Lista- og verkmenntun
KREPPA Í FISKÞURRKUN
Ljósleiðari til framtíðar
28. apríl 2016 5. TÖLUBLAÐ 5. ÁRGANGUR
Baráttan endalausa V
ilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness telur að launþegar eigi að hafa skýlausan rétt til að sækja kjarabætur í greipar fyrirtækja þegar atvinnuvegirnir ganga vel. Því skipti frjáls samningsréttur öllu.
Honum hrýs hugur við því sem hann kallar aðgerðir til að meitla „samræmda láglaunastefnu í stein.“ Hann sér fram á og styður áætlanir um mikla atvinnuuppbyggingu á sunnanverðu Vesturlandi. Þann 1. maí leiðir hann kröfugöngu síns
félags um götur Akraness í 13. skipti. Fái hann að ráða verður það ekki hið síðasta. Og nei, hann er alls ekki á leiðinni í stjórnmálaframboð. Vilhjálmur tæpir hlífðarlaust á ýmsu í áhugaverðu opnuviðtali við Vesturland.
ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN
MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is