__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

24. tbl. 03. árg. 21. - 27. júlí 2021


PESTÓSNÚÐAR Í TJALDIÐ Aðferð: Deigið er látið lyfta sér í um 1 klst. Deigið er flatt út. Pestó með sólþurrkuðum tómötum passar vel við snúðana. Pestó smurt yfir. Skinka og pepperoni skorið smátt og sett yfir. Rifinn ostur sáldraður yfir. Deiginu er rúllað upp. Brauðdeig 300 ml volgt vatn 12 g þurrger 2 msk olía 2 tsk sykur 2 tsk salt 500 g hveiti Fylling 1 krukka Sacla pestó með sólþurrkuðum tómötum 1 pakki skinka – fínt skorin 1 pakki pepperoni – fínt skorið 1 poki rifinn ostur Aðferð Settu þurrger, sykur og olíu í skál með volgu vatni. Hrærðu vel saman og blandaðu salti saman við. Bættu hveitinu saman við og hnoðaðu deigið í 5-10 mínútur. Deigið er látið lyfta sér í um 1 klst eða þar til það hefur tvöfaldað sig. Flettu deigið út og smurðu pestó yfir það. Sáldraðu skinku og pepperoni yfir ásamt rifnum osti. Rúllaðu deigið upp og skerðu í hæfilega stóra bita. Settu snúðana á bökunarplötu og bakaðu við 185 °C hita í um 18-20 mínútur. Uppskrift & myndir frá mommur.is

TÍGULL

Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir & Katrín Laufey Rúnarsdóttir.

DREIFING:

ÚTGÁFA:

SKIL Á AUGLÝSINGUM:

Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is

Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is

Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.


ÞÁTTTAKENDUR Í 7 TINDAR Á HEIMAEY

Árdís Drífa Birgisdóttir, 28

Guðni Gunnarsson, 36 ára.

Hvaðan ertu? Höfn í Hornafirði

Hvaðan ertu? Reykjavík.

Hvar fékkstu hugmyndina að taka þátt í 7 Tindum á Heimaey og er þetta í fyrsta sinn sem þú tekur þátt? Ég sá hlaupið á hlaup.is og ákvað að slá til og skrá mig í smá challenge eftir að ég var búin að suða nógu mikið í vinkonu minni til að hún myndi koma með mér í helgarferð til Eyja, svo já þetta var í fyrsta skipti sem ég tek þátt. Er nokkuð ný í utanvegarhlaupum svo mér leyst rosa vel á þetta hlaup í Eyjum sem næsta verkefni til að tækla. Hefurðu farið áður á einhvern af þessum tindum og ef já þá hvern? Ég hef einu sinni áður labbað upp að Háhá á Þjóðhátíð fyrir nokkrum árum. Hvað finnst þér skemmtilegast að fara af þessum 7 ? Eldfell var alveg rosalega fallegt, bæði fjallið sjálft og útsýnið. Fannst þér þetta krefjandi? Ó já! En á sama tíma rosalega skemmtilegt. Efst í Heimaklett voru lærin alveg farin að segja til sín svo að síðustu tveir tindarnir voru frekar krefjandi fyrir þreytta vöðva, en annars var hlaupið í heild meira skemmtilegt en erfitt. Það var líka algjör life-saver að fá smá snarl og orkudrykk fyrir og eftir Heimaklett! Eitthvað að lokum? Ég vil þakka kærlega fyrir mig og vinkonu mína sem var í góðum höndum við rásmarkið að bíða eftir að ég kláraði hlaupið. Það er aldrei að vita nema ég láti sjá mig aftur á næsta ári :) Takk fyrir mig Eyjamenn og konur, þið eruð snillingar!

Hvar fékkstu hugmyndina að taka þátt í 7 Tindum á Heimaey og er þetta í fyrsta sinn sem þú tekur þátt? Já, fyrsta sinn. Sá það á hlaup.is. Hefurðu farið áður á einhvern af þessum tindum og ef já þá hvern? Já, hef farið á alla þessa tinda oftar en ég get talið. Hvað finnst þér skemmtilegast að fara af þessum 7 ? Heimaklettur er í miklu uppáhaldi. Fannst þér þetta krefjandi? Nei, fannst hlaupið sjálft alls ekki krefjandi. Næst þegar ég fer þessa leið þá verður það á mun meiri hraða. Eitthvað að lokum? Já, eins gaman og þetta var þá væri enn skemmtilegra ef það væri tímataka þar sem væru verðlaun eða viðurkenningar í boði.


