Tígull 38. tbl 05. árg.

Page 1

38. tbl. 05. árg. 22. - 29. nóvember 2023

Vinnföt og merkingar

Líf & fjör á Hraunbúðum

Starfakynning í Þekkingarsetrinu

Magnús Steindórsson flutti starfssemi sína á Skólaveginn frá Bárugötunni. Hann hefur nú bætt við meira úrvali af vinnufatnaði. Blaðamaður Tíguls kíkti á nýju aðstöðuna hjá Magga.

Hollvinasamtök Hraunbúða stóðu fyrir „Konusíðdegi“ fyrir gesti og heimilisfólk. Þar voru þær Una og Sara með tónlistaratriði, Skvísubúðin og Snyrtihornið með vörur og Veitingar frá Einsa Kalda

Fjöldi fyrirtækja, einstaklinga og stofnana skráðu sig á starfakynningu Þekkingaseturs Vestmannaeyja og Visku sem haldin var fimmtudaginn 16. nóvember.

Persónulegar jólakúlur

með nafni eða næstum hverju sem er!

Tek við pöntunum til 10. des. eða meðan birgðir endast.

MVIDOKORT@GMAIL.COM

/

/ m.v i d o ko r t


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.