Ársskýrsla 2011

Page 34

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

34

B

C

D

E

F

E

F

Álver, járnblendi, olía og gas Álversverkefni eru í höndum dótturfélagsins HRV. Þau álver, sem HRV vinnur fyrir, framleiða um 800.000 tonn á ári og yfir 400.000 tonna ársframleiðsla er í undirbúningi. Á sl. ári sinnti HRV verkefnum fyrir álver Century Aluminium (Norðurál), Rio Tinto Alcan (ISAL) og Alcoa Fjarðaáls og vann að undirbúningi álvers Century Aluminium í Helguvík (allt að 360.000 tonn á ári). Mannvit vinnur fyrir Thorsil að undirbúningi kísilmálmverksmiðju, sem fyrirhuguð er á Bakka við Húsavík. Mannvit vinnur að metanvinnslustöðvum fyrir Sorpu. Mannvit veitti ýmsa þjónustu til olíu- og gasfyrirtækja, gasgerðarstöðva og lífdísilverksmiðju Orkeyjar á Akureyri, ásamt því að unnið er að hönnun 15.000 tonna ammoníakgeymis í Póllandi fyrir ZAP. Verkið mun einnig fela í sér framkvæmdaeftirlit og aðstoð við gangsetningu.

1

2

3

4

A

B

C

D


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.