Tígull 13.tbl 03 árg.

Page 1

13. tbl. 03. árg. 28. apríl - 4. maí 2021

Fallegt fyrir heimilið www.heimadecor.is Strandvegur 39


Unnar Hólm Ólafsson á verðlaunaafhendingu.

Tígull fann þessa mynd í Ljósmyndasafni Vestmannaeyja. Við ákváðum að hafa samband við Týrarann á myndinni, Unnar Hólm. Hvenær byrjaðir þú að æfa með Tý og hversu lengi æfðiru? Ég byrjaði 7 ára í fótboltanum og æfði alveg fram að endanlegri sameiningu. Hvað er eftirminnilegast sem þú upplifðir sem Týrari? Ég náði að spila með Týr á Tommamótinu og Shellmóti ásamt að fara í eftirminnilega ferð til Akureyrar. Við vorum fleiri í Týr í mínum árgangi og sigrar á 1. maí gleymast ekki.

örugglega minna á félagið mitt með góðri mynd á facebook. Hvor bar oftar sigur úr býtum... Týr eða Þór?

Til hamingju með 100 ára afmælið kæru Týrarar!

Næstkomandi laugardag verður Knattspyrnufélagið Týr 100 ára - á að gera eitthvað í tilefni dagsins? Það er ekkert skipulagt nema væntanlega bræðsla í vinnunni, mun

TÍGULL

Ég er svo heppinn að muna ekki eftir einu tapi á móti Þór þannig augljóslega er svarið TÝR.

1921 - 2021

Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir & Katrín Laufey Rúnarsdóttir.

DREIFING:

ÚTGÁFA:

SKIL Á AUGLÝSINGUM:

Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is

Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is

Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.


Baráttan heldur áfram! 1. maí er baráttudagur verkalýðsins Við höldum daginn hátíðlegan bæði til þess að fagna samstöðunni og mætti hennar en einnig til að minnast þess að nauðsynlegt er að halda áfram að berjast fyrir réttlæti og mannsæmandi launakjörum fyrir okkur öll. Til hamingju með daginn!

VR | Kringlunni 7 | 103 Reykjavík | Sími 510 1700 | vr@vr.is | vr.is


Myndir af ýmsum flokkum Týs

GÓÐIR FARÞEGAR

NÆSTA STOPP ER HJÁ NETHAMAR

Toyotaeigendur fá ástandsskoðun á bremsubúnaði án endurgjalds til 30. apríl og afslátt af vinnu, bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum til ísetningar á staðnum. 15% afsláttur af bremsuklossum, bremsuborðum og bremsudiskum.

20% afsláttur af vinnu.

Engin vandamál – bara lausnir


LEXUS SÝNING

RÍKULEGA BÚINN RAFBÍLL LEXUS UX 300E SPARNEYTNIR OG SPRÆKIR HYBRID SPORTJEPPAR LEXUS NX 300H LEXUS RX 450H

UPPLIFÐU LEXUS Í VESTMANNAEYJUM FÖSTUDAG 30. APRÍL 16:30–18:30 LAUGARDAG 1. MAÍ 11:00–16:30

Nethamar — Garðavegi 15 — lexus.is


MEISTARAFLOKKUR KVENNA SUMARIÐ 2021

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving

Sigríður Sæland Óðinsdóttir

Antoinetta Jewel Williams

Helena Jónsdóttir

Jóhanna Helga Sigurðardóttir

Kristjana Rún Skúladóttir Sigurz

Júlíana Sveinsdóttir

Eliza Spruntule

Ragna Sara Magnúsdóttir

Sunna Einarsdóttir

Inga Dan Ingadóttir

Liana Hinds

Clara Sigurðardóttir

Hanna Kallamaier

Thelma Sól Óðinsdóttir

Þóra Björg Stefánsdóttir

Viktorija Zaicikova

Delaney Baie Pridham

Olga Sevcova

Selma Sigursveinsdóttir


Viðarvörn

fyrir íslenskar aðstæður Notaðu sumarið til að verja viðinn! Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss. Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gædd einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.

Opið: 08:00 - 18:00 virka daga og 10:00 - 14:00 laugardaga

Kjörvari – fyrir íslenskar aðstæður – Í MEISTARA HÖNDUM

- það segir sig sjálft -


Díana Helga Guðjónsdóttir

Lana Osinina

Berta Sigursteinsdóttir

Tígull heyrði í Birki Hlynssyni aðstoðarþjálfara kvennaliðsins og kannaði hvernig þeim þjálfurum líst á sumarið. Hvernig leggst sumarið í ykkur? Sumarið leggst mjög vel í okkur, við erum bara spenntir að komast á völlinn aftur eftir nokkrar covid pásur í vetur. Vitum við líka að það er mikil spenna í hópnum fyrir sumrinu.

Sonja Ruiz Nuddari

karakterana sem komu hérna til Eyja til að spila fótbolta. Þetta eru hressar og skemmtilegar stelpur ofan á það að vera hörku knattspyrnukonur. Eitthvað sem þið viljið koma á framfæri? Hlökkum til að sjá sem flesta á vellinum í sumar, áfram ÍBV.

Hvernig hefur undirbúningurinn gengið? Undirbúningurinn hefur gengið ágætlega en eins og í fyrra var smá jask á því að geta spilað leiki, þökk sé covid. Við teljum okkur vera vel undirbúnar líkamlega en því miður þá gæti vantað upp á leikform en það mun koma fljótt. Eruð þið með breiðan hóp og hvernig er stemningin í hópnum? Hópurinn okkur er samsettur af ungum efnilegum leikmönnum frá Eyjum í bland við erlenda leikmenn. Þetta er alltaf smá púsluspil að spila liðinu saman en það er virkilega góður andi og mórall í hópnum. Við vorum mjög heppnir með

Andri Ólafsson Þjálfari

Birkir Hlynsson Aðstoðarþjálfari

FJÖLSKYLDUFERÐIN TIL EYJA þarf réttan tækjakost sem ræður við að dýpka Landeyjahöfn hratt og örugglega og vinna að framtíðar úrlausn þar. Áreiðanlegar og öruggar samgöngur milli lands og Eyja styrkja ekki bara atvinnulífið, auka aðgengi að heilbrigðisþjónustu og bæta lífsgæði almennt fyrir Eyjamenn. Þær tryggja líka að fjölskyldan mín og aðrir af fastalandinu geti skellt sér í viðlíka dagsferð til Eyja, nýtt sér fjölbreytta afþreyingu, úrval veitingastaða og átt yndislegan dag saman. Þannig viljum við hafa þetta. Frá vinstri: Björgvin Jóhannesson, Halla Rós Arnarsdóttir, Sólbjörg Lind Björgvinsdóttir, Ég tek golfsettið klárlega með í Selma Lísa Björgvinsdóttir, Sigurlaug Sif Elíasdóttir. næstu ferð. Við fjölskyldan fengum þá hugmynd að skreppa í dagsferð til Vestmannaeyja síðastliðinn föstudag með Herjólfi. Bókuð um hádegi, siglt klukkan

13:15 og svo heim aftur um kvöldið. Einfalt, þægilegt, ódýrt og öruggt. Svona þarf þetta að virka, alltaf alla daga og engin eftirgjöf á því. Tryggja

Björgvin Jóhannesson Höfundur sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.


pítsa madness allar pítsur af matseðli á 1.790 kr *

* gildir þegar sótt er

#PITSUGERDIN /PÍTSUGERÐIN

pantaðu í síma 551 0055 Gildir til og með 1. maí Opið miðvikudag - laugardag 17:30 - 20:30

PÍTSUGERÐIN / BÁRUSTÍG 1 / PITSUGERDIN@GMAIL.COM


ÞRAUTIR

ORÐAÞRAUT

ALLIR

ELSKA VÍDIR

TRÉ ER

SUMIR VINSÆLL

MEIRA EN HJÁ BRILLU

ADRIR


VIÐ LEITUM AÐ GÓÐU FÓLKI VIÐ LEITUM AÐ GÓÐU FÓLKI

Kubbur óskar eftir starfsfólki við Kubbur óskar eftir starfsfólki við sorphirðu og vinnu í móttökustöð Kubbur óskarog eftir atvinnubílstjóra, sorphirðu vinnu í móttökustöð í Vestmannaeyjum í Vestmannaeyjum með C og CE réttindi sem fyrst.

VIÐ LEITUM AÐ GÓÐU FÓLKI Umsóknir sendist á kubbur@kubbur.is Nánari upplýsingar í síma: 853-6667

Umsóknir sendist á kubbur@kubbur.is Nánari upplýsingar í síma 456-4166 Nánari upplýsingar í síma 456-4166

Kubbur óskar eftir starfsfólki við Kubbur ehf. er endurvinnslufyrirtæki með starfssemi á Ísafirði, í Vestmannaeyjum, sorphirðu og vinnu í móttökustöð Kubburí Hafnarfirði, ehf. er endurvinnslufyrirtæki með Bolungarvík og Ölfusi. Vestmannaeyjum

Á AÐ SKORA Á FÉLAGANA?

starfssemi á Ísafirði, í Vestmannaeyjum, Umsóknir sendist á kubbur@kubbur.is Hafnarfirði, Bolungarvík og Ölfusi. Nánari upplýsingar í síma 456-4166

Kubbur ehf. er endurvinnslufyrirtæki með starfssemi áþarf Ísafirði, í Vestmannaeyjum, Viðkomandi að geta talað íslensku. Hafnarfirði, Bolungarvík og Ölfusi.

OPIÐ ALLA DAGA 16:00 - 22:00 PÍLUKAST | BILLIARD

Hönnun / umbrot á auglýsingaefni / greinaskrif Bæklingar - vefbanner - fréttabréf - auglýsingasala o.fl. leturstofan@leturstofan.is

Viltu auglýsa fyrirtækið þitt eða koma greinum á framfæri? Sendu okkur á netfangið: tigull@tigull.is

Tannlæknar 10. - 12. maí Birta Þórsdóttir

19. - 21. maí Hjalti Þórðarson

Hlýja Tannlæknastofan Hólagötu 40

Tímapantanir í síma 481-2772

ÞÚ ERT

FRÁBÆR!



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.