyna á vöðva og þrek.

AMÍNÓSÝRUR SEM STYRKJA VÖÐVA & BRENNSLU Í AMINO POWER frá NOW er að finna BCAA (greinóttar amínósýrur); Beta-Alanine sem bætir árangur hjá íþróttamönnum, byggir upp vöðvamassa og styrkir líkamlega virkni hjá þeim sem eldri eru; L-Isoleucine sem er fyrsta af þremur greinóttu amínósýrunum og viðheldur orku og jafnvægi á blóðsykri, auk þess sem hún stuðlar að vefjaviðgerð; L-Leucine sem er önnur

af þremur greinóttu amínósýrunum (BCCA) en hún stuðlar að vöðvavexti, viðgerðum á beinum, húð og vöðvavef og L-Valine sem er þriðja af greinóttu amínósýrunum sem er nauðsynleg fyrir viðgerðir á vefjum, níturjafnvægi og rétta brennslu vöðvavefja.

AMÍNÓSÝRUR ERU LÍKAMANUM MIKILVÆGAR Amínósýrur eru grunnur að öllu lífi á jörðinni. Sameindir amínósýranna nýtast til að mynda prótein og því eru þær nauðsynlegar fyrir nánast allar lífverur. Amínósýrur eru aðallega samsettar úr kolefnum, vetni, köfnunarefni (nítur) og súrefni og þær raða sér saman á mismunandi hátt til að mynda mismunandi prótein. Auk þess


að vera nauðsynlegar til myndunar á próteinum fyrir bæði kollagen og vöðvavefi, gegna amínósýrur mikilvægu hlutverki í svo mörgu sem tengist líkamsstarfseminni. Þeirra er þörf í tengslum við framleiðslu á ákveðnum taugaboðefnum, svo og við framleiðslu á ensímum sem hjálpa til við meltingu fæðunnar og við marga aðra ferla eins og viðgerðir á vefjum, afeitrun, framleiðslu á genaefni og hormónum, svo eitthvað sé nefnt. Amínósýrur og próteinin sem þær samanstanda af, teljast vera um það bil 75% af þurravigt mannslíkamans. Þrátt fyrir að til séu meira en 500 skilgreindar amínósýrur, treysta allar lífverur á jörðinni á sömu 20 amínósýrurnar til að viðhalda lífi.

NAUÐSYNLEGAR AMÍNÓSÝRUR Nauðsynlegu amínósýrurnar eru þær sem líkaminn getur ekki sjálfur framleitt og þarf að treysta á að fá úr fæðunni. Þær eru níu talsins og ensku heitin á þeim eru: L-HISTADINE sem er mikilvægt fyrir vefjavöxt og vefjaviðgerðir, viðhald á mýelín slíðrinu sem verndar taugafrumur, útskilun þungmálma, framleiðslu á rauðu og hvítu blóðkornunum og framleiðslu á histamíni, sem er mikilvægt fyrir ónæmiskerfið. L-ISOLEUCINE ein af þremur greinóttu amínósýrunum sem er nauðsynleg til að viðhalda orku og jafnvægi á blóðsykri og framleiðslu á blóðrauða. Þessi amínósýra er vinsæl hjá þeim sem stunda líkamsrækt vegna þess hlutverks sem hún gegnir í viðgerð vefja og orkuframleiðslu. L-LEUCINE er önnur af þremur greinóttu amínósýrunum, en hún stuðlar að vöðvavexti og viðgerðum á beinum,

húð og vöðvavef, auk þess sem hún tengist vaxtahormóni líkamans. L-LYSINE er ein af mikilvægari amínósýrunum, því hún er stór þáttur í efniviði allra próteina. Hún er nauðsynleg til að halda réttu níturjafnvægi sem gerir hana vinsæla meðal líkamsræktarfólks. Lysine eykur kalkupptöku og kemur að framleiðslu ýmissa mikilvægra efna í líkamanum s.s. mótefna, hormóna og ensíma. L-METHIONINE inniheldur brennistein og er mikilvæg fyrir afeitrun lifrarinnar og er nauðsynlegt við framleiðslu á kólíni, sem ræðst á og eyðir frjálsum stakeindum (oxandi efnum) í líkamanum. L-PHENYLALANINE en meðal þeirra verkefna sem þessi amínósýra sér um er framleiðsla á L-Tyrosine, sem er önnur amínósýra, nauðsylneg til framleiðslu á tveimur mikilvægum taugaboðefnum, dópamíni og noradrenalíni. Hún hefur því mikil áhrif á miðtaugakerfið.

