Ársskýrsla 2011

Page 1

A

B

C

D

E

F

1

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

2

A

B

C

D

E

F

1

1

2

2

3

3

Hönnun: Jónsson & Le´macks

4

Ljósmyndir: Sveinn Speight (nema myndir á bls. 20-21,

Prentun ársskýrslu Mannvits er Svansvottuð.

26-28 og 38. Mynd á bls. 32 er í eigu Landsvirkjunar)

Skýrslan er prentuð á FSC-vottaðan pappír Magno Satin.

Prentun: Prentmet

Pappírinn er unninn úr trjám úr sjálfbærum

4

skógum – nýjum trám er plantað í stað þeirra Ábyrgðarmaður: Áslaug Thelma Einarsdóttir

A

sem fara í pappírsvinnslu.

B

C

D

E

F


3

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

1

1

_ Starfsgleði er veigamikill þáttur í árangri 4

Sigurður St. Arnalds _ stjórnarformaður

2

2

_ Á straummótum þekkingar, reynslu og þróunar 6

Eyjólfur Árni Rafnsson _ forstjóri _ Um Mannvit

8

_ Stjórnendur Mannvits

9

_ Stjórn

10

_ Mikilvægt að starfsmenn finni fyrir sóknarhug

3

12

Drífa Sigurðardóttir _ starfsmannastjóri

3

_ Mælingar sem veita verðmætt forskot Svava Bjarnadóttir _ fjármálastjóri 14

4

_ Lykiltölur úr rekstri 2011

17

_ Markaðir

18

_ Þjónusta

20 4

_ Lykilverkefni 2011:

A

B

C

D

. Mannvirki

22

. Orka

28

. Iðnaður

34

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

4

B

C

D

E

F

Sigurður St. Arnalds _ stjórnarformaður

1

2

3

4

1

Starfsgleði er veigamikill þáttur í árangri 25 ár í brúnni Samruninn er í samræmi við þá þróun sem hefur orðið í viðskiptaumhverfi okkar og samþjöppun á markaðnum hefur að minni hyggju gert greininni gott. Að byggja á stærri og sterkari grunni auðveldar verkfræðifyrirtækjum að taka þátt í hugmyndasköpun og nýjum tækifærum. Þegar verkefnin eru stór er einfaldlega stundum skynsamlegt að menn snúi bökum saman og jafnvel beinlínis nauðsynlegt. Þekktasta dæmið er dótturfyrirtæki okkar HRV sem þjónar áliðnaðinum og er nú í sameiginlegri eigu Mannvits og Verkís. Í öllu samstarfi er lykilatriði að bera virðingu fyrir samstarfsfólki, viðskiptaaðilum og öðrum hlutaðeigandi – að nálgast samstarfið A

undir réttum formerkjum. Að mínu viti ríkir mjög góður starfsandi hjá Mannviti, það má segja að hann sé svolítið óformlegur en mjög jákvæður. Ef stjórnandinn nær fólki með sér og andinn er góður, þá eru líka allir tilbúnir að taka fastar í árar þegar á þarf að halda og sýna af sér fórnfýsi. Allt gengur einfaldlega betur ef allir eru vel stemmdir. Það er fyrst og fremst þessi hvetjandi hugsun sem verið hefur leiðarljós í mínum stjórnunarstíl í 25 ár, bæði inn á við og út á við. Ég hef stjórnað með þeim hætti að yngra fólki sé treyst fyrir verkefnum, það fái að axla ábyrgð sem allra fyrst. Ég lærði það á mínu æskuheimili að bera virðingu fyrir öðrum og fara frekar með friði en ófriði. Svo var ég snemma sendur í sveit og þar lærði ég B

Það kemur æ betur í ljós eftir efnahagshrunið hve mikið gæfuspor það var að verkfræðifyrirtækin þrjú ákváðu að renna saman og stofna Mannvit. Sameiningin hefur klárlega skilað sér í innri rekstri og kostnaði við að halda utan um svona fyrirtæki. Við búum nú að meiri fjárhagsstyrk, höfum úr meiri mannafla að velja, getum boðið mjög fjölbreytta þjónustu og sinnt nánast öllum þáttum þeirra verkefna sem við tökum að okkur. Þar á ég við hin ýmsu svið verkfræðinnar: allt frá rannsóknum, undirbúningi og mati á umhverfisáhrifum að verkefnastjórnun og öðru slíku. Þannig höfum við fært okkur yfir í umfangsmeiri þátttöku í hverju verkefni fyrir sig.

„Í öllu samstarfi er lykilatriði að bera virðingu fyrir samstarfsfólki, viðskiptaaðilum og öðrum hlutaðeigandi“ þá stjórnunarhætti að það væri yngra fólkinu hollt að það vissi verkefnið en fengi að spreyta sig á því sjálft hvernig ætti að leysa það. Það var eiginlega ákveðin íþrótt hjá bóndanum þar á bæ að segja sem minnst til, þannig að maður yrði að finna út úr hlutunum sjálfur. Slíkt festist vel í minni. Sígild gildi Gildi Mannvits: traust, þekking, víðsýni og gleði, voru sett fram til að undirstrika nauðsyn þess að allir C

reru í sömu átt og hefðu sama skilning á því hvaða viðhorf og andi ætti að ríkja hjá fyrirtækinu. Þessi gildi hafa reynst okkur haldgóð viðmið. Sjálfum finnst mér síðasta gildið, gleði, skemmtilegast og mest hvetjandi en það fyrsta, traust, kannski mikilvægast. Þekkingin er náttúrulega það sem við erum að selja og víðsýni er grundvallaratriði við stefnumörkun og við mótun framtíðar.

inu í dag, samgöngum, mannvirkjum o.s.frv. Þegar Íslendingar fóru loks að nýta orkuauðlindir til þess að skapa verðmæti fyrir þjóðina, tókum við verkfræðingarnir þátt í því af miklum þunga. Við hjá Mannviti höfum til dæmis öðlast sérþekkingu á því að virkja orkuauðlindir – sú þekking færðist þá frá erlendum fyrirtækjum yfir á íslenskar hendur og við tókum þann bolta með „bravör“.

Verðmætasköpun og umhverfi Mannvit og allur verkfræðigeirinn á Íslandi hefur þroskast og þróast með uppbyggingu nútímainnviða í íslensku samfélagi. Íslendingar voru bláfátæk þjóð og fóru í raun ekki að rétta úr kútnum fyrr en upp úr heimsstyrjöldinni síðari. Verkfræði var lykilatriði í að koma upp þessum innviðum sem við höfum í þjóðfélag-

Öll erum við umhverfissinnar. Þó að ég hafi tekið virkan þátt í því að byggja upp orkumannvirki og stóriðju, er ég umhverfissinni og geng vel um landið. En ég hef jafnframt skilning á því að til þess að búa í þessu landi þurfum við að nýta landsins gæði og allri landnýtingu fylgir eitthvert rask.

D

E

2

Síðasta stórvirki Íslendinga í framkvæmdum var Kárahnjúkavirkjun. Nú, nokkrum árum eftir að hún hóf framleiðslu, hefur Landsvirkjun unnið stórvirki við að ganga frá svæðinu. Þar sem áður var rask og vinnubúðir og allt á tjá og tundri, liggur við að ekki sé hægt að greina að nokkur maður hafi komið. Eftir standa þá mannvirkin sjálf sem eru mjög snyrtileg. Ég er sannfærður um að þeir, sem gagnrýndu atganginn meðan verið var að byggja þessa stóru virkjun, geti ekki annað en dáðst að því hve þetta fellur í raun vel að umhverfinu. Þarna er komið á nýtt jafnvægi. Það hefur enga þýðingu að bíða Íslenskar orkulindir eins og við höfum nýtt þær eru endurnýjanlegar. Þetta þýðir að ef á annað borð F

3

4


5

A

B

C

D

1

2

E

F

er ákveðið að tiltekinn staður sé til þess hæfur að vera virkjaður, hefur enga þýðingu að bíða. Það er bara glatað tækifæri. Vatn sem ákveðið er að virkja en heldur áfram að renna til hafs er glötuð verðmæti. Sama má segja um vannýttan jarðhita sem hagkvæmt er að virkja frá sjónarmiðum nýtingar og umhverfis. Það eru ekki nema þrír áratugir síðan helmingur af húsnæði á Íslandi var hitaður upp með dísilolíu en nú eru 90% hituð upp með heitu vatni og afgangurinn með vistvænu rafmagni. Þetta er einsdæmi í heiminum og í þessu felast gríðarleg verðmæti og gjaldeyrissparnaður.

iðnað og svo er auðvitað ýmislegt annað í farvatninu. Við getum ekki lifað eingöngu á því hér á Íslandi að þjónusta hvert annað.

Við sem búum hér á eyju úti í miðju Atlantshafi getum ekki lifað hér nema við framleiðum eitthvað til að selja út í heim til þess að hafa svo efni á að flytja inn nauðsynjar

Ég hef stjórnað með þeim hætti að yngra fólki sé treyst fyrir verkefnum, það fái að axla ábyrgð sem allra fyrst.

3

sem við getum ekki framleitt sjálf. Þetta er mjög einföld hagfræði sem sumum virðist þó fyrirmunað að skilja. Við Íslendingar komum ekki út úr moldarkofunum og fátæktinni fyrr en við byrjuðum að framleiða útflutningsverðmæti sem var fiskur. Þetta er nú svo einfalt. Ég horfi alltaf á slíka þjóðhagfræði út frá gjaldeyrisjöfnuði. Erlendan gjaldeyri fáum við fyrst og fremst frá framleiðsluiðnaði, sjávarútvegi og orkufrekum iðnaði, þó að síst megi vanmeta vaxandi ferðamanna-

4

A

B

C

D

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

E

Verkfræðistéttin sjálf hefur líka aflað þjóðinni gjaldeyristekna með því að vinna þessi verkefni og taka við þeim af erlendum fyrirtækjum. Síðan erum við í auknum mæli að færa okkur yfir í það að nýta þessa þekkingu til útflutnings. Stærstu verkfræðifyrirtækin á Íslandi, Mannvit þar með talið, eru með hluta af sinni veltu af verkefnum erlendis sem byggjast fyrst og fremst á þekkingunni á beislun orku og orkufrekum iðnaði. Samfélagsleg ábyrgð Við hjá Mannviti lítum svo á að í samfélagslegri ábyrgð felist ákveðin viðhorf og hegðun. Hún getur verið margvísleg, svo sem að stuðla að því að til verði nýr atvinnurekstur. Við getum líka sagt að það sé samfélagsleg ábyrgð að vera fyrirmyndarþegn í samfélaginu, fara eftir leikreglum þess í hvívetna, virða umhverfið o.s.frv. Við erum t.d. með samgöngustefnu gagnvart okkar starfsfólki sem við teljum að sé umhverfisvæn. Þá má einnig flokka aukna áherslu á öryggismál undir samfélagslega ábyrgð. Það getur líka verið hluti af samfélagslegri ábyrgð að taka þátt í opinberri umræðu á grundvelli fagþekkingar og þar mættum við eflaust vera virkari. Síðast en ekki síst felst heilmikið samfélagslegt framlag í því að vera til sem öflugt verkfræðifyrirtæki sem veitir öllu þessu unga og vel menntaða fólki starfsskilyrði og atvinnu. F

1

2

3

4


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

6

B

C

D

E

F

Eyjólfur Árni Rafnsson_forstjóri

1

2

3

1

Á straummótum þekkingar, reynslu og þróunar Verkefnadrifið fyrirtæki Samkvæmt nýrri stefnu skilgreinum við okkur sem verkefnadrifið fyrirtæki. Við leggjum aukna áherslu á arðsemi verkefna sem þýðir að við höldum enn betur utan um þau, bæði fyrir viðskiptavini okkar og okkur sjálf. Einnig er ábyrgð stjórnenda skýrari en áður þannig að ákvarðanataka verður hnitmiðaðri. Við erum líka að verða markaðsdrifnari og skiptum okkar markaðsstarfi í þrennt: orku, iðnað og mannvirki. Verkefni okkar hér heima byggjast á þessum þremur meginstoðum.

verðum að byggja upp okkar verkefni með þolinmæði og af forsjálni. Sérstaða okkar erlendis felst í þekkingu á jarðvarma, þar búum við yfir nýrri og ferskari þekkingu en aðrir. Þá skiptir miklu að bera virðingu fyrir fólkinu á þeim stað sem unnið er á og verðmætri þekkingu þess. Vonandi höfum við öll lært það hér á landi að asi og yfirgangur eru ekki uppskrift að farsæld.

Erlendis er okkar markmið m.a. að taka þátt í hitaveituvæðingu í MiðEvrópu. Þar er fjárhagslegt umhverfi ekki gott um þessar mundir frekar en annars staðar, þannig að við

Í Bretlandi eigum við fyrirtæki sem þjónar neysluvatnsiðnaðinum og það ætlum við að stækka. Á næsta ári fer fram útboð á þjónustu við þennan neysluvatnsiðnað og við ætlum að taka þátt í því af fullum krafti enda er þetta stór og spennandi markaður. Síðan erum við að hasla okkur völl í Noregi, bæði sjálf og í samstarfi við aðra. Þar hafa

A

B

4

kollegar okkar nokkrir náð ágætum árangri sem er gott því að árangur eins er árangur annarra. Að grípa tækifærin Verðmætasköpun á Íslandi hlýtur alltaf að byggjast á því að nota þær auðlindir sem við höfum, hvort sem það er orka í fallvötnum, orka í jarðvarma, fiskurinn í sjónum eða landið sjálft og það sem það gefur af sér, svo sem ferðamennska. Báðar þær greinar sem kaupa orkuna, iðnaðurinn og sjávarútvegurinn, hafa aldrei verið sterkari en nú og gera það að verkum að við erum að mörgu leyti að rétta miklu hraðar úr kútnum en ella hefði verið. Við Íslendingar þurfum að nýta auðlindirnar okkar hratt og vel. Við eigum að færa okkur í nyt C

Stolt er það orð sem kemur upp í hugann þegar litið er á afkomu Mannvits 2011. Þetta er eitt besta rekstrarár félagsins frá upphafi þrátt fyrir það umhverfi sem við störfum í. Við tókum þá ákvörðun 2008/2009 við breyttar alþjóðlegar aðstæður að sníða okkur stakk eftir vexti, endurskipulögðum reksturinn og spyrntum okkur síðan frá botninum. Við létum hvorki opinbera umræðu né ákvarðanafælni í samfélaginu draga úr okkur kjark, heldur ákváðum að reka fyrirtækið á eigin forsendum, mörkuðum okkar skýra stefnu og innleiddum mun meiri aga en áður. Þannig erum við í dag mjög vel upplýst um verkefnastöðu, verkefnahorfur, fjárhagsstöðu og aðra þá þætti sem veita okkur nauðsynlega yfirsýn yfir reksturinn og renna traustum stoðum undir ákvarðanatöku.

Umræðan hér heima, sem tengist nýtingu orkuauðlindanna, er eiginlega lúxusumræða. þá arðsemi sem við fáum út úr nýtingu auðlinda til að búa til störf í samfélaginu og til að setja aukið fjármagn inn í menntakerfið alveg frá grunnskóla upp í háskóla. Ef við viljum auka beinan hagnað af orkusölu, sem er auðvitað æskilegt, verðum við að horfa á heildarmyndina. Ef við viljum að stórir orkukaupendur, sem kaupa 70-80% orkunnar í dag, borgi meira, mun almenningur líka borga meira. Við það er ekkert óeðlilegt. Orkuverð á Íslandi er lágt til almennings í samanburði við þær þjóðir sem við D

berum okkur saman við. Umræðan hér heima, sem tengist nýtingu orkuauðlindanna, er eiginlega lúxusumræða. Ef við horfum til landanna í kringum okkur, þá líta menn á það sem umhverfismál að hverfa frá því að kynda með olíu, gasi eða kolum yfir í að nýta græna orku til húshitunar á borð við jarðvarma eða orku fallvatna. Við tökum slíkum gæðum sem sjálfsögðum hér á Íslandi þannig að við færum víglínu umhverfismála á allt annan stað – ýtum því til hliðar hve stórkostlegum árangri hefur verið náð hér á landi í nýtingu hreinna orkugjafa – og rífumst í staðinn um það hvað á að nýta og hvað á ekki að nýta í þrætubókarstíl. Nýsköpun og þróun Árið 2009 var farið að tala um E

nýsköpun sem skyndilausn sem er mikill misskilningur. Nýsköpun er langtímafjárfesting og obbinn af nýsköpun í hverju samfélagi á sér stað í fyrirtækjum sem eru í stöðugum og góðum rekstri, en ekki endilega í 1-2 manna sprotafyrirtækjum þó að þau séu að sjálfsögðu mikilvæg. Nýsköpunin í kringum klasana í sjávarútvegi, orkuiðnaði og áliðnaði er vanmetin og ekki haldið nægilega vel á lofti. Nýsköpunin, sem við höfum staðið að hér innandyra og tekið þátt í, er margskonar. Þar má nefna Orkey á Akureyri sem skemmtilegt dæmi. Orkey framleiðir lífdísil sem Samherji notar m.a. á sín skip. Við uppfyllum að sjálfsögðu ekki allar þarfir Samherja en þeir taka það sem við framleiðum. Eldsneytið er framleitt F

2

3

4


7

A

B

C

1

2

D

E

F

úr því sem til fellur frá matvælavinnslu og veitingahúsum. Þá höfum við m.a. tekið þátt í verkefni uppi á Hellisheiði með OR í hreinsun á CO₂ og niðurdælingu. Þetta er áhugavert langtímaverkefni sem mun skila sér. Við fórum svo í annars konar verkefni í kjölfar þess að íslenskt efnahagslíf skrapp saman haustið 2008. Þar er um að ræða þróunarvinnu í verkefnastjórnun sem er almennt ekki mjög öflug hér á landi. Afraksturinn er það verkefnastjórnunarkerfi sem vinnum eftir í dag. Fyrst og fremst viljum við nýta þetta kerfi til að skila betri vinnu frá okkur til annarra en einnig kemur til greina að selja það öðrum. Að sjálfsögðu er þetta bæði verðmætaskapandi fyrir okkur og viðskiptavinina.

trú að við getum alltaf gert betur. Það er ein forsendan ásamt því að vera vakandi fyrir nýjum möguleikum og helst að vera skrefi á undan. Aldrei að bíða eftir því að hlutirnir komi í fangið á manni. Vera búin að leggja mat á það hvernig hlutirnir þróast í heildina séð - og hafa áhrif á það líka. Það gerum við á margan hátt.

miklu breiðari en áður, skilar frjórri og betri niðurstöðu, og það eru klárlega fleiri nýjungar á ferðinni. Þetta hefur líka lengst af verið mjög karllægur vinnustaður en eftir því sem fleiri konur bætast í hópinn hefur nálgun verkefna breyst og allt leiðir þetta til góðrar niðurstöðu.

Olía og gas Vert er að nefna aðkomu okkar að framvindu í olíu- og gasiðnaði. Þar viljum við læra af nágrannaþjóðum okkar og höfum í því skyni sótt þekkingu til Bretlands og Noregs. Við trúum því að Drekasvæðið verði nýtt fyrr en seinna og viljum vera búin undir það. Hér heima er umræða í gangi, m.a. út frá umhverfislegu sjónarmiði, um það hvort eigi að nýta svæðið. Eitt er þó víst að ef við gerum það ekki, mun ekki standa á frændum okkar Norðmönnum að nýta það. Þeir hafa byggt upp sérhæfða þekkingu í þessari grein sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar. Það væri mjög sérstök ákvörðun að gefa þetta tækifæri frá sér.

3

4

A

B

C

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

Við tökum t.d. þátt í tveimur klösum, innan jarðvarma og sjávarútvegs, og erum frumkvöðlar í þeim fyrrnefnda ásamt Landsvirkjun og fleiri fyrirtækjum. Forsendur þess að svona klasar skili tilætluðum árangri eru að þeir kvikni úti í atvinnulífinu og að aukin verðmætasköpun og arðsemi séu drifkrafturinn. Hér er smám saman að myndast þverfaglegur skilningur á gildi klasastarfs. Fólk er að komast upp úr gömlum hjólförum þar sem allir halda spil-

Við erum líka að verða markaðsdrifnari og skiptum okkar markaðsstarfi í þrennt: orku, iðnað og mannvirki.

Við erum stöðugt að koma inn með nýjungar sem byggja á skörun þekkingarsviða, sem ég tel að muni einkenna þróunina á næstu árum. Á þeim miðum þar sem straumar þekkingar, reynslu og þróunar mætast verður mest að sækja. Á þau mið ætlum við að róa.

1

2

Ég vil að lokum þakka öllu starfsfólki Mannvits fyrir frábært ár og hve hart það hefur lagt að sér í þágu fyrirtækisins. Það er gaman að mæta í vinnuna og ákveðin forréttindi að vinna með svona góðum hópi. Mannvit væri ekkert án hans.

3

unum þétt að sér – er að átta sig á því að styrkurinn felst í því að vera opinn gagnvart öðrum, meira að segja keppinautunum. Við trúum því að opin samskipti, ásamt kortlagningu á styrk okkar og veikleikum, séu nauðsynleg til að ná árangri. Klasastarfið mun skila sér fyrir fyrirtækin og samfélagið í heild.

Að halda forystu Til þess að halda forystu á okkar sviði erum við á tánum alla daga í þeirri

Breiður grunnur þekkingar Hér hjá Mannviti er fólk með tæknimenntun, sálfræði, líffræði, landfræði, viðskiptafræði, iðnmenntun o.s.frv. Þetta gerir það að verkum að umræðan innan fyrirtækisins er

D

E

4

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

8

A

1

2

Gildi Mannvits

> Mannvit er alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki sem veitir þjónustu á sviði verkfræði, ráð­gjafar, stjórnunar, rekstrar og EPCM-verkefnastjórnunar.

TRAUST Traust verður ekki keypt, heldur ávinnst það með verkum okkar.

Stoðsvið

ÞEKKING Þekking er undirstaða þjónustu okkar sem byggist á menntun og hugviti starfsfólks.

_ Innri þjónusta _ Fjármál _ Gæða-, umhverfis- og öryggismál _ Starfsmannamál

> Mannvit leggur áherslu á græna orku og iðnað í starfsemi sinni. > Mannvit er stærsta ráðgjafar­ fyrirtæki á Íslandi á sviði verk­fræði og tækni.

> Fyrirtækið er í eigu starfsmanna – hluthafar eru yfir 100 talsins. > Öll starfsemi Mannvits er vottuð samkvæmt alþjóðlegu gæða-, umhverfis- og öryggis­ stjórnunarstöðlunum ISO 9001:2008, ISO 14001:2004 og OHSAS 18001:2007.

A

D

E

F

Eyjólfur Á. Rafnsson forstjóri 1

2

VÍÐSÝNI Víðsýni opnar okkur nýjar leiðir við úrlausn verkefna. GLEÐI Gleði eykur starfsánægju sem skilar sér til viðskiptavina.

Fagsvið _ Byggingar og samgöngur _ Vélar og iðnaðarferli _ Rafmagn og upplýsingatækni _ Verkefnastjórnun _ Umhverfi og öryggi _ Jarðvísindi

> Hjá fyrirtækinu starfa yfir 400 manns með breiðan þekkingar­ grunn: verkfræðingar og annað tæknimenntað fólk ásamt sér­fræðingum á fleiri sviðum.

4

C

Um Mannvit

> Mannvit og dóttur- og aðildarfélög eru með starfssemi í Bretlandi, Bandaríkjunum, Ungverjalandi, Þýskalandi, Chile og Noregi, auk Íslands.

3

B

3

FS 551557

4

EMS 567779

OHS 567778

B

C

D

E

F


9

A

B

C

D

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

E

F

1

1

Eyjólfur Á. Rafnsson Forstjóri

Skapti Valsson Aðstoðarforstjóri

Sigurður St. Arnalds Framkvæmdastjóri Orku

Haukur Óskarsson Framkvæmdastjóri Iðnaðar

Tryggvi Jónsson Framkvæmdastjóri Mannvirkja

2

2

Svava Bjarnadóttir Fjármál

3

Áslaug Thelma Einarsdóttir Innri þjónusta

Einar Ragnarsson Byggingar og samgöngur

Drífa Sigurðardóttir Starfsmannamál

Ragnar Kristinsson Vélar og iðnaðarferli

3

4

4

Þröstur Helgason Rafmagn og upplýsingatækni A

B

Laufey Kristjánsdóttir Gæða-, umhverfis- og öryggismál

Jón Már Halldórsson Verkefnastjórnun C

D

Auður Andrésdóttir Umhverfi og öryggi

Steinar Þór Guðlaugsson Jarðvísindi E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

10

B

C

D

E

F

1

2

3

1

_Sigurður St. Arnalds Stjórnarformaður _Jón Már Halldórsson Varaformaður stjórnar _Claus Ballzus Stjórnarmaður _Eggert Aðalsteinsson Stjórnarmaður _Gunnar Herbertsson Stjórnarmaður _Pálína Gísladóttir Stjórnarmaður _Sigurður Sigurjónsson Stjórnarmaður

2

3

4

4

A

B

C

D

E

F


11

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

1

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

12

B

C

D

E

F

Drífa Sigurðardóttir _ starfsmannastjóri

1

1

2

2

3

Starfsmenn Mannvits eru almennt mjög ánægðir í vinnunni sinni. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem gerð var þeirra á meðal árið 2011. Niðurstöðurnar eru ánægjulegar og spegla vel grunngildi fyrirtækisins: traust, þekkingu, víðsýni og gleði. Starfsmönnum finnst almennt gaman að inna verkefni sín af hendi, andinn er að þeirra mati góður, umhverfið ákjósanlegt og traust í garð stjórnenda mikið. Starfsmönnum þykir upp til hópa yfirmenn sínir sanngjarnir og aðgengilegir og þá er það líka fagnaðarefni að ánægja starfsmanna skuli ná út fyrir nærumhverfið.

Öflugra starfsmannahald Alltaf má þó gera betur og við erum meðvituð um flest þau atriði sem starfsmenn bentu á að mættu betur fara í könnuninni, svo sem móttöku nýliða, þjálfun og endurmenntun og upplýsingaflæði innan fyrirtækisins. Í okkar huga er það ánægjulegt að kallað sé eftir meiri upplýsingum - það staðfestir áhuga starfsfólks á fyrirtækinu og daglegum viðfangsefnum. Starfsmannahald Mannvits er mun betur í stakk búið til að bregðast við slíkum ábendingum eftir að starfsmönnum sviðsins var fjölgað um tvo á árinu 2011. Fjölgunin er til marks um áhuga yfirstjórnar á starfsmannamálum og hefur gert okkur kleift að komast nær fólkinu okkar og hrinda allskonar áformum

4

A

B

C

í framkvæmd. Nú getum við ekki bara þjónustað starfsmenn betur, heldur líka stutt betur við bakið á stjórnendum.

Fátt stuðlar betur að góðri líðan á vinnustað en að reksturinn standi traustum fótum og að starfsfólkið finni fyrir framsækni eigenda og stjórnenda.

Móttaka og þjálfun nýliða Móttaka og þjálfun nýrra starfsmanna hefur verði efld, m.a. í kjölfar framangreindra ábendinga starfsfólks. Nýir starfsmenn fá í hendur þjálfunaráætlun sem sniðin er að hverjum einstaklingi. Þeir fá einnig tilnefndan lærimeistara „mentor“ sem er reyndari starfsmaður og hefur það hlutverk að styðja við nýliða og halda utan um þjálfun þeirra. Markmiðið er að auðvelda nýliðum markvisst að ná góðum tökum á starfinu og öðlast sjálfsöryggi í vinnunni.

Hvetjandi umhverfi Undanfarin tvö ár hefur Mannvit verið í mikilli sókn og ekkert bendir til annars en að svo verði áfram. Þetta er auðvitað algjört lykilatriði frá sjónarhóli starfsmannamála enda stuðlar fátt betur að góðri líðan á vinnustað en að reksturinn standi traustum fótum og að starfsfólkið finni fyrir framsækni eigenda og stjórnenda.

3

D

Mannvit réð um sextíu nýja starfsmenn á árinu 2011, þar af tíu sumarafleysingamenn. Starfsfólki fjölgaði á árinu og er það gleðiefni á erfiðum tímum í samfélaginu. E

Starfsmannavelta Mannvits á ársgrundvelli er 4% sem þykir lítið hjá fyrirtæki af þessari stærðargráðu. Starfsmannahópurinn er afar breiður og alltaf að yngjast, meðalaldurinn er kominn undir fjörutíu ár. Starfsmannafélag Mannvits er mjög virkt og þátttaka í viðburðum á þess vegum almennt góð. Þá leggur fyrirtækið sitt af mörkum til bættrar aðstöðu og afþreyingar. Allt er þetta liður í því að svara kalli starfsmanna og varðveita þann góða og heimilislega starfsanda sem hér ríkir.

F

4


13

A

KYNJAHLUTFALL

B

C

STARFSALDUR Í GREIN

MENNTUN

20-29 ÁRA

> 35 ÁR

3

4

Fjölbreytt og krefjandi verkefni kalla á öflugt lið sérfræðinga með víðtæka þekkingu og reynslu. Um 80% af starfsfólki Mannvits hafa lokið háskólanámi, flest á sviði raunvísinda. Um 3% hafa doktorspróf, 38% hafa brautskráðst með M.Sc. eða MA gráðu og 40% hafa B.Sc. eða BA gráðu. Um 11% hafa lokið iðnnámi og 8% stúdentsprófi eða grunnnámi. Samtals hafa starfsmenn Mannvits stundað nám við yfir 60 háskóla víða um heim. A

19%

15-19 ÁR

7%

20-24 ÁR

9%

4% 2% 4%

25-29 ÁR

5%

30-34 ÁR

7%

> 35 ÁR 40-49 ÁRA

Fjölþætt þekking Árið 2011 störfuðu yfir 400 manns hjá Mannviti og dóttur- og aðildarfyrirtækjum langflestir á Íslandi. Á fjórða tug starfsmanna eru af erlendu bergi brotnir enda er staðbundin þekking ómetanleg þegar verkefnin eru mörg hver alþjóðleg.

17%

10-14 ÁR

10%

25-29 ÁR

33%

6-9 ÁR

17%

15-19 ÁR

17%

< 2 ÁR 2-5 ÁR

50-59 ÁRA

18%

10-14 ÁR

2

STARFSALDUR - MANNVIT

1

20%

6-9 ÁR

30-34 ÁR

F

7

7%

2-5 ÁR

20-24 ÁR

E

ALDURSSKIPTING

1

< 2 ÁR

D

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

Fjölbreytt og krefjandi verkefni kalla á öflugt lið sérfræðinga með víðtæka þekkingu og reynslu. Við leggjum mikla áherslu á símenntun starfsmanna og hvetjum þá til að sækja námskeið eða efla þekkingu sína með öðrum hætti. Unnið hefur verið náið með háskólum hér heima og erlendis, bæði varðandi símenntun starfsfólks fyrirtækisins en einnig varðandi aðkomu þess að kennslu og rannsóknum enda lítum við svo á að flæði þekkingar eigi að vera gagnvirkt. Áhersla á jafnan rétt Það er stefna Mannvits að gæta fyllsta jafnréttis þannig að allir njóti sömu tækifæra og að sérhver B

starfsmaður sé metinn að verðleikum. Þessi stefna er höfð að leiðarljósi við ráðningu nýliða, tilfærslu milli starfa og aðgang að símenntun o.s.frv., jafnframt því sem sömu laun eru greidd fyrir sambærileg störf. Þá hefur kvenstjórnendum fjölgað markvisst hjá fyrirtækinu og má þar nefna að fimm konur gegna nú starfi sviðsstjóra. Konum fer jafnt og þétt fjölgandi í röðum stafsfólks og eru nú um 25% starfsmanna Mannvits. Ástæðan er m.a. sú að konur sækja í seinni tíð í auknum mæli í tæknimenntun.

1% 2

3%

30-39 ÁRA

að bjóða starfsfólki styrki ef það gengur, hjólar, deilir bíl eða nýtir sér almenningssamgöngur í vinnuna að jafnaði. Undanfarin þrjú ár hefur starfsfólk Mannvits hlotið fyrstu verðlaun í flokki þeirra sem hjóluðu flesta daga í vinnuna í keppninni Hjólað í vinnuna. Þá er stefnt að því að við kaup á bifreiðum á vegum fyrirtækisins verði tekið mið af orkunotkun þeirra (g CO₂/km).

Samgöngustefna Mannvit leggur sig fram um að vera í fararbroddi um sjálfbæra þróun. Í því skyni hefur fyrirtækið m.a. sett sér vistvæna samgöngustefnu og var fyrst fyrirtækja á Íslandi til

Í þessu sambandi er vert að geta þess að eitt verkefna Mannvits snýr að vistvænni samgöngum í Reykjavík – ELENA (European Local Energy Assistance) en Mannvit hefur m.a. veitt ráðgjöf varðandi markmið um samgöngu- og orkuskiptaverkefni sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og aðgerðaáætlun um sjálfbæra orkunýtingu í Reykjavík.

C

D

3

4

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

14

B

C

D

E

F

Svava Bjarnadóttir_fjármálastjóri

1

2

1

„Ef vel er á öllu haldið, eiga sér stað ákveðin margfeldisáhrif með mun meiri arðsemi en ef hver og einn er að pukrast út af fyrir sig.“

HEILDAREIGNIR OG SKULDIR _ MA. KR. 6

3

2

Niðurstöður ársreiknings Mannvits fyrir árið 2011 eru afar ánægjulegar. Samstæðan skilaði 8.8 milljarða króna veltu samanborið við 6.1 milljarða veltu árið áður. Hagnaður fyrirtækisins eftir skatta endaði í 751 milljón króna sem er besta afkoma þess frá upphafi. Hagnaður fyrirtækisins fyrir skatta var 990 milljónir króna. Á bak við þessa afkomutölur liggur heljarinnar vinna en auðvitað líka ákveðin heppni sem felst í því að vera með hluta af rekstrinum á markaðssviðum sem í er góður gangur, þ.e. álinu og orkunni.

5

4

3

2

4

1

0

A

B

Rekstrarhagnaður af starfsemi Mannvits fyrir fjármagnsliði (EBITDA) á árinu 2011 var 1.089 milljónir króna samanborið við 623 milljónir króna frá fyrra ári, sem er tæplega 75% aukning. Veltufjárhlutfall var 1,62 sem sýnir að lausafjárstaða fyrirtækisins hefur haldist góð. Stjórnendur félagsins hafa ávallt lagt áherslu á gott veltufjárhlutfall, enda kom mikilvægi þess skýrt fram eftir efnahagshrunið 2008 þegar fjármálamarkaðir lokuðust og reka þurfti fyrirtækið án lánsfjár. Arðsemi eigin fjár var 37,5% - sem þykir afar gott. Samkvæmt efnahagsreikningi voru

heildareignir Mannvits í árslok 5.503 milljónir króna, heildarskuldir námu 3.273 milljónum króna, eigið fé var 2.229 milljónir króna og eiginfjárhlutfall því 40,5%. Breytingar á eiginfjárhlutfalli Mannvits hafa verið tiltölulega litlar frá árinu 2005, ef árin 2008 og 2009 eru undanskilin, þrátt fyrir miklar sviptingar í efnahagslífinu. Eiginfjárhlutfallið hefur haldist á bilinu 32,0% til 42,4% á þessu tímabili. Á síðastliðnu rekstrarári var veltufé Mannvits frá rekstri yfir einn milljarður króna og hefur því nærri tvöfaldast á milli ára. Afkoma Mannvits á árinu 2011

C

D

sýnir svo að ekki verður um villst að félaginu er ekkert að vanbúnaði að takast á við þau verkefni sem framundan eru. Stjórnunarlegir þættir verðmætasköpunar Við erum að þróast frá því að vera hin hefðbundna verkfræði- og ráðgjafarstofa yfir í að vera alþjóðlegt fyrirtæki með skýr markmið um árangur. Við nýmarkaða stefnu tengjum við alla okkar mælikvarða og mælieiningar þar sem við metum árangurinn í rekstrinum. Þekkingin í öllum sínum margvíslegu myndum er allaf númer eitt, tvö og þrjú. Stjórnun fjármála er liður í verðmætasköpun Mannvits með þeim hætti að við erum alltaf að mæla. E

Við höfum þróað viðskiptalega upplýsingagjöf út frá stefnumótun okkar og tengt hana inn í öll okkar kerfi. Þannig vitum við á hverjum einasta degi hver staðan er og stjórnendur fá reglulega upplýsingar um frammistöðu sína á grundvelli hlutverks og ábyrgðar.

3

Í dag erum við fyrst og fremst að horfa á arðsemi. Verkefnastjórar hafa sérstakt mælaborð þar sem þeir fá meðal annars upplýsingar um arðsemi þeirra verkefna sem þeir bera ábyrgð á. Við mælum öll verkefni út frá þessu ásamt öðrum lykilþáttum. 4

Rekstur líka vandasamur þegar vel gengur Við verkefnastjórnun er lykilatriði að hafa góða yfirsýn, hafa vissu um að ekkert komi á óvart og sjá til þess F


15

A

B

D

EIGINFJÁRHLUTFALL _ %

E

F

VELTA/HAGNAÐUR (TAP) FYRIR SKATTA _ MA. KR.

8. 7

6

VELTUFJÁRHLUTFALL

C

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

1

1

2

2

3

4

að réttar upplýsingar berist réttum aðilum á réttum tíma. Þetta kann að hljóma einfalt en er í raun nokkuð snúið. Þetta eru flókin fræði þegar allt er tekið til og halda þarf um marga þræði samtímis.

„Við höfum þróað viðskiptalega upplýsingagjöf út frá stefnumótun okkar og tengt hana inn í öll okkar kerfi.“ ingagjöf til verkefnastjóra sem gerir þeim svo aftur kleift að verða enn betri í sínu starfi.

Góð yfirsýn veitir okkur ákveðið forskot. Þegar við vitum nákvæmlega hver rekstrarárangurinn er á hverjum einasta degi, veitir það mikið rekstrarlegt öryggi. Það gefur líka tækifæri til að bregðast strax við. Við teljum að það hafi einmitt hjálpað okkur mikið á erfiðum mánuðum í ársbyrjun 2009 að við gátum brugðist við, skjótt og markvisst, í krafti réttra upplýsinga.

Breyttar kröfur Fjármálastjórastarfið snýst í reynd alltaf um það sama, þ.e. upplýsingagjöf. Alltaf eru að skapast ný tækifæri í þróun upplýsingatækni og þar með breytast kröfurnar, einnig varðandi mat á upplýsingum og mat á áhættu. Því er mikilvægt fyrir framsækið fyrirtæki að fylgjast grannt með framvindu á þessu sviði.

Þróun og efling innri verkferla er fyrirtækinu afar mikilvæg. Nú er t.d. unnið að því að bæta upplýs-

Að stækka kökuna Ég hef óbilandi trú á því klasasamstarfi sem við tökum þátt í en það

A

B

gengur út á meiri verðmætasköpun og virðisauka, öllum til góðs. Við getum gengið til samstarfs við aðra með opnum huga, lagt okkar af mörkum og fengið miklu meira til baka. Ef vel er á öllu haldið, eiga sér stað ákveðin margfeldisáhrif með mun meiri arðsemi en ef hver og einn er að pukrast út af fyrir sig.

og margfeldisáhrif geti átt sér stað. Þetta var ekki auðvelt í upphafi en sem betur fer er víðsýni í sambandi við mikilvægi fjölþættrar þekkingar alltaf að aukast.

3

Það er svo gaman að sjá sköpunarkraftinn sem myndast þegar menn tengja saman þekkingu sína og öðlast næga víðsýni til að sigrast á þeirri bábilju að ein tegund þekkingar sé æðri en önnur. Margs konar víddir verða einmitt að falla hver að annarri til þess að þessi gerjun C

4

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

16

B

C

D

E

F

1

1

2

2

3

3

4

4

Borhola við Hellisheiðarvirkjun

A

B

C

D

E

F


17

A

B

C

D

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

E

F

Samstæðureikningur Mannvits 1

1

NIÐURSTÖÐUR REKSTRARREIKNINGS (ÞÚS. KR.)

NIÐURSTÖÐUR EFNAHAGSREIKNINGS (ÞÚS. KR.)

Fastafjármunir Veltufjármunir

2

Eignir samtals

2.304.297

Sala

3.198.792

Aðrar tekjur

13.880

5.503.089

8.757.456

8.743.576

Eigið fé

2.229.700

Rekstrargjöld

7.546.059

Skuldir

3.273.389

Skuldir og eigið fé samtals

5.503.089

7.668.200

Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsliði

1.089.256

2

122.141

3

Veltufjárhutfall

1,62

Eiginfjárhlutfall

40,5%

Fjármagnsliðir

74.769

Hagnaður fyrir tekjuskatt

1.164.025

Tekjuskattur

(238.299)

Hlutdeild minnihluta*

(174.566)

3

Hagnaður ársins

751.160

EBIDTA

1.211.397

EBIDTA hlutfall

14%

4

Hlutafé að nafnvirði

328.714

Fjöldi hluthafa

127

*Hlutdeild minnihlutaeigenda í afkomu dótturfélaga

A

B

C

D

E

F

4


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

18

B

C

D

E

F

Markaðir 1

HÚSAVÍK 66° 2,810'N, 17° 20,581'W

2

3

4

Mannvit leggur áherslu á að vera með starfsemi á þeim markaðs­ svæðum erlendis þar sem fyrirtækið býður þjónustu sína og að þarlendir aðilar starfi hjá fyrirtækinu. Árið 2011 var mikil ásókn í sérþekkingu Mannvits á orku- og iðnaðartengdum verkefnum. Upp­ gangur í verkefnum á ál- og iðnaðarsviði var töluverður á Íslandi. Starfsemi hófst í Noregi og unnið var að verkefnum í Mið- og AusturEvrópu, Bretlandi, Bandaríkjunum, Kenya og í Chile. Vert er að nefna sérstaklega að Mannvit er þátttakandi í GEOELECverkefninu sem miðar að því að kynna jarðvarma og ýta undir nýt­ ingu hans í Evrópu. Verkefnið hófst í júní 2011 og stendur yfir í 30 mánuði. Þá varð Mannvit á árinu einn eigenda GTN Latin America, jarðhitafélags í Chile, sem einnig er í eigu Fundación Chile og GTN í Þýskalandi. Tilgangur GTN LA er að bjóða þjónustu varðandi nýtingu jarðhita á vegum GTN og Mannvits í Chile og öðrum mörkuðum Miðog Suður-Ameríku.

Mannvit gerðist einn af stofn­ aðilum jarðvarmaklasans á Íslandi sem settur var á stofn á árinu. Með þátttöku sinni í jarðvarmaklasanum vill Mannvit stuðla að frekari upp­byggingu þekkingar á sviði jarðhitanýt­ ingar á Íslandi. Ljóst er að mikil tækifæri felast í frekari þróun klasans á næstu árum varðandi möguleika á að laða hingað til lands orkuháða starfsemi ásamt útflutningi á jarðvarmaorku og

A

sérfræðiþekkingu á þessu sviði. Mannvit varð jafnframt einn af stofnaðilum Íslenska sjávar­ klasans.

AKUREYRI 65° 41,095'N, 18° 5,190'W

EGILSSTAÐIR 65° 15,688'N, 14° 24,284'W

REYÐARFJÖRÐUR 65° 1,938'N, 14° 13,173'W

AKRANES 64° 19,177'N, 22° 4,035'W REYKJAVÍK 64° 8,001'N, 21° 52,311'W

REYKJANESBÆR 63° 59,603'N, 22° 32,873'W

SELFOSS 63° 56,059'N, 21° 0,635'W

Á árinu innleiddi Mannvit um­ hverfis- og öryggisstjórnunar­kerfi samkvæmt alþjóðlegu stöðlunum, ISO 14001 og OHSAS 18001 til við­ bótar við gæða­stjórnunarkerfi ISO 9001, en slík kerfi bæta þjónustu Mannvits til viðskiptavina.

B

C

D

E

F


19

A

B

C

D

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

E

F

NOREGUR _ Vatnsaflsvirkjanir _ Raforkuflutningur og dreifing _ Samgöngur, veitur og skipulag _ Byggingar

1

UNGVERJALAND [Mið- og Austur-Evrópa] _ Jarðvarmi _ Iðnaður _ Vatnsafl STÓRA BRETLAND _ Iðnaður _ Gasgerðarstöðvar _ Vatnsveitur

2

BANDARÍKIN _ Jarðvarmi

3

CHILE _ Jarðvarmi

4

SKRIFSTOFUR

A

B

C

D

E

VERKEFNI

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

20

A

B

C

D

E

F

Þjónusta 1

Vatnsaflsvirkjanir

Rannsóknarstofa

Samgöngur og skipulag

Mannvit hefur veitt tækniþjónustu við flestar vatnsaflsvirkjanir sem reistar hafa verið hér á landi. Sérfræðingar okkar áætla m.a. stofnkostnað, fjármagnskostnað og mannaflaþörf. Þeir framkvæma umhverfismat og rennslisútreikninga, reikna út burðarþol mannvirkja ákvarða búnað og gera jarðtæknilegar úttektir og rannsóknir.

Rannsóknarstofa Mannvits er stærsta einkarekna rannsóknarstofan á sínu sviði. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á rannsóknir á styrk og endingu jarðefna og steinsteypu. Prófanir fara einnig fram á almennum eiginleikum steinefna og á sviði vegtækni, þ.á m. á veðrunar- og slitþoli steinefna í burðar- og slitlög. Þá aukast stöðugt sérhæfðari prófanir á sviði berg- og jarðtækni.

Mannvit veitir alhliða ráðgjöf í umhverfismálum og er þar í fararbroddi í krafti þeirrar þekkingar sem sérfræðingar fyrirtækisins hafa byggt upp á undanförnum árum. Sú þekking lýtur að mati á umhverfisáhrifum, skipulagsmálum, umhverfisvöktun, grænu bókhaldi og gerð starfsleyfa. Hjá fyrirtækinu er mikil þekking á gerð hvers konar samgöngumannvirkja, s.s. jarðganga, flugvalla, hafna, vega og brúa.

1

2

2

3

3

4

Mælingar og rannsóknir

Upplýsingatækni

Jarðvarmavirkjanir

Mannvit býður mælinga- og rannsóknarþjónustu fyrir allar stærðir verkefna, hvar sem er í heiminum. Fyrirtækið hefur innan sinna raða reynda og vel þjálfaða sérfræðinga, sem og allan nauðsynlegan búnað til að sinna verkefnum á sviði vatnamælinga, landmælinga, jarðfræði og hljóðvistar.

Mannvit veitir fjölbreytta þjónustu á sviði upplýsingatækni og býr yfir mikilli reynslu og þekkingu þar að lútandi. Ráðgjöf á sviði fjarskipta fyrir fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld auk þjónustu við fjarskiptafyrirtæki er eitt af þjónustusviðum fyrirtækisins. Aðstoð er veitt við úttektir, kostnaðar- og þarfagreiningar, hönnun, útboð, prófanir, gangsetningu kerfa og verkefnisstjórn.

Mannvit hefur margra ára reynslu af undirbúningi jarðvarmavirkjana á Íslandi og erlendis. Fyrirtækið sinnir ráðgjöf, hönnun, verkstjórn eða framkvæmdaeftirliti í stórum sem smáum verkefnum á þessu sviði. Mannvit hefur í mörgum tilvikum verið frumkvöðull á heimsvísu við að leysa flókin viðfangsefni varðandi nýtingu jarðvarma. Helstu jarðvarmaverkefni Mannvits snúa að virkjun háhitasvæða og hönnun virkjana til framleiðslu á rafmagni og heitu vatni, sem og hönnun virkjana sem framleiða rafmagn með nýtingu lághita í svonefndu tvívökvakerfi.

A

B

C

D

E

F

4


21

A

1

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

Endurnýjanleg orka

Raforkuflutningur og dreifing

Verkefnastjórnun

Mannvit hefur sérhæft sig í tækni til nýtingar endurnýjanlegrar orku, bættrar orkunýtingar og annarra leiða til að minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda. Fyrirtækið hefur yfir 40 ára reynslu í jarðvarmavirkjunum, vatnsaflsvirkjunum, hitaveitum og fleiri verkefnum sem leggja sitt af mörkum til að vinna gegn loftslagsbreytingum.

Mannvit býr yfir mikilli þekkingu og reynslu af hönnun háspennulínu og tengivirkja. Fyrirtækið annast jafnframt framkvæmdaeftirlit með lagningu háspennulína og rafstrengja í jörð og veitir ráðgjöf um viðhald þeirra. Mannvit vinnur að áætlanagerð, hönnun, gerð útboðsgagna, samningagerð, gangsetningu og eftirliti fyrir flutningskerfi og rafveitur.

Mannvit hefur víðtæka reynslu á sviði verkefna- og byggingarstjórnunar, svo sem verkefnastjórn iðnaðarverkefna, stórra verslunarmiðstöðva eða stjórnun á afmörkuðum þróunar- eða skipulagsverkefnum.

1

2

2

3

3

4

Byggingar

Umhverfismál

Iðnaður

Mannvit býr að reynslu og þekkingu á öllum sviðum húsbygginga sem Íslendingar hafa notið góðs af í áratugi. Hvort sem um er að ræða frumhönnun eða burðarþolshönnun bygginga eða annarra mannvirkja; hönnun lagna-, loftræsti-, raf- og stjórnkerfa; skipulagningu brunavarna eða hönnun fjölþættra hljóðvistarlausna, hafa sérfræðingar Mannvits þá þekkingu á takteinum sem þarf til úrlausnar verkefnisins.

Mannvit sérhæfir sig í þverfaglegri þjónustu á sviði umhverfismála sem kallar á sérfræðiþekkingu á ýmsum sviðum, s.s. líffræði, jarðfræði, landfræði, efnafræði, umhverfisfræði skipulagsfræði og verkfræði. Helstu verkefnin tengjast mati á umhverfisáhrifum iðnaðar, vatnsafls- og jarðhitavirkjana, háspennulína, efnistöku og samgöngumannvirkja. Ávallt er reynt að finna lausnir sem draga úr eða bæta fyrir hugsanleg umhverfisáhrif framkvæmda, bæði á framkvæmda- og rekstrartíma.

Mannvit hefur komið að öllum helstu verkþáttum við gerð mannvirkja sem tengjast orkufrekum iðnaði á Íslandi og býr fyrirtækið nú að mjög sérhæfðri tækniþekkingu til að þjónusta orkufrekan iðnað, innanlands sem utan. Alhliða þjónusta á sviði vélaverkfræði er aðalsmerki Mannvits og hafa sérfræðingar fyrirtækisins leyst fjölbreytt og flókin verkefni í vélahönnun, s.s. fyrir olíufyrirtæki, efnaverksmiðjur, sjávarútveginn, veitur, sorpvinnslur, leikhús og metangasvinnslu.

A

B

C

D

E

F

4


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

22

B

C

D

E

F

E

F

Byggingar, samgöngur og skipulagsmál Mannvit vann að hönnun stórra mannvirkjaverkefna á árinu, þar á meðal Hörpu, metanólverksmiðju CRI, gagnaver og stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Árið 2011 var unnið að ýmsum verkefnum við vega- og gangagerð; frumdrög voru gerð að hönnun nýrrar Geirsgötu og Mýrargötu í Reykjavík, færslu Reykjanesbrautar, hönnun Norðfjarðarganga, Vaðlaheiðarganga og Dýrafjarðarganga ásamt sameiginlegu umhverfismati fyrir virkjanir og stóriðjuverkefni. Þá var unnið að áhættumati, deiliskipulagi og sorpeyðingarverkefnum fyrir ýmis sveitarfélög.

1

2

3

4

A

B

C

D


23

A

B

C

D

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

E

F

HARPA _ Stærð: _ Botnplata: _ Steypumagn:

28.000 m2 8.000 m2 30.000 m3

1

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Reykjavíkurhöfn var formlega tekið í notkun 13. maí, 2011. Stærð hússins er 28.000 m2. Mannvit hannaði í samstarfi við Ramboll og Hnit burðarvirki, lagna- og loftræstikerfi, rafkerfi, brunatækni, götur, veitulagnir, hljóðvist, umferðastýringu bílakjallara og veitti aðstoð á verkstað.

2

3

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

24

B

C

D

E

REYKJANESBRAUT _ Lengd: _ Breidd: _ 2 mislæg gatnamót

1

F

6 km 4 akreinar

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


25

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

1

1

2

2

Endurskoðun á færslu Reykjanesbrautar í nýrri legu með fjórum akreinum frá Krýsuvíkurvegi vestur fyrir Hraun, samtals tæplega 6 km. Vegurinn er með tvenn mislæg gatnamót og tvenn undirgöng. Mannvit sá um hönnun vegarins og kostnaðaráætlun ásamt því að vinna frumdrög að verkefninu. 3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

26

B

C

D

E

GAGNAVER VERNE _ Stærð: _ Raforkunotkun: _ Stærð svæðis:

1

F

allt að 140 MW 100% endurnýjanleg 18 hektarar

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


27

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

1

1

2

2

3

3

4

4

Mannvit sá um alla verkfræðihönnun Gagnavers Verne að Ásbrú: brunahönnun, öryggismál, hljóðvist, leyfisumsóknir og skipulagsferli. Mannvit hefur unnið með Reiknistofu bankanna að endurskipulagningu tölvusalar. Um er að ræða breytingar á fyrirkomulagi salarins, kælikerfi og raffæðingu. Allar framkvæmdir fóru fram án þess að stöðva þyrfti þjónustu.

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

28

B

C

D

E

F

Jarðhiti, vatnsafl, háspennulínur og mat á umhverfisáhrifum Mannvit hefur veitt tækniþjónustu við vatnsaflsvirkjanir sem samtals skila yfir 1.900 MW af raforku. Mannvit hannar lokubúnað og þrýstipípur Búðarhálsvirkjunar (90 MW) í Tungnaá sem nú er í byggingu og áfram var haldið hönnun og undirbúningsvinnu við virkjanir í Neðri Þjórsá, Hvammsvirkjun (82 MW), Urriðafossvirkjun (130 MW) og Holtavirkjun (53 MW). Mannvit vinnur að hönnun og undirbúningi síðasta áfanga Jökulsárveitu í Kárahnjúkavirkjun (690 MW) og hóf mat á umhverfisáhrifum Búlandsvirkjunar (150 MW) í Skaptá. Unnið er að athugunum á hagkvæmni aflaukningar í Sigöldustöð. Þá hefur Mannvit hafið hönnunarvinnu við nokkrar smávirkjanir (minni en 10 MW hver) í Noregi.

1

2

Mannvit vinnur mat á umhverfisáhrifum, undirbúning og hönnun á háspennulínum fyrir Landsnet. Árið 2011 lauk verkhönnun á Búðarhálslínu 1-220 kV og útboðshönnun er í vinnslu. Unnið er að undirbúningi Blöndulínu 3, 220 kV. Fimmti áfangi Hellisheiðarvirkjunar var tekinn í notkun í október 2011 (90 MWe) en virkjunin er nú ein af aflmestu jarðhitavirkjunum heims (303 MWe auk 133 MWth). Á árinu hófst útboðshönnun jarðhitavirkjana að Þeistareykjum og í Bjarnarflagi á Norðausturlandi. Verkefni til undirbúnings og hönnunar jarðhitavirkjana voru m.a. á Íslandi, Kenya, Bandaríkjunum, Serbíu, Ungverjalandi og Chile.

3

4

A

B

C

D

E

F


29

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

ÞEISTAREYKIR / BJARNARFLAG _ Stærð: Þeistareykir 90 MW _ Stærð: Bjarnarflag 90 MW _ Áætluð gangsetning: 2015 og 2016

1

Landsvirkjun og Þeistareykir fyrirhuga að reisa jarðhitavirkjanir í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum. Mannvit vinnur nú að hönnun og gerð útboðsgagna í samstarfi við Verkís fyrir allt að 90 MWe virkjun í Bjarnarflagi og 90 MWe virkjun á Þeistareykjum og mun jafnframt veita tæknilega aðstoð á byggingartímanum. Mannvit vann áður mat á umhverfisáhrifum 90 MWe virkjunar í Bjarnarflagi og 200 MWe virkjunar á Þeistareykjum.

2

3

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

30

B

C

D

E

F

HELLISHEIÐARVIRKJUN _ Fullbúin stærð: 303 MWe og 400 MWth _ Verktími: 2002-2011 _ 5. áfangi í rekstur október 2011: 90 MWe

1

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


31

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

1

1

2

2

3

Fimmti áfangi Hellisheiðarvirkjunar var tekinn í notkun í október 2011 (90 MWe). Heildarafl fullbyggðrar virkjunar verður 303 MW rafafls og 400 MW varmaafls. Mannvit í samstarfi við Verkís sá um heildarhönnun og verkefnastjórnun, hagkvæmniathugun, mat á umhverfisáhrifum, umhverfislíkan, verkhönnun, vélbúnaðar-, loftræstikerfis- og stjórnbúnaðarhönnun, gerð útboðsgagna og mat á tilboðum, tæknilegt eftirlit og framkvæmdaeftirlit, gangsetningu og viðtökuprófanir á búnaði.

3

4

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

32

B

C

D

E

BÚÐARHÁLSVIRKJUN _ Stærð: _ Verktími: _ Hverflar:

1

F

90 MW 2010-2013 2 x Kaplan

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


33

A

1

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

Byggingarframkvæmdir á vegum Landsvirkjunar hófust í nóvember 2010. Gert er ráð fyrir afhendingu orku úr Búðarhálsvirkjun í árslok 2013. Áætlað afl virkjunarinnar er um 90 MW og orkugeta allt að 585 GWht á ári. Búðarhálsvirkjun nýtir vatn Tungnaár og Köldukvíslar. Aðrennslisgöng frá Sporðöldulóni eru 4 km löng, virkjað rennsli er 280 m3/s og fallhæðin um 40 m. Tveir Kaplanhverflar knýja rafala virkjunarinnar. Frávatni er veitt um 0,4 km skurð í Sultartangalón. Mannvit annast ráðgjöf varðandi verksamninga um lokubúnað og þrýstipípur, auk aðkomu að þáttum varðandi gangnagerð og hönnunarforsendur.

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

34

B

C

D

E

F

E

F

Álver, járnblendi, olía og gas Álversverkefni eru í höndum dótturfélagsins HRV. Þau álver, sem HRV vinnur fyrir, framleiða um 800.000 tonn á ári og yfir 400.000 tonna ársframleiðsla er í undirbúningi. Á sl. ári sinnti HRV verkefnum fyrir álver Century Aluminium (Norðurál), Rio Tinto Alcan (ISAL) og Alcoa Fjarðaáls og vann að undirbúningi álvers Century Aluminium í Helguvík (allt að 360.000 tonn á ári). Mannvit vinnur fyrir Thorsil að undirbúningi kísilmálmverksmiðju, sem fyrirhuguð er á Bakka við Húsavík. Mannvit vinnur að metanvinnslustöðvum fyrir Sorpu. Mannvit veitti ýmsa þjónustu til olíu- og gasfyrirtækja, gasgerðarstöðva og lífdísilverksmiðju Orkeyjar á Akureyri, ásamt því að unnið er að hönnun 15.000 tonna ammoníakgeymis í Póllandi fyrir ZAP. Verkið mun einnig fela í sér framkvæmdaeftirlit og aðstoð við gangsetningu.

1

2

3

4

A

B

C

D


35

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

RIO TINTO ALCAN _ Fullbúin stærð: _ Verktími: _ Framleiðsluaukning:

230 þúsund tonn á ári 2010-2014 20%

1

HRV vinnur við straumaukningu og breytingu á framleiðslu álversins í Straumsvík, sem er 500 milljóna dollara fjárfesting. Framkvæmdin eykur framleiðslugetu álversins í Straumsvík í 230 þúsund tonn á ári og mun auka rekstraröryggi með endurnýjun á rafbúnaði, hreinsivirki og öðrum búnaði.

2

3

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

36

B

C

D

E

F

JÁRNBLENDIVERKSMIÐJA ELKEM _ Stærð: 120 þúsund tonn á ári _ Uppbygging: 1977-2011 _ Framleiðsla: Kísiljárn (FeSi)

1

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


37

A

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

1

1

2

2

Elkem á Íslandi framleiðir hágæðamálmblendi á Grundartanga. Elkem selur kísiljárn til stálvera, stáliðnaðar og í járnsteypur. Kísiljárn er mikilvægt íblendiefni við framleiðslu stálafurða. Mannvit hefur séð um verkefnastýringu, stýrikerfi loftræstingar, endurbyggingu á ofni 1 ásamt endurbótum á kælikerfi verksmiðjunnar. 3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

38

B

C

D

E

ALCOA FJARÐAÁL _ Stærð: _ Verktími: _ Raforkunotkun:

1

F

346 þúsund tonn á ári 2003-2011 590 MW

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


39

A

1

B

C

D

E

MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

F

Árið 2003 var Bechtel, í samstarfi við HRV, valið af Alcoa til hönnunar og byggingar á álverinu á Reyðarfirði. Gerður var EPC-samningur þar sem Bechtel-HRV sá um verkfræðihönnun, innkaup og byggingu ásamt verkefnastjórnun verksins í heild sinni. Á árinu 2011 vann HRV að endurbyggingu spennustöðvar og byggingu kerfóðrunarverksmiðju við álver Alcoa Fjarðaáls þar sem eru framleidd 346 þúsund tonn á ári.

1

2

2

3

3

4

4

A

B

C

D

E

F


MANNVIT _ ÁRSSKÝRSLA 2011

A

40

B

C

D

E

F

1

1

2

2

3

Sigurður St. Arnalds Framkvæmdastjóri Orku ssta@mannvit.is 422 3080 / 892 8311

Haukur Óskarsson Framkvæmdastjóri Iðnaðar haukuro@mannvit.is 422 3333 / 842 3333

Tryggvi Jónsson Framkvæmdastjóri Mannvirkja tj@mannvit.is 422 3045 / 897 0358

Mannvit höfuðstöðvar Grensásvegi 1 108 Reykjavík 422 3000 mannvit@mannvit.is

Mannvit Reykjanesbæ Brekkustíg 39 260 Reykjanesbæ 422 3636 Sveinn Valdimarsson sveinnv@mannvit.is

Mannvit Selfossi Eyrarvegi 29 800 Selfossi 422 3700 Torfi G. Sigurðsson torfigs@mannvit.is

Mannvit Reyðarfirði Hafnargötu 2 730 Reyðarfirði 422 3600 Valgeir Kjartansson valgeir@mannvit.is

Mannvit Egilsstöðum Miðvangi 2-4 700 Egilsstöðum 422 3750 Viðar Jónsson vidar@mannvit.is

Mannvit Húsavík Garðarsbraut 5 640 Húsavík 464 0470 Böðvar Bjarnason bodvar@mannvit.is

Mannvit Akureyri Strandgötu 31 600 Akureyri 422 3800 Guðmundur Haukur Sigurðarson ghs@mannvit.is

3

Mannvit Akranesi Garðabraut 2a 300 Akranesi 422 3027 Lárus Ársælsson larusa@mannvit.is

4

4

A

B

C

D

E

F


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.