__MAIN_TEXT__

Page 1

24. tbl. 02. árg. 3. - 8. júlí 2020

Gleðilega goslokahelgi


HLJÓP 46 KM MEÐ 3700 METRA HÆKKUN Jónsdóttur og saman eigum við Ronju Lísbet, Emil Elvis og Karítas Ídu. Hvenær byrjaðir þú að hlaupa svona af krafti? Mér þótti alltaf ótrúlega leiðinlegt að hlaupa og reyndi alltaf að komast upp með það að sleppa öllum hlaupum sem barn og unglingur. Fór svo út að skokka 17. ágúst 2018 rétt eftir að Karítas Ída fæddist og fékk eigilega sjokk hvað ég var í lélegu formi. Þannig byrjaði ég í ágúst 2018. Hvað æfir þú oft í viku og æfir þú eitthvað meira en hlaup? Ég er með 4 hlaupaæfingar í viku sem eru 3 interval æfingar kl 5:30 á morgnana og 1 æfingu um helgar sem eru lengri hlaup 25-40 km. Ég geri svo styrktaræfingar 2x í viku. Á mjög þolinmóða konu. Friðrik Benediktsson tók þátt í Mt. Esja Ultra þann 20. júní síðastliðinn. Hann hlóp 46km með 3700m hækkun. Tígull heyrði í Frikka og fékk hans upplifun á hlaupinu.

Ég er búinn að vera með hlaupaprógram frá Sigurjóni Erni og það alveg 100% skilaði því að ég gat klárað þetta hlaup, mæli ég 100% með Sigurjóni Erni sem hlaupaþjálfara.

“Þetta var svakaleg lífsreynsla að reyna við þetta og alveg svakalega erfitt og er ég frekar sáttur að klára þetta því að þetta er talið eitt af 3 erfiðustu hlaupum í N-Evrópu sem ég get vel trúað,” segir Friðrik.

Nafn og aldur - Friðrik Benediktsson, 37 ára, 83 módel.

Hvernig æfir maður fyrir svona stórt hlaup?

TÍGULL

Fæddur og uppalinn - Fæddur í Reykjavík en bjó á Húsavík í 3 ár en er svo alinn upp í Grafarvogi frá 9 ára aldri. Fjölskylda

-

Giftur

Kolbrúnu

Bestu hlaupaskórnir? Ég er algjör skó fíkill á ON skó sem ég mæli svakalega mikið með,en er komin í Brooks líka í fjallahlaupunum. Ertu á ströngu mataræði með þessu? Ég er í raun ekki á neinu sérstöku mataræði en ég fasta 16/8 alla daga og tek 24 klst föstu 1 sinni í mánuði. Eitthvað að lokum? Bara það að halda áfram þegar hlutirnir verða erfiðir og að gefast ekki upp það geta allir hlaupið sem vilja það.

Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir & Katrín Laufey Rúnarsdóttir. Sara Rún Markúsdóttir á forsíðumyndina en hún er af dóttur Söru.

DREIFING:

ÚTGÁFA:

SKIL Á AUGLÝSINGUM:

Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is

Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is

Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.


MÍN STÆRSTA EINKASÝNING HINGAÐ TIL

Þór Tói Vídó (Tói Vídó) er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur tekið ljósmyndir frá árinu 2009 og fangar ótrúlega fallega sýn aðallega af náttúru eyjanna og lífríki alltí kring. Hann hefur einnig tekið töluvert af ljósmyndum af meginlandinu. Tói Vídó er sonur Sigga Vídó og Erlu Vídó sem flestir vestmannaeyingar ættu að þekkja. Tói verður með ljósmynda- og málverkasýningu á goslokunum um helgina. Tígull tók létt spjall við Tóa. Árgerð: 1959 Fjölskylda: Birna Vídó og Diddi Vídó. Hvað vakti áhuga þinn á ljósmyndun? Ómar Sveins vinur minn gerði ekki annað en að taka myndir á myndavél sem hann átti. Ég öfundaði hann af þessu áhugamáli. Svo einn daginn þegar ég gekk

framhjá Eyjafoto þá sá ég myndavél í glugganum. Ég ákvað að skella mér inn og keypti vélina. Þetta var 2009 og hef ekki hætt að mynda síðan. Uppáhalds myndefni? Landslag fyrst og fremst en áður tók ég myndir af mannlífi en hef ekki gert það lengi. Ertu morgunhani eða nátthrafn? Nátthrafn, ekki spurning! Nú ertu með sýningu á goslokahátíðinni, er þessi sýning frábrugðin öðrum sýningum sem þú hefur haldið? Já, að því leyti að þessi er sú stærsta sem ég hef haldið og einnig sú fjölbreyttasta. Alls konar í boði, málaðar myndir eftir mínum ljósmyndum. Myndir fást á álplötum og striga.

Hvað hefuru verið með margar sýningar? Eina einkasýningu og tvær samsýningar yfir goslokin. Ertu að bjóða upp á myndatökur? Nei ég er ekki að bjóða upp á það en ég hef tekið brúðkaupsmyndir en ég vil helst ekki vera í því. Uppáhalds linsa? 24-70 mm, ég er að taka á Nikon D810. Hver er þinn uppáhalds staður í Eyjum? Prestafjaran er mitt uppáhalds. Eitthvað lokum? Ég vil hvetja fólk til þess að koma og kíkja mig. Vel valdar veitingar verða á opnun sýningarinnar fyrir þyrsta og svanga. Sýningin verður haldin í Baldurshaga þar sem The Brothers Brewery var áður.


Gleðilega goslokahátíð


Fróðleg & stórskemmtileg bók! Fæst að sjálfsögðu í Eymundsson, en einnig er hægt að panta hana á netfanginu holar@holabok.is

Bókaútgáfan Hólar holabok.is / holar@holabok.is

VIÐAR BREIÐFJÖRÐ Syngið þið fuglar Viðar Breiðfjörð er okkur eyjabúum vel kunnugur, hann var bæjarlistamaður 2019. Viðar hefur haldið þó nokkuð margar sýningar og allar hverri annarri áhugaverðari. Það eru skemmtilegar sögur á bakvið öll hans málverk. Sýningin í ár heitir Syngið þið fuglar og eins og nafnið ber með sér þá tileinkar hann henni fuglalífinu.


SUMARNÁMSKEIÐ Í MYNDLIST G ís lín a D ö g g o g J ó n a H e ið a b jó ð a u p p á s u m a r - lis t n á m s k e ið v ik u n a 6 . - 1 0 . jú lí fy r ir k r a k k a á a ld r in u m 8 -1 0 á r a o g 1 1 -1 3 á r a . N e m e n d u r s æ k ja in n b lá s t u r í n æ r u m h v e r fi o k k a r o g n á ttú ru n a . F a r ið v e r ð u r í v e t t v a n g s r a n n s ó k n ir o g s k is s a ð ú t i e f v e ð u r le y fi r. N e m e n d u r k y n n a s t ó lík u m a ð fe r ð u m s k is s u v in n u o g v in n a m e ð e fn iv ið s e m þ e ir s æ k ja / fi n n a í n á t t ú r u n n i í E y ju m . K e n n s la n b y r ja r o g e n d a r a lla d a g a í B a r n a s k ó la n u m (s k ú r n u m ).

S k r á n in g e r h a fi n o g h æ g t a ð s k r á s ig m e ð t ö lv u p ó s t i: g is lin a @ g m a il.c o m (G ís lín a ) jo n a h e id a @ g m a il.c o m (J ó n a H e ið a ) V ið v o n u m s t t il a ð þ e s s i n á m s k e ið v e r ð i k o m in t il a ð v e r a . Þ a ð e r u e n n n o k k u r s æ t i la u s á n á m s k e ið in u h já b á ð u m h ó p u n u m .

Hlökkum til að sjá ykkur, Gíslína & Jóna Heiða

A llt e fn i in n ifa lið . H á m a r k s fj ö ld i n e m e n d a 1 0 . K e n n s lu s t u n d ir 1 5 .

6 . - 1 0 . jú lí A l d u r 8 -1 0 á r a k l. 1 3 :0 0 - 1 6 :0 0 A l d u r 1 1 -1 3 á r a 0 9 :0 0 - 1 2 :0 0 V e r ð 2 0 .0 0 0 k r.

NETVERSLUN

Sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur

óskastog í sumarafleysingar Sjúkraliði hjúkrunarfræðingur á sjúkradeildina í Vestmannaeyjum óskast í sumarafleysingar á sjúkradeildina í Vestmannaeyjum

Hæfniskröfur Barnalæknir Menntun frá viðurkenndri mennta-

Helstu verkefni og ábyrgð

• Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi Helstu verkefni og ábyrgð störf með skemmtilegu og metnaðarfullu Mikið er lagt upp úr erstarfsfólki. að ræða fjölbreytt, krefjandi • Um góðri þvegfaglegri samvinnu þar sem störf með skemmtilegu og metnaðarfagmennska, umhyggja virðing fyrir fullu starfsfólki. Mikið er og lagt upp úr skjólstæðingum ogsamvinnu fjölskyldu þeirra er góðri þvegfaglegri þar sem höfð að leiðarljósi.

Hæfniskröfur stofnun.

Menntunlandlæknis frá viðurkenndri mennta/ staðfesting ••Starfsleyfi stofnun. menntastofnunar á framvindu náms.

Tryggvi Helgason Starfsleyfi landlæknis staðfesting ••Frammúrskarandi hæfni í/mannlegum barnalæknir menntastofnunar á framvindu náms. samskiptum. fagmennska, umhyggja og virðing fyrir •Starfsreynsla Frammúrskarandi æskileg. og fjölskyldu þeirra •skjólstæðingum verður með móttöku á hæfni í mannlegum Deildin er blönduð 21 rúma deild semer • samskiptum. höfð nærað yfirleiðarljósi. hjúkrun flestra sjúklingahópa, • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. HSU-Vestmannaeyjum þar af eru 9 hjúkrunarrými. • Starfsreynsla æskileg. • Deildin er blönduð rúma deild sem Á sjúkradeildinni er21 einnig dagdeild nær yfir hjúkrun flestra sjúklingahópa, mánudaginn 20. júlí. lyfjagjafa. og sjálfstæð vinnubrögð. • Frumkvæði þar af eru 9 hjúkrunarrými. er á þrískiptum vöktum og aðra •ÁUnnið Byrjað er að taka við bókunum. sjúkradeildinni er einnig dagdeild hvora helgi. lyfjagjafa.

er á þrískiptum vöktum og aðra • Unnið Frekari upplýsingar um starfið hvora helgi.

Tímabókarnir eru í síma

Um er að ræða sumarafleysingar á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Vestmannaeyjum. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum sem fjármálaráðherra, Félag íslenskra Frekari upplýsingar um starfið hjúkrunarfræðinga og Sjúkraliðafélag íslands hafa gert. Um er að ræða sumarafleysingar á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands,

432-2500

Vestmannaeyjum. Sækja skal um rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum lausar stöður. Laun samkvæmt sem fjármálaráðherra, Félag og íslenskra Umsóknum þurfagildandi að fylgjakjarasamningum staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi fyrri störf. hjúkrunarfræðinga og Sjúkraliðafélag íslands hafa gert. Umsóknarfrestur er til og með 11.03.2019

Sækja skal um rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum lausar stöður. Nánari upplýsingar Umsóknum þurfa aðveitir: fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi og fyrri störf. Arna Huld Sigurðardóttir arna.huld.sigurdardottir@hsu.is - 432-2600.

POPPAR UPP Í EYJUM KOMDU OG KÍKTU Á

SKIN GYM snyrtivörur + húðmótunartól Komdu og kíktu á LÉ BUNS nærföt + sundföt okkur á laugardaginn O K K U RFLO Á tíðavörur LAUGARDAGINN

Við kynnum margt nýtt og spennandi Við kynnum margt nýtt Laugardag frá 13 - 17 og spennandi FRÁ 13 - 17  Strandvegur 47 STRANDVEGUR 47

Komdu og kíktu á okkur á laugardaginn

SJÁUMST

heimaergott.is heimaergott.is

heimaergott.is


HVATNINGARÁTAKIÐ TIL FYRIRMYNDAR Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsmælikvarða og vorum til fyrirmyndar með því að vera fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Á þessum tímamótum er verðugt að staldra við, huga að því sem vel er gert og þakka þeim sem við teljum vera til fyrirmyndar á einn eða annan hátt.

TAKTU ÞÁTT SENDU BRÉF - HVER FÆR BRÉF FRÁ ÞÉR? Hægt er að nálgast bréf með yfirskriftinni ,,Takk fyrir að vera til fyrirmyndar” í Pósthúsinu, Landsbankanum, Bónus og Krónunni. Markmiðið er að landsmenn skrifi kveðju til þeirra sem þeir telja vera til fyrirmyndar á einn eða annan hátt. Bréfin má setja ófrímerkt í póst innanlands. Rafræn bréf á fjölmörgum tungumálum má nálgast á vefsíðunni: www.tilfyrirmyndar.is TAKK VEGGIR ,,Takk veggir” hafa verið málaðir víða um land og munu fleiri bætast við á næstu dögum. Taktu myndir af þér og þínum og deildu á samfélagsmiðlum. Veggurinn okkar hér í Eyjum er hjá HS veitum. DEILDU MYNDUM Á SAMFÉLAGSMIÐLUM Hægt er að taka þátt í hvatningarátakinu á Instagram og Facebook undir merkjunum @tilfyrirmyndar og #tilfyrirmyndar með því að birta myndir af bréfum sem maður skrifar, bréfum sem maður fær eða með því að deila myndum af sér og sínum fyrir framan ,,Takk veggi”. Einnig er hægt að taka þátt með því að hlaða niður “Takk fyrir að vera til fyrirmyndar” myndinni og deila henni á samfélagsmiðlum eða senda í tölvupósti til þeirra sem þér þykir vera til fyrirmyndar.

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri við vegginn í Eyjum.


N KY

N

IN

G

FLUT TI FRÁ EYJUM Í GOSINU EN HEFUR NÚ SNÚIÐ AFTUR TIL BAKA á sviði rekstrarráðgjafar, bókhalds og launavinnslu. Rekstrarráðgjöf Stjórnunar ehf. byggir í grunninn á aðferðafræði „breytingastjórnunar“ og er rekstrargreining mikilvægur þáttur í slíkri vinnu. Í dag hefur firmasala bæst í hóp þjónustuþátta og tekur Stjórnun ehf. að sér ýmsa aðstoð við sölu fyrirtækja.

Stjórnun er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þjónustað fyrirtæki á sviði bókhalds, launavinnslu og rekstrarráðgjafar. Jóhann Pétur hefur rekið Stjórnun síðan 1995. Jóhann Pétur flutti frá Eyjum í gosinu en hefur nú snúið aftur til baka og býður upp á flotta þjónustu. Tígull heyrði aðeins í Jóhanni Pétri, rifjum upp hver maðurinn er. Jóhann Pétur Sturluson er fæddur, og uppalinn í Eyjum fram að gosi en þá var hann 14 ára gamall. Hús fjölskyldunnar var við Suðurveg 12 og er enn undir ösku og er það stór ástæða þess að fjölskyldan flutti ekki aftur eftir gos. Jóhann Pétur flutti aftur til Eyja fyrir tæpu ári síðan en Eyjarnar hafa alltaf togað í hann. Hann lék fótbolta með ÍBV og varð íslandsmeistari í 5. flokki til að

mynda. Faðir Jóhanns var Sturla Þorgeirsson, oft kenndur við timbursöluna, þar sem hann var verslunarstjóri. Faðir hans Þorgeir Frímannsson, einn af stofnendum Týs, rak verslunina Fell við Heimagötu. Móðir Jóhanns er Guðbjörg Pálsdóttir, dóttir Palla krata sem var þingmaður Eyjamanna og rak veiðafæraverslun Páls Þorbjörnssonar í húsinu þar sem Kráin er í dag. Jóhann Pétur rekur í dag Stjórnun ehf auk þess er hann með í rekstri Norðurkletta ehf. sem starfar í byggingageiranum, til dæmis er félagið í dag að flytja inn einingarhús frá Eistlandi. Stjórnun ehf. hóf rekstur árið 1995 og var stofnað af Jóhanni Pétri, sem í dag er framkvæmdastjóri félagsins. Stjórnun ehf. hefur frá upphafi rekstrar aðallega þjónustað fyrirtæki

Jóhann Pétur er með MSc gráðu frá Háskóla Íslands með áherslu á „stjórnun og stefnumótun“. Meistararitgerð Jóhanns var um „breytingastjórnun“. Einnig er Jóhann með BSc gráðu í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands. Fyrir stofnun Stjórnunar ehf. hafði Jóhann öðlast víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og meðal annars starfað sem framkvæmdastjóri tveggja byggingafélaga. Einkunnarorð Stjórnunar ehf. er að „þjónusta fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum með það að markmiði að veita úrvals þjónustu á samkeppnishæfu verði“ Félagið leggur áherslu á að veita persónulega þjónustu sem sniðin er að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Auðvelt er að ná sambandi við stjórnendur félagsins og komi upp staða hjá viðskiptavinum sem krefst snarpra viðbragða er unnið með stjórnendum viðskiptavinar með lausnamiðun og sameiginlegu átaki. Ef fyrirtækið þitt vantar aðstoð með rekstarráðgjöf, bókhald, eða launavinnslu þá er um að gera að hafa samband við Jóhann. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið johann@stjornun.is eða hringja í síma 868-5555


STÓRSÝNING TÓA VÍDÓ Á GOSLOKAHÁTÍÐINNI h e fs t fi m m t u d a g in n 2 . jú lí k l. 1 8 :0 0 – 2 3 :0 0 fö s t u d a g 3 . jú lí k l. 1 1 :0 0 – 2 3 :0 0 la u g a rd a g 4 . jú lí k l. 1 1 :0 0 -2 3 :0 0 s u n n u d a g in n 5 . jú lí k l. 1 1 :0 0 – 1 8 :0 0

Stórkostleg sýning, Tói Vídó hefur aldrei verið betri.

Þór Tói Vídó (Tói Vídó) er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur tekið ljósmyndir frá árinu 2009 og fangar ótrúlega fallega sýn aðallega af náttúru eyjanna og lífríki allt í kring. Hann hefur einnig tekið töluvert af ljósmyndum af meginlandinu. Tói Vídó er sonur Sigga Vídó og Erlu Vídó sem flestir vestmannaeyingar ættu að þekkja. Óskar Axel Óskarsson er uppalinn í Vestmannaeyjum. Tói Vídó og Óskar hafa verið félagar frá æskuárum og að sögn Óskars : „þegar ég sá þessar fallegu myndir á facebook síðu minni, mánuð eftir mánuð, fannst mér að vestmannaeyingar ættu að geta notið verka listamannsins Tóa Vídó“ Það merkilega í þessari sýningu er að þú getur séð sum verkin prentuð á striga, jafnframt olíumálverk af sömu verkum, prentað á álplötur og ýmsan annan skemmtilegan varning. Félagarnir Tói Vídó og Óskar Axel bjóða þér til sannkallaðrar veislu sem enginn má láta framhjá sér fara. Verið velkomin!


Fimmtudagur 2. júlí 09:00 - 18:00

Eymundsson: Sunna spákona.

13:00 - 15:00

Hestaferðir um miðbæinn með hestvagni.

13:00 - 16:00

Börnin mála - Veggur við Tangagötu. (Gott að mæta í vinnufötum)

14:00 - 16:00

Takk fyrir að vera til fyrirmyndar - Hvatningarátak. Veggur hjá HS veitum.

16:00

Eymundsson: Sigurgeir Jónsson kynnir nýútkomna bók sína.

16:00 - 18:00

Hvíta Húsið: Myndlistarsýning hjá Lista- og menningarfélaginu Strandvegi 50. Þema sýningarinnar er Eldgosið í Vestmannaeyjum.

16:00 - 22:00

Leturstofan: 1000 andlit Heimaeyjar - myndataka.

16:30 - 19:00

Einarsstofa: Myndlistarsýning Viðars Breiðfjörð.

17:00 - 19:00

Eymundsson: Vínsmakk. Sérfræðingar Pennans Eymundsson kynna nýja línu af lífrænum og vegan gæðavínum frá Þýskalandi sem verða á boðstólum í verslun Pennans.

17:00 - 22:00

Akóges: Myndlistarsýning Vilhjálms Vilhjálmssonar frá Burstafelli. Léttar veitingar í boði.

17:30 - 18:30

Eldheimar: Myndlistarsýning Huldu Hákon.

18:00 - 23:00

Baldurshagi: Ljósmynda- og málverkasýning. Tói Vídó með einkasýningu með Óskar Axel Óskarsson til aðstoðar.

20:30

Eldheimar: Tónleikar hálft í hvoru. Aðgangseyrir 3.000 kr. í forsölu í Eldheimum og 3.500 kr. við hurð.

20:30

The brothers brewery: Bingó - 20 ára aldurstakmark.

Barnadagskrá

Tónleikar


Föstudagur 3. júlí

Laugardagur 4. júlí

09:00 - 18:00

Eymundsson: Sunna spákona.

08:00

Golfvöllur: Volcano o

10:00 - 17:00

Einarsstofa: Myndlistarsýning Viðars Breiðfjörð.

10:00 - 16:00

Eymundsson: Sunna

10:00 - 22:00

Akóges: Myndlistarsýning Vilhjálms Vilhjálmssonar frá Burstafelli.

10:00 - 17:00

Einarsstofa: Myndlist

11:00 - 17:00

Eldheimar: Myndlistarsýning Huldu Hákon.

10:00 - 22:00

Akóges: Myndlistarsý frá Burstafelli.

11:00 - 23:00

Baldurshagi: Ljósmynda- og málverkasýning. Tói Vídó með einkasýningu með Óskar Axel Óskarsson til aðstoðar.

11:00

Ferð upp á Heimaklet

13:00

Golfvöllur: Volcano open.

11:00

Nausthamarsbryggja

13:00 - 15:00

Heimaey, vinnu- & hæfingarstöð: Opið hús. Handverk og kerti til sölu.

11:00 - 17:00

Eldheimar: Myndlista Kl. 16:00 verður leiðsö

13:00 - 15:00

Hestaferðir um miðbæinn með hestvagni.

11:00 - 23:00

13:00 - 16:00

Börnin mála - veggur við Tangagötu. (Gott að mæta í vinnufötum)

Baldurshagi: Ljósmy Tói Vídó með einkasý til aðstoðar.

12:00 - 13:00

Sundlaugarpartý með

14:00 - 18:00

Hvíta Húsið: Myndlistarsýning hjá Lista- og menningarfélaginu Strandvegi 50. Þema sýningarinnar er Eldgosið í Vestmannaeyjum.

12:00 - 22:00

Leturstofan: 1000 an

13:00 - 15:00

Hestaferðir um miðbæ

14:00 - 18:00

Eymundsson: DJ í popup verslun NOVA.

13:30 - 15:30

15:30

Stakkagerðistún: Leikhópurinn Lotta og Latibær í boði Ísfélags Vestmannaeyja.

Landsbankadagurinn grillaðar pylsur, hop Ólafssonar.

15:30

Stakkagerðistún: Airbrush tattoo partý.

13:30 - 17:30

Stakkagerðistún: Air

16:00 - 22:00

Leturstofan: 1000 andlit Heimaeyjar - myndataka.

13:30 - 15:30

Opið hús hjá Steingrí

17:00

Eldheimar: Tónleikar, Trillutríó. Vera Hjördís Matsdóttir, söngur - Símon Karl Sigurðarson Melsteð, klarínett - Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó. Aðgangseyrir 1.500 kr.

14:00 - 18:00

Eymundsson: DJ í po

14:00

Einarsstofa: Sigurgei

17:00 - 18:00

Fyrir utan Eymundsson: Trúbbaher NOVA stígur á stokk.

14:00 - 18:00

Crasiuskró Skipasan Beggu og Jóhönnu Li

18:00

Hásteinsvöllur: ÍBV - Víkingur Ó

14:00 - 18:00

18:00 - 20:00

Crasiuskró Skipasandi: Myndlistar- og handverksýning Beggu og Jóhönnu Lilju. Léttar veitingar.

Hvíta Húsið: Myndli félaginu Strandvegi Vestmannaeyjum.

20:30 - 22:30

Höllin: 70 ára afmælistónleikar Pálma Gunnars. 4.990 kr. í forsölu en 5.990 kr. við hurð.

14:00 - 18:00

Helga & Arnór (Vestm PopUp listahátíðin; Í

21:00

Tónlistarskólinn: Popp quiz (13 - 17 ára) Daníel Franz og Óli Bjarki.

15:30

Bárustígur: Ingó veð

Barnadagskrá

Tónleikar


Laugardagur 4. júlí

open.

16:00 - 17:00

Friðarhöfn: Nafngift Vestmannaeyjar og Bergeyjar.

a spákona.

16:30 - 17:30

Dagur Sigurðsson og Elías Fannar Stefnisson með trúbba stemningu við Bárustíg.

17:00

Eldheimar: Tónleikar Kára Egilssonar píanóleikara ásamt Þórarni Ólasyni og Silju Elsabetu bæjarlistamanni sem flytja valin Eyjalög og margt fleira. Aðgangseyrir 1.500 kr.

tarsýning Viðars Breiðfjörðs.

ýning Vilhjálms Vilhjálmssonar

tt með Svabba og Pétri Steingríms.

Hvetjum alla bæjarbúa til að grilla eða fara saman út að borða.

a: Dorgveiðikeppni SJÓVE.

arsýning Huldu Hákon. ögn um sýningu Huldu.

ynda- og málverkasýning. ýningu með Óskar Axel Óskarsson

ð Ingó veðurguð.

ndlit Heimaeyjar - frí myndataka.

æinn með hestvagni.

n verður með hefðbundnu sniði, ppukastalar, Skólahreysti og Tríó Þóris

rbrush tattoo partý.

ími & Þórönnu.

Sunnudagur 5. júlí 10:00 - 17:00

Einarsstofa: Myndlistarsýning Viðars Breiðfjörð.

10:00 - 22:00

Akóges: Myndlistarsýning Vilhjálms Vilhjálmssonar frá Burstafelli.

11:00

Göngumessa frá Landakirkju, boðið upp á súpu og brauð í lok göngunnar.

11:00 - 17:00

Eldheimar: Myndlistarsýning Huldu Hákon.

11:00 - 18:00

Baldurshagi: Ljósmynda- og málverkasýning. Tói Vídó með einkasýningu með Óskar Axel Óskarsson til aðstoðar.

13:00

Ratleikur á vegum íþróttafélagsins Ægis. Mæting á malarvöllinn. Skráning í ratleik á netfangið sylviagummad@ gmail.com - Skrá þarf alla liðsmenn. Verð: 5.000 kr. á hvert 5 manna lið. Gott að hafa liðsmenn á breiðum aldri.

13:00 - 15:00

Hestaferðir um miðbæinn með hestvagni.

14:00 - 17:00

Crasiuskró Skipasandi: Myndlistar- og handverksýning Beggu og Jóhönnu Lilju.

14:00 - 18:00

Leturstofan: 1000 andlit Heimaeyjar - frí myndataka.

14:00 - 18:00

Hvíta Húsið: Myndlistarsýning hjá Listaog menningarfélaginu. Strandvegi 50. Þema sýningarinnar er Eldgosið í Vestmannaeyjum.

opup verslun NOVA.

ir Jónsson kynnir nýútkomna bók sína.

ndi: Myndlistar- og handverksýning ilju. Léttar veitingar.

istarsýning hjá Lista- og menningar50. Þema sýningarinnar er Eldgosið í

mannabraut 69) garðinum heima.

ðurguð.


SÝNINGAR OG ENDURTEKNIR VIÐBURÐIR

Á Goslokunum í ár verður lögð áhersla á lista- og menningartengda viðburði og barnadagskrá. Goslokanefnd hefur lagt áherslu á að gera bæjarbrag hátíðarinnar sem mestan og sem lið í því átaki vill nefndin hvetja alla bæjarbúa og fyrirtæki til þess að skreyta umhverfi sitt í goslokalitunum.

Hestaferðir um miðbæinn með hestvagni. Hvíta Húsið: Myndlistarsýning hjá Lista- og menningarfélaginu Strandvegi 50.

Goslokanefnd áskilur sér rétt til þess að breyta dagskrá ef þörf þykir og verða þær breytingar þá kynntar sérstaklega á facebooksíðu hátíðarinnar, www.facebook.com/goslok.

Einarsstofa: Myndlistarsýning Viðars Breiðfjörð

Einnig bendum við á að útivistarreglur eru í gildi þrátt fyrir Goslokahátíð og að börn eru ætíð á ábyrgð foreldra sinna. Við viljum þakka öllum þeim sem koma að viðburðahaldi kærlega fyrir samstarfið og minnum við á að hátíð sem þessi væri ekkert án aðstoðar einstaklinga og fyrirtækja.

Akóges: Myndlistarsýning Vilhjálms Vilhjálmssonar frá Burstafelli.

Þá er það von okkar að allir finni eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá og skemmti sér vel saman.

Baldurshagi: Ljósmynda- og málverkasýning. Tói Vídó með einkasýningu með Óskar Axel Óskarsson til aðstoðar.

Eldheimar: Myndlistarsýning Huldu Hákon.

Góða skemmtun og gleðilega hátíð Goslokanefnd Vestmannaeyja goslok@vestmannaeyjar.is

Leturstofan: 1000 andlit Heimaeyjar - myndataka

B á r u s t í gu r

ur

isgata

3.

ígur

Hvíting

Birkih

gu ve rk

ju

Tún

tún un

St r

em

b

. ug

.

Smáragata

D av

Illugag

8.

Kirkju

bæja

ur

rbra

ut

egur

líð

Búa

Helgafellsbraut Stóragerði

rveg

Ásav

g a ta

Suðurgerði

al e

r at t

a ga

t

Hra

n

r gu nv e Hr au

g.

ta

tta Bra

ta

ð ar t ú

a

F j ól u g a

ga

rau n

sv.

ata

bu

ifah

g

m

Kle

ei

ve fða

ur

Aust u

egur

Sóleyjarg

re

Hö un

ablik

Kirkjuvegur

St

hra

Breið

ð

L it l a ge r ði

H

Da l

Sólhlí

Ásav

r

gur

av.

2.

Ki

Skólave

ð Boðasló

gur Heiðarve

Hólagata

a Vallargat

Bessastígur

ur

Vestmannabraut

ur

Brekast

veg

Fífilg.

insveg

nd

7. Hilm

Ráðhúströð

raut Brimhólab

a Illugagat n rau

Skildin

r gu rve iða He

ata

Háste

a St r

6.

Bes

sa h

Miðstræti

Vesturvegur

Faxastíg

Eyjahraun

Foldahraun

.

9.

Vestmannabraut

Brekkug

v eg u

ar s

H am

r ama

eg

a ta

ur

Þ

5.

v eg

Þórs heimili

ur v

sg Ægi

Tangagata

He rjó lfsg .

isb Gr æð

Fla

tir

Garðavegur

Ves t

D

sh

r

k ju

1. Eldheimar 2. Einarsstofa 3. Stakkagerðistún Há 4. Crasiuskró, Skipasandi Fiskhellar al Faxastíg ur ve 5. Hvíta húsið gu r Háste insveg 6. Baldurshagi ur 7. Akóges r 8. Höllin ð Hraunsló Týs 9. Leturstofan heimili

v e gu

L

.

S t r and

4.

K ir

H l í ð a r v e gu r

S pranga

gaveg

.

Crasiuskró Skipasandi: Myndlista- og handverksýning Beggu og Jóhönnu Lilju.

s ta ð

Nýja

Aus t

bæ j

u rg

1.

abra

.

ut

arbr aut


ÞÚSUND ANDLIT HEIMAEYJAR

VERTU MEÐ! Mættu á Leturstofuna Strandvegi 47 og láttu smella af þér!

NÆSTU MYNDATÖKUR VERÐA GOSLOKAVIKUNA: ÞRIÐJUDAG 30. júní kl. 16:00 - 18:00 MIÐVIKUDAG 1. júlí kl. 16:00 - 18:00 FIMMTUDAG 2. júlí kl. 16:00 - 22:00 FÖSTUDAG 3. júlí kl. 16:00 - 22:00 LAUGARDAG 4. júlí kl. 12:00 - 22:00 SUNNUDAG 5. júlí kl. 14:00 - 18:00


MÖRG FYRIRTÆKI Í VESTMANNAEYJUM TAKA ÞÁTT Í FRÍÐINDAKERFINU AUKAKRÓNUR

Það er afar athyglisvert að sjá hversu mörg fyrirtæki í Vestmannaeyjum taka þátt í fríðindakerfinu Aukakrónur en alls eru 17 fyrirtæki í Aukakrónusamstarfi. Tígull varð þess vegna smá forvitinn að vita meira um Aukakrónur og tókum við því spjall við Jón Óskar Þórhallsson útibústjóra Landsbankans hér í Vestmannaeyjum: 1. Hvernig virka Aukakrónur? Til að safna Aukakrónum notar þú einfaldlega greiðslukort frá Landsbankanum tengt Aukakrónum. Aukakrónur safnast á alla innlenda veltu og til viðbótar færðu allt að 20% endurgreitt í formi Aukakróna ef þú verslar hjá samstarfsaðilum. Allar Aukakrónur sem þú safnar eru greiddar inn á sérstakt úttektarkort Aukakróna sem þú getur síðan notað eins og hvert annað greiðslukort til að greiða fyrir vörur og þjónustu

hjá samstarfsaðilum. Ein Aukakróna jafngildir einni íslenskri krónu og við erum með rosalega mikið af flottum fyrirtækjum í samstarfi, sérstaklega hér í Vestmannaeyjum. Einfaldara gerist það ekki 2. Eru fleiri fyrirtæki í Eyjum í Aukakrónusamstarfi enn í öðrum bæjarfélögum? Það eru gríðarlega mörg fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi en hlutfallslega eru þau flest í Vestmannaeyjum já. Við erum auðvitað afar ánægð með það og vonum að við séum þannig að hvetja til verslunar í heimabyggð. Það er þó vert að minnast á að það er einnig hægt að greiða með Aukakrónum í mörgum vefverslunum, t.d. Elko og skor.is og fá vörurnar sendar heim að dyrum.

3. Fyrnast Aukakrónur? Ekki hjá virkum viðskiptavinum 4. Eitthvað að lokum? Þó ég sé augljóslega hlutdrægur þá eru Aukakrónur ótrúlega flott fríðindakerfi sem við hjá Landsbankanum erum afar stolt af enda hefur ríkt mikil ánægja með kerfið meðal viðskiptavina og samstarfsaðila undanfarin 12 ár. Við hvetjum því Eyjabúa til að kynna sér Aukakrónur, ekki síst fyrirtækjum þar sem því fylgir margþættur ávinningur að gerast samstarfsaðili og fyrirhöfnin lítil sem engin. Við þökkum Jóni Óskari kærlega fyrir spjallið og bendum á að hægt er skoða nánari upplýsingar um Aukakrónur og samstarfsaðila inn á aukakronur.is eða senda fyrirspurn á netfangid aukakronur@ landsbankinn.is


í Vestmannaeyjum

Kynntu þér Aukakrónur á landsbankinn.is/aukakronur

Verslaðu í Kringlunni með Aukakrónum 5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

1,5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

7% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur 5% afsláttur

5% afsláttur

5% afsláttur

3% afsláttur

0,5% afsláttur

3% afsláttur

5% afsláttur

3% afsláttur

2% afsláttur


BÝÐUR UPP Á AIRBRUSH TATTOO Á GOSLOKUNUM

Á goslokahátíðinni í ár verður boðið upp á airbrush tattoo en það er hún Anna Guðrún Jóhannesdóttir sem ætlar að bjóða upp á það. Hún kemur frá Akureyri. “Ég er frekar flippuð og til í flest. Klikkaða staðreyndin er samt sú að ég hef bara einu sinni komið til Eyja! Í minningunni er þetta samt uppáhalds innanlandsferðin mín ever og ég get ekki beðið eftir að koma aftur til ykkar,” segir Anna Guðrún. Hvað ætlar þú að bjóða uppá á goslokunum? Ég ætla að vera með Airbrush tattoo á goslokahátíðinni. Það er gert með því að sprauta málningu á valinn líkamspart með lofti og er alveg sársaukalaust. Oftast velur fólk að láta tatto á handleggi, bak eða fótleggi en stundum kemur fyrir að fólk velji aðra staði sem er í sjálfu sér ekkert mál en þarf aðeins að ræðast ;) Allavegana er vandalaust fyrir alla að fá sér tattoo og litirnir sem ég er með eru ofnæmisprófaðir og henta fyrir allar húðgerðir. Hvað ertu búin að vera lengi í þessu? Ég er búin að vera með Airbrush tattoo í nokkuð mörg ár og finnst það hrikalega skemmtilegt. Maður hittir fullt af stórskemmtilegu fólki sem gerir þetta starf frábært.

Markmiðið hjá öllum sem koma í tattoo er að hafa gaman saman og lifa lífinu lifandi. Það er ekki hægt annað en vera glaður með tattoo og svo er það bara ógó töff líka. Þetta er líka tilvalið tækifæri fyrir þá sem eru að hugsa um að fá sér varanlegt tattoo því þá sérðu mögulega útkomu. Það eru mjög margir sem gera það. Er þetta vinsælt? Hvaða aldurstímabil hentar þetta? Airbrush tattoo gerir lífið svo miklu skemmtilegra í alla staði. Það er bara ekki hægt að vera á hátíðum án þess að vera með tattoo frá toppi til táar. Þetta er mjög vinsælt og oft eru vinir eða vinkonur sem fá sér eins tattoo sem gefa tóninn inn í daginn. Ég hvet fólk á öllum aldri til að fá sér tattoo. Það er enginn of ungur né gamall til að hafa gaman. Elsti maðurinn sem ég hef tattooað var á tíræðisaldri og ég hef aldrei séð neinn jafn glaðan. Gamall draumur hans um að fá tattoo rættist á staðnum og gaman að segja frá því að hann fékk sér stuttu síðar varanlegt tattoo. Hann sendi mér síðan mynd af varanlega tattooinu og það var frekar mikið flott. Þetta kallar maður að lifa lífinu lifandi og láta draumana sína rætast. Á Goslokahátíðinni get ég kannski látið nýja og gamla drauma rætast, hver veit.

Hvað endist þetta lengi á líkamanum? Það er mjög misjafnt hvað svona tattoo endist lengi og fer alveg eftir húðgerð en yfirleitt endist það í 7 daga. Það þarf bara að passa að nudda ekki með handklæði eftir bað eða sund yfir tattooið til að það haldist. Síðan er ekki gott ef eitthvað nuddast allan daginn í tattooinu eins og armband eða úr því þá máist það fyrr út eins og gefur að skilja. Hvað kostar Tattooið? Ég er með þrjú tattoo verð. Þúsund króna tattoo er lítið tattoo eins og t.d. á handlegg, handarbak eða ökkla. 1500 króna tattoo er oft sett á upphandlegg, læri, kálfa eða bak. 2000 króna tattoo eru orðin mjög stór og komast oft ekki nema á bak, læri eða bringu. Það er náttúrulega ótrúlega flott að vera með flott ljón yfir bakið eða bringuna. Það er hægt að velja úr einhverjum hundruði mynda og svo er ég í þessum töluðum orðum að láta búa til ÍBV merkið ykkar. Hlakka til að sjá ykkur öll í Tattoo Partý á Goslokahátðinni þar sem hjartað slær!


/crispus

Opnum 9, 10 eða 11 fer eftir pöntunum og erum til 18:00 virka daga. Hægt að panta í síma 772-6766 eða senda skilaboð á facebookinu okkar.

Á AÐ SKORA Á FÉLAGANA?

KOMDU OG KÍKTU VIÐ! OPIÐ FRÁ 16:00 OG ÞANGAÐ TIL VÍÐIR LEYFIR

FER Í SUMARFRÍ! Þetta er síðasta blað fyrir sumarfrí hjá Tígli en næsta blað Tíguls kemur út í byrjun ágúst. Vefurinn verður að sjálfsögðu áfram í fullu fjöri og er hægt að senda okkur tölvupóst á tigull@tigull.is


HRÖÐUSTU EYJAR Í HEIMI!

Hröðustu Eyjar í heimi? - 5G er margfalt hraðara en Ljósnetið sem flestir Eyjamenn nota í dag - Eyjar eru fyrsti bærinn til að 5G-væðast í heild sinni hér á landi - 5G hraði jafnast á við öflugustu ljósleiðaratengingar þar sem þú getur hlaðið niður allt að 2,3 GB á sekúndu og svartíminn er undir 10 millisekúndur. Vestmannaeyjar eru orðnar hröðustu eyjar landsins og jafnvel heimsins en Nova hefur nú komið upp 5G sendum í Eyjum sem margfalda munu mögulegan nethraða heimila í bænum frá því sem áður var. Bærinn er sá fyrsti til að 5G-væðast í heild sinni hér á landi en Nova vinnur nú að því að byggja upp þjónustusvæði 5G á landinu öllu. 5G er enn aðeins komið á ákveðnum svæðum í höfuðborginni en á heimsvísu er 5G væðingin aðallega bundin við stórborgir og stærri þéttbýlissvæði. Því er ekki loku fyrir það skotið að Vestmannaeyjar séu í dag með mesta nethraða allra minni eyjasamfélaga í heiminum. Tíföldun á flutningsgetu

5G þjónusta Nova fór í loftið í byrjun maí en prófanir höfðu staðið yfir hjá fyrirtækinu í rúmt ár. 5G hefur verið að ryðja sér hratt til rúms í heiminum en hraði og flutningsgeta gagna með 5G er um tífalt meiri en á 4G kerfinu. Nova er eina fjarskiptafyrirtækið sem er byrjað að bjóða upp á 5G hér á landi en samhliða innleiðingunni á 5G mun Nova fasa út 3G fjarskiptakerfi fyrirtækisins. Fyrirtækið gerir ráð fyrir að taka niður síðasta 3G sendinn fyrir lok árs 2023. Hittu Nova í Eyjum! Sérfræðingar Nova verða í Pennanum Eymundsson í Vestmannaeyjum dagana 3.-7. júlí næstkomandi og munu aðstoða fólk sem vill komast í háhraða 5G samband. --Benedikt Ragnarsson, framkvæmdastjóri fjarskipta hjá Nova: „Vestmannaeyjar hafa verið keyrðar alfarið á 4,5G sendum en 5G býður upp á meiri afköst, gífurlega hratt streymi, styttri svartíma, og niðurhal á ofurhraða. Eyjarnar eru því í dag með mestu

mælanlegu afkastagetu þegar kemur að þráðlausum fjarskiptum. Flestir í Vestmannaeyjum nota um þessar mundir Ljósnet þar sem hámarkshraði heimatengingar er 50 Mb/s en 5G mun að jafnaði skila 150-200 Mb/s hraða á sekúndu og fara reglulega upp fyrir 1.000 Mb/s sem er með hröðustu tengingum á markaðnum í dag. 5G hraði jafnast á við öflugustu ljósleiðaratengingar þar sem þú getur hlaðið niður allt að 2,3 GB á sekúndu og svartíminn er undir 10 millisekúndur! Þessi hraði í gagnaflutningum gerir mögulegt að framkvæma ýmsa hluti sem lengi hafa verið taldir til vísindaskáldskapar, svo það er spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér.“ Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova: „Við hjá Nova höfum átt gott samband við Eyjar í gegnum árin og höfum t.a.m. sett upp búnað þar fyrir hverja Þjóðhátíð til að mæta auknu álagi á kerfið. Við erum spennt að þjónusta Eyjamenn ennþá betur og koma þeim í hraðasta netsamband sem til er á markaðnum í dag. Eyjar verða þá líklega orðnar hröðustu eyjar í heimi!“


/Eyjaþrif

FIMMTÍU FIMMTÍU ÁR ÁR

Alþrif / Hraðþrif að utan / djúphreinsun o.fl

FIMMTÍU FIMMTÍU PRÓSENT PRÓSENT 50% 50% afsláttur afsláttur af af öllum öllum flugsætum flugsætum íí allt allt sumar sumar –– bókað bókað áá ernir.is ernir.is

Hönnun / umbrot á auglýsingaefni / greinaskrif Bæklingar - vefbanner - fréttabréf - auglýsingasala ljósmyndun - ársreikningar o.fl. leturstofan@leturstofan.is

Viltu auglýsa fyrirtækið þitt eða koma greinum á framfæri? Sendu okkur á netfangið: tigull@tigull.is


HELGI R TÓRZHAMAR VAR AÐ GEFA ÚT PLÖTU

Helgi R Tórzhamar var að gefa út 11 laga plötu í byrjun júní á spotify en kemur svo út á vínil í haust. Elstu upptökur plötunnar eru frá 2010 sem voru teknar upp í Island Studios en allt annað er tekið upp 2017-2020 Gísli Stefánson hefur verið mín hægri hönd í þessu ferli frá upphafi segir Helgi og er ég honum afar þakklátur. Öll lögin eru við ljóð ömmu minnar Jórunn Emilsdóttir Tórshamar sem hún gaf mér rétt áður en hún dó 1997. En hún skyldi eftir sig um 5 tug ljóða sem hún orti og skrifaði niður þegar engin sá til. Ég gaf henni loforð að gefa út plötu /lög við ljóðin hennar einhvern daginn og er þetta sú fyrsta af þremur.

Tíminn verður að leiða það í ljós hvenær hinar tvær koma út. Alls koma 25 manns að verkefninu á einn eða annan hátt og eyjafólk. Platan heitir Brekka, eins og verkefnið allt. En Brekka er út á Eirum á Seyðisfirði og eru æskustöðvar ömmu minnar. Söngvarar Guðný Emilíana Tórshamar Sævar Helgi Geirsson Sæþór Vídó Þorbjarnarson Guðlaugur Ólafsson Marjun Wolles Helgi Rasmussen Tórzhamar Unnur Ólafsdóttir Þórhallur Barðarson Þórarinn Ólason Albert Snær Tórshamar

Hljóðfæraleikarar Helgi Rasmussen Tórzhamar Gísli Stefánsson Högni Hilmisson Þórir Rúnar Geirsson Birkir Ingason Matthías Páll Harðarson Guðlaugur Ólafsson Einar Hallgrímur Jakobsson Elísabet Guðnadóttir Birgir Nielsen Aðrir Guðbjörg Guðjónsdóttir Andri Hugo Runólfsson Hrafnhildur Helgadóttir Óskar Guðjón Kjartansson Ari Hafberg Friðfinnsson Litlu lærisveinarnir 2010


STEINGRÍMUR & ÞÓRANNA

HELGA & ARNÓR

Hvorki Rembrant né Kjarval

Myndir músík og mósaóík

Hvernig skreytum við hús okkar? Hin stóru nöfn listasögunnar eru fjarlæg, en að okkur hafa þó dregist ýmsar myndir og minningar. Hvert hús hefur sinn stíl og datt okkur í hug að leyfa öðrum að skoða okkar safn. Steingrímur og Þóranna hafa gert Ólafsvík húsið að Hilmisgötu 7 að heimili sínu og sex barna þeirra í fjörutíu ár og húsið sjálft hefur staðið hér í níutíu ár. Biblíur af ýmsu tagi og húsbóndans hatta má berja augum í leiðinni.

Helga og Arnór munu halda sínum árlega dagskrálið: Myndir músík og mósaík. Sýning sem haldin verður að Vestmannabraut 69 Hjarðarholti. Sýningin opnar laugardaginn 4 júlí kl 14:00 og verður til kl. 18:00. þetta er svo kölluð pop upp sýning sem verður aðeins opin þennan tíma. Listamenn sem fram koma eru Arnór Hermannsson myndlist, Helga Jónsdóttir mósaík, Magni Freyr Ingason popplist, Helgi Hermannsson trúbator, Heiða Hlín Arnardóttir trúbador og Davíð Helgason myndvinnsla.

Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa GÍSLA MATTHÍASAR SIGMARSSONAR skipstjóra, Vestmannaeyjum sem lést laugardaginn 6. júní. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Landspítalans fyrir góða umönnun og hlýtt viðmót.

Sjöfn Kolbrún Benónýsdóttir Sigmar Gíslason Ásta Kristmannsdóttir Katrín Gísladóttir Auðunn Arnar Stefnisson Benóný Gíslason Jóna Þorgerður Helgadóttir Grímur Þór Gíslason Ásta María Ástvaldsdóttir Gísli Matthías Gíslason Jóna Kristjánsdóttir Sigurður Friðrik Gíslason Berglind Sigmarsdóttir Frosti Gíslason Ingibjörg Grétarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn

Ástkær og elskulegur sonur okkar, bróðir, mágur og frændi,

Sigurbjörn M. Theodórsson Vélstjóri Heimagötu 37, Vestmannaeyjum

lést á heimili sínu þann 22. júní sl. Útför mun fara fram í Landakirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 14.00. Theodór S. Ólafsson Margrét Sigurbjörnsdóttir Þorbjörg Theodórsdóttir Haukur Logi Michelsen Hafþór Theodórsson Hanna R. Björnsdóttir Júlíanna Theodórsdóttir Ingólfur Ingólfsson Bára Theodórsdóttir Tommy Westman Björk Theodórsdóttir Harpa Theodórsdóttir Örvar G. Arnarson og fjölskyldur.


Hröðustu Eyjar í heimi! Háhraða heimanet á 5G

Profile for Leturstofan

Tígull 24.tbl 02árg.  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Ef þú ert með skilaboð til Vestman...

Tígull 24.tbl 02árg.  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Ef þú ert með skilaboð til Vestman...