Tígull 09.tbl 03 árg.

Page 1

09. tbl. 03. árg. 17. - 23. mars 2021


ÖKUKENNSLA

SNORRA RÚTS Kennslubifreið: Mercedes Benz C200-C01 Tek að mér akstursmat Endurtökupróf

Frumherji verður í Eyjum vikuna 22. - 25. mars

Ökuskóli Sími 692-3131

Tímapantarnir í síma 570 9090.

Tannlæknar

Staðsettur við Faxastíg í húsi Björgunarfélagsins.

17. - 18. mars Birta Þórsdóttir

Hlýja Tannlæknastofan Hólagötu 40

Frumherji Faxastígur / 570 9231

Tímapantanir í síma 481-2772

Er kominn tími á að skipta um tímareim? Eða að smyrja bílinn? Bókaðu tíma fyrir bílinn þinn í síma

481 1216

TÍGULL

Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir & Katrín Laufey Rúnarsdóttir. Forsíða og ljósmyndir af fermingarbörnum: Bjarni Sigurðsson

DREIFING:

ÚTGÁFA:

SKIL Á AUGLÝSINGUM:

Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is

Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is

Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.


FERMINGARTILBOÐ Verð: 69.900 kr. X7 - rafhjól

Strandvegur 30 / 481 1475 www.mistodin.is / midstodin@midstodin.is

>> Tvegg ja klukkustunda hleðslutími >> Tvær hleðsluleiðir. >> Þrefalt bremsukerfi >>Öflugur 350W mótor >> LED fram- og afturljós >> Allt að 20km drægni á 5Ah batterí, 25km á 6,4Ah batterí

>> Vönduð batterí með allt að 500 hleðslu endingu >> Betri fjöðrun >> Aukin dekkjaþéttivörn í boði Escooter: Aukin ending á loftþrýsting >> 5kg heildarþyngd >> 120kg hámarksþyngdarþol

>> Hámarkshraði 25km/klst >> IP54 Vatnsvörn >> 2 ára ábyrgð á hjóli en 1 árs ábyrgð á rafhlöðu


FERMINGARBÖRN spurt & svarað ALEXANDER ÖRN FRIÐRIKSSON Fjölskylda: Mamma mín heitir Þórey Svava og stjúppabbi minn heitir Ari. Pabbi minn heitir Friðrik og stjúpmamma mín heitir Jóhanna. Svo á ég einn bróður sem heitir Felix Örn og sjö stjúpsystkini.. Af hverju ertu að fermast? Til að staðfesta trú mína.

BIRNA DÍS SIGURÐARDÓTTIR Fjölskylda: Mamma Sigríður Lára , pabbi Sigurður Smári og svo á ég tvo eldri bræður þeir heita Andrés Marel og Frans. Af hverju ertu að fermast? Til að staðfesta skírn mína.

Er eitthvað stress fyrir deginum? Nei, alls ekki. Bara mjög spenntur. Tekur þú virkan þátt í undirbúningnum? Nei, eiginlega ekki..ég læt bara mömmu og pabba um þetta.. Hvernig veitingar ætlið þið að hafa? Súpu, ístertu og margt fleira. Er von á mörgum gestum? Já, þó nokkrum. Eru fermingarfötin klár? Já, eiginlega...vantar bara buxurnar.

Er eitthvað stress fyrir deginum? Nei ekki mikið. Tekur þú virkan þátt í undirbúningnum? Já ég reyni eins og ég get. Hvernig veitingar ætlið þið að hafa? Kjöt og meðlæti í aðalrétt og svo kökur í eftirrétt. Er von á mörgum gestum? Ég veit það ekki alveg. Eru fermingarfötin klár? Neibb.

LEÓ SNÆR FINNSSON Fjölskylda: Mamma mín heitir María Erna Jóhannesdóttir og pabbi minn Finnur Freyr Harðarson, yngri bróðir minn Breki Freyr Finnsson. Af hverju ertu að fermast? Staðfesta skírn og út af pökkunum. Er eitthvað stress fyrir fermingardeginum? Mamma og pabbi sjá bara um það.

