Mæna 11

Page 129

en meistarar hans.“110 Við höfum verið alin upp við að grafa upp síðustu örðuna af gulli eða síðustu tunnuna af olíu, við höfum verið alin upp til þess að leggja heiminn undir okkur en nú verðum við að axla ábyrgð

sem ráðsmenn jarðarinnar. Líkt og Aldo Leopold sagði, við verðum að verða borg­ arar heimsins og vinna sem slík­ir í þágu alls þess vistkerfis sem við tilheyrum.111 Ákall Albert Camus um að koma í veg fyrir að heimurinn eyði sjálfum sér verður stöðugt að endurnýja og út­víkka, svo það nái yfir allar ókomnar kyn­slóðir. Það er engin aðgreining eða aðskilnaður því við erum öll samtengd og á þeirri vegferð að endurnýja félags- og umhverfis­tengsl okkar. Til þess að svo megi verða þurfum við öll að skrifa sögur um okkur. Um ein­staka sam­ofna jarðarbúa sem byggja afkomu sína eftir sem áður hver á öðrum. Hver einasta frásögn verður einstök og hver einasta saga mun móta fram­tíð okkar. Hverri einustu frásögn verður miðlað með ólíkum hætti og á ólíkum tungumálum, en engu að síður

129 people and natural resources, there is no difference between harming one or the other; they are one and the same. In the words of a Maori citizen: “We can trace our genealogy to the origins of the universe, and therefore rather than us being masters of the natural world, we are part of it.”110 We have been raised to extract the last ounce of gold or the last barrel of oil, we have been raised to dominate the world but now we need to assume the responsi­ bility of being Earth’s custodians. As Aldo Leopold said, we need to be citi­zens of the world and as such act in the in­ter­est of the entire ecosystem to which we belong.111 Albert Camus’ appeal to keeping the world from destroying itself must be con­stantly renewed and extended to all gen­er­ations to come. There are no divisions or separation


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.