HJÁ OKKUR FÆRÐU ÞAÐ SEM ÞARF Í ÞJÓÐHÁTÍÐARTJALDIÐ

GRASTEPPI, KÆLIBOX, KÆLIGEL PLASTKASSAR, TJALDHÆLAR OG MARGT FLEIRA. OPIÐ FRÁ 7:30 - 18:00 ALLA VIRKA DAGA FÖSTUDAGINN 30. JÚLÍ OPIÐ TIL 12:00

SKIPALYFTAN EHF / EIÐI VESTMANNAEYJUM / 488 3550 / WWW.SKIPALYFTAN.IS


Vantar þig skraut í tjaldið fyrir þjóðhátíðina

www.heimadecor.is Strandvegur 39


Flug til Reykjavíkur fjórum sinnum í viku

icelandair.is Fljúgum saman í sumar Við fljúgum tvisvar á dag alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Loftbrúin veitir fólki utan höfuðborgarsvæðisins 40% afslátt. Við hlökkum til að fara í loftið með þér í sumar.


7 TINDAR Á HEIMAEY var haldið laugardaginn 17. júlí 2021

Flottur hópur sem tók þátt í 7 tinda göngunni á laugardaginn síðasta. Þátttakendur fengu fínasta veður og voru allir mjög sáttir með viðburðinn.


Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja og nýtt deiliskipulag í Viðlagafjöru Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. júní 2021 skipulagslýsingu vegna nýs deiliskipulags í Viðlagafjöru og fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035. Áætlað er að að setja stefnu um staðsetningu fiskeldis í Viðlagafjöru, stærð lóðar og skipulag innan hennar, aðkomu að svæðinu og tilheyrandi mannvirkjum. Til að opna fyrir heimildir fyrir fiskeldi á þessu svæði er stefnt að því að breyta skilmálum í aðalskipulagi Vestmannaeyja. Skipulagsgögnin er util sýnis hjá Umhverfis- og framkvæmdasviði Skildingavegi 5, frá og með 14. júlí 2021 til og með 27. ágúst 2021 og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveitafélagsins: https://www.vestmannaeyjar.is/ Ábendingum og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 27. ágúst 2021  í afgreiðslu Umhverfis- og framkvæmdasviðs eða á netfangið  dagny@vestmannaeyjar.is


Sumaropnun

FELLIHÝSI TIL SÖLU

Mánudag - fimmtudag 8:00-16:00 (lokað í hádeginu)

Föstudag 8:00-12:00 Athugið! Efnalaugin Straumur verður ekki með þurrhreinsun frá 28. júlí - 30. ágúst vegna sumarleyfa. Opið verður í afgreiðslu fyrir allan þvott.

SÍMI: 481 1119

Palomino Colt árg. 2000 til sölu fortjald fylgir með. Staðsett í Vestmannaeyjum Verð 400.000.- kr Nánari upplýsingar í síma 861-2824 - Magnús

Rýmum fyrir nýjum vörum á 900 2 fyrir1 af öllum drykkjum, gildir ekki af 2 l gosi. Útsalan stendur til og með 25. júl nk. Þjóðhátíðarlögin verða spiluð í græjunum um helgina.

Pantið borð á 900grillhus@gmail.com eða í síma: 482 1000


/midstodin

Tjöldum heima! ERTU KLÁR Í DALINN? Þú færð teppin & lakkið fyrir súlurnar í þjóðhátíðartjaldið hjá okkur!

– Í MEISTARA HÖNDUM

Strandvegur 30 / 481 1475 / www.mistodin.is / midstodin@midstodin.is


ÞJÓÐHÁTÍÐAR PEYSUR! // Eingöngu svartar heilar hetturpeysur

// Hvetjum fólk til að panta sem fyrst

// Stærðir sem verða í boði eru:

// Hægt er að panta með því að senda á netfangið

// Innifalið er þjóðhátíðarmerki, nafn í barm

// Allar peysur eru á sama verði óháð stærð.

til sölu í ár.

5/6 - 7/8 - 9/10 11/12 og S / M.

og val um eina skrautmerkingu.

því takmarkað magn verður í boði.

leturstofan@leturstofan.is / 481 1161 Peysan er á: 9.900 kr.

// Hægt er að velja ýmsar aukamerkingar í alls konar litum líkt og við höfum boðið upp á undanfarin ár.

Strandvegur 47

Profile for Leturstofan

Tígull 24.tbl 03 árg.  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Ef þú ert með skilaboð til Vestman...

Tígull 24.tbl 03 árg.  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Ef þú ert með skilaboð til Vestman...

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded