Page 1

09. tbl. 01. árg. 15.apríl - 1.maí 2019 Strandvegur 47 | 481 1161 | tigull@tigull.is | www.tigull.is

Konukvöld 30.apríl

Páll óskar Kölski til Eyja 18. apríl Eyjapeyjar með sérsaumuð jakkaföt á Tanganum milli kl. 14:00 - 18:00

Gleðilega Páska

Konukvöld ÍBV

Tígull óskar öllum skemmtilegu lesendum okkar gleðilegra páska!

Þriðjudaginn 30. apríl verður konukvöld ÍBV í Akóges. Páll Óskar sér um stuðið! GLEÐILEGA PÁSKA Opnun yfir páska: Miðvikudagur frá kl 18 Skírdagur frá kl 18 Föstudagurinn langi lokað Laugardagur frá kl 18 Páskadagur lokað Annar í páskum lokað


THERMOMIX®

Ef þú vilt velja hráefnin sjálf(ur) og elda frá grunni, draga úr neyslu skyndibita, matarsóun og kaupum á plastumbúðum þá er Thermomix eitthvað fyrir þig. Vélin hrærir, blandar, mixar, saxar, malar, hnoðar, gufusýður, eldar og er með innbyggða vigt ásamt því að vera með tíma- og hitastillingu. Allt sem þú þarft í einu tæki. Má bjóða þér kynningu á þessa snilldargræju sem að tæklar eins og allt að 12 tæki? Hægt er að panta kynningu á netfangið leturstofan@leturstofan.is

42 Næsta blað Tíguls kemur út 2. maí Næsta blaði verður dreift í öll hús og fyrirtæki fimmtudaginn 2. maí og föstudaginn 3. maí vegna frídagsins 1. maí. Skil á auglýsingum haldast óbreytt eða skil eru á mánudaginn 29. apríl um hádegi. Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Vinsamlegast bókið tímalega. Texti í auglýsingar þarf að vera á tölvutæku formi og myndefni í góðri upplausn, 300 dpi.

Tígull > Strandvegur 47 > sími: 481 1161 > tigull@tigull.is Útgefandi: Leturstofan > Umbrot & Hönnun: Lind Hrafnsdóttir (lind@leturstofan.is) Auglýsingar: Katrín Laufey Rúnarsdóttir (katalaufey@tigull.is) > Prentun: Prentun.is


/smarteyjan #smarteyjan smarteyjan

OpnunartĂ­mi virka daga 11:00 - 18:00 laugardaga 11:00 - 16:00

www.smartey.is | Smart | Vestmannabraut 30 | sĂ­mi: 481 3340


Spjallið Við tókum létt spjall við Gunnar Inga athafnamann og konu hans Auði Ásgeirsdóttur. Þau leiddust óvart út í ferðamálabransann árið 2016 og hafa hægt og rólega verið að byggja upp fyrirtækið sitt Booking Westman islands. Í dag eru þau að taka á móti starfsmannahópum ofan af landi og sjá um að skipurleggja ferðina frá A til Ö. Viltu taka dæmi um eina slíka ferð ef ég myndi biðja þig að koma með hugmynd fyrir mitt fyrirtæki? Segjum að við séum 30 manns með mökum. Við myndum þá byrja á að bóka rútu, og ferðin byrjar við fyrirtækið ykkar í bænum. Rútan keyrir ykkur í Landeyjarhöfn. Svo þegar komið er til eyja tökum við á móti ykkur og verðum með ykkur allan daginn. Byrjum á rútuferð um eyjuna. Og förum yfir sögu eyjanna, og sýnum ykkur áhugaverða staði. Færum svo í Eldheima með hópinn, þar væru léttar veitingar í boði.

Næst eftir það færum við niður á bryggju og þar færi hópurinn í Ribsafarí, hringferð um eyjuna. Eftir sjóferðina er frjáls tími, þar sem við hvetjum hópinn til að kíkja í verslanir og eða þá á Brothers Brewery. Svo er það undir fyrirtækinu komið hvort það vilji fara út að borða í fínni kantinum eða grilla úti og upplifa lopapeysu stemninguna. Við bjóðum einnig upp á gönguferðir þar sem farið er um nýja hraunið og Eldfell og farið er yfir sögu eldgosins. Við erum með reiðhjólaleigu en hún er staðsett á Herjólfsbryggju. Gunnar Ingi, við þurfum ekkert að vita neitt meira um þig en aftur á móti Auður hvaðan kemur þú og hver ertu ? Ég er fædd og uppalin eyjamær, fædd 1974 og er starfandi hjúkrunarfærðingur á sjúkrahúsinu okkar góða. Ég er með brennandi áhuga á að vinna með fólki. ferðamálabransinn gefur mér enn meira tækifæri til þess, og ekki bara hitta frábært fólk heldur æðislega útiveru um eyjuna okkar góðu og deila svo með þeim okkar flottu sögu sem við höfum að geyma hérna. Svo endilega ef þið þið vitið af fyrirtækjum sem eru á leið í starfsmannaferð/árshátíð þá er ykkur velkomið að benda þeim á okkur og við hjálpum þeim að skipurleggja skemmtilegustu ferð sem þau hafa upplifað.


VESTMANNAEYJAR

4. maí 2019 Hvetjum Eyjafólk til að skrá sig í hlaupið inn á www.hlaup.is

– Heimaeyjarhringurinn 4. maí 2019 Kl.12:30

HEiMAEYJARHRiNguRiNN

• Einstaklingskeppni kk og kvk • Tvímenningskeppni kk, kvk og bl. • Boðhlaup fjögurra manna lið kk, kvk og bl. Rásmark er við Skansinn. Verð: 4.000 kr. per mann Verðlaun fyrir fyrstu þrjá kk og kvk í einstaklings. Verðlaun fyrir fyrsta sæti í tvímennings og fjögurra manna sveit kk, kvk og blandað /t he puf f inr un

|

Skráning á hlaup.is


Hvað á að gera um páskana? Körfuboltavöllur við Barnaskólann

Hver verður asninn í þinni fjölskyldu Skoraðu á fjölskylduna í leikinn Asna - FRÍTT Frisbígolf

Færð frisbídiska lánaða í Sundlaug Vestmannaeyja meðan það er opið þar - FRÍTT Púttvöllur í Golfklúbbi Vestmannaeyja

Skoraðu á fjölskyldumeðlimi í púttkeppni. Mætið með kylfur og kúlur - FRÍTT

Eimskipshöllin

Er rok úti - sniðugt að tékka á Eimskipshöllinni fyrir hina ýmsu leiki - FRÍTT Dorgveiði

Kenndu yngsta fjölskyldumeðliminum að veiða í matinn niður á bryggju - FRÍTT Sea Life Trust

Kíkið saman á nýja og glæsilega safnið okkar Opið alla daga 13:00 - 17:00.


Afgreiðslutími um páskana: Skírdagur 11-15 Föstudagurinn langi LOKAÐ Laugardagur 10-14 Páskadagur LOKAÐ Annar í páskum LOKAÐ

PÁSKATILBOÐ Húsasmiðjunni og Blómavali

Pottaplöntur

25% afsláttur

Páskaliljur

í potti

599kr

Páskaliljur

10 stk

1.499kr 50% afsláttur Sýpris

999kr

1.990kr Trampolín

27.293kr

38.990kr

Durasoft 12 ft / 3,66m

Broil King

49.990kr

61.990kr

Gasgrill Crown 310

80-100 cm


Hvað á að gera um páskana? Þrjár skemmtilegar gönguleiðir 1.

Okkur fannst vel við hæfi að byrja göngu sem hefst við Páskahelli, gengið er í gengum Páskahellinn og þaðan eftir merktri leið yfir nýja hraunið og endað við Skansinn

2. Fallegi Hamarinn okkar, flott er að byrja við Kaplagjótu og ganga upp með Hamrinum, Það eru margir flottir nestisstaðir á þessari leið upp að Breiðabakka eða jafnvel alla leið inn í Klaufina.

3. Stórhöfða hringurinn, gangan hefst við hliðið þar sem þú gengur að fuglaskoðunarhúsinu, auðvitað er gaman að kíkja inn í það í leiðinni og skoða útsýnið þaðan og alla fuglana. Halda svo áfram upp eftir höfðanum og hringinn í kringum hann eftir vel merktri leið. Okkur var bent á, ef vel er að gáð þá sést oft til hvala blása og svamla um bakvið Stórhöfðann, sérstaklega núna á vorin í leit að eggjum sem fallið hafa úr hreiðrum í sjóinn. Nr. 1 Þessi ganga er erfiðust fyrir minnstu krakkana. Nr. 2 er pínu brött og gæti tekið á þolið. Það er mikið að skoða og margir staðir til að stoppa og leika. Nr. 3 Skemmtilegust fyrir alla fjölskylduna og mikið að skoða.

Nr. 2

Nr. 1

Göngurnar taka ca. klukkustund fyrir fullorðinn einstakling. Hamarsgangan er tilvalin fyrir alla því þar er alltaf hægt að stytta gönguna eftir því hvað hver vill. Nokkrir punktar áður en lagt er af stað:

Nr. 3

Gott er að hafa vatn eða eitthvað til að drekka meðferðis.

Mælum með að vera í gönguskóm í leið nr. 1.

Ekki verra að hafa myndavélina meðferðis.


KAFFISAMSÆTI

VINNSLUSTÖÐVARINNAR HF. Í tilefni af sumarkomu vilja stjórnendur Vinnslustöðvarinnar bjóða öllu starfsfólki sínu til sjós og lands ásamt fjölskyldum þeirra til árlegs kaffisamsætis í Akóges á sumardaginn fyrsta þann 25. apríl nk. kl. 14:00 – 16:00.

Þjónustuíbúðir við Eyjahraun Vestmannaeyjabær auglýsir lausar þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara við Eyjahraun 1, íbúðir D-H til umsókna. Þær eru ætlaðar þeim einstaklingum sem þurfa meiri stuðning og aðstoð en hægt er að veita í heimahúsi en heilsufar ekki orðið það slæmt að þörf er fyrir hjúkrunarrými. Grundvallarþættir mats fyrir þörf á þjónustuíbúð eru líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda. Fjórar íbúðir eru 46,8-48 fermetrar að stærð og ein íbúð er 61 fermetri. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ. Að auki greiða leigjendur þjónustugjald (þjónustupakka, sem m.a. innifelur í sér öryggiskerfi og dagþjónustu frá Hraunbúðum). Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á Rauðagerði, gengið inn norðanmegin. Umsóknum og fylgigögnum skal einnig skilað þangað. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir, í síma 488-2000 eða á netfanginu margret@vestmannaeyjar.is.


Viðburðir

Sjwá.tniágunlalr.is ww

Rauðagerði Opnunartími Féló fyrir 5. - 10. bekk #felo_eyjar / Rauðagerði félagsmiðstöð

16 APRÍL

RAUÐAGERÐI kl. 19:30 - 22:00

17 APRÍL

RAUÐAGERÐI kl. 16:30 - 18:30

ÞRI

MIÐ

18

LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA SÝNA VERKIÐ APRÍL BLÚNDUR OG BLÁSÝRA. TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI

16

APRÍL

16 APRÍL 17 APRÍL 18

KVIKA KL. 17:00 ALZHEIMERSKAFFI TÝSHEIMILI kl. 20:00

AÐALFUNDUR ÍBV ÍÞRÓTTAFÉLAGS ALÞÝÐUHÚSIÐ KL. 20:00

18

18 APRÍL

19

20 APRÍL 20

APRÍL

TANGINN kl. 14:00 - 18:00

27 APRÍL

SÉRSAUMUÐUM JAKKAFÖTUM ALÞÝÐUHÚSIÐ KL. 20:30

BJARTMAR GUÐLAUGSSON OG HLJÓMSVEIT SKANSINN KL. 13:00 PÁSKAEGGJALEIT Sjálfstæðisflokkurinn

Í EYJABÍÓ 24. APRÍL

KVIKA KL. 20:00 APRÍL BLÚNDUR & BLÁSÝRA LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA

SÓLI HÓLM VARIST EFTIRHERMUR

APRÍL KÖLSKI SÉRHÆFIR SIG Í

APRÍL

24 APRÍL

AVENGERS

30

APRÍL

30 APRÍL

KVIKA KL. 20:00 BLÚNDUR & BLÁSÝRA LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA VERSLANIR Í EYJUM KL. 12:00 PÁSKAEGGJALEIT Kaupmannasamtökin SAGNHEIMAR kl. 13:00

19 MAR FÖS

OPIÐ HÚS FYRIR 8-10. BEKK

OPIÐ HÚS FYRIR 5 - 7. BEKK

LOKAÐ

FÖSTUDAGURINN LANGI

22

LOKAÐ

23 APRÍL

RAUÐAGERÐI kl. 16:30 - 18:30

24 APRÍL

RAUÐAGERÐI kl. 19:30 - 22:00

APRÍL MÁN

ÞRI

MIÐ

26

APRÍL FIM

PÁSKADAGUR

OPIÐ HÚS FYRIR 5 - 7. BEKK

OPIÐ HÚS FYRIR 8 - 10. BEKK

LOKAÐ

29 APRÍL

RAUÐAGERÐI kl. 16:30 - 18:30

AKÓGES KL. 19:30 HIÐ ÁRLEGA KONUKVÖLD ÍBV

30 APRÍL

RAUÐAGERÐI kl. 19:30 - 22:00

ÞRI

OPIÐ HÚS FYRIR 8 - 10. BEKK

KIWANIS KL. 19:30 HERRAKVÖLD ÍBV KNATTPYRNA

01 MAÍ

LOKAÐ

SAGA & SÚPA Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld

MÁN

MIÐ

OPIÐ HÚS FYRIR 5 - 7. BEKK


Vorfagnaður

16 APRÍL ÞRI

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 13:00 - 16:00

HANDVERK & HITTINGUR MEÐ HÖNNU ÞÓRÐAR

17 APRÍL

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 16:00

17 APRÍL

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 17:00

18 APRÍL

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 20:00

23 APRÍL

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 13:00 - 16:00

MIÐ

MIÐ

FIM

ÞRI

Vorfagnaður Félags eldri borgara verður haldinn í Akóges á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 19.30. Þátttöku þarf að tilkynna til Þórs Vilhjálmssonar í síma 897 9615. Félag eldri borgara í Vestmannaeyjum

SÖNGÆFINGAR STÚLKNAKÓRINN

SÖNGÆFINGAR SÖNGHÓPURINN

SPILAVIST

HANDVERK & HITTINGUR MEÐ HÖNNU ÞÓRÐAR

LANDAKIRKJA Páskadagskrá

HVÍTASUNNUKIRKJAN Páskadagskrá Pálmasunnudagur kl. 11:00 Sunnudagaskóli kl. 13:00 Samkoma Lilja Óskarsdóttir talar Allir velkomnir.

24 APRÍL

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 16:00

Skrídagur. Messa kl. 20.00, sem endar með afskríðingu altarisins.

24 APRÍL

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 17:00

29 APRÍL

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN KL. 10:30 - 11:20

Föstudagurinn langi kl. 11.00. Guðsþjónusta. Þar sem lesin verður píslarsaga Jesú af 6 lesurum. Stundin endar á tignun krossins og að lesin verða seinustu orð Krists.

30 APRÍL

Í VINAMINNI / KVIKU kl. 13:00 - 16:00

Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00. Eftir guðsþjónustu er morgunverðarhlaðborð í boði sóknarnefndar.

EIMSKIPSHÖLLIN KL. 08:00 - 12:00

Hraunbúðir Kl. 10.30 er hátíðarguðsþjónusta

MIÐ

MIÐ

ÞRI

ALLA VIRKA DAGA

SÖNGÆFINGAR STÚLKNAKÓRINN

SÖNGÆFINGAR SÖNGHÓPURINN

VATNSLEIKFIMI Í SUNDLAUGINNI

HANDVERK & HITTINGUR MEÐ HÖNNU ÞÓRÐAR

HRESSINGARGANGA

PÚTTSALUR Í VINAMINNI / KVIKU KL. 12:30 - 14:00

Föstudagurinn langi kl.14:00 Minnumst þjáningar og dauða Jesú Allir velkomnir. Kl. 20:00 Sálmakvöld Syngjum og leikum gömlu sálmana, ýmsir flytjendur. Allir velkomnir Páskadagur kl. 14:00 Fögnum upprisu Jesú Börnin taka þátt, Guðni Hjálmarsson talar Verið velkomnir


Hvað er í matinn ? ALLTAF NÝTT OG FERSKT

KJÚKLINGABITAR OPIÐ ALLA PÁSKANA!

KLETTUR / STRANDVEGUR 44 / 481 1559

Alla föstudaga, laugardaga og sunnudaga

481 1930

Við óskum Eyjamönnum Gleðilegra páska ! /eyjabakari

481 2058

OPNUNARTÍMI YFIR PÁSKA SKÍRDAGUR - 10:00 - 16:00 FÖSTUD. LANGI - LOKAÐ LAUGARD. 09:00 - 16:00 PÁSKADAGUR - LOKAÐ ANNAR Í PÁSKUM - 10:00 - 16:00

OPIÐ ALLA PÁSKANA! 481 3141


Nóg er um að velja af veitingum Wood burning oven &

beer from local brewery

BRAGÐSTERKUR GOTT KJÚKLINGABORGARI

Fjölskyldu TILBOÐ

OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA: Skírdagur opið 11:30 - 21:00 Föstudagurinn langi - Lokað Laugardagur opið 11:30 - 22:00 Páskadagur - Lokað Annar í Páskum opið 11:30 - 21:00

Tvær pítsur með 3 áleggstegundum. Margarita, hvítlauksbrauð eða brauðstangir & 2 litra gos

4.590 kr.

pantanir í síma 551 0055

PANTANIR Í SÍMA 481 3060

481 - 3939

lamba

KÓTILETTUR

Fish & C alla da hips vikun ga nar!

OREGANO

+

grænmeti + franskar + hrásalat + bernaise PÁSKAOPNUN: Skírdagur 11-21 föstudagurinn langi er 11-16 Páskadagur 12-20 Annar í páskum 11-21

SKÓLAVEGUR 1 - VESTMANNAEYJAR SÍMI 414 3999 /FISKIBARINN


Hvað er í matinn ? café varmó

Páskatilboð

Vaffla og uppáhelt kaffi

HEIMILISMATUR ALLA VIRKA DAGA!

800 kr.

Opnun um páskana Skírdagur Föstudaginn langa Laugardagur Páskadagur Annar í páskum

13-16 LOKAÐ 10-16 LOKAÐ 13-16

Nánari upplýsingar um matseðilinn er hægt að að finna á facebooksíðunni okkar. Hann er breytilegur.

Café Varmó / Strandvegur 51 veyja@simnet.is / sími: 866 6286

SENT

Alla miðvikudaga: Sóttar 16” af matseðli á 1.990.-

9” PIZZA

12” PIZZA

16” PIZZA

með 3 áleggjum & gosdós

með 3 áleggjum, 9” hvítlauksbrauð eða brauðstangir & gosdós

með 3 áleggjum, 16” hvítlauksbrauð eða brauðstangir & 2L gos

3.390 kr.

4.690 kr.

2.190 kr.

SÓTT

9” PIZZA

12” PIZZA

16” PIZZA

með 3 áleggjum

með 3 áleggjum

með 3 áleggjum

1.590 kr.

1.990 kr.

2.490 kr.

BOLTINN Í BEINNI

12” PIZZA

16” PIZZA

með 3 áleggjum, 9” hvítlauksbrauð eða brauðstangir & gosdós

með 3 áleggjum, 16” hvítlauksbrauð eða brauðstangir & 2L gos

3.090 kr.

4.290 kr.


30% afsláttur

482-1000

þegar pantað er í gegnum appið í apríl mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga!

www.900grillhus.is /900grillhus

Opnunartími Páskar 2019 Miðvikudagur 17-22 Skírdagur 12-22 Föstudagurinn langi 12-22

Laugardagur 20.4 12-21 Páskasunnudagur Lokað Annar í páskum 12-21

5

í fötu á 2.900 kr.

Ketó

LKL OSTASNAKK sem kemur í 50 g pokum og fæst bæði með cheddar bragði og klassísku ostabragði. 690 kr./stk. PASTARÉTTUR TILBÚINN Konjak núðlur og dásamleg pastasósa. 990 kr./stk.

SÚKKULAÐI FRÁ CHOCORITE Súkkulaðin frá Chocorite innihalda aðeins 90 kaloríur, 5 grömm af fitu og 2 net carbs. Enginn viðbættur sykur og er án maltitols. Hentar vel þeim sem vilja passa upp á kaloríur og kolvetni eins og LKL og Ketó. Til eru 8 tegundir hjá okkur af súkkulaðinu.

Ketó

LKL

PASTA sem er búið til úr lífrænum soya baunum og er því próteinríkt. 795 kr./stk.

HEIMAGERT DÖÐLUPESTÓ a la Maja Sigurbjörns. (Inniheldur hnetur) 2 stærðir. Verð frá 1.000 kr./stk.

350 kr./stk.


U G N I N L Á M I 30% AF INN AFSLÁTTUR

Strandvegur 30 / 481 1475 www.mistodin.is / midstodin@midstodin.is 772-6766 Heiðarvegur 9

/crispus

Tökum að okkur flest allar sendingar og flutningar innanbæjar Gerum til boði í sent/sótt á höfuðborgarsvæðið

Opnum 9, 10 eða 11 fer eftir pöntunum og erum til 18.00 virka daga opið á laugardögum eftir pöntunum. það er hægt að panta tíma allan sólahringinn á facebook

ÖKUKENNSLA

AKSTURSMAT ÖKUSKÓLI

Förum 1-2 ferðir á viku á höfuðborgarsvæðið Kjörið í að sækja hluti sem komast ekki í fólksbílinn. Frekari upplýsingar í síma 8656166 eða 6975577

GÍSLI MAGNÚSSON

896 6810 // gislimagg47@gmail.com


SagaSaga ogogsúpa Sagnheimum súpa ííSagnheimum laugardaginn 27. apríl kl. 13 Laugardaginn 27. apríl kl. 13:00 Sagnheimar: Safnið okkar – sagan mín Laugardaginn 30. mars kl. 13

Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld: Súpa, fyrirlestur og sýningaropnun. Íslendingar á 17. og 18. íöld: Súpa, fyrirlestur og sýningaropnun SamstarfEftirlýstir með Myndlistaskólans Reykjavík, Sagnheima og Daníels G. Daníelssonar sagnfræðinema. Samstarf Myndlistaskólans í Reykjavík, Sagnheima og Daníels G. Daníelssonar sagnfræðinema.

Samstarf Myndlistaskólans og Daníels spratt um nemenda við upp Myndlistaskólann. Samstarf Myndlistaskólans og Daníels spratt úr rannsóknum fyrir Myndirnar upp úr rannsóknum fyrir verkefnið “Fötlun eru fötlunar“ unnar upp úr 2018. mannlýsingum Alþingisverkefnið fyrir ,,Fötlun fyrir tíma sumarið Í fyrirlestrinumí kynnir tíma fötlunar” sumarið 2018. Í fyrirlestrinum bókum Íslands (1570 - 1800) semeftirlýsta þjónuðu þeim Daníel rannsóknir sínar og dregur m.a. fram í dagsljósið nokkra kynnir Daníel rannsóknir sínar og dregur Eyjamennm.a. og -konur. tilgangi að geta borið kennsl á stokufólk og fram í dagsljósið nokkra eftirlýsta Að Eyjamennóskilamenn á sem Íslandi. loknum fyrirlestri opnar Daníel sýningu í Einarsstofu, samanstendur og konur. af 30 teikningum nemenda við Myndlistaskólann. Myndirnar eru unnar upp Að loknum fyrirlestri opnar Daníelúrsýningu í í Alþingisbókum Íslands (1570-1800) sem þjónuðu þeim mannlýsingum Allir hjartanlega velkomnir! Einarsstofu, sem saman stendur af 30 teikningtilgangi að geta borið kennsl á strokufólk og óskilamenn á Íslandi. Allir hjartanlega velkomnir!

,,Danski Pétur og vélvæðing fiskiskipaflotans“ Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld: Súpa, fyrirlestur og sýningaropnun

Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs sögu langafa síns, Samstarf Myndlistaskólans í Reykjavík ogsegir Daníels G. Daníelssonar sagnfræðinema – nú í Vestmannaeyjum! Péturs (Hans Peder Andersen) og sona hans. Saga þeirra er sa Samstarf Myndlistaskólans og Daníels spratt upp úr rannsóknum Daníels hinni merkilegu atvinnusögu byrjun 20. aldar fyrir verkefnið ,,Fötlun fyrir tímaVestmannaeyja fötlunar“ sumarið 2018. Í ífyrirlestri sínum kynnir Daníel rannsóknir sínar og dregur m.a. fram í dagsljósið nokkra mundir er eftirlýsta Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi. Hvað blé Eyjamenn og konur. blásnauðuAðkynslóð í brjóst ódrepandi bjartsýni? loknum fyrirlestri opnar Daníel sýningu í Einarsstofu, sem samanstendur Allir hjartanlega velkomnir!


Kvöldopnanir í síðustu viku Smart og Heilsueyjan Spa voru með kvöldopnun fimmtudaginn 11. apríl og kynntu þar starfsemi ásamt því að vera með flott tilboð í gangi. Útgerðin og Litla Skvísubúðin sameinuðust undir eitt þak að Skólavegi 6 og héldu þær Sigrún og Hrund opnunar- og breytingarpartý í tilefni þess föstudaginn 12. apríl. Eins og sjá má á myndunum létu dömur bæjarins sig ekki vanta á þessi kvöld.


Nýtt í Eyjum Við heyrðum í Agli Arngrímssyni og forvitnuðumst um nýju kayakferðirnar sem hann er með í boði Býður upp á ævintýri á sjó

„Það má segja að þetta ævintýri með kayakana hafi allt byrjað árið 2001. Þá vann ég á Setrinu og vorum við nokkrir sem unnum saman þar og keyptum okkur báta. Við héldum úti óformlegri leigu á sex til sjö bátum en það varði þó í stuttan tíma. Síðan liðu ansi mörg ár þar sem bátarnir voru meira og minna í geymslu. Ég hef svo aðeins fylgst með þróuninni í kringum kayaka og með tilkomu „sit-on-top kayakanna“ þá hafa möguleikarnir á leigu í Vestmannaeyjum aukist enda mun stöðugri bátar en hinir hefðbundnu sjó-kayakar,“ segir Egill Arngrímsson sem á og rekur kayakaleigu í Vestmannaeyjum með Jóhönnu Reynisdóttur, konu sinni. „Eftir mikla hvatningu frá félögum mínum sem heimsóttu mig reglulega þegar ég starfaði hjá VÍS ákvað ég síðasta sumar að kaupa tólf sit-on-top kayaka og skella mér í ferðabransann.  Eftir að hafa græjað leyfi hjá Siglingastofnun og keypt tryggingar fyrir

allt saman síðasta sumar seinkaði því að ég fengi afhenta bátana og þess vegna er það ekki fyrr en núna að leigan verður að veruleika.   Þetta verða skipulagðar ferðir, tvær til þrjár á dag og leiðsögumaður alltaf með í för.  Farið verður frá smábátahöfninni og siglt út í Löngu, meðfram Heimakletti og út í Klettshelli.  Í baka leiðinni verður komið við á Skansinum.   Í góðu veðri er þetta algjörlega mögnuð ferð og verður maður aldrei leiður á að láta sig líða um á stilltum sjónum í Víkinni innan um fuglana og að upplifa litadýrðina í Klettshelli. Allir fá vatnshelda galla og björgunarvesti til að fara í.  Við ákváðum að hafa þetta frekar ódýrt í sumar og því mun ferðina kosta 6000 kr. fyrir manninn.  Aldurstakmark er miðað við 14 ára aldurinn. Ef veður verður gott um páskana verðum við meira og minna niður á bryggju þar sem við munum staðsetja okkur fyrir neðan Fiskiðjuna.  Allir eru að sjálfsögðu velkomnir að kíkja á okkur, skoða bátana og hvað við erum að bjóða upp á.   Við erum nýlega búin að opna heimasíðu www. kayakandpuffins.is og þar er hægt að bóka ferðir en einnig er hægt að hringja í okkur Jóhönnu og bóka eða senda okkur skilaboð á Facebook síðunni Kayak&puffins,“ sagði Egill sem er bjartsýnn á sumarið.


Konukvöld 30.apríl

Okkar árlega og stórskemmtilega Konukvöld verður haldið í Akóges. Húsið opnar kl. 19:30 & borðhald hefst kl. 20:00 (1. maí daginn eftir)

sér um miðasöluna verð: 7.900 kr.

Hægt að panta borð í síma 694-7999 eða á netfangið: lind@leturstofan.is Allur ágóði kvöldsins rennur til stelpnanna okkar í Meistaraflokki kvenna ÍBV í knattspyrnu

Páll óskar ásamt Ágeiri Ásgeirsyni gítarleikara

Glæsilegur matseðill

í samvinnu Sigga á Gott & Einsa Kalda

HAPPADRÆTTI LEIKMANNAKYNNING

Mánabars Irish Coffee & kokteilar a la Jón Óli

- KONUR ERU KONUM BESTAR -


Verkamaður í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyjabær auglýsir eftir verkamanni í þjónustumiðstöð. Verkefni þjónustumiðstöðvar eru margþætt og lúta helst að umhverfistengdum verkefnum, þjónustu við stofnanir sveitafélagsins, þjónustu við fráveitu Vestmannaeyja, gatnagerð ásamt tilfallandi verkefnum. Vinnutími er frá 07:30 til kl. 17:00 virka daga auk tilfallandi verkefna utan venjubundins vinnutíma. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Jónasson rekstarastjóri Þjónustumiðstöðar í síma: 897-7540 eða með tölvupósti joi@vestmannaeyjar.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Drífanda og launanefndar sveitafélaga eða Stavey og launanefndar sveitafélaga. Leitað er að jákvæðum, duglegum og samviskusömum einstaklingi sem hefur áhuga á að gera samfélagið betra. Æskilegt er að viðkomandi hafi bílpróf. Umsóknum skal skila til Jóhanns Jónssonar í Þjónustumiðtöð, Heiðavegi 14, 900 Vestmannaeyjum eða á netfangið postur@vestmannaeyjar.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningar hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 19.apríl 2019.

Leið 52

Siglingaáætlun

STRÆTÓ

Frá 30. mars - 30. nóvember 2019

Hægt er að borga fargjaldið inn í strætó

Umferðarmiðstöðin Mjódd Mjódd Norðlingabraut / Helluvað Landeyjarhöfn

06:55 07:05 07:10 07:14 09:15

... ... 12:00 12:04 ...

... ... 16:30 16:34 18:55

Mjódd - Þorlákshöfn Frá Mjódd 09:00 koma til Þorlákshafnar 10:15 Mjódd - Þorlákshöfn Frá Mjódd 17:30 koma til Þorlákshafnar 18:45

Vestmannaeyjar brottför:

www.straeto.is | 540 -2700

Gildir til 30. apríl 2019 Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun Brottför Lending

Frá Reykjavík

Frá Vestm.eyjum

www.ernir.is | 481-3300

Brottför frá Vestmannaeyjum 7:00 og 15:30 Brottför frá Þorlákshöfn 10:45 og 19:15

07:15 15:45 11:30 17:30

07:40 16:10 11:55 17:55

08:00 16:30 12:15 18:15

08:25 16:55 12:40 18:40

Landeyjahöfn brottför:

07:00 - Alla daga

08:15 - Alla daga

09:30 - Alla daga

10:45 - Alla daga

12:00 - Alla daga

13:15 - Alla daga

14:30 - Alla daga

15:45 - Alla daga

17:00 - Alla daga

18:15 - Alla daga

19:30 - Alla daga

20:45 - Alla daga

22:00 - Alla daga

23:15 - Alla daga

+354 481 2800 Básaskersbryggju - 900 Vestmannaeyjum herjolfur@herjolfur.is


R A G A D U P TRÖP Í APRÍL

afsláttur % 0 2 5 1 tröppum

af

Strandvegur 30 / 481 1475 GÍSLI MAGNÚSSON www.mistodin.is 896 6810 /// midstodin@midstodin.is gislimagg47@gmail.com

ÖKUKENNSLA

SNORRA RÚTS Kennslubifreið: Mercedes Benz C200-C01

• Akstursmat • Endurtökupróf • Ökuskóli

20 ára reynsla! Sími 692-3131

Sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur óskast í sumarafleysingar á sjúkradeildina í Vestmannaeyjum Sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur Helstu verkefni og ábyrgð

Barnalæknir með móttöku óskast í sumarafleysingar á sjúkradeildina í Vestmannaeyjum í Vestmannaeyjum Hæfniskröfur

• Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi störf með skemmtilegu og metnaðarfullu starfsfólki. Mikið er lagt upp úr góðri þvegfaglegri samvinnu þar sem fagmennska, umhyggja og virðing fyrir skjólstæðingum og fjölskyldu þeirra er höfð að leiðarljósi.

• Menntun frá viðurkenndri menntastofnun.

• Starfsleyfi landlæknis / staðfesting menntastofnunar á framvindu náms.

• Frammúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Hæfniskröfur Helstu verkefni og ábyrgð Tryggvi Helgason barnalæknir verður • Menntun frá viðurkenndri menntastofnun. með móttöku í Vestmannaeyjum • Starfsleyfi landlæknis / staðfesting góðri þvegfaglegri samvinnu þar sem menntastofnunar á framvindu náms. fimmtudaginn 2. maí n.k. fagmennska, umhyggja og virðing fyrir

• Starfsreynsla æskileg. • Deildin er blönduð 21 rúma deild sem fjölbreytt, krefjandi • Um er að•ræða nær yfir hjúkrun flestra sjúklingahópa, Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. þar af eru 9 hjúkrunarrými. störf með skemmtilegu og metnaðarÁ sjúkradeildinni er einnig dagdeild fullu starfsfólki. Mikið er lagt upp úr lyfjagjafa. • Unnið er á þrískiptum vöktum og aðra hvora helgi.

Frekari upplýsingar um starfið

skjólstæðingum og fjölskyldu þeirra er

að Heilbrigðisstofnunar leiðarljósi. Suðurlands, Um er að ræða sumarafleysingar áhöfð sjúkradeild Vestmannaeyjum. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum Félag íslenskra • Deildinsemerfjármálaráðherra, blönduð 21 rúma deild hjúkrunarfræðinga og Sjúkraliðafélag íslands hafa gert.

• Frammúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Starfsreynsla æskileg. Tímabókarnir eru í ••síma 432-2500 Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. frá kl: 8-16 virka daga.​

sem nær yfir hjúkrun flestra sjúklingahópa, Sækja skal um rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum lausar stöður. þarupplýsingar af eru 9umhjúkrunarrými. Umsóknum þurfa að fylgja staðfestar menntun, starfsleyfi og fyrri störf. Á sjúkradeildinni er einnig dagdeild Umsóknarfrestur er til og með 11.03.2019 lyfjagjafa. Nánari upplýsingar veitir:

Arna Huld Sigurðardóttir arna.huld.sigurdardottir@hsu.is - 432-2600.


NÝ SIGLINGAÁÆTLUN HERJOLFUR.IS

Profile for leturstofan

Tígull 9.tbl 2019  

Tígull 9.tbl 2019  

Advertisement