Listasafn Íslands 1 / 2021
Þessi rafræna útgáfa er birt í tilefni málþings sem haldið var í Listasafni Íslands í mars 2021 í tengslum við sýninguna Berangur – Georg Guðni.
Málþingið er aðgengilegt á Youtube-síðu Listasafns Íslands.
Efnið má eigi afrita með neinum hætti svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild án skriflegs leyfis höfunda texta og útgefanda.
Mynd á forsíðu: Georg Guðni (1961 – 2011), Án titils, 2011. Í einkaeign.