
1 minute read
TÍGULL
DREIFING:
Hvað ætli það séu margar mömmur og ömmur búnar að prjóna og sauma á þær föt, hver átti þær, hvar áttu þær heima, voru þær elskaðar eða var farið illa með þær.
Advertisement
Dúkkurnar eru myndaðar eins og þær voru þegar ég fann þær, margar hverjar eru skítugar og það vantar jafnvel á þær hendur og fætur. Fáar fundust í fötum, kannski vegna þess að fólk geymir dúkkufötin en losar sig við dúkkurnar.
En af hverju mynda ég dúkkur?
Ætli það sé ekki vegna þess að þær eru nokkurn vegin eins og við. Við sjáum hvert annað en við vitum ekki alltaf sögu hvers og eins líkt og með þessar dúkkur.
Þannig að það var eiginlega ekki spurning hvar sýningin ætti að vera. Retro myndir í retro rými. Ég er ótrúlega þakklát henni Berglindi vinkonu minni og honum Sigga fyrir að leyfa mér að sýna myndirnar mínar á fallega veitingastaðnum þeirra.
Vonandi mæta sem flestir á opnuninni sem verður núna á fimmtudaginn klukkan 16:00, segir Kristbjörg að lokum.
Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir, Katrín Laufey Rúnarsdóttir & Sæþór Vídó.
Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is
ÚTGÁFA: SKIL Á AUGLÝSINGUM:
Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is
Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is
Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.
Auglýsing