Mæna 2012

Page 75

Goðsögnin um íslenska tungu – sú goðsaga

oft er þetta barátta um föll og málvenju – og

sem breidd er út í skólakerfinu, allt frá leik-

trúið mér, íslenskir prófarkalesarar eru þeir

skólabörnum til doktors­nema – er að á vissan

smásmugulegustu þeirra allra, gera gys að

hátt sé hún hreinna tungumál en þær sem

þeim sem fara frjálslega með tungumálið:

talaðar eru af frændum okkar í Skandinavíu,

„En kjánaleg mistök!“

sem í besta falli má álíta eins konar blendingsíslensku, „brotna íslensku“, tungumál sem

Hið almenna samkomulag virðist vera þetta:

er alls ekki nothæft í raunveru­legri umræðu –

Ef þú gerir þetta ekki eins og reglubækurnar

hvað þá skáldskap! – einfaldað og næstum

segja að þú eigir að gera það, þá er það vegna

barnalegt í takmarkaðri getu sinni til notkunar

þess að þú kannt ekki að gera það – sérkenni

falla, beyginga eða myndunar nýrra orða. Þetta

eru afskrifuð sem mistök. Ég hef jafnvel þurft

viðhorf, hvað sem það kann að vera til í því,

að réttlæta notkun þeirra fáu málvenja sem

hefur getið af sér ofstopafulla íhaldssemi í

eiga rætur að rekja til Vestfjarða – til dæmis

samfélagi íslenskra rithöfunda, sem þrátt fyrir

hvort ég skrifa „á helginni“ eða „um helgina“

það sem fólki kann að finnast, og hvað sem

– í vinnu minni sem blaðamaður á Ísafirði,

líður hinni „opinberu“ kenningu, færist stöðugt

auk þess að hafa háð margan hildinn við

í aukana: Hin (ósagða) hugmynd er að hluta sú

prófarkalesara frá suðurhluta landsins.

að við megum ekki falla í það svarthol að verða

Hin íhaldssama einsleitni er svo ströng að

Skandínavar.

það er bókstaflega ekki rúm fyrir fjölbreytni í tungu­málinu – hvorki tilraunakennda

Hver sá sem les íslenskar bækur frá fyrstu

né hefðbundna.

fimmtíu árum síðustu aldar – hvað þá eldri bækur – tekur eftir skorti á samræmi í notkun

Það eru að sjálfsögðu undanþágur, íslenskir

íslenskunnar. Málfræðin er svæðis- og persónu­

menningarvitar – ef ástæða er til að kalla nær

bundin, málvenjur eru svæðis- og persónu­

ólæst fólk menningarvita – útnefna við og við

bundnar, stafsetning er svæðis- og persónu­

skáld eða rithöfund frelsingja, mann sem ekki

bundin, o.s.frv. Á þeim árum sem síðan eru

skal lengur tigna sem þjón tungumálsins

liðin virðist stöðug hreyfing hafa átt sér stað

einvörðungu, heldur einnig sem snilling (oft

í átt að einsleitri samræmingu – málfræðingar

verðskuldað) sem veitt er leyfi til að leika sér.

og sjálfskipaðir málhreinsunarmenn halda

Venjulega er þetta leyfi þó gefið eftirá og það er

því oft fram, þótt ekki sé sanngjarnt að segja

nær tilviljanakennt hver fær það og hver ekki.

alltaf, að ein notkun sé rétt og önnur röng – 75


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.