Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2010

Page 62

Afbrot á höfuðborgarsvæðinu

Eignaspjöll Á mynd 29 sést hvernig eignaspjöll dreifast eftir löggæslusvæðum árið 2010 ef miðað er við íbúafjölda. Eignaspjöllum á hverja 10.000 íbúa fækkaði á öllum löggæslusvæðum ef frá eru skilin svæði lögreglustöðvar 3, Kópavogur og Breiðholt. 104

Lögreglustöð 1 64

Lögreglustöð 2

2010

83

Lögreglustöð 3

2009 2008

82

Lögreglustöð 4

169

Lögreglustöð 5 0

50

100

150

200

250

Fjöldi brota m.v. 10.000 íbúa

Mynd 29. Fjöldi eignaspjalla á hverja 10.000 íbúa árin 2008 til 2010, greint eftir lögreglustöðvum.

Niðurstöður sýna að árið 2010 áttu flest eignaspjöll sér stað á svæði lögreglustöðvar 5 eða 169 brot. Á svæði 1 voru brotin 104 en á öðrum svæðum voru færri en hundrað brot miðað við 10.000 íbúa. Ef litið er á mynd 30 sést að yfirgnæfandi meirihluti eignaspjalla á hverja 10.000 íbúa átti sér stað í Miðborg eða 435 skráð brot. Laugardalur, Hlíðar, og Breiðholt koma næst með á bilinu 100 til 120 skráð eignaspjöll á hverja 10.000 íbúa. Fæst voru eignaspjöllin á Álftanesi árið 2010 eða 24 á hverja 10.000 íbúa.

62


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.