Tekur þú virkan þátt í undirbúningnum? Já ég valdi t.d matinn og þemalitinn. Hvernig veitingar ætlið þið að hafa? Gúllassúpu og brauð, brauðrétti, brauðtertu, ísterta og konfekt svo eitthvað sé nefnt. Er von á mörgum gestum? 50 manns + börn eða þetta fer allt eftir hvernig fjöldatakmarkanirnar verða. Eru fermingarfötin klár? Nei ekki alveg. Búið að kaupa skó og buxur allavega.


kjoris.is/panta


TÍMALÍNA séð vel eftir því að hafa gefið mér hana þar sem stór hluti tíma manns fór í hana. En einar bestu minningar mínar á þessum árum eru að spila og lana með stràkunum. Þau njóta svo góðs af því í dag þegar þau þurfa smá tölvuaðstoð. Svo var spennandi að telja uppúr umslögunum og ég man alltaf eftir því þegar Pétur Steingríms kom og hitti á mig fyrir utan fermingarveisluna og færði mér að mig minnir kíki og áttavita.

Frosti Gíslason, fæddur 1977 Frosti fermdist í mars 1991. Hvað er eftirminnilegast við daginn? Ég man eftir að við vorum í fermingarkirtlum og þetta var skemmtilegur dagur. Tókstu þátt í undirbúningnum? Ég held að móðir mín og fjölskylda hafi séð um þetta. Hvaða veitingar voru og hvar var veislan haldin? Veislan var haldin heima á Faxastígnum og boðið var upp á kökur og kaffi. Hvernig var tískan og hvernig voru fermingarfötin þín? Ég spái ekki mikið í tískunni en ég sé á gamalli fermingarmynd að ég var með rauða slaufu og eitthvað linda eða slíkt. Hver var eftirminnilegasta fermingargjöfin? Ég fékk pening í fermingargjöf sem ég notaði síðar upp í bílakaup þegar ég var 17 ára. En ég stefni svo þegar ég verð eldri að gera eins og Stjáni frændi gerði við sína fermingarpeninga, fara í útgerð og smíða fullt af sumarbústöðum fyrir fermingarpeningana.

Ólafur Jóhannesson, fæddur 1987 Óli fermdist 12. apríl 2001. Hvað er eftirminnilegast við daginn? Eftirminnilegast við daginn var að fermast með vinum og jafnöldrum. Stressið var líka til staðar að muna versið sitt. Það var líka tilhlökkun að hitta frændfólkið sitt sem býr ekki í Eyjum. Tókstu þátt í undirbúningnum? Í minningunni tók ég ekki mikinn þátt í undirbúningi en hef eflaust verið spurður um álit á hinu og þessu en giska á að pabbi hafi reddað staðnum og mamma hafi skipulagt flest annað. Hvaða veitingar voru og hvar var veislan haldin? Veislan var haldin í golfskálanum í Eyjum og sá mamma vinar míns, hún Rinda, um veitingarnar sem var toppurinn á þessu, upp á 10 hjá henni. Ættingjarnir minnast enn á veitingarnar 20 árum seinna. Hvernig var tískan og hvernig voru fermingarfötin þín? Ég man lítið eftir tískunni á þessum tíma en rámar í að öll föt hafi verið víð og strákarnir stutt klipptir. Ég lét Selmu Ragnars sjá um fermingarfötin mín. Klassísk svört jakkaföt, grá skyrta og bindi. Hver var eftirminnilegasta fermingargjöfin? Eftirminnilegasta gjöfin er tölvan sem gömlu gáfu mér. Held þau hafi

Alma Lísa Hafþórsdóttir, fædd 1997 Alma Lísa fermdist 16. apríl 2011. Hvað er eftirminnilegast við daginn? Það sem ég man mest eftir var þegar ég labbaði inn í húsið sem veislan mín var haldin í, þá var ég að sjá skreytingarnar í fyrsta skiptið og fannst þetta án efa flottasti veislu “salur” sem ég hafði séð. Allt bleikt, held að uppáhalds liturinn minn hafi verið blár, þangað til ég sá allt bleika skrautið inn í salnum. Tósktu þátt í undirbúningnum? - Nei reyndar ekki, ég lá upp í rúmi alla fermingarvikuna mína. Var frekar mikið veik og svaf yfir allan undirbúninginn. En mamma mín og fjölskyldan sáu um að skreyta hann og gera hann flottann fyrir veisluna. Hvaða veitingar voru og hvar var veislan haldin? Það var auðvitað risastór fermingarkaka, flatkökur með hangikjöti og kransakaka. Svo voru helling af mjög góðum


veitingum, á mjög erfitt með að muna hverjar þær voru. En veislan mín var haldin í Eyjabústöðum. Hvernig var tískan og hvernig voru fermingarfötin þín? Man að tískan sem var hjá stelpunum var að vera með hárið greitt upp í tagl á hlið og krullað með fullt af silvurlituðum spennum með demöntum. Kjólarnir sem við stelpurnar voru í á þessum tíma voru ermalausir kjólar, með smá blúndu í og voru annaðhvort svartir eða hvítir, svo varstu í gollu yfir eða stuttum jakka. Minn var svartur með hvítum perlum á, stuttur, ermalaus og þröngur svo var ég í hvítum jakka yfir. Hver var eftirminnilegasta fermingargjöfin? Fermingargjöfin frá mömmu og pabba auðvitað, Asus fartölva.

Guinot andlitshreinir 4.200 kr. Guinot andlitsvatn 4.200 kr.

Clarins sápa 4.700 kr. Clarins undir hendur 4.000 kr.

Million herravörur

The perfect pony hárlenging mismunandi lengdir verð frá 8.000

Mandala snyrtistofa / Kirkjuvegur 10a / sími: 481 1022

Á AÐ SKORA Á FÉLAGANA?

OPIÐ ALLA DAGA 16:00 - 22:00 PÍLUKAST | BILLIARD


LÉTTAR GREIÐSLUR & FALLEGIR LIÐIR Þær Hafdís og Ásta Jóna hjá hárgreiðslustofunni Sjampó gerðu fyrir okkur tvær mismunandi fermingarhárgreiðslur. Það voru þær Birna Dís Sigurðardóttir og Ásdís Halla Hjarðar sem settust í stólinn.

Hafdís sagði að oftast eru stelpurnar búnar að safna hàri og vilja leyfa síddinni að njóta sín, svo er allur gangur á greiðslunum, ýmist slétt eða liðað, fléttur eða snúningar jafn fjölbreytt og þær eru margar.


/heimadecor

í fermingarpakkann . . .

Skrautið fyrir veisluna

- Blöðrur - pom pom - servíettur - veifur o.fl.

Heima decor Strandvegi, 900 Vestmanneyjar s. 688-6276 www.heimadecor.is


SUDOKU

ORÐAÞRAUT

GJAFIR

FERMING KIRKJA BÖRN FJÖLSKYLDA SAMVERA VEITINGAR SKIPULAGNING SKREYTINGAR VEISLUSALUR


Mikið úrval af gjöfum fyrir fermingarbarnið!

FERMINGARVERSLUNIN ÞÍN


FERMINGARBÖRNIN Fermingardagar vorið 2021 verða sem hér segir: Laugardagur 10. apríl Laugardagur 17. apríl Laugardagur 24. apríl Sunnudagur 23. maí

Kristján Örn Kristjánsson Hægri skytta

10. apríl

Benóný Þór Benónýsson Foreldrar: Þórey Friðbjarnardóttir og Benóný Benónýsson

Clara Björt Kristjánsdóttir Foreldrar: Jóhanna Björk Guðmundsdóttir og Kristján Gunnarsson

Emilía Rós Oddsdóttir Foreldrar: Erna Georgsdóttir og Óskar Vignirsson

Haukur Leó Magnússon Foreldrar: Harpa Hauksdóttir og Magnús Elíasson

Jón Gunnar Sigurðsson Foreldrar: Sæbjörg Snædal Logadóttir og Sigurður Konráðsson

Kristján Þorgeir Karlsson Foreldrar: Herdís Hermannsdóttir og Karl Sigurðsson

Magnús Gunnar Björnsson Foreldrar: Álfheiður P. Magnúsdóttir og Björn Brimar Hákonarsson

Maríana Mist Gestsdóttir Foreldrar: Arna Dís Kristjánsdóttir og Gestur Baldursson

17. apríl

Sara Margrét Örlygsdóttir Foreldrar: Guðbjörg Helgadóttir og Örlygur Þór Jónasson

Teitur Sindrason Foreldrar: Ragnheiður Borgþórsdóttir og Sindri Óskarsson

Alexander Örn Friðriksson Foreldrar: Þórey Svava Ævarsdóttir og Friðrik Sæbjörnsson

Emilíana Erla Ágústsdóttir Foreldrar: Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir og Ágúst Halldórsson


24. apríl

Guðjón Emil Ómarsson Foreldrar: Þórdís Jóelsdóttir og Ómar Stefánsson

Ólafur Már Haraldsson Foreldrar: Anna Ólafsdóttir og Haraldur Hannesson

Bernódía Sif Sigurðardóttir Foreldrar: Aníta Ársælsdóttir og Sigurður Oddur Friðriksson

Birna María Unnarsdóttir Foreldrar: Helga Jóhanna Harðardóttir og Unnar Hólm Ólafsson

Andri Magnússon Foreldrar: Súsanna Georgdóttir og Magnús Jónsson

Ásdís Halla Hjarðar Foreldrar: Anna Rós Hallgrímssdóttir og Páll Þ. Hjarðar

Hákon Tristan Bjarnason Hrafnhildur Sara Erlendsdóttir Foreldrar: Guðrún Mary Foreldrar: Oddfríður Lilja Ólafsdóttir og Bjarni Ólafur Jónsdóttir og Erlendur Gunnar Guðmundsson Gunnarsson

Kristján Logi Jónsson Mikael Máni Birgisson Rebekka Rut Rúnarsdóttir Sigurður Helgi Kjartansson Foreldrar: Júlía Elsa Foreldrar: Ólöf Jóhannsdóttir Foreldrar: Karen Haraldsdóttir Foreldrar: Sigurfinna Friðriksdóttir og Jón Steinar og Birgir Sveinsson og Rúnar Karlsson Kristjánsdóttir Adólfsson og Kjartan Arnar Hauksson

23. maí

Tómas Runi Gunnarsson Foreldrar: María Pétursdóttir og Gunnar Bergur Runólfsson

Andri Erlingsson Foreldrar: Vigdís Sigurðardóttir og Erlingur Richardsson

Anna Sif Sigurjónsdóttir Foreldrar: Berglind Þórðardóttir og Sigurjón Örn Lárusson

Ásta Hrönn Elvarsdóttir Foreldrar: Sigrún Jónsdóttir og Elvar Freyr Kristjánsson


23. maí

Birna Dís Sigurðardóttir Foreldrar: Sigríður Lára Andrésdóttir og Sigurður Smári Benónýsson

Daníel Emil Sigurbergsson Foreldrar: Karítas Valsdóttir og Sigurbergur Ármansson

Elís Þór Aðalsteinsson Foreldrar: Katrín Harðardóttir og Aðalsteinn Ingvarsson

Erna Sólveig Davíðsdóttir Foreldrar: Eyrún Sigurjónsdóttir og Davíð Egilsson

Eva Magnúsdóttir Foreldrar: Fjóla Finnbogadóttir og Magnús Gíslason

Hrafnhildur Hallgrímsdóttir Foreldrar: Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir og Hallgrímur Steinsson

Leó Snær Finnsson Foreldrar: María Erna Jóhannesdóttir og Finnur Freyr Haraldsson

Ómar Smári Sveinsson Foreldrar: Sigrún Alda Ómarsdóttir og Sveinn Ásgeirsson

Patrekur Þór Magnