Afsláttarbók FEB 2020

Page 1

AFSLÁTTARBBÓK

FYRIR FÉLAGSMENN

2020

1

LEB 2020


FÉLÖG ELDRI BORGARA Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

Félag eldri borgara Snæfellsbæ

Félag eldri borgara Seltjarnarnesi

Félag eldri borgara Dalabyggð og Reykhólahreppi

Félag eldri borgara Kópavogi Félag eldri borgara Garðabæ Félag eldri borgara Álftanesi Félag eldri borgara Hafnarfirði Félag eldri borgara Suðurnesjum Félag aldraðra Mosfellsbæ og nágrenni Félag eldri borgara Akranesi og nágrenni Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni Félag aldraðra Borgarfjarðardölum Aftanskin Félag eldri borgara í Stykkishólmi Félag eldri borgara Grundarfjarðarbæ

2

LEB 2020

Félag eldri borgara Ísafirði og nágrenni Félag eldri borgara Bolungarvík Félag eldri borgara Önundarfirði Félag eldri borgara Vestur-Barðastrandarsýslu Félag eldri borgara Strandasýslu Félag eldri borgara Húnaþingi vestra Félag eldri borgara Húnaþingi Félag eldri borgara Skagafirði Félag eldri borgara Siglufirði Félag eldri borgara Akureyri Félgag aldraðra Eyjafjarðarsveit


FÉLÖG ELDRI BORGARA Félag eldri borgara Grýtubakkahreppi

Perlur, Félag eldri borgara Fáskrúðsfirði

Félag eldri borgara Dalvíkurbyggð

Félag eldri borgara Djúpavogi

Félag eldri borgara Ólafsfirði

Félag eldri Hornfirðinga

Félag eldri borgara Húsavík

Félag eldri borgara Selfossi

Félag eldri borgara Þingeyjarsveit

Félag aldraðra Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Félag eldri Mývetninga

Félag eldri borgara Biskupstungum

Félag eldri borgara Öxarfjarðarhéraði

Félag eldri borgara Hveragerði

Félag eldri borgara Raufarhöfn

Félag eldri borgara í Ölfusi

Félag eldri borgara við Þistilfjörð

Félag eldri borgara Eyrarbakka

Félag eldri borgara Vopnafirði og Bakkafirði

Félagið 60 plús í Laugardal Félag eldri Hrunamanna

Félag eldri borgara Fljótsdalshéraði Félag eldri borgara Borgarfirði Eystra Félag eldri borgara Reyðarfirði

Félag eldri borgara Rangárvallasýslu Samherjar félag eldri borgara í Mýrdal Félag eldri borgara Skaftárhreppi

Félag eldri borgara Norðfirði Félag eldri borgara Eskifirði

Félag eldri borgara Vestmannaeyjum

LEB 2020

3


Formaður: Þórunn Sveinbjörnsdóttir Aðrir stjórnendur: Haukur Halldórsson Akureyri Valgerður Sigurðardóttir Hafnarfirði Dagbjört Höskuldsdóttir Stykkishólmi Ellert B. Schram Reykjavík Drífa Sigfúsdóttir Stykkishólmi Ingólfur Hrólfsson Mosfellsbæ Ólafur Ingólfsson Reykjavík

4

LEB 2020

Sigtún 42 105 Reykjavík Sími: 567 7111 leb@leb.is www.leb.is


Ágæti viðtakandi. Um leið og þú opnar þessa afsláttarbók óskum við þess að hún komi að góðum notum. Á mörgum undanförnum árum hefur bókin verið gefin út og fólk verið þakklátt fyrir þá fjölmörgu sem hafa lagt sitt af mörkum til að eldra fólk hafi aðeins betri kjör. Margir láta vita árlega um hvernig þeir nota bókina og segja frá því víða meðal annars með því að hafa bókina í bílnum eða veskinu. Verslunareigendur og fyrirtæki eiga rétt á að félagsskírteinum sé framvísað um leið og verslað er. Þess vegna erum við með nýjan lit á skírteinum árlega. Nokkur félög innan LEB gefa út skírteini sem gilda meira en eitt ár. Vonandi hefur þetta verkefni heppnast vel og er því ætlað að bæta lífsgæði félagsmanna. Þórunn Sveinbjörnsdóttir Formaður LEB

LEB 2020

5


Notkunarreglur AFSLÁTTARBÓKAR OG FÉLAGSSKÍRTEINIS 1. Kortið gildir fyrir greiðandi félagsmenn, félaga eldri borgara. Notkun einstaklings, sem ekki er félagsmaður né hefur greitt félagsgjald ársins, á skírteini er misnotkun. 2. Ávallt skal sýna félagsskírteini áður en viðskipti og greiðsla fer fram. Það er nauðsynlegt að sýna skírteinið áður en pantað er á veitingahúsi. Reikningar eru oft slegnir inn jafnóðum og erfitt er að breyta þeim eftir á. 3. Almennt er reynt að halda afslætti til félagsmanna ekki lægri en 10%. 4. Uppgefinn afsláttur miðast við fullt verð. Afsláttur er yfirleitt ekki veittur af tilboðs- eða útsöluverði. Sé annað ekki tekið fram í bókinni er afsláttur sá sami, hvort sem er greitt með peningum eða korti. 5. FEB getur ekki borði ábyrgð á ef eigendaskipti verða hjá viðkomandi fyrirtæki og afsláttur lækkar eða fellur niður að fullu. 6. Afsláttarbókin hverju sinni er að finna á www.feb.is og á fésbókarsíðu félagsins. 7. Ef þig vantar nánari upplýsingar um Afsláttarbókina og skírteinið er velkomið að hafa samband við FEB í síma 588 2111 eða á netfangið feb@feb.is 8. Hafðu bæklinginn við hendina, það margborgar sig.

LEB 2020

6


www.eyesland.is

Hugsum vel um augun

10%

afsláttur fyrir eldri borgara Við hjá Eyesland erum sérfræðingar þegar kemur að augnheilbrigði. Viteyes augnvítamín er nauðsynleg augum sérstaklega þeim sem glíma við augnþurrk eða aldursbundina augnbotnahrörnun Fæst í öllum apótekum.

7 . sími 510 0110 Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5.LEB hæð 2020


Formaður: Ellert B. Schram

Framkvæmdarstjóri: Dýrleif Guðjónsdóttir

Aðrir stjórnendur: Guðrún Árnadóttir Sigríður Snæbjörnsdóttir Finnur Birgisson Þorbjörn Guðmundsson Róbert Bender Ólafur Ingólfsson Kári Jónasson Sjöfn Ingólfsdóttir

Annað starfsfólk: Jóhanna Ragnarsdóttir Kristín Lilja Sigurðardóttir

8

LEB 2020

Stangarhyl 4 110 Reykjavík Sími: 588 2111 feb@feb.is www.feb.is


FALLEGIR LEGSTEINAR OG FYLGIHLUTIR PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA

Frír flutningur um alla land Upplýsingar um verð og stærðir á vefsíðu minnismerki.is Uppsetning á Höfuðborgarsvæði og Norðurlandi

Njarðarnes 4 Akureyri s. 466 2800 / 899 9370 sala@minnismerki.is minnismerki.is


Njóttu þess að hlakka til

Vorsólin á Benidorm eða Kanarí

Frábærar ferðir fyrir gott fólk 60+

Tenerife — 15. apríl í 21 nótt Verð frá 259.900 á mann í tvíbýli m/hálfu fæði á La Siesta. Fararstjóri er Lilja Jóns. Vínglas og vatn/gos fylgir með kvöldverði.

Bókaðu í tíma og tryggðu þér sæti. Núna er rétti tíminn til þess að tryggja sér góða sólarferð. Vinsælustu dagsetningarnar og hótelin bókast fyrst – líttu við á vita.is og finndu þína draumaferð. Bókaðu draumaferðina þína á vita.is


Kanarí — 14. apríl í 17 nætur Verð frá 169.900 á mann m.v. tvo í íbúð á Las Camelias. Fararstjórar eru Svana og Kalli. Vínglas og vatn/gos fylgir með kvöldverði.


Eftirtalin fyrirtæki veita afslátt gegn framvísun félagsskírteinis. Afsláttur gildir þó ekki þegar um sérstök tilboð eða útsölur er að ræða. Framvísið félagsskírteini áður en viðskipti eiga sér stað. REYKJAVÍK - SELTJARNARNES - MOSFELLSBÆR - KÓPAVOGUR - GARÐABÆR SUNDLAUGAR - Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Álftaness, Seltjarnarness Kópavogs og Mosfellsbæjar veita frían aðgang að öllum sundstöðum fyrir 67 ára og eldri. STRÆTÓ - S: 540-2700, vefsíða: straeto.is. Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á árskortum á sérkjörum. Kortið gildir á stór-höfðuborgarsvæðinu. SKATUAHÖLLIN LAUGARDAL - S: 588-9700 Aðgangur og skautaleiga frítt. EGLSHÖLL - SKAUTASVELL - S: 594-9600 Frítt fyrir eldri borgara. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN Í LAUGARDAL er opinn allt árið. 67 ára og eldri fá frítt inn gegn framvísun skírteinis. SJÓMINJASAFN REYKJAVÍKUR - Grandagarði 8, 67 ára og eldri frítt. SKÍÐASVÆÐIN, BLÁFJÖLL - SKÁLAFELL - S: 530-3000, heimasíða: skidasvaedi.is, 67 ára og eldri fá frítt í allar lyftur. WORLD CLASS - býður eldri borgurum 67 ára og eldri, 30% afslátt af árskortum og áskrift sem veita aðgang milli 08:00 - 16:00. 20% afslátt af kortum gegn framvísun skírteinis. Gildir ekki að 15 skipta kortum. BORGARLEIKHÚSIÐ - vefsíða: midasala@borgarleikhus.is veitir 700 kr í afslátt af hverjum aðgöngumiða til eigin nota. GAFLARALEIKHÚSIÐ - Strandgötu 50, 220 Hafnarfirði, S: 565-5900, 10% afslátt af miðum á sýningar.

12

LEB 2020


Húsasmiðjan í heimabyggð H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

10% H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

HLUTI AF

H L U T I A F BY G M A

HLUTI AF

BY G M A

H L U T I A F BY G M A

Húsasmiðjan og Blómaval veita meðlimum Félags eldri borgara 10% afslátt í öllum verslunum um land allt!

H L U T I A F BY G M A

BY G M A

H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

H L U T I A F BY G M A

16 verslanir um land allt LEB 2020 ásamt vefverslun husa.is

13


SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS - 10% af árskortum og miðaverði. MENNINGARKORT 67+ Menningarkortið fæst á 1.800 kr. eða á sama verði og eitt stakt gjald inn á söfnin. Endurnýjun verður gjaldfrjáls að ári. Hafnarhúsið, Kjarvalsstaðir og Ásmundarsafn, Árbæjarsafn, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sjóminjasafnið í Reykjavík og Landnámssýningin. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - midasala@leikhusid.is veitir 700 kr í afslátt af hverjum aðgöngumiða til eigin nota. Menningarhúsin í Kópavogi, Gerðarsafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa Kópavogs, frítt inn. Bókasafn Kópavogs, ókeypis skírteini. Salurinn. 15% afsláttur í netsölu og 10% afsláttur við dyrnar á Tíbrá tónleikaröðina. 10% afsláttur á tónleika Af fingrum fram og Jazz í Salnum. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS - Suðurgötu 50% afsláttur fyrir eldri borgara. GLJÚFRASTEINN - hús skáldsins 10% af miðaverði. SJÚKRABÍLAR - sérstök aldurstengd kjör eru af almennu gjaldi fyrir alla sjúkratryggða. Ekki þarf að óska eftir þeim kjörum heldur koma þau fram við innheimtu. ---------------------------------------------------------------SAMBÍÓIN - miðaverð 1345 kr og 1690 kr í 3D fyrir eldri borgara um allt land. HÁSKÓLABÍÓ - Hagatorgi, miðaverð 1345 kr eftir kl 19:00 um helgar. 995 kr fyrir kl 19:00 virka daga. Fyrir íslenskar myndir bætist 250 kr. við miðann. SMÁRABÍÓ - Smáralind, miðaverð 1345 kr eftir kl 19:00 um helgar. 995 kr. fyrir kl 19:00 virka daga. Fyrir íslenskar myndir bætist 250 kr við miðann.

14

LEB 2020


ASTASKIN fyrir heilbrigða húð allt árið um kring. Vinnur gegn þurri húð, ertingu og fínum línum. Hefur gefið góða raun vegna rósroða og exems.

LEB 2020 15% afsláttarkóði á keynatura.is: svefn

15


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI ALLT FYRIR HEIMILIÐ

Á. Guðmundsson ehf Bæjarlind 8-10 s. 510 7300, 10% Íspan ehf Smiðjuvegi 7 s. 545 4300, 10% Parki, Dalvegi 14, s. 564 3500, afsl. 20% Vídd Bæjarlind 4, s. 554 6800, minnst 10% Lín Design Smáratorgi, Kringlu og Glerártorgi, s.533 2220 www.lindesign.is 15% Hlín Blómahús Háholti 18 270 Mosfellsbæ s. 566 8700 gsm. 864 9559 10% Verslunin Maí, Garðatorgi 6, 210 Garðabær. 10% Hrím hönnunarhús Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1, 210 Garðabær 10% Barr Living Garðatorgi 4, 210 Garðabær 5% Willamia Garðatorgi 4, 210 Garðabær 10% Art Postulín Nýbílavegur 14 S. 544 5504 10% Kop og Kande s. 567 2176 10% Listagler Kársnesbraut 93, s 554 5133, 10% af gleri 5% af öðru. Duka Smáralind s. 564 2011 5% Líf og List Smáralind s. 544 2140 10% Kötukot Kársnesbraut 114, s. 533 4300 10% en af stærri skreytingum 15% Gólfefnaval, Vatnagörðum 14, 2.hæð, S.517 8000 15% afsl. www.golfefnaval.is Álfaborg, Skútuvogi 6, S. 568 6755 15% afsl. af flísum, teppum, parketi, hreinlætistækjum, og öðrum vörum verslunarinnar. Z-Brautir og gluggatjöld, Faxafeni 14 S. 525 8200 10% st.gr Húsasmiðjan og Blómaval s. 525 3000 Skútuvogi 16, Kjalarvogi 12-14, Vínlandsleið, Dalshrauni 15, Fitjum Reykjanesbæ. www.husa.is

16

LEB 2020

11%


Sportjeppi fjölskyldunnar RAV4

Toyota Kauptúni Toyota Akureyri Toyota Reykjanesbæ Toyota Selfossi

3+4 ÁBYRGÐ

2 ÁRA ÞJÓNUSTA

Kauptúni 6 Baldursnesi 1 Njarðarbraut 19 Fossnesi 14

570 5070 460 4300 420 6600 480 8000

SPORLAUS

Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. Gildir eingöngu um bíla sem fluttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf. Birt með fyrirvara um villur.


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI

20%

afsláttur af geymslu og allri aukaþjónustu með kóðanum FEB20 Bílastæðaþjónusta við keflavíkurflugvöll Láttu okkur um að leggja bílnum fyrir þig

Kynntu þér þjónustuna á baseparking.is 8542000 opið allan sólarhringinn

baseparking.is Einfalt - Þægilegt - Traust

BIFREIÐIN

TOYOTA Kauptúni 6, Gb. s. 570 5070. Afsl af vara og aukahlutum ásamt vinnu við bílaviðgerðir / toyota.is

10 %

Frumherji bifreiðaskoðun, Hólmaslóð 2, Hesthálsi 6-8, Klettagörðum 11, Grensás vegi 7, Dalshrauni 5 og Dalvegi 22. 20% afsláttur af aðalskoðun

20%

BASEPARKING - Keflavíkurflugvelli, s. 854 2000. Opið allan sólarhringinn. baseparking.is - baseparking@baseparking

Bíljöfur ehf bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 34, Kópavogi s. 544 5151 Afsláttur af vinnu / www.biljofur.is

18

LEB 2020

15 % 10 %


bíllinn skoðaður og allir öruggir!

Láttu skoða bílinn í réttum mánuði hjá Frumherja

IS

OV 342 21 2021

Ökutæki eiga að fara í bifreiðaskoðun í þeim mánuði sem síðasti tölustafur á skráningarmerki vísar til.

20%

AFSL ÁTTU R

FyRiR eLd Gildir Ri boRgAR A um a

www.frumherji.is

llt lan d!


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI BIFREIÐIN Skorri Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík s. 577 1515 / www.skorri.is Sérfræðingar í rafgeymum.

10 % %

Bifreiðaverkstæði Mosfellsbæjar Flugumýri 2 270 Mosfellsbær s. 566 6216 15% Réttingarverkstæði Jóns B ehf Flugumýri 2 270 Mosfellsbær s. 566 7660 10% Bónstöð Garðabæjar, Garðatorgi., 210 Garðabær 10% Smurstöðin Garðabæ, Litlatúni 1, 210 Garðabær 20% Aðalskoðun hf., Skemmuvegi 6, s. 590 6935 15% Bílasprautun og réttingar Auðuns, Nýbýlavegi 10, s. 554 2510 10% og 20% fyrir einkatjón Bliki bílamálun og réttingar ehf, Smiðjuvegi 38e, s. 567 4477 10% Blikkarinn ehf, Auðbrekku 3-5, s. 554 3955 10% Blikkform ehf, Smiðjuvegi 6, s. 557 1020 10% Sólning, Smiðjuvegi 34 s. 544 5000 10% Bílaþvottastöðin Lind Bæjarlind 2, s. 577 4700 10% Fálkinn, Dalvegi 10-14 s.540 7000 varahlutir, bón og hreinsivörur 10% Nesdekk, S. 561 4200, 15% af vinnu við dekkjaskipti, 10% af dekkjum, 10% af vinnu við smurþjónustu. CarPark Bílastæði og bílaþjónusta við Keflavíkurflugvöll 10% afsláttur þegar bókað er í gegnum www.carpark.is með kóðanum “FEB2020” og framvísa FEB félagsskírteini á staðnum, Grænásvegur 10 230 Reykjanesbær, s. 588 9999 ANNAÐ S. 892 1012. 10% Átthaga myndir af öllum þéttbýliskjörnum og bújörðum mats@mats.is – mats.photoshelter.com Ísbúðin Garðabæ Litlatúni 3, 210 Garðabær 10% Dýrabær Smáralind, s. 511 2022 afsl. 5% Legobúðin Smáralind s. 551 6700 afsl. 10%

20

LEB 2020

10%


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI VEITINGASTAÐIR NINGS Hlíðarsmára 12, Suðurlandsbraut, Stórhöfða 17 s. 588-9899

10%

NORD veitingastaður, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 10% afsl. af veitingum, gildir ekki með öðrum tilboðum.

10%

Cafe Adesse, Smáralind, s. 544 2332 10% Ricco pizzeria, Bæjarlind 2, s. 577 7000 10% gildir ekki á tilboðum O´Learys,Hagasmára 1, s. 558 5500 10% Hraðlestin, Hlíðasmára 8, s. 578 3838 10% Hamborgarabúllan Dalvegi 16a s. 555 2040 15% gildir ekki af tilboðum

Matstöðin ehf Kópavogsbraut 115 s. 844 1148 afsl. 10% TGI Fridays Smáralind s.570 4400 afsláttur af mat milli kl 12 og 18 alla daga 20% Mathús, veitingastaður, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 10% af veitingum, gildir ekki með öðrum tilboðum. Kvikk Café, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 10% af veitingum, gildir ekki með öðrum tilboðum. Loksins Bar, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 10% af drykkjum, gildir ekki með öðrum tilboðum. Segafredo, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 10% af veitingum, gildir ekki með öðrum tilboðum. Pure Food Hall, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 10 % af vörum verslunarinnar, gildir ekki með öðrum tilboðum. APÓTEK OG LYFJAVERSLANIR

Apótek Mosó Háholti 13-15 270 Mosfellsbæ s. 416 0100 10% Apótek Garðabæjar Litlatúni 3, 210 Garðabær 5% afsláttur af lausasölulyfjum og vörum í versluninni. LYFJA - Um allt land af lausasölulyfjum og vörum 10%

LEB 2020

21


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI BAKARÍ

Bakarameistarinn ehf s. 533 3000 10% af eigin framleiðslu - gildir ekki með öðrum tilboðum.

10%

% 28

Mosfellsbakarí Háholti 13-15 Mos Háaleitisbraut 58-60 Rvk. s. 566 6145 10% Hjá Jóa Fel í öllum verslunum 10% Brauð&Co /Nýbýlavegi 12 20% Reynir bakari, Dalvegi 4, s. 564 4700 og Hamraborg 4, s. 554 4200. 10% Lindabakarí, Bæjarlind 1, s. 544 5566 10% af bakkelsi Brauðhúsið Grímsbæ Efstalandi 26, S. 568 6530. 10% nusta -Bæjarbakarí, Bæjarhrauni 2, S 555 0480 www.bakstur.is nubrögð. 10% urum og aðstendum

luþóknun. Frítt sölu­ ga, flott DRÓNA auk fleiri hagstæðra d í síma 896-5222 ngolfur@valholl.is

. 5 ár

Ingólfur G. Gissurarson

FASTEIGNASALA Löggiltur Fasteignasali og leigu miðlari, síðan 1989. 30 ára farsælt starf við fasteignasölu á Íslandi.

S í ð a n

Valhöll fasteignasala s. 588 7744 Síðumúla 27, www.valholl.is 25% afsláttur af söluþóknun

1 9 9 5

ækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!

25%

ími 588 4477 | wwww.valholl.is

Fasteignasalan Bær Ögurhvarfi 6, 203 Kópavogur s. 512 3400. www. fasteignasalan.is 10% Fasteignaland, Faxafen 10, s. 599 6700 www.fasteignaland.is - Félagsmenn hafið samband. Útfararþjónusta Útfarastofa Íslands Auðbrekka 1, 200 Kópavogur sími 581-3300 og 896-8242 10%

10%

Sólsteinar/S.Helgason legsteinagerð, steinsmiðja, Skemmuvegi 48 s. 557 6677 10% Harpa útfararstofa, Kirkjulundi 19, 210 Garðabær 10% af útfararþjónustu (gildir ekki um vörur).

22

LEB 2020


Sími 5 333 222 Sundagörðum 2 104 Reykjavík

30

% af almennri lögfræðiþjónustu afsláttur fyrir eldri borgara um allt land Sérhæfing í erfðarétti og skiptum dánarbúa. Fjármálaráðgjöf í tengslum við flutning á hjúkrunarheimili. Umgengni við barnabörn. Fast verð af venjulegum erfðaskrám kr. 40.000. Hilmar Garðars Þorsteinsson lögmaður hilmar@malsvari.is


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI EFNALAUG Efnalaugin Fönn - þvottahús Klettahálsi 13, 110 Reykjavík, 510 6300 15% afsl. af þjónustu. www.thvottur.is

15 %

Fatahreinsun Kópavogs, Smiðjuvegi 11, s. 554 2265 20% Efnalaug Mosfellsbæjar v/Háholt 566 7510 10% BÆKUR, RITFÖNG, HANNYRÐIR OG FÖNDUR A4 Smáralind, s. 580 0010 10% afsláttur

10%

Amma Mús - handavinnuhús, Grensásvegi 46, s. 511 3388.

10%

Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19, 101 Reykjvaík s. 552 1890. www. handknitted.is

5%

Föndra, Dalvegi 18, s. 568 6500 10%, 15% magnafsláttur fyrir leiðbeinendur Tinna ehf, Nýbýlavegi 30, s. 565 4610 15% Litir og föndur, Smiðjuvegi 5, s. 552 2500 10% Álafossbúðin Álafossvegi 23, 270 Mosfellsbæ s. 822 9100 7% afsláttur. INNRÖMMUN

Innrömmun Tempo Hamraborg 1, s. 554 3330 10% Innrammarinn Rauðarárstíg 33, s. 511-7000 10% Innrömmunin Dugguvogi 2 s. 551-0400 af römmum 10% Innrömmun Guðmundar Eiðistorgi s. 552-1425 7% Innrömmun Sigurjóns, Fákafeni 11 s. 553-1788 10% af innrömmun

24

LEB 2020


Veitum öllum eldri borgurum og aðstendum þeirra 28% afslátt af söluþóknun. Frítt sölu­ verðmat án skuldbindinga, flott DRÓNA myndataka af eignum, auk fleiri hagstæðra ívilnana. Hafið samband í síma 896-5222 eða sendið skilaboð á ingolfur@valholl.is

Frammúrskarandi fyrirtæki sl. 5 ár skv, greiningu Credit Info.

% 28

Fagleg þjónusta vönduð vinnubrögð.

Ingólfur G. Gissurarson Löggiltur Fasteignasali og leigu miðlari, síðan 1989. 30 ára farsælt starf við fasteignasölu á Íslandi.

S í ð a n

1 9 9 5

Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!

Síðumúla 27 | Sími 588 4477 | wwww.valholl.is

Fjöldskyldufyrirtæki - sem tekur vel á móti þér Ögurhvarfi 4 - 203 Kopavogur - Sími: 564 6600 - 898 7510 E-mail: info@hotelheidmork.is.is - www.hotelheidmork.is


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI FATNAÐUR / ÍÞRÓTTAVÖRUR YNJA undirfataverslun Glæsibæ Álfheimum 74, s. 544 4088. www.ynja.is Belladonna, Skeifunni 8 s. 517 6460 www.belladonna.is 10% staðgreiðsluafsl. og 5% m. kreditk. Fjallakofinn, Laugarvegur 11, Kringlunni 7, Reykjavíkvegi 64, s. 510 9505 - www. fjallakofinn.is

15 % 15 5%

510 %

10%

Tískuvöruverslunin Flash Skeifunni 3a, 108 Reykjavík 10% Apríl skór ehf Garðatorgi 4, 210 Garðabær 10% Sportland Garðatorgi 4, 210 Garðabær 10% Dressmann Smáralind 10% gildir ekki af tilboðs- og útsöluvörum Zik Zak Smáralind, s. 551 1314 afsl. 10% ZO ON Smáralind, s. 527 1050 afsl. 10% Herragarðurinn Smáralind s. 544 2410 5 – 10% Name it Smáralind s. 575 4000 5% Women Secret Smáralind s. 519 3020 10% Vila, Smáralind s. 575 4000 5% 66*Norður Smáralind s. 535 6684 12% Mr.Style Tískuhús Holtasmára 1, Kóp. S.571 5464, www.tískuhus.is 10% stgr.afsl og 5% afsl. með korti Lindex Smáralind s. 591 9099 lindex.is - kóði feb20 10% Útilíf Smáralind, s. 545 1500 10% ZO ON Nýbýlavegi 6, s. 527 1050 10% Drangey Smáralind, s. 528 8800 10% Bíumbíum barnafataverslun, Síðumúla 21. S. 571 3566. 10% Mjúk Iceland. Húfur, teppi, slær o.fl 15% af öllum vörum í verslunum okkar og í vefverslun. Afsláttarkóði Reykjavik2020. Laugavegur,23 og Skólavörðustígur ,8, Reykjavik . www.mjukiceland.com s. 832 0567

26

LEB 2020


Verið velkomin til okkar Hannyrðavörur í miklu úrvali

LEIGUBÍLAR, HÓTEL OG FERÐIR BSR taxi, Skógarhlíð 18, s. 561-0000 Sæktu appið eða pantaðu á netinu bsr.is 10%

15 % 10

Hótel Heiðmörk Ögurhvarfi 4, 203 Kópavogur s. 564 6600 / 898 7510 15% af gistingu og morgunmat

15 %

Kef Geusthouse 10% af gistingu og bílastæði í allt að 28 daga meðan þú ferð í fríið! Bóka þarf í gegnum www. kefguesthouse.is og nota afsláttarkóðann (Voucher code) "FEB2020" og framvísa gildu FEB félagsskírteini á staðnum Kef Guesthouse Grænásvegur 10 230 Reykjanesbær s. 588 9999 - sem tekur vel á móti þér Fjöldskyldufyrirtæki Ögurhvarfi 4 - 203 Kopavogur - Sími: 564 6600 - 898 7510 Þyrluþjónustan Helo. www.helo.is 20% af öllum E-mail: info@hotelheidmork.is.is - www.hotelheidmork.is þyrluferðum. S.561 6100

LEB 2020

27


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI HÁRGREIÐSLU- OG RAKARASTOFUR

Pílus Hársnyrtistofa Kjarna Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 566 6090 10% Rakarastofa Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabær Hlynur Guðmundsson gefur 10% afslátt No Name, Garðatorgi 4, 210 Garðabær 7% afsláttur af snyrtivörum og kremum Body Shop s. 564 6552 10% Elita hársnyrtistofa, Dalvegi 2, s. 564 5800 10% Gott útlit, Nýbýlavegi 14, s. 554 6633 10-15% Hárgreiðslustofan Delía og Samson, Grænatúni 1, s. 554 2216 10% virka daga Hárgreiðslustofan Gullsmára 13, s. 564 5299 10% Hárgreiðslustofan Hera, Borgarholtsbr. 69, s. 564 1226 10% Hárgreiðslustofan Za Za, Hamraborg 7, s. 554 1500 10% Hárið, hárgreiðslustofa, Engjahjalla 8, s. 554 4645 10% Hárkó, Hlíðasmára 12, s. 564 4495 15% Hárrétt ehf, Núpalind 1, s. 564 5647 10% staðgreiðsluafsláttur af permanenti og lagningu Hársnyrtistofa Ragnheiðar, Fannborg 8, s. 861 1057 10% Hárstofan Space, Hæðasmára 6, s. 544 4455 15% Klippistofa Jörgens, Bæjarlind 1-3, s. 554 1414 10% Modus hárstofa, Rjúpnasölum 1, s. 527 2829 10% Wink hársnyrtistofa, Smáratorgi 1, s. 544 4949 15% fyrir kl. 13:00 Hárnýjung. Hárstúdíó. Auðbrekku 2. 566 8500 afsl. 10% HEIMAÞJÓNUSTA Sinnum heimaþjónusta, Sími 519-1400 Ármúli 9, 108 Reykjavík - www.sinnum.is 5-15%af föstu mánaðargjaldi

Notendur sem kaupa 20 klst eða meira á mánuði fá 5-15% afslátt af föstu mánaðargjaldi. Þjónustumagn og þjónustustig ræður afslættinum.

28

LEB 2020

10%


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI HEILSA, SNYRTISTOFUR OG NUDD

GK snyrtistofa Kjarna Þverholti 2 270 Mosfellsbæ s. 5343424 10% Femina snyrtistofa, Strikinu 6, 210 Garðabær 10% afsláttur Xanadu snyrtistofa, Eddufelli 2, 111 Reykjavík. 10% afsláttur No Name, Garðatorgi 4, 210 Garðabær 7% afsláttur af snyrtivörum og kremum Body Shop s. 564 6552 10% Fótaðgerðarstofan Gullsmára 13, s. 441 9900 20% Fótaðgerðarstofa Kristínar Fannborg 8, s. 441 9900 8-10% Fótaðgerðarstofa Önnu og Silju Hamraborg 9 s. 898 2240 afsl. 5% Heilsa og fegurð, Turninum Smáratorgi 3, 2.hæð, s.568 8850 fótaðgerð fyrir fasta viðskiptavini 20% Jurtahúsið, Ekta tælenskt nudd, Garðatorgi 7, 210 Garðabær 15% afsláttur Nautulus – Actic líkamsræktarstöð, Versölum og Sundlaug Kópavogs, árskort á verði hálfs árkorts fyrir eldri borgara = þú greiðir fyrir 6 mánaða kort en færð 12 mánuði. Kortið gildir fyrir kl. 15:00 alla daga. GLERAUGNAVERSLANIR Eyesland Gleraugnaverslun Glæsibæ 5.h. Grandagarði 13 s. 510 0110 / www.eyesland.is

10%

Sjón gleraugnaverslun í Glæsibæ Álfheimar 74, 104 Reykjavík Sími: 5116699 og 5116698 / www.sjon.is

35%

Gleraugnaverslunin Ég C, Hamraborg 10, s. 554 3200 15% Optical studio, Smáralind, s. 528 8500 15% Plus – Minus optic, Smáralind, s. 517 0317 15%

LEB 2020

29


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI IÐNAÐARMENN

Gunnar Á Kristjánsson, húsasmiður s. 696 6474 tek að mér ýmis verk. Parketslípun, Korkslípun. Alhliða málningarþjónusta 15 %afsl. til félagsmanna. 25 ára reynsla. S.772 8100 www.parketogmalun.is SKÓVINNUSTOFUR Skómeistarinn, Smáralind s. 544 2277 10% af skóviðgerðum LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA Málsvari Sundagörðum 2, s. 533 3222 104 Reykjavík

10%

Direkta lögfræðiþjónusta og ráðgjöf. Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði s. 571-8600. Sérhæfing fasteignaréttur og erfðaréttur. 20%

20 %

Lagahvoll slf. lögmannstofa. S.519 7660 Bankastræti 5, 101 Reykjavík. Öll lögmannsþjónusta, þ.m.t. erfðarskrár 25% afsláttur og fyrsta viðtalið frítt. FISKVERSLUN Fiskbúðin Hafberg Gnoðavogi 44, 104 Reykjavík s.588 8686 www.hafberg.is

10%

Hafið - Fiskverkun, Hlíðasmára 8, s. 554 7200 10% af öllu í fiskborði Hafbjörg fiskverslun Hjallabrekku 2, Kópavogi s.462 3000 10% - Af öllu í fiskborði. Fiskbúðin Mos Háholti 13-15 270 Mosfellsbæ s. 578 6699 10%

30

LEB 2020


in lógó

REYKJAVÍK OG NÁGRENNI SKARTGRIPIR, ÚR OG KLUKKUR Gull og silfur ehf Laugarvegi 52, 101 Reykjavík s. 552 0620 www.gullogsilfur.is

12 %

Gullbúðin Bankastræti 6 s. 551 8588 www.gullbudin.is

10%

GÞ skartgripir og úr Bankastræti 12 s. 551 4007 www.skartgripirogur.is

10%

Carat - Haukur gullsmiður, Smáralind, s. 577 7740 10% Jón og Óskar, Smáralind s. 552 4910 10% Meba Smáralind, s. 555 7711 10% staðgr, 5% kreditkort Klukkan - úr og skartgripir, Hamraborg 10, s. 554 4320 10% staðgr. 5% kort Gullsmiðja Óla Hamraborg 5, s. 564 3248 10% Jens Smáralind s. 568 6633 5% Meba Smáralind s. 555 7711 10% staðgreitt, 5% kreditkort BLÓMAVERSLANIR - GRÓÐURVÖRUR - GJAFAVÖRUR

Hlín Blómahús Háholti 18 270 Mosfellsbæ s. 566 8700 gsm. 864 9559 10% Auður blómabúð - blómaverkstæði Garðatorgi 4, 210 Garðabær 10% Átján rauðar rósir Hamraborg 3, s. 554 4818. 5% af íslenskum vörum 10% af öðru Bjarkarblóm, Smáralind. s. 578 5075 15% af afskornum blómum 10% af öðru Kópavogsblóm, Núpalind 1, Kóp. s.564 5840 10% stgr.

LEB 2020

31


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI IÐNAÐARMENN

Gunnar Á Kristjánsson, húsasmiður s. 696 6474 tek að mér ýmis verk. Parketslípun, Korkslípun. Alhliða málningarþjónusta 15 %afsl. til félagsmanna. 25 ára reynsla. s. 772 8100 www.parketogmalun.is Eftirtaldir iðnaðarmenn eru reiðubúnir að veita félagsmönnum aðstoð á sanngjörnu verði við minniháttar lagfæringar og viðgerðir:

Rafvirkjameistarar: Rafboði ehf, Skeiðarási 3, Gb, s. 565 8096 10% af vinnu Þorsteinn Þorsteinsson, rafvirkjameistari s. 898 9819 Guðbrandur Benediktsson, rafvirkjameistari s.892 1594 Baldur Sæmundsson, s. 895 8865 Húsasmiðir: Pétur Jóhannesson, húsasmiður s. 892 8609 Þorbjörn Eiríksson, húsasmiðjur s. 564 1050 / 8981054 er í Mosfellsbæ. Málarar: Aðalsteinn Ingi Aðalsteinsson, málarameistari s. 893 2385 Frímann Lúðvíksson, málari o.fl, s. 690 9038 Múrarar: Jón Friðriksson, múrari s. 690 7526 Píparar: Þráinn Tryggvason, s. 557 8888 / 898 0807 Sigfús Gunnbjörnsson, Stekkjabergi 6, Hfj. s. 899 5774 Ýmislegt: Guðmundur G. Þórðarson, s. 899 9825 úrræðagóður Jón Árnason, parket, flísar o.fl s. 893 4394 Karl Reynir Guðfinnsson, ýmis verk s. 697 4234 / 588 1211 Sigurður Gunnar, málar, múrverk, flísar o.fl. Lagfærir leka með viðurkenndum efnum, skrifar upp á teikningar s. 893 2954

32

LEB 2020


REYKJAVÍK OG NÁGRENNI Ýmislegt, frh: Baldur Sæmundsson, s. 895 8865 Pétur Hjálmarsson, dyrasímar, bílskúrshurðaopnarar o.fl s. 897 1007 Magnús, tekur að sér ýmis verk í heimahúsum einnig garðslátt og klippingar. s. 616 1569 15%

ÁSGARÐUR

VEISLUSALUR TIL LEIGU

Salurinn tekur allt að 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; afmæli, fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir og erfidrykkjur, sem og fyrir ýmiskonar fundi, námskeið og aðrar samkomur. Afsláttur er veittur fyrir okkar félagsmenn fyrir eigin samkvæmi. Sími 588 2111 eða 859 7788

LEB 2020

33


SUÐURlAND Sveitarfélagið Hornafjörður v/Hafnarbraut sími 470-8000. Frítt á söfn og sýningar sími 470-8050. Sundlaug Hornafjarðar sími 470-8477, Frítt í sund fyrir eldri Hornfirðinga og góður afsláttur fyrir aðra eldri borgara. Sporthöllin v/Álaugareyjarveg 7 s.478-2221. 15% afsláttur af kortum HÁRGREIÐSLU- OG SNYRTISTOFUR JM. hárstofa Vesturbraut. 478-1780 10%. FLIKK hársnyrtistofa Austurbraut 15. Sími 478-2110. 10% VEITINGAR Hótel Jökull í Nesjum S. 478- 1400. 10% afsláttur ef bókað er á heimasíðu hótelsins. https://hoteljokull.is/

10%

HÓTEL HÖFN, Víkurbraut. sími 478 1240. 10% afslátt af veitingum

10 %

Pakkhúsið við höfnina 478-2280 - 20% af veitingum

20 %

Z Bistro Víkurbraut S.478-1205. GEFUR 15%.

15 %

Kaffihornið Hafnarbraut s.478-2600. GEFUR 15%

15 %

FYRIR HEIMILIÐ

Húsasmiðjan og blómaval Höfn í Hornafirði s. 525 3390 Hvolsvöllur s. 525 3790 www.husa.is

34

LEB 2020

11%


SUÐURlAND FERÐAÞJÓNUSTA Frumherji bifreiðaskoðun, Selfoss, Hvolsvöllur, Vestmannaeyjar, Grindavík Reykjanesbær. www.frumherji.is 20% afsláttur af aðalskoðun

20%

Jökulsárlón S.478-2222—478-2225 12% afslátt af siglingum með bátum á Jökulsárlóni.

12 %

Hótel Vík, Klettsvegur 1-3 s. 487 1480 vefsíða stayinvik.is - 15% afsláttur af gistingu og mat.

15 %

Puffin Hótel Vík ehf, Víkurbraut 26, Vík gefur félögum í LEB 18% afslátt af gistingu m/morgunverði gegn framvísun félagsskírteinis og að bókað sé beint með tölvupósti puffinhotelvik@puffinhotelvik.is eða í síma 467-1212

VESTURLAND HÓTEL OG GISTIHÚS

Blómasetrið - Kaffi Kyrrð, Skúlagötu 13, s. 437-1878 10% Krían, Kveldúlfsgötu 27 s. 869-0082 HÁRGREIÐSLU- OG RAKARASTOFUR

Hárgreiðslustofan Heiða, Kjartansgötu 29, s. 437-1565 10% Hársnyrtistofa Margrétar, Kveldúlfsgötu 27, s. 845-4126 10% Hársnyrtistofa Katrínar Ólafsdóttur, Hyrnutorgi, s. 437-1125 10% Hár Center, Borgabraut 61, s. 437-0102 10%

LEB 2020

35


VESTURlAND Húsasmiðjan og Blómaval Akranes s. 525 3330 Borganes s. 525 3350 www.husa.is

11%

GJAFAVARA

Blómasetrið - kaffi Kyrrð, Skúlagötu 13, s. 437-1878 10% FOK, gjafavöru- og lífstílsverslun, Borgarbraut 57, s. 437-2277 5% Verslunin Kristý, Hyrnutorgi, s. 437-1001 10% KAFFIHÚS

Blómasetrið - kaffi Kyrrð, Skúlagötu 13, s. 437-1878 10% Geirabakarí, Digranesgötu 6, s. 437-1920 10% IÐNAÐARMENN

Skiltagerð og málningarverkst. Þorsteinsgötu 5, s. 8921881 10% Vatnsverk, Brákarbraut 3, s. 437-1512, 892-4416 10% af vinnu. PRENTVERK

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan, Kveldúlfsgötu 23 s. 4372360 10% ANNAÐ

Framköllunarþjónustan, Brúartorgi 4, s. 437- 1055 af myndvinnslu 10% Kaupfélag Borgfirðinga, Egilsholti 1 s. 430- 5500, af búðarvörum 10% Landnámssetur Íslands, s. 437-1600, landnam.is, Landnáms- og Egilssögursýningar 1300 kr. á mann. 10% afsláttur af hollustu hádegisverðarhlaðborði daglega frá 11:30-15:00 Tækniborg verslun, Borgarbraut 61, s. 422-2211

36

LEB 2020


NORÐURLAND AKUREYRI

TOYOTA Akureyri, Baldursnes 1. 603 Akureyri - s.460 4300 www.toyotaakureyri.is.

% 10 af efni

BIFREIÐIN - VIÐGERÐIR - BÍLALEIGA Frumherji bifreiðaskoðun, Hólmaslóð2, Hesthálsi 6-8, Klettagörðum 11, Grensás vegi 7, Dalshrauni 5 og Dalvegi 22. Afsláttur af aðalskoðun

20%

AB-varahlutir Glerárgötu 36. 10% af vörum og efni og 15% af varahlutum. Ásco ehf. bílarafmagn Glerárgötu 34b. 10% af vinnu og 5% af efni. Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins, Fjölnisgötu 2a. 10% af almennum viðgerðum, varahlutum og þjónustu. Bílaverkstæði Akureyrar, Draupnisgötu 6. 7 % af allri vinnu og efni. Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5. 10% afsláttur af varahlutum og hjólbörðum. CAR-X ehf. Njarðarnesi 8. 12% afsláttur af vinnu - gildir ekki með öðrum tilboðum og gildir ekki á sjálfsábyrgð. Dekkjahöllin, Draupnisgötu 5. 10% af vinnu við hjólbarða, smurþjónustu og bílaþrif. Höldur ehf – bifreiðaverkstæði við Draupnisgötu 1. 7% afsláttur af vinnu. Höldur ehf – dekkjaverkstæði við Glerátorg. 10% afsláttur af umfelgun, þvotti og bóni. Höldur ehf – Bílaleiga Akureyrar á 15 stöðum um land allt. 10% afsláttur til eldri borgara af vefverðum og tilboðum á www.holdur.is. Stilling, Baldursnesi 4. 5-15% afsláttur af vörum verslunarinnar. Gildir ekki af tilboðum og verkfærum. APÓTEK Akureyrarapótek, Kaupangi. 5% af lausasölulyfjum og öðrum vörum.

LEB 2020

37


NORÐURLAND BLÓMABÚÐ OG GJAFAVÖRUR

Blómabúðin Akur, Kaupangi. Afsláttur af afskornum blómum. 10% af staðgreiðslu, 5% af korti. Blómabúð Akureyrar, Skipagötu 18. Afsláttur af afskornum blómum. 10% af staðgreiðslu, 5% af korti. Býflugan og blómið, Dalsbraut 1. 10% afsláttur af staðgreiðslu. Blómaval, Lónsbakka. 11% afsláttur. BRAUÐGERÐIR

Axelsbakarí, Hvannavöllum 14. 10% afsláttur af framleiðsluvörum. Veislubakstur – Betra brauð ehf. Freyjunesi 8. 15% afsláttur. BYGGINAVÖRUR - HÚSBÚNAÐUR

Húsasmiðjan Akureyri Lónsbakka www.husa.is

11%

Slippfélagið, Gleráreyrum 2. 42% af vörum framleiddum hjá Slippfélaginu. Straumrás ehf. Furuvöllum 3. 10% afsláttur. Tengi ehf. Baldursnesi 6. 10% afsláttur., gildir ekki fyrir heita potta og tilboðsvörur. HÁRGREIÐSLA OG SNYRTIVÖRUR

Amber hárstofa, Hafnarstræti 92. 10% afsláttur. The Body Shop, Glerártorgi. 10% afsláttur. Hárgreiðslusnyrtistofan Samson, Sunnuhlíð 12. 10% afsláttur. Rakara og hárstofa, Kaupangi. 10% afsláttur af allri þjónustu fyrir 67 ára og eldri. Rakarastofan Arte, Hofsbót 4. 10% afsláttur af klippingu. FATAHREINSUN - ÞVOTTAHÚS

Grand þvottur ehf. Freyjunesi 4. 15% afsláttur. Höfði, fatalitun og þvottahús, Hafnarstræti 34. 10% afsláttur.

38

LEB 2020


NORÐURLAND GLERAUGNAVERSLANIR

Gleraugnasalan Geisli, Kaupangi og Glerártorgi. 20% Profil optik- gleraugnaþjónusta, Skipagötu 7. 25% GULL OG ÚRSMIÐIR

Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur, Brekkugötu 5. 10% Halldór Ólafsson úrsmiður, Glerártorgi. 10% af allri vöru, viðgerðum og þjónustu. J.B. úr og skart, Kaupangsstræti 4. 10% afsláttur af úrum og skartgripum. LJÓSMYNDIR OG LJÓSMYNDAVÖRUR

Pedrómyndir, Skipagötu 16. 10% af filmum og framköllun. MATVÖRUR

Fiskkompaníið, Kjarnagötu 2. 5% afsláttur. Heilsuhúsið, Glerártorgi. 5% afsláttur. PRENTÞJÓNUSTA - SKRIFSTOFUVÖRUR

Ásprent. Glerágötu 28. 15% afsláttur. A4 Skrifstofa og skóli, Dalsbraut 1. 10 % afsláttur af flestum vörum. PRENTÞJÓNUSTA - SKRIFSTOFUVÖRUR

Dressmann, Glerártorgi. 10% afsláttur – gildir ekki af tilboðs og útsöluvörum. Fold – Anna ullarvöruverslun, Hafnarstræti 100. 10% Lindex, Glerártorgi. 10% afsláttur. Lín Design, Glerártorgi. 15% afsláttur. Quiltbúðin, Sunnuhlíð. 10% afsláttur af allri vöru. Rexín, Hafnarstræti 102 og Glerártorgi. 10% afsláttur. Ullarkistan Glerártorgi. 10% afsláttur. Vogue – Marco, Hofsbót 4. 10% afsláttur ef keypt er fyrir meira en 1000 kr. FLUTNINGAR Landflutningar–Samskip, Tryggvabraut 5. 15% afsláttur af flutningsgjöldum og 50% af ferjum.

LEB 2020

39


NORÐURLAND VEIÐI OG SPORTVÖRUR

66° Norður Hafnarstræti 94. 12% Hornið, veiði og sportvöruverslun, Kaupangsstræti 4. 10 % Icewear, Hafnarstræti 106. 15% Sportver, Glerártorgi. 7% afsláttur af staðgreiðslu. VEITINGASTAÐIR

Berlín, Skipagötu 4, 10 % Bryggjan veitingastaður, Strandgötu 49. 10% af mat, gildir ekki af sértilboðum. Greifinn, Glerárgötu 20. 10% Kaffitorg, Glerártorgi. 10% Strikið veitingastaður, Skipagötu 14. 10% af mat, gildir ekki af sértilboðum. ANNAÐ

Öryggismiðstöð Norðurlands, Njarðarnesi 1. 15% afsláttur af nýjum vörum og endurhleðslu slökkvitækja. SKAGAFJÖRÐUR VEITINGAR

Hard Wok café, Aðalgötu 8, s. 453-5355 20% og 10% af tilboðum KK restaurant, Aðalgötu 16, s. 453-6454 15% Sauðárkróksbakarí, Aðalgötu 5, 10% FÓTAAÐGERÐIR Fótaaðgerðastofan Táin , Skagfirðingabraut 6, s. 453-5969 70 ára og eldri, 10% HÁRGREIÐSLUSTOFUR

Hárgreiðslustofa Kolbrúnar, Syðstu-Grund, s. 453-8881 10% Hárgreiðslustofa Margrétar, Dalatúni 17, s. 453-5609 10% Hárgreiðslustofan Kúnst, Aðalgötu 9, s. 453-5131 15% Klippiskúrinn, Hólavegi 16, s.453-5363 10% af klippingum

40

LEB 2020


AFSLÁTTUR FYRIR FEB Höggdempandi skór Heilsusandalar 20% Heilsusokkar AFSLÁTTUR Fótavörur

Göngugreining 30% AFSLÁTTUR

Bæjarlind 4, Kópavogi Heilsuhæð Kringlunnar 3. hæð Sími: 5577100 faeturtoga.is


NORÐURLAND BIFREIÐIN - LEIGUBÍLAR - BÍLALEIGA Frumherji bifreiðaskoðun, Búlandi 1, 530 Hvammstanga Sími: 570 9226 20% afsláttur af aðalskoðun

20%

G. Ingimarsson, Sauðármýri 1, s. 899-0902 10% Áki Bifreiðaþjónusta sf, Borgarflöt 19c, s. 899-5227 10% Bílrún, Borgarflöt 7, s. 453-6699 10% Pardus, bíla og búvélaverkstæði, Hofsósi, s. 453-7380 10% af hjólbörðum. Bifreiðaverkstæði K.S. s.825-4574, viðgerðir, réttingar, sprautun 10% Bílabúð KS, varahlutir og fleira 10% Höldur ehf Bílaleiga Akureyrar, Borgarflöt 17a, 840-6079 af vefverðum og tilboðum á hodur.is Taxi, Björn Mikaelsson, s. 857-2909 20% Taxi, Júlíus Þórðarson, s. 8946220, 20% ÝMISLEGT

Tengill, s. 455-9200 afsláttur af efni og vinnu 10% Doddi málari ehf, alhliða málningarþjónusta, Raftahlið 73, s. 898-5650 15% af málningu og vinnu. Meindýraeyðing og garðaúðun ehf, s. 899-2090, 893-5928, 10% Lyfja, s. 4535700, 10% Vanita snyrtistofa, Birkihlíð 6, s. 895-5088 Verslun Haraldar Júlíussonar, Aðalgötu 2, s. 453-5928 10% K-TAK h/f. S. 4536490, 10% Steipustöð Skagafjarðar, s. 453-5581, 894-3684, 894-7472, 15% Vinnuvélar Símonar ehf, Borgartúni 1a, s. 893-7413 15% Víðimelsbræður ehf, Grundarstíg 24, s. 861-2263 Efnalaug og þvottahús, Borgarflöt 1, s. 453-5500 10% Hreingerningarþjónustan Gljái, s. 821-4660, Ásbjörn Þreksport, Borgarflöt 1, s. 453-6363 20% af líkamsræktarkorti til eigin nota. Blóma og gjafabúðin, Aðalgötu 14, s. 455-5544 7%

42

LEB 2020


NORÐURLAND HÓTEL OG FERÐAÞJÓNUSTA

Bakkaflöt ferðaþjónusts ehf, s. 4538245, 8487524, 10% af gistingu Hótel og Gistiheimilið Mikligarður, Kirkjutorgi 3, s. 453-6880 15% af gistingu Hótel Tindastóll, Lindargötu 3, s. 453-5002 15% af gistingu

EYJAFJARÐARSVEIT ÝMISLEGT

Kaffi Kú, Garði í Eyjafjarðarsveit, 10% af veitingum. Lamb inn, Ferðaþjónusta, Öngulstöðum, Eyjafjarðarsveit, 10% af gistingu og mat. Þerárgolf, Þverá, Eyjafjarðarsveit, 10% af vallargjaldi Hotel North, Leifstöðum, Eyjafjarðarsveit, 15% af gistingu í maí-sept. og 20% í okt.- apríl Kaffihúsið og listaskálinn á Brúnum, Eyjafjarðarsveit 10% afslátt af veitingum Holtsels hnoss, Holtseli, Eyjafjarðarsveit 10% afslátt af heimagerðum rjómaís. Íslandsbærinn Old Farm, Eyjafjarðarsveit 15% afslátt af gistingu. Sjá myndir á oldfarm.is oldfarm@oldfarm.is, s. 837 8878. Hælið, setur um sögu berklanna, Kristnesi, Eyjafjarðarsveit, kaffihús og sýning, 20% Hafdals hótel, Stekkjarlæk, Eyjafjarðarsveit (5 km frá Akureyri) sími 898 8347, 15% Ásar Guesthouse, Ásum, Eyjafjarðarsveit, sími 863 1515, 10% af gistingu. Snyrtistofan Sveitasæla, Öngulstöðum 3, Eyjafjarðarsveit 10% Jóga á Jódísarstöðum, Jódísarstöðum 4, Eyjafjarðarsveit 10% Smámunasafn Sverris Hermannssonar, Sólgarði, Eyjafjarðarsveit safnvörður Sigríður s. 898 5468, 50% afslátt af aðgangseyri. Veitinga- og minjagripasala á staðnum.

43

LEB 2020


NORÐURLAND DALVÍKURBYGGÐ

Húsasmiðjan hf. við Hafnartorg s.466-3204

11%

B.H.S.ehf. Bíla og vélaverkstæði Fossbrún 2 Árskógströnd, 466-1810 5% af varahlutum, 10% af vinnu. Ektafiskur ehf. Hauganesi, 466-1016, 10% Sportferðir Ytri – Vík, s.899-8000, 10% af gistingu. Katla ehf. Melbrún 2 Árskógströnd, s.466-1631/ 892-1201, 10% af vinnu. Whale watching Hauganes, Útgerðafélag Níels Jónsson, s.466-1960/867-0000 15% af sjóstöng og hvalaskoðun. Elektro co ehf. Grundargötu 11, s.466-1413, 10%. Hárverkstæðið Grundargötu 11, s.466-1897, 15%. Ílit hár og snyrtistofa Sandskeið 22, s.466-2110, 10% Tréverk hf. Grundargötu 8-10, s.4661250, 10% afsláttur eftir umfangi Vélvirki ehf. Bíladeild Hafnarbraut 7, s.466-1094, 10% af vinnu. Samskip Ránarbraut 26, s.458-8970, 15% af flutningsgjöldum, 50% af fargjöldum með ferjum. Þernan fatahreinsun Hafnarbraut 11, s. 464-2700, 15 %. HÚNAÞING VESTRA / HVAMMSTANGI ÝMISLEGT

Ása Ólafsdóttir fótsnyrtir Hvammstanga, tímapantanir í s.8477837, 25%. Aðaltak SLF. Hvammstanga s. 891-8626, 868-9898, 10% af garðslætti og annari garðvinnu. Eðalmálmsteypan Eyrarlandi 1, s. 451 2811, 869 8146, Einar Esrason gullsmiður s. 451 1104, 15%. Ferðaþjónusta bænda Brekkulæk, s. 451 2938, í júní, júlí og ágúst 10%, sept. - maí 20%. Ferðaþjónusta bænda Neðra-Vatnshorni, s. 451 2928, 866 5995,15% af gistingu. Ferðaþjónusta bænda Dæli, Víðidal, s. 451 2566, fax 451 2866,15% af gistingu.

44

LEB 2020


NORÐURLAND Guðmundur Haukur hópferðir, s. 893-4378, 15% af hópferðum. G.L. bólstrun s. 451 2367, 865 2103, 10% af tilboði. Hagsæld ehf. Höfðabraut 6 Hvammstanga. S.455-2500, 10% af skattaframtölum. Hárstúdíó Fríðu Eyrarlandi 1, Hvammstanga, 10% af vinnu. Hreingerning Ágústar Hvammstangabraut 13a, s. 865 3739, 10% af bílaþrifum og bóni. Húnaprent sf. Eyrarlandi 1, Hvammstanga, s. 451 2990, 868 3328,prent@hunaprent.is 10% afsláttur af prentun ljósmynda 10x15 cm. Geitafell veitingahús á Vatnsnesi, s. 861 2503, 893 3380, www. geitafell.is 15% af veitingum, opið júní, júlí og ágúst. Sveitasetrið Gauksmýri, s. 451 2927, www.gauksmyri.is gauksmyri@gauksmyri.is 10% af gistingu og veitingum. Hlaðan kaffihús Brekkugötu 2, s. 451 1110, 863 7339, 10% af veitingum. Hótel Hvammstangi Norðurbraut 1, s. 855-1303 heimasíða; hotelhvammstangi.is info@hotelhvammstangi.is 15% af gistingu. Hótel Laugarbakki Skeggjagötu 1, s. 519-8600 10% af veitingum og gistingu. Hótel Hvítserkur s. 583-5000 Vesturhópi 10% af veitingum og gistingu. Hársnyrting Sveinu Höfðabraut 6, Hvammstanga, s. 451 2814, 15% Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra Hvammstanga, s. 451 2532, barna gjald fyrir 67 ára og eldri. Lyfja – allt að 100% afsláttur af lyfjum. 20% afsláttur af öllum heilsufarsmælingum sem í boði eru. Lyfjaskömmtun er hægt að fá í öllum apótekum Lyfju. Ráðbarður sf. Höfðabraut 6, s. 455 2511, 892 8296, 10% af búnaði fyrir tölvur og prentara. Reyndað smíða EHF Hvammstanga, Halldór P. Sigurðsson, 10% af vinnu, s. 894-7440 Selasetur Íslands, Brekkugötu 2, s. 451 2345, 898 5233, 20% af aðgangseyri og 10% af merktum minjagripum.

LEB 2020

45


Selasigling ehf sela- og náttúruskoðun frá Hvammstanga, Höfðabraut 13, s. 897 9900, 20%, www.sealwatching.is, býður tilboð fyrir hópa. Sjávarborg veitingastaður Strandgötu 1, Hvammstanga, s. 451-3131 10% af veitingum og drykkjum. Stefánsson ehf. Lagnaþjónusta Reykjum, 500, s. 451 0022, 895 4453, olhstef@emax.is 10% af vinnu. Söluskálinn Hvammstangabraut, 530 Hvt. s. 4512465 bshvammstanga@skeljungur.is 10% af mat og bifreiðarekstrarvörum. Tengill ehf. rafverktakar, Búlandi 4, 530 Hvamsstangi, s. 453 5519, 10% af vinnu. Tjaldstæðið Hvammstanga Kirkjuhvammi, s. 899-0008, 615-3779 200 kr. afsláttur á mann af gistinóttinni. Tveir smiðir ehf. Hafnarbraut 7, s. 451 2448. Verslunin Hlín ehf. Klapparstíg 2, s. 451 2515, 10%. Verslunin Ægissíða Hvammstanga s. 848-5893 15% opin júní til september. Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar sf. Búlandi 1, Hvt. s. 451 2514, 5% af olíuskiftum. Þvottahúsið Perlan Garðavegi 29, Hvt. s. 451 2440, 10%. MÝVATN

Sel hótel Mývatn, www.myvatn.is, s.464 4164 - 15% afsláttur af gistingu og veitingum í sal.

15 %

Jarðböðin við Mývatn www.jardbodin.is s. 464 4411

34%

Daddi´s pizza s. 464 4399 10% Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps Hlíðavegi 6, s.4644225 Frítt fyrir 65 ára og eldri. Fuglasafn Sigurgeirs, Ytri - Neslöndum við Mývatn, sími: 464-4477. 1000 kr. fyrir eldri borgara. Taxi - Jón Ingi Hinriksson ehf s. 866-5178 10 % Mývatn Car Rental. s. 866-5178 10 %

46

LEB 2020


LEB 2020

47


Álfheimar 74 Glæsibær S: 5116699 Við hjá Sjón sérhæfum okkur í því að veita persónulega þjónustu og ráðgjöf við val á þínum gleraugum. Breitt úrval okkar gerir öllum kleift að finna eitthvað við sitt hæfi.

OPNUNARTÍMI Mánudaga - föstudaga 9:00 - 18:00 Laugardaga: 12:00 - 14:00

35

%

AFSLÁTTUR

fyrir eldri borgara (60 ára og eldri) og öryrkja.

2 1 rir

fy

TILBOÐ

gildir fyrir alla fjölskylduna.

Sjón gleraugnaverslun í Glæsibæ // Álfheimar 74 // 104 Reykjavík // S: 5116699


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.