Mæna 2012

Page 14

Mæna

Grafísk Hönnun Á Íslandi 2012 Letur, Þjóðerni og Tungumál

„Íslensk menning“ Þórhildur Laufey Sigurðardóttir [is/IS]

Menningararfurinn

12

Sigríður Matthíasdóttir, „Þjóðerni og karlmennska á Íslandi við upphaf 20.

„Sé nú hugsað um skerf Íslendinga

aldarinnar“, Þjóðerni í

til heimsmenningarinnar, er aðrar

þúsund ár, ritstj. Jón Yngvi

þjóðir eigi að virða, verður ein-

Óttarsson Proppé og Sverrir

Jóhannsson, Kolbeinn

sætt, hvað sitja skuli í fyrirrúmi.

Jakobsson, Reykjavík:

Í efnislegri og verklegri menningu,

119–132. Hér má einnig

tækni og iðnum, jafnvel í öllum

sanni Íslendingur. Þjóðerni,

Háskólaútgáfan, 2003, bls. benda á rit Sigríðar: Hinn

sjónlistum, hefur þeim lengst af

kyngervi og vald á Íslandi

verið ábóta vant. Hins vegar hafa

Háskólaútgáfan 2004.

þeir í bók-menntum og orðsins

1900–1930. Reykjavík:

13

Sigríður Matthíasdóttir,

listum varðveitt og skapað

„Þjóðerni og karlmennska

varanleg verðmæti.“14

aldarinnar“: bls. 119–120.

á Íslandi við upphaf 20.

14

Sigurður Nordal, Íslenzk menning – I. bindi. Arfur

Sagnfræðingurinn Sigríður Matthíasdóttir

Eins og áður hefur komið fram þá byggja

fjallar um hina íslensku þjóðernishyggju

þjóðernishugmyndir á þeirri ímyndun að þjóðin

í grein sinni „Þjóðerni og karlmennska á

eigi sameiginlegan menningararf sem hægt er

Íslandi við upphaf 20. aldarinnar“12 og vekur

að byggja á. Hin nostalgíska þrá sem birtist

athygli á því hvernig ímynd hinnar íslensku

okkur í íslenskri sjónmenningu er skýrt dæmi

þjóðar hafi verið skilgreind af, og út frá,

um þá viðleitni þjóðfélagsþegnanna að skil­

fámennum hópi karlmanna úr efri stigum

greina sjálfsmynd sína út frá viðurkenndum

þjóðfélagsins á tímum sjálfstæðisbaráttu

hefðum samfélagsins sem þjóðin sem heild

við bókmenntaarfinn, þ.e.

landsins. Hugmyndir sem efla áttu þjóðernis­

hefur komist að samkomulagi um að megi

goðsögnin um bókmennta­

kennd landans voru sóttar til hins svokallaða

halda á lofti. Íslensk menningarsaga einkennist

gullaldarskeiðs Íslands. Hér var byggt á þeirri

af áherslum á bókmenntir og ritmál –

Þegar auglýsingamyndirnar

hugsjón að landið gæti orðið frjálst á ný og að

menningin er bókmenning. Tilvitnunin hér

eru skoðaðar sést hvernig

við endurreisn sjálfstæðisins gæti þjóðin

að framan er fengin úr riti Sigurðar Nordal um

loksins orðið aftur „hún sjálf“.13 Meginþorri

íslenska menningu frá 1942. Það er greinilegt

að bókum, blaðsíður bóka

þjóðarinnar átti þó lítið skylt með þeirri ímynd

að Sigurður telur bókmenninguna vera sér­

að háum fossi og öðrum

sem varð grunnurinn að þeim þjóðernis­

stöðu Íslendinga og þá „útflutningsvöru“ sem

hugmyndum sem Íslendingar byggja á enn

þjóðin eigi að einbeita sér að. Þessi hugmynda­

fram settar sem „eðlilegt“

þann dag í dag. Þetta eru sömu þjóðernis­

fræði, sem rekja má allt aftur til 19. aldarinnar,

og náttúrulegt fyrirbæri. Sjá

hugmyndir og sjá til þess að styrkja þá goðsögn

hefur ákvarðað, styrkt og skapað þá ímynd

að þjóðin sé órofa heild. Þannig bendir Sigríður

Íslands sem við þekkjum enn í dag. Í hugum

á hvernig hin íslenska sjálfsmynd hafi verið

Íslendinga markast menningin af bókmenntum

skilgreind sem andstæða hinnar kvenlegu

og hinu ritaða máli tog ætla má að ritlistin sé

sjálfsmyndar á 20. öldinni. Hvar er þetta forna

þjóðinni í blóð borin.15 Eftirfarandi tilvitnun er

borg UNESCO: Reykjavíkurborg

Ísland sem sífellt er verið að vísa til? Hefur það

fengin úr riti sem gefið var út 2011 í tengslum

í samstarfi við Félag íslenskra

í raun einhvern tíma verið til? Í raun felst

við umsókn Reykjavíkurborgar að titlinum

þetta afturhvarf til fortíðar í blekkingu um

Bókmenntaborg UNESCO.16 Ritið sem er veglegt og

að hægt sé að nálgast hina (náttúrulegu) heil­

hlaðið ljósmyndum úr borgarlandslaginu hefst

steyptu sjálfsmynd þjóðarinnar.

á eftirfarandi orðum ritstjórans:

14

Íslendinga, Reykjavík: Mál og menning, 1942, bls. 30. 15

Í auglýsingaherferð fyrir Bókasýninguna í Frankfurt í október 2011 (en Ísland var heiðursgestur sýningarinnar) er áhersla lögð á hina náttúrulegu tengingu

þjóðina Ísland er bókstaflega tengd við náttúru Íslands.

myndmálið styrkir þessa tengingu, stuðlaberg verður

náttúrufyrirbærum, bók­ menntirnar eru þannig

t.d. heimasíðuna „Sögueyjan Ísland“ á slóðinni: http:// www.sagenhaftes-island.is/ 16

Auður Rán Þorgeirsdóttir (ritstj.), Reykjavík Bókmennta-

bókaútgefenda, 2011.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.