__MAIN_TEXT__

Page 1

41. tbl. 02. รกrg. 2. - 8. desember 2020


JÓLASVEINAKLÚBBUR 2020 Frá 30. nóvember til 18. desember geta börn frá leikskólaaldri og upp í 5. bekk GRV gengið í Jólasveinaklúbb Bókasafns Vestmannaeyja. Þátttakendur velja sér bók/bækur á Bókasafninu og lesa að minnsta kosti 10 skipti, í að lágmarki 15 mínútur í hvert sinn. Fyrir yngri börnin mega foreldrarnir lesa bækurnar. Þau sem eiga jólasveinaskírteini geta notað þau en þau sem eru ný í klúbbnum fá jólasveinaskírteini við skráningu í klúbbinn. Ef þau sem hafa tekið þátt áður hafa týnt skírteininu sínu geta þau að sjálfsögðu fengið nýtt. Allir fá „lestrarhest“ við skráningu sem fylltur er út og skilað inn á safnið 18.-21. desember. Þau sem skila inn útfylltum lestrahesti fá glaðning frá Bókasafninu. Góða skemmtun!

TÍGULL

Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir & Katrín Laufey Rúnarsdóttir.

ÚTGÁFA:

SKIL Á AUGLÝSINGUM:

Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is

Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is

Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.

42

DREIFING:


BÖRNIN Börn eru svo yndisleg og hreinskilin og segja nákvæmlega það sem þeim finnst. Það er alltaf gaman að fá þessa gorma í spjall. Við fengum nokkur börn til að svara nokkrum spurningum.

Sunna Marín Hallsdóttir Aldur: 5 ára Foreldrar: Björg og Hallur Af hverju elskarðu mömmu? Af þvi að mamma er skemmtileg og góð. Af hverju elskarðu pabba? Af þvi að pabbi er góður og duglegur. Af hverju elskarðu ömmu? Hún er dugleg að leika við mig. Af hverju elskarðu afa? Hann gefur mér harðfisk.

Hvað viltu í jólagjöf? Dúkkuföt, hundabangsa í búri sem er ekki alvöru. Hvar á jólasveinninn heima? Í fjallinu. Hvað er Covid? Kórónaveiran, má ekki fara það sem er lokað og það má ekki fara í sund. Í hverju ertu best? Að leika við mömmu og lita.

Fallegar

Eyjamyndir Tilvalið í jólapakkann Strandvegur 47 // 868 3376

Er bílinn þinn klár fyrir veturinn? Bókaðu tíma og láttu okkur yfirfara bílinn

Garðavegi 15 / 481 1216

Við erum þjónustuaðilar fyrir eftirfarandi umboð:


JÓLALEIKUR TÍGULS Ert þú búin að finna töluna 42 í síðustu þremur blöðum? Ef ekki þá er þess virði að finna þau blöð, finna 42, taka skjáskot og senda á okkur í inboxið á facebook þá ferð þú í pottinn í risa jólaleiknum okkar. Við drögum heppinn vinningshafa þann 15.desember - þú gætir verið sex sinnum í pottinum ef þú finnur 42 í hverju blaði þangað til við drögum út. Samstarfsaðilar okkar eru:

CMYK: Pantone:

0 - 0 - 0 - 100

0 - 34 - 72 - 30,5

Black C

4654 C


BÖRNIN Börn eru svo yndisleg og hreinskilin og segja nákvæmlega það sem þeim finnst. Það er alltaf gaman að fá þessa gorma í spjall. Við fengum nokkur börn til að svara nokkrum spurningum.

Erik Logi Jeffs Aldur: 4 ára. Foreldrar: Sigga Ása og Ian. Af hverju elskarðu mömmu? Af því að hún er best. Í hverju er mamma best? Hún er góð að lita. Af hverju elskarðu pabba? Af því að hann er bestur líka. Í hverju er pabbi bestur? Hann er góður að lita og púsla. Af hverju elskarðu ömmu? Hún gerir góðar kökur. Af hverju elskarðu afa?

Valmundur Þór Valsson (Valli) Aldur: Svona (sýnir þrjá putta) afmæli í maí. Foreldrar: Linda og Valur. Afhverju elskarðu mömmu? Mjög mjög mjög vel. Afhverju elskarðu pabba? Mjög vel. Afhverju elskarðu ömmu? Hún ætlar að kaupa Hulk bíl. Afhverju elskarðu afa? Mjög vel.

Hvað viltu í jólagjöf? Spiderman og Hulk og Captain America og Batman. Hvar á jólasveinninn heima? Uppí fjöllunum. Hvað er covid? Kóróna. Í hverju ertu bestur? Spiderman er bestur.

Hann kaupir alltaf ís fyrir mig. Hvað viltu í jólagjöf? Einn fjólubláan Ben 10. Hvar á jólasveinninn heima? Hann á heima í fjallinu, rétt heima hjá Týsheimilið. Af hverju eru jól? Af því að það eru jól. Hvað er covid: Veit ekki. Í hverju ertu bestur? Púsla.


Ábyrgð Öryggi Traust

Millwaukee sett 67.900 kr.

TRAUSTUR grundvöllur samstarfs er ÖRUGG leið að ÁRANGRI.

Skipalyftan // www.skipalyftan.is // Sími: 488 3550

Þjónustusími: 444 3100

9.

Allir fá þá eitthvað fallegt...


KÓKOS SÚKKULAÐIKÖKUR & SÚKKULAÐIBITAKÖKUR - Uppskrift vikunnar -

Nú er komin desember - mánuðurinn sem að flestir fara að huga að smákökubakstri. Við fengum til okkar tvær uppskriftir og má geta þess að önnur er fjölskylduuppskrift síðan 1938. Kókos súkkulaðikökur (hnoðaðar) Tvöföld uppskrift passar í stóra Macintoshdós Hráefni: 400 g hveiti 200 g kókosmjöl 400 g smjörlíki (lint) 2 egg 1 tsk lyftiduft 7 msk kakó 3 tsk vanilludropar 300 g sykur

Aðferð: Öllu blandað saman í skál og hnoðað í hrærivél. Geymt í ískáp yfir nótt. Taka smá slatta í einu, hnoða kúlur, dýfa í sykur og setja á plötu. Þetta er bakað á blæstri á 175-180° í 6-8 mínútur eða á undir/yfirhita á 200° í 6-8 mínútur. Einnig er hægt að blanda muldum möndlum saman við sykurinn og setja ofan á kökurnar. Súkkulaðibitakökur Hráefni: 2 bollar púðursykur 4 bollar kornflex - mulið 2 bollar kókosmjöl 100 g saxað suðusúkkulaði 100 g möndluflögur (má sleppa) 1 tsk vanilludropar 4 eggjahvítur

Aðferð: Þeyta púðursykur og eggjahvítur vel saman, þangað til þetta er orðið ljóst og létt. Kornflexi, kókosmjöli, suðusúkkulaði, vanilludropum og möndluflögum hrært út í með sleif. Sett á plötu með teskeiðum. Fletjast vel út. Bakast á blæstri við 150-175° í 10 mínútur.


Hótel Vestmannaeyjar 1/4

VETRARTILBOÐ

Úrval af fallegri hönnunarvöru í jólapakkann

Gisting í tvær nætur í tveggja manna herbergi Morgunverður SPA Verð: 20.000 kr. Gildir til 31.mars 2021.

www.heimadecor.is Strandvegur 39

Vestmannabraut 28 Sími: 481 2900 // hotelvestmannaeyjar.is

DW HOME ilmkertin fást hjá okkur!

jóla pakk

VERSLUN & VERKSTÆÐI HEIÐARVEGI 6 // 481 1400

ann!

Í jólapakkann fyrir hana

www.smartey.is


SUDOKU

ORÐAÞRAUT

SNJÓR JÓLALJÓS

VETUR GAMAN SAMAN KERTI SPIL SMÁKÖKUR

SKREYTUM PIPARKÖKUHÚS


Tannlæknar 1. - 4. des Hjalti Þórðarsson

Hlýja Tannlæknastofan Hólagötu 40

Tímapantanir í síma 481-2772

ÖKUKENNSLA

SNORRA RÚTS Kennslubifreið: Mercedes Benz C200-C01

• Akstursmat • Endurtökupróf • Ökuskóli

20 ára reynsla! Sími 692-3131

FÓLK OG FUGLAR!

Það er bara ekki hægt að gera betur! Snilldarbækur og auðvitað ávísun á gæðastund! Góðar fyrir þig - góðar til gjafa! Fást í öllum bókabúðum og víða í stórmörkuðum.

holabok.is / holar@holabok.is


EINFALDAR & FALLEGAR JÓLASKREYTINGAR Síðasta sunnudag var fyrsti í aðventu og sýndum við fallegar jólaskreytingar í síðasta tölublaði. Við höldum áfram að sýna einfaldar en fallegar skreytingar sem við fengum Birgittu í Blómaval til að gera fyrir okkur. En hér má sjá þrjár til viðbótar.

Fallegur kertabakki Í hann þarftu: - kerti - bakka - blóm - fuglastyttur - greni - köngla - jólakúlur

t

Órói Í hann þarftu: - trjáflögur - boltaköngla - skraut járnkúlur - snæri sem þrætt er upp á

Skraut járnkúlurnar fást í nokkrum litum

Pottaskreyting með oasis svampi, þar sem notast er við silkifuru, þykkblöðunga, köngla, mosa og batterýsljósaseríu.


ÞÚ FÆRÐ VERKFÆRIN HJÁ OKKUR! Til að gera vinnuna við bygginguna auðveldari er nauðsynlegt að eiga góð verkfæri. Þar komum við sterkir inn með rafmagnsog batterýsverkfæri frá

. 0 kr

0 26.3

MAKITA Bluetooth&USB Hátalari 190.0

00 k

MAKITA 18V 4stk Sett 4090

28%

r.

afsláttur 44.40 Verð á 61.800 ður: kr.

0 kr.

00 29.9

MAKITA Borvél 13mm með 2 3Ah rafl. /midstodin

kr.

MAKITA SDS-Höggborvél 24MM Strandvegur 30 / 481 1475 www.mistodin.is / midstodin@midstodin.is


SÆLKERABÚÐ OPNAR Á STRANDVEGI

Í byrjun desember opnar fjölskyldan á Slippnum sælkerabúð í fyrrverandi húsnæði ÉTA að strandvegi 76 sem verður opin út desember. Boðið verður upp á ferskan fisk, fiskrétti, kjöt, hráskinkur og úrval osta sem eru tilvaldir í jólaveisluna ásamt veisluplöttum. Hægt verður að panta sérlagaða nauta wellington veislu lagað af Gísli Matt fyrir Jól og Áramót. Hefur lengi staðið til að opna búð sem þessa? Okkur hefur lengi langað til að opna fiskbúð hér í eyjum sem bíður einnig upp á aðrar gæðavörur en höfum ekki látið verða að því fyrr en nú. Hver er ástæðan til að opna búð sem þessa? Aðalástæðan er að það er ekki hægt að kaupa ferskan fisk frá Vesmannaeyjum hér, það er auðvitað galið! Svo hefur okkur fundist úrvalið af gæðavörum verið að skornum skammti hjá öðrum kjörbúðum hér í eyjum og hugsuðum okkur að við gætum gert eitthvað í því. Hefur COVID19 haft mikil áhrif á reksturinn? Framan af sumri var mjög gott að

gera og þetta leit mjög vel út en þegar að önnur bylgjan fór í gang þá fór fljótt að halla undan fæti. Til að mynda var samanlögð velta Slippsins og ÉTA saman 350% lægri í ágúst og september í ár heldur en árið 2019 en í heildina séð var sumarið ekki skelfilegt en við förum þó inn í veturinn með miklar skuldir á bakinu. Við erum spennt fyrir komandi tímum og nýju ári að vinna okkur úr því. Er þá búið að loka ÉTA fyrir fullt og allt? Það á eftir að koma í ljós. Okkur þykir vænt um þann stað, en við náðum ekki að að reka hann alveg eins og við sáum fyrir okkur. Við erum samt spennt fyrir því sem gerist á nýju ári og það er aldrei að vita að ÉTA opni í einhverri mynd. Meira um það síðar! Verður jólaveisla Slippsins haldin? Við munum ekki vera með jólaveislu á Slippnum eins og stóð til vegna samkomutakmarkana en í staðinn munum við velja bestu réttina og senda heim í heimahús og fyrirtæki á mjög sanngjörnu verði. Okkur var farið að hlakka mikið til að fá fólk í kósí stemmningu til okkar en við ákváðum að leysa þetta svona í ljósi þeirra stöðu sem er í samfélaginu.

Mörg fyrirtæki sem áttu bókað hjá okkur ætla til að mynda að halda jólaveislu saman bara í gegnum zoom og borða og meta matinn saman. Það er spennandi! Hvernig verður opnunartíminn hjá ykkur? Við erum enn að ákveða hann en það verður líklega opið frá 9. desember fram að jólum. Nema lokað á sunnudögum, en það á eftir að koma í ljós, við munum auglýsa það fljótlega. Er fiskurinn eingöngu úr Eyjum? Nánast allur fiskur, nema við fáum frábæra bleikju og lax annarsstaðar frá. Hvaða og hvernig ostar verða í boði? Við höfum fengið Ostasérfræðing Íslands með okkur í lið hana Eirnýju sem ætlar að vera með okkur í að gera ostaúrvalið frábært. Við erum byrjuð að marinera nokkra gráðaosta. Svo verðum við með einhverja íslenska osta sem er búið að geyma í 12 mánuði til þess að ná fullum bragðþroska í bland við hágæða geitaosta og fleira frá Frakklandi.


Profile for Leturstofan

Tígull 41.tbl 02árg  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Ef þú ert með skilaboð til Vestman...

Tígull 41.tbl 02árg  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Ef þú ert með skilaboð til Vestman...