Blaðið Vesturland 7. tölublað 26. maí 2016

Page 1

Sjóarinn af Skipaskaga

NÝSKÖPUN Í VÉLTÆKNI

Þingkona með húmor

26. maí 2016 7. TÖLUBLAÐ 5. ÁRGANGUR

Viðtal við dr. Guðna Th. Jóhannesson forsetaframbjóðanda: „Forsetinn á að styðja við öll góð verk. Hann á að vera málsvari menningar, náttúru, atvinnulífs, viðskiptalífs, menntasviðs, heilbrigðismála. Hann á að vera málsvari

þeirra sem minna mega sín. Hann á frekar að láta hina í friði, því þeir sjá um sig sjálfir. Þannig að forsetinn á einfaldlega að vera forseti allra Íslendinga,“ segir dr. Guðni Th.

Jóhannesson sem sækist eftir því að verða næsti forseti lýðveldisins. Sjá bls. 10 og 11.

ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN

MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Blaðið Vesturland 7. tölublað 26. maí 2016 by Magnus Thor Hafsteinsson - Issuu