

GRUNNREGLUR
Hver leikur skiptist upp í tvo 30 mínútna leikhluta. Hver leikhluti skiptist síðan upp í fleiri lotur (jams).
Hver lota byrjar þannig að dómari flautar. Jammerar beggja liða reyna þá að skauta fram úr varnarveggnum (pack). Þegar jammer hefur komist einu sinni í gegnum varnarvegginn, getur hann farið að skora stig. Þegar jammerinn kemur svo aftur að veggnum fær hann stig fyrir hvern andstæðing sem hann nær að skauta framhjá.
Sá jammer sem fyrstur kemst í gegnum varnarvegginn kallast lead jammer. Lead jammerinn hefur rétt til að kalla lotuna af þegar sér eða sínu liði hentar með því að leggja hendur á mjaðmir. Hver lota varir að hámarki í tvær mínútur.
BASIC RULES
Each game is divided into two 30 minute periods. Each period is then divided into several jams.
The ref begins each jam by whistling. Jammers from both teams then try to skate through the pack. When a jammer has managed to get through the pack once, they can start scoring points. When the jammer reaches the pack again they score points for each opponent they manage to skate by.
The jammer that first reaches through the pack is called the lead jammer. The lead jammer has the right to call off the jam when it suits them or the team by putting their hands on their hips. Each jam lasts for up to two minutes.

JAMMER
Sóknarmaður. Skorar stig með því að skauta framhjá varnarmönnum. Offensive player. Scores by skating past blockers.
BLOCKER
Varnarmaður. Skauta saman í vegg sem ein liðsheild, reyna að hindra jammer andstæðinga og á sama tíma greiða leið fyrir sinn eigin jammer. Defensive player. They skate together in a pack as one whole, simultaneously blocking the opposing jammer and clearing the way for their own.
PIVOT
Varnarmaður. Sá eini í veggnum sem getur tekið við hlutverki jammersins ef sá réttir pivotnum hettuna sína. Defensive player. The only one in the pack who can take on the role of the jammer if passed the jammer’s hood.























WET CITY ROLLERS











DÓMARAR /REFEREES










SJÁLFBOÐALIÐAR /VOLUNTEERS


















BRAUTARTEYMI
/NON-SKATING OFFICIALS

HNSO









VERTU MEÐ /JOIN US
Nýliðanámskeið
Beginners programs
Fullorðnir: 9. apríl Adults: April 9th
10-17 ára: Ágúst 10-17 y/o: August
Næstu leikir Upcoming bouts
Ragnarök vs. Youngstown Area Roller Derby
1. júní 2024
Hjólaskautahöllin
Opið skautagólf laugardaga
Sævarhöfða 33

Roller Derby Iceland
Our roller rink
13:00–15:00 Open skate floor Saturdays
www.rollerderby.is

@rollerderbyiceland

@rollerderbyiceland