EINUNGIS 50mg KOFFÍN PER SKAMMT Mér finnst frábært hversu lítið af aukaefnum er í AMINO POWER frá NOW og hversu lítið koffín er í því, andstætt mörgum öðrum amínódrykkjum á markaðnum. Í hverjum 18 g skammti eru einungis um 50 milligrömm af koffíni. Að auki er svo kraftur úr grænu tei í AMINO POWER frá NOW, en amínósýran í því heitir L-Theanine og hún örvar slökun án þess að valda syfju og stuðlar að heilbrigðri hugarstarfsemi. Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsuráðgjafi www.gudrunbergmann.is Heimildir: www.womenshealthmag.com www.vísindavefur.is

L-THREONINE er undanfari amínósýranna L-Serine og Glycine og skiptir miklu máli til viðhalds á réttu próteinjafnvægi og framleiðslu á samsetningarpróteinum eins og kollageni og elastíni. Ónæmiskerfið notar svo Threonine til að framleiða mótefni. L-TRYPTOPHAN er notað af heilanum til að framleiða serótónín, taugaboðefni sem stuðlar að slökun og er undanfari melatóníns, sem er nauðsynlegt fyrir heilbrigðan og eðlilegan svefn, auk þess sem hún hefur áhrif á samþættingu próteina. L-VALINE er þriðja greinótta amínósýran (ásamt Isoleucine og Leucine) og er nauðsynleg til vefjaviðgerða, til að halda níturjafnvægi og til vöðvavaxtar.

113


FITNESS

10

114


Nýtt! FITNESS

Peanut butter chocolate cake

25 20G PRóTEIN. 1G Sykur. 230 kaloríur. 9G trefjar. sérhönnuð hollusta. 115


MARKMIÐASETNING RÖGGU NAGLA Í janúar básúna margir fögur fyrirheit um ræktaðra líferni um allar koppagrundir.

eins og að draga blóð úr steini með saumnál að festa nýjar heilsuvenjur í sessi. Ef venjan er ekki til staðar og þú ferð í ræktina hipsum haps og þegar hentar og módjóið er í botni, þá falla öll markmið örend eins og í Örlygsstaðabardaga.

Í stöðuuppfærslu á Fésbók er hamrað: „Kallinn kominn í átak. Missa 20 kg fyrir sumarið.“ Snapchattið fyllist af ræktarferðum og grænum djúsum. Instagram reikningurinn fullur af sveittum sjálfsmyndum. Pósað í spegli eftir átökin við járnið.

En hvernig í dauðanum gerir maður æfingar að órjúfanlegum hluta af sjálfinu? Það eru nokkrar auðveldar strategíur til að gera æfingar að vana.

En oftar en ekki eru það aðeins fyrstu örfáar vikur janúarmánaðar sem slíkar yfirlýsingar verma stafabilið á Twitter. Svo dettur botninn úr gleðinni, hveitibrauðsdagarnir renna sitt skeið á enda og splunkunýju hlaupaskórnir morkna í íþróttatöskunni... Fram að næsta átaki.

2) Þróaðu rútínu sem auðveldar þér að byrja

Til þess að gera æfingar og rækt að ósjálfráðri heilsuhegðun þarf hún að verða að venju. En það er nefnilega

116

1) Gerðu æfinguna svo auðvelda að þú getir ekki svindlað

3) Fókusaðu á ferlið frekar en markmið GERÐU ÆFINGUNA SVO AUÐVELDA AÐ ÞÚ GETUR EKKI SVINDLAÐ Í staðinn fyrir að ætla að gera 50 armbeygjur á dag, gerðu bara fimm stykki. Hver einasta armbeygja umfram þessar fimm eru þá bónusstig. Jókerinn í Lottó. Aukakrónur í Landsbankanum.

Nennirðu ekki í ræktina? Ákveddu að gera bara hnébeygjur. Allar æfingar umfram verða þá sigur. Þú ert líklegur til að gera meira fyrst þú ert þegar búinn að hafa fyrir að koma þér á staðinn. DÆMISAGA Maður nokkur ákvað að taka heilsuna í gegn og keypti sér kort í ræktina. Hann fór á hverjum degi en einungis í 5 mínútur í senn. Hann ákvað að ef hann gæti búið til þá venju að fara í ræktina á hverjum degi þó ekki væri nema í nokkrar mínútur þá væri vaninn kominn. Eftir nokkrar vikur fór hann að lengja tímann og bæta við flóknari æfingum. Hann endaði á að missa 50 kíló með breyttum lífsstíl. ÞRÓAÐU RÚTÍNU SEM AUÐVELDAR ÞÉR AÐ BYRJA Ef þú þróar skothelda rútínu valsarðu á rauðum dregli í átt að nýrri venju. HLEKKJAÐU ÆFINGARNAR VIÐ GAMALGRÓNAR VENJUR. Ein aðferð er að hlekkja nýja venju við eldri venju sem þegar er föst í


sessi. Því oftar sem þú framkvæmir eitthvað, því erfiðara er að brjóta mynstrið. Eflaust eru ekki margir sem sleppa því að tannbursta sig eða fara í sturtu.

Fyrir/eftir [núverandi venja], mun ég [ný venja]. Ef þig langar að bæta þig í armbeygjum: Áður en ég fer í sturtu á morgnana, mun ég kreista út 10 armbeygjur. FÓKUSAÐU Á FERLIÐ – EKKI MARKMIÐIÐ Þegar við setjum okkur markmið erum við að spá í framtíðina. Við sitjum eins og völvan með kristalkúlu á dúkalögðu borði í reykelsisfylltu dimmu herbergi og sjáum okkur í anda ná markmiðinu. „Þegar ég verð grennri, í betra formi, sterkari og hraðari, verð ég valhoppandi í Múmíndal með einhyrningum, Regnbogum og hvolpum. Anna í Grænuhlíð býður í te og skonsur.“ Skilaboðin til sjálfsins eru þau að þú sért ekki nógu góður núna. En þegar þú nærð markmiðinu að missa kíló, lyfta þyngra eða hlaupa oftar, þá muntu hljóta eilíft nirvana.

Segjum að þú hafir sett þér markmið að lyfta 100 kg í bekkpressu fyrir áramót. En á æfingu í miðjum desember byrjar öxlin að kvarta. Ef glyrnurnar væru eingöngu á að ná markmiðinu myndirðu sarga niður jaxlinn og hamra fleiri endurtekningar. Og spila rússneska rúllettu upp á meiðsli. En ef þú værir skuldbundinn ferlinu að mæta á æfingu á morgun og hinn og hinn myndirðu láta gott heita í dag. • Ef markmiðið er að bæta 20 kg við bekkpressu. Ferlið er stigvaxandi þyngdaraukning á stöngina yfir mánuðinn. • Ef markmiðið er að hlaupa maraþon. Ferlið er æfingaáætlun mánaðarins. • Ef markmiðið er að verða betri í ólympískum lyftingum. Ferlið eru tækniæfingar yfir mánuðinn. Ef þú mætir á skipulagðar æfingar muntu verða sterkari, hlaupa hraðar eða lyfta þyngra. Fyrstu mánuðina í að koma æfingum upp í vana er það mikilvægara að missa ekki úr æfingu heldur en að hanga eins og rolla á girðingastaur í að ná markmiðum. Því ef þú missir ekki úr æfingu þá muntu ná markmiðinu. Hvort sem það er að verða sterkari, hlaupa lengra, gera betri jafnhöttun, hoppa hærra eða róa hraðar. Með því að skuldbinda þig sjálfu ferlinu kemurðu því upp í vana og horfir í gegnum langtímagleraugun. Ferlið fyrst. Síðan markmiðið.

Þetta hugarfar lætur okkur setja lífshamingjuna í saltpækil þar til áfanganum er náð.

Það eru sömu 24 tímar í sólarhringnum hjá öllum. Ekki rembast eins og rjúpan við staurinn að finna tíma til að æfa. Gefðu þér tíma til að æfa. Þó það þýði að vakna klukkutíma fyrr á morgnana.

Að slefa eingöngu í átt að markmiði setur myllustein á axlir þínar. Það

Khaled Hosseini sem skrifaði Flugdrekahlauparann var fjölskyldu-

faðir og læknir í fullri vinnu. Hann vaknaði klukkutíma fyrr á morgnana og setti penna á blað í 45 mínútur. Hann setti sér ekki markmið að búa til metsölubók. Hann gerði verkefnið svo auðvelt að hann gat ekki svindlað. Hann bjó til fasta rútínu. Hann tileinkaði sig ferlinu. Hann missti ekki úr dag. Hann var með Plan B fyrir óvæntar aðstæður. Þessar daglegu blaðsíður á hverjum degi urðu síðan að metsölubók. Ef þú værir beðinn um að skrifa heila bók á 365 dögum væri það óraunhæf krafa. En ef þú ættir að skrifa eina blaðsíðu á dag í heilt ár væri það algjörlega yfirstíganlegt verkefni. Ein blaðsíða er örþunn sneið af tré. Sem safnast saman í marga kafla. Að mæta á æfingu dagsins er örþunn blaðsíða af mörgum sem safnast saman í hundruðir æfinga yfir árið. Og áður en þú veist af eru æfingar orðnar að jafn ósjálfráðri heilsuvenju og að bursta tanngarðinn.

Ragga Nagli veitir sálfræðilega mataræðisráðgjöf í gegnum netið. Engin boð og bönn eða reglur og refsingar. Heldur heilbrigt samband við mat með jafnvægi, fjölbreytni og hófsemi að leiðarljósi. Nánari upplýsingar á www.ragganagli.com

117

FITNESS

Með því að hlekkja nýjar venjur inn í keðju sem þegar er grafin í heilann er líklegra að þú haldir þig við nýja hegðun. • Skrifaðu niður allar venjur þínar yfir daginn. Fara í sturtu, bursta tennur, opna tölvuna, hella uppá kaffi. • Skrifaðu síðan niður allar athafnir sem þig langar að gera að venju. Armbeygjur, hlaupa, lyfta, Crossfit. • Veldu eina nýja venju og finndu stað þar sem þú getur hlekkjað ofan á gamla með því að fylla út eftirfarandi setningu:

mun því valdefla þig og styrkja sjálfstraustið að tileinka þig frekar sjálfu ferlinu.


FITNESS

TREFJARÍK PRÓTEINSTYKKI FYRIR KREFJANDI AÐSTÆÐUR. 118


IRONMAXX PRÓTEIN CHOCO 900 GR. KR STK ÁÐUR: 3.898 KR/STK

2.729

IRONMAXX PRÓTEIN STRAWBERRY KR STK ÁÐUR: 3.898 KR/STK

IRONMAXX PRÓTEIN COOKIES & CREME 900 GR. KR STK ÁÐUR: 3.898 KR/STK

IRONMAXX PRÓTEIN STRAWBERRY/CHOCO 900 GR. KR STK ÁÐUR: 3.898 KR/STK

2.729

IRONMAXX PRÓTEIN VANILLA 900 GR. KR STK ÁÐUR: 3.898 KR/STK

2.729

IRONMAXX PRÓTEIN CARAMEL 900 GR. KR STK ÁÐUR: 3.898 KR/STK

2.729

2.729

2.729

IRONMAXX 100% AMINO ESSENTIALS POWDER 550 GR. BOX KR STK ÁÐUR: 5.598 KR/STK

3.919

30% AFSLÁTTUR

IRONMAXX PRÓTEIN WHITE CHOCOLATE KR STK ÁÐUR: 3.898 KR/STK

tina k æ r í ir Góð

2.729

IRONMAXX PROTEINBAR 45 GR. SÚKKULAÐI/KÓKOS/JARÐAB./BAN&JÓGÚRT KR STK ÁÐUR: 229 KR/STK

160

IRONMAXX VATNSBRÚSI 750 ML KR STK ÁÐUR: 998 KR/STK

IRONMAXX IMPERIUS HNETU & ALMOND 45 GR. KR STK ÁÐUR: 289 KR/STK

699

202

IRONMAXX CREATINE 300 GR. KR STK ÁÐUR: 1.998 KR/STK

1.399

IRONMAXX BCAA GLUT. 1200 260 TRICAPS KR STK ÁÐUR: 5.998 KR/STK

4.199

IRONMAXX HRISTARI PRO NEON GRÆNN/GRÁR/BLÁR 750 ML KR STK ÁÐUR: 1.099 KR/STK

769

FIRESTARTER ORKUDRYKKUR 250 ML KR STK ÁÐUR: 159 KR/STK

111

Tilboðin gilda til 4. febrúar 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Ísafjörður • Egilsstaðir • Selfoss


RAGNHEIÐUR SARA SIGMUNDSDÓTTIR HVER ER RAGNHEIÐUR SARA SIGMUNDSDÓTTIR? Ég er bara venjuleg 25 ára stelpa úr Njarðvík. HVERNIG BYRJAÐIR ÞÚ Í CROSSFIT? Þegar ég var 17 ára þá byrjaði ég á Boot Camp námskeiði. Fram að því hafði ég lítið sem ekkert æft og ég fór í þetta bara til að reyna að koma mér í form. Ég fékk smá sjálfstraust þar og byrjaði að keppa í Þrekmótaröðinni og keppti á Crossfit móti án þess að vita hvað Crossfit væri.

120

HAFÐIRÐU STUNDAÐ AÐRAR ÍÞRÓTTIR FRAM AÐ ÞESSU? Ég prófaði allar íþróttir en fann mig aldrei í neinu og var eiginlega anti-sportisti alveg fram að þessum örlagaríka degi fyrir sjö árum síðan þegar ég fór á fyrstu Boot Camp æfinguna. HVAÐAN KEMUR KEPPNISSKAPIÐ? Frá pabba mínum, það er alveg á hreinu. HVERNIG ER HEFÐBUNDINN DAGUR HJÁ ÞÉR? Hver einasti dagur hjá mér snýst um æfingar. Ég æfi oftast tvisvar til þrisvar á dag, byrja yfirleitt daginn á 3060 mínútna hlaupi um áttaleytið. Svo borða ég morgunmat og fer upp í Crossfitstöð og tek næstu æfingu. Ég reyni að vera komin þangað um

tíuleytið og æfi til sirka eitt. Síðan fer ég heim, borða hádegismat og slaka smá á. Ég æfi síðan frá hálf fjögur til sex. Ég reyni yfirleitt að vera búin með æfingarútínu dagsins um kvöldmatarleytið, en stundum er salurinn upptekinn seinnipartinn og þá æfi ég frá hálf átta til níu um kvöldið. HVAÐ TEKUR ÞÚ MARGAR ÆFINGAR Á VIKU? Ég æfi þrettán til átján sinnum eða 25-30 klukkustundir í hverri viku en innifalið í þeirri tölu eru náttúrulega líka tækniæfingar sem reyna kannski ekki jafn mikið á skrokkinn. HVERNIG NÝTIR ÞÚ HVÍLDARDAGANA ÞÍNA? Oftast nýti ég þá í leti eða til að undirbúa matinn fyrir komandi viku.


Stundum er ég samt bara ekkert í stuði til að hvíla og þá tek ég það sem kallast „active rest“ sem er bara hreyfing af einhverri tegund sem ekki reynir mikið á mig. Fer í hjólatúr, fjallgöngu eða geri bara eitthvað annað skemmtilegt sem nær púlsinum aðeins upp en gerir ekkert mikið meira en það. HVAÐ ER ÞAÐ VIÐ CROSSFIT SEM HEILLAR ÞIG? Fjölbreytileikinn og það hvað mismunandi fólk með mismunandi styrkleika getur náð miklum árangri. Minn mesti styrkleiki þegar ég byrjaði var líkamlegur styrkur. Þess vegna áttu allar greinar sem fólu í sér lyftingar eða aflsmuni mjög vel við mig. Smám saman varð ég svo bara góð í öllu hinu líka. Crossfit er lífsstíll sem hentar mér og í gegnum íþróttina er ég búin að eignast marga góða vini, ferðast út um allan heim og hafa það að atvinnu að vera keppandi og iðkandi. Þannig að það má í raun segja að allt við Crossfit heilli mig.

HVER ER UPPÁHALDSGREININ ÞÍN Í CROSSFIT? Lyftingarnar eru mitt uppáhald en ég elska líka fimleika þó svo að það séu ekki mínar bestu greinar! HVERNIG KEMUR ÞÚ ÞÉR Í GÍRINN FYRIR MÓT? Ég er alltaf í gírnum. Ég þarf ekki að gera neitt sérstakt til að koma mér í hann. Aðalmálið fyrir keppni er að hafa trú á undirbúningnum. Að líða eins og ég sé búin að leggja nógu hart að mér. HVER ER ÞÍN MESTA FYRIRMYND? Það er mjög erfitt að velja en ef ég á að velja einn sem er bæði Íslendingur og í fullum gangi núna þá er það Gylfi Þór Sigurðsson. Hann er í miklu uppáháldi. Metnaðurinn og sjálfsaginn eru mjög heillandi og einnig að sjá hann spila. Hann hefur einstaka hæfileika og gefst aldrei upp.

HVAR ER BESTA ÆFINGARAÐSTAÐAN? Ég bjó í Tennessee fylki í Bandaríkjunum lengst af á síðasta ári og þó svo að það hafi verið frábær Crossfit stöð í bænum sem ég bjó í þá tók ég flestar æfingar í bílskúrnum í húsinu sem ég bjó í og það er hægt að segja að það sé ein af mínum uppáháldsstöðum. Svo er auðvitað Crossfit Suðurnes mitt annað heimili og heima er alltaf best!! HVERS VEGNA FITAID? Í fyrsta lagi það er ekkert betra en að klára ÓGEÐSLEGA erfiða æfingu og fá sér ískaldan FitAid eftir það með klökum. Svo eru það öll vítamínin í því sem hjálpa til við endurheimt. Ég er mjög ströng við sjálfa mig þegar það tengist mataræði og það hjálpar mikið til að það séu engin aukaefni í FitAid og ekkert koffín nema úr grænu tei.

121


122

FITNESS


Veldu umhverfisvænu hreinsiefnalínuna frá Ecozone Ecozone er græn! Ecozone er náttúruvæn!

BLAUTTUSKUR ALÞRIF. 20%

MICROKLÚTUR ALÞRIF. 20%

MICROKLÚTUR MICROKLÚTUR BAÐHERBERGI. 20% GLER. 20%

ÁÐUR: 469 KR

ÁÐUR: 698 KR

ÁÐUR: 698 KR

375 KR

AFSLÁTTUR

558 KR

AFSLÁTTUR

558 KR

AFSLÁTTUR

558 KR

AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 698 KR

ÞVOTTAEFNI 2 L NON BIO 50 ÞVOTTAR

1.278 KR 20% ÁÐUR: 1.598 KR.

AFSLÁTTUR

MÝKINGAREFNI 1 LÍTRI

ÞVOTTAKODDAR 500GR 20 ÞVOTTAR NON BIO

495 KR 20% 895 KR ÁÐUR: 619 KR.

HREINSIR 1 L ELDHÚSVASKS. 2 SKIPTI.

679 KR

AFSLÁTTUR

HÁREYÐIR 250 ML NIÐURFALLS. 2 SKIPTI.

ÁÐUR: 849 KR

895 KR

KLÓSETTHREINSIR 3 IN 1 750 ML.

SPREY FYRIR ELDHÚS 3 IN 1. 500 ML.

335 KR ÁÐUR: 419 KR

20% AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 1.119 KR

20% AFSLÁTTUR

398 KR ÁÐUR: 498 KR

20% AFSLÁTTUR

20% AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 1.119 KR.

20% AFSLÁTTUR

UPPÞVOTTALÖGUR SÍTRÓNU 500 ML.

303 KR ÁÐUR: 379 KR

20% AFSLÁTTUR

SPREY FYRIR GLER 3 IN 1. 500 ML.

398 KR ÁÐUR: 498 KR

20% AFSLÁTTUR

BLETTABANI 135 ML

ÞVOTTA- OG UPPÞVOTTAVÉLA HREINSIR (6 SKIPTI)

423 KR 20% 511 KR ÁÐUR: 529 KR.

AFSLÁTTUR

UPPÞVOTTATÖFLUR 25 STK.

558 KR ÁÐUR: 698 KR

20% AFSLÁTTUR

3 IN 1 ÞRIFSPREY ALHLIÐA 500 ML.

ÁÐUR: 639 KR

AFSLÁTTUR

551 KR ÁÐUR: 689 KR

20% AFSLÁTTUR

UPPÞVOTTATÖFLUR 65 STK.

1.358 KR 20% ÁÐUR: 1.698 KR

AFSLÁTTUR

SPREY FYRIR BAÐHERBERGI 3 IN 1. 500 ML.

398 KR 20% 398 KR AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 498 KR

20%

HREINSIPRIK NIÐURFALLS 12 STK.

ÁÐUR: 498 KR

20% AFSLÁTTUR

KLÓSETTHREINSIR FOREVER FLUSH.

558 KR

20% AFSLÁTTUR

ÁÐUR: 698 KR

123

UMHVERFIÐ

Vörurnar hreinsa ekki síður en aðrar hreinsivörur á markaðnum en eru jafnframt náttúru- og umhverfisvænar. Framleiðendur Ecozone nota einungis náttúruleg innihaldsefni sem brotna niður í náttúrunni (“100% biodegradable”). Engin spilli- eða eiturefni eru notuð og allar umbúðir eru endurnýtanlegar og endurvinnanlegar.


a Fyrir fjölskyldun rnar án ilm- og ru vö ti yr sn u er r ru vö k Líkt og aðrar Änglamar rverðum kosti fyrir na ók rs ti ef að u þa r ri rotvarnarefna, sem ge alla fjölskylduna.

HANDSÁPA KR STK

HANDSÁPUÁFYLLING KR STK

ÁÐUR: 289 KR/STK

ÁÐUR: 349 KR/STK

262

215

SHOWER GEL KR STK

449

ÁÐUR: 599 KR/STK

124

IC ECOLAB RD

EL

NO

markhönnun ehf

UMHVERFIÐ

n n a m a ík L ir r y f K R A M ÄNGLA


Sem dæmi um gæði Änglamark varanna má nefna að þvotturinn verður hreinn við aðeins 30° með Änglamark þvottadufti

ÞVOTTAEFNI

23 ÞVOTTAR (COLOR OG WHITE) KR STK

524

ÁÐUR: 698 KR/STK

Hugsum u m umhve Änglamark rfið h r einlætisvör gæðaflokk urnar eru í i auk þess s hæsta e m f r a m þeirra hefu leiðsla og n r óveruleg áhrif á umh otkun verfið.

ELDHÚSPAPPÍR 4 PK KR STK

449

ÁÐUR: 598 KR/STK

KLÓSETTPAPPÍR 8 RÚLLUR XL KR STK

599

ÁÐUR: 798 KR/STK

IC ECOLAB RD

EL

NO

markhönnun ehf

ið il im e h ir r y f K R A M A L ÄNG


UMHVERFIÐ

Sóum einfaldlega minna með Nettó Nettó hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á að leggja sitt á vogarskálarnar þegar kemur að umhverfisvernd. Við viljum sífellt bæta okkur út frá umhverfislegu sjónarmiði og haga verklagi í takt við það. Það hefur verið gert með ýmsum hætti. Svo sem með því að halda verkefnum eins og Minni sóun, sérstöku fjölnotapoka átaki, Diskósúpunni, strandhreinsunum og fleiru á lofti. Árið 2017 markaði tímamót þar sem við settum lok á allar okkar frystikistur sem skilar okkur 40% orkusparnaði á ári. Sömuleiðis höfum við verið að gera tilraunir með LED lýsingu í verslunum okkar sem við vonumst til að skili okkur öðrum 40% í orkusparnað á ári. Hvert einasta atriði er mikilvægt og allt hefur áhrif á umhverfi okkar. Við höfum lagt ríka áherslu á að henda sem allra minnstu úr verslunum okkar. Hvort sem það er pappi sem fellur til eða vörur sem þarf að farga. Við seljum vörur á afslætti sem fer hækkandi eftir því sem líftími varanna styttist. Síðasti söludagur er nefnilega enginn dauðadómur og grænmeti sem ekki uppfyllir útlitskröfur er það ekki heldur. Við viljum nýta þetta allt og mælum með: kaupa í dag - nota í dag.

Og vegna þess að við erum upptekin af að bæta okkur, þá höfum við byrjað nýtt ár með að prófa okkur áfram og afhendum nú allar pantanir sem berast í gegnum vefverslunina, í fjölnotapokum. Viðskiptavinum að kostnaðarlausu og munum nýta janúar í það verkefni. Aðalatriðið í þessu öllu er að við finnum hvernig viðskiptavinir bregðast við. Þeir vilja spara á öllum vígstöðvum. Við höfum alls gefið og selt 160.000 fjölnotapoka undanfarin ár og sala plastpoka hefur dregist saman um 20%. Það er stórkostlegt gleðiefni. Eftirspurnin eftir Minni sóun merktum vörum hefur aldrei verið meiri. Hvað segir þetta allt okkur? Jú að viðskiptavinir okkar eru tilbúnir í „sóa sífellt minna“ vegferðina með okkur og við tvíeflumst við að finna það. Hvort sem það er plastið, verðið eða tíminn – við viljum öll minni sóun. Höldum áfram að vinna saman að minni sóun – fyrir okkur og umhverfið. Gunnar Egill Sigurðsson framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa.

Það er ekki einungis heppilegt fyrir umhverfið okkar heldur er um hreina kjarabót fyrir viðskiptavini okkar að ræða. Árið 2017 veittum við yfir 171.000.000 krónur í afslætti af vörum sem merktar voru með Minni sóun miðanum okkar og hefðu annars getað endað í ruslinu. Í haust opnaði Nettó fyrstu lágvöruverðs-vefverslunina á Íslandi. Við kynntum þú pikkar – við pökkum fyrir Íslendingum sem loksins gátu farið að versla ódýrt í matinn á netinu. Hugmyndin er vissulega klassísk en við bættum við valmöguleikanum um að viðskiptavinir geta náð í vörurnar sínar, tilbúnar á einum stað á þeim tíma sem þeim hentar. Þú grípur vörurnar þínar klárar í pokunum þegar þér hentar. Til að byrja með er Nettó í Mjódd eini afhendingarstaðurinn okkar en við finnum svo sannarlega fyrir áhuga viðskiptavina um allt land. Viðbrögðin létu sumsé ekki á sér standa - enda er stærsta snilldin við netverslunina einmitt tímasparnaður. Þú getur þar með notað tímann þinn í annað - fjölskyldu, vini, áhugamál o.s.frv. Það sem raunverulega skiptir máli.

Með því að skila bæklingnum, eftir að heilsudögum lýkur, aftur í næstu Nettóverslun ábyrgjumst við að hann komist í endurvinnslu og öðlist þar annað líf. Þú færð fjölnotapoka í staðinn sem þú getur notað aftur og aftur og aftur! Margt smátt gerir eitt stórt - hjálpumst að. 126


OFURTILBOÐ Í 11 DAGA! EITT OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Í 11 DAGA. SKOÐAÐU TÖFLUNA HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ SJÁ HVAÐ ER Í BOÐI. HVERT TILBOÐ GILDIR Á TILGREINDUM DEGI EN AÐRA DAGA ERU SÖMU VÖRUR Á ALLT AÐ 25% AFSLÆTTI.

FIMMTUDAGUR 25. JAN

Tilboð dagsins

FÖSTUDAGUR 26. JAN

Tilboð dagsins

LAUGARDAGUR 27. JAN

Tilboð dagsins

50%

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

MELÓNA VATNS VERÐ ÁÐUR: 209 KR/KG KR/KG

50% AFSLÁTTUR

50% | 105

SUNNUDAGUR 28. JAN

Tilboð dagsins

ENGIFERRÓT - 200 GR. VERÐ ÁÐUR: 229 KR/PK KR/PK

SPÍNAT BABY - 140 GR. VERÐ ÁÐUR: 458 KR/PK KR/PK

50% | 115

50% | 229

MÁNUDAGUR 29. JAN

Tilboð dagsins

50%

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

EPLI GRÆN VERÐ ÁÐUR: 298 KR/STK KR/STK

SPERGILKÁL VERÐ ÁÐUR: 558 KR/KG KR/KG

50% | 149

50% | 279

ÞRIÐJUDAGUR 30. JAN

Tilboð dagsins

MIÐVIKUDAGUR 31. JAN FIMMTUDAGUR 1. FEB Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

50%

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

MANGÓ VERÐ ÁÐUR: 498 KR/KG KR/KG

50% | 249

50% AFSLÁTTUR

TURMERIC RÓT PK - 50 GR. VERÐ ÁÐUR: 358 KR/PK KR/PK

50% | 179

FÖSTUDAGUR 2. FEB

LAUGARDAGUR 3. FEB

50%

50%

Tilboð dagsins

AFSLÁTTUR

BLÁBER - 125 GR. VERÐ ÁÐUR: 438 KR/PK KR/PK

50% | 219

AVOCADO HASS- 700 GR. VERÐ ÁÐUR: 549KR/PK KR/PK

Tilboð dagsins

50% | 275

SUNNUDAGUR 4. FEB

Tilboð dagsins

AFSLÁTTUR

SÍTRÓNUR VERÐ ÁÐUR: 299 KR/KG KR/KG

50% | 150

50% AFSLÁTTUR

SÆTAR KARTÖFLUR VERÐ ÁÐUR: 238 KR/KG KR/KG

50% | 119


Ísafoldarprentsmiðja

OFURTILBOÐ Í 11 DAGA!

EITT OFURTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Í 11 DAGA. SKOÐAÐU TÖFLUNA HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ SJÁ HVAÐ ER Í BOÐI. HVERT TILBOÐ GILDIR Á TILGREINDUM DEGI EN AÐRA DAGA ERU SÖMU VÖRUR Á ALLT AÐ 25% AFSLÆTTI.

Tilboð dagsins

FÖSTUDAGUR 26. JAN LAUGARDAGUR 27. JAN Tilboð dagsins

40%

40%

Tilboð dagsins

51% AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

FULFIL PRÓTEIN SÚKKULAÐI 55G ALLAR GERÐIR VERÐ ÁÐUR: 299 KR/STK KR/STK

CHIA GO LÍFRÆNAR OFURSKVÍSUR TVÆR BRAGÐTEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 298 KR/STK KR/STK

40% | 179

SUNNUDAGUR 28. JAN

40% | 179 Tilboð dagsins

41%

ISOLA

AFSLÁTTUR

SUNWARRIOR LÍFRÆN PRÓTEINSTYKKI FJÓRAR BRAGÐTEGUNDIR VERÐ ÁÐUR: 199 KR/STK KR/STK

51% | 98

MÁNUDAGUR 29. JAN Tilboð dagsins

52% AFSLÁTTUR

ISOLA RÍS M/KÓKOS VERÐ ÁÐUR: 399 KR/STK KR/STK

YOGI TE ENGIFER OG SÍTRÓNU - 30 G VERÐ ÁÐUR: 579 KR/PK KR/PK

ÞRIÐJUDAGUR 30. JAN MIÐVIKUDAGUR 31. JAN

FIMMTUDAGUR 1. FEB

ISOLA MÖNDLU 1L VERÐ ÁÐUR:450 KR/STK KR/STK

41% | 266

ISOLA MÖNDLU ÓSÆT VERÐ ÁÐUR: 469 KR/STK KR/STK

41% | 277

ISOLA MÖNDLU 3% VERÐ ÁÐUR: 298 KR/STK KR/STK

41% | 176

41% | 235

Tilboð dagsins

Tilboð dagsins

45%

35%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Tilboð dagsins

56% AFSLÁTTUR

NATURFRISK ENGIFERÖL VERÐ ÁÐUR: 245KR/STK KR/STK

35% | 159

FÖSTUDAGUR 2. FEB Tilboð dagsins

HIMNESK HOLLUSTA CHIA FRÆ - 200 G VERÐ ÁÐUR: 359 KR/PK KR/PK

45% | 197

LAUGARDAGUR 3. FEB Tilboð dagsins

44%

45%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

WHOLE EARTH LÍMONAÐI GOS- 330 ML VERÐ ÁÐUR: 225 KR/STK KR/STK

56% | 99

SUNNUDAGUR 4. FEB Tilboð dagsins

40% AFSLÁTTUR

KOKO KÓKOSDRYKKUR 1 L VERÐ ÁÐUR: 325 KR/STK KR/STK

45% | 179

52% | 278

NOW

NOW OMEGA-3 1000 MG 100 SGELS B12 ULTRA LIQUID - 118 ML VERÐ ÁÐUR: 1.319 KR/STK VERÐ ÁÐUR: 2.499KR/STK 44% | 739 KR/STK 44% | 1.399 KR/STK

FITAID RECOVER - 355 ML VERÐ ÁÐUR: 299 KR/STK KR/STK

40% | 179

Tilboðin gilda 25. jan - 4. feb 2018 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík · Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Ísafjörður · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss

markhönnun ehf

FIMMTUDAGUR 25. JAN


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.