Blaðið Vesturland 6. tölublað 12. maí 2016.

Page 1

Borgfirskur bjúgnabátur

SÁÁ BYGGIR Á KJALARNESI

12. maí 2016

Skagamenn í skógrækt

6. TÖLUBLAÐ 5. ÁRGANGUR

Álfurinn 2016 - fyrir unga fólkið

GlæsileGt úrval af unaðsvörum! Með afsláttarkóðanum Blushsumar, færð þú 10% afslátt af öllum vörum hjá blush.is Vandaðar unaðsvörur á betra verði!

Framtíðin í Borgarfirði J ón Ottesen og Freyja Þorvaldsdóttir hafa búið saman í tvö ár á Grímarsstöðum í Andakíl í Borgarfirði. Þau starfa við hestamennsku,

fjölmiðlun og almennan landbúnað. Á Grímarsstöðum hyggjast þau koma sér upp heimili til framtíðar. Þau eru að byggja sér nýtt íbúðarhús á staðnum. Í

sumar ætla þau að gifta sig. Jón og Freyja eru gott dæmi um ungt og glæsilegt fólk sem nú er að hasla sér völl í sveitum vestanlands.

Netverslun: www.blush.is Verslun: Hamraborg 5, Sími: 775-7777

ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN

MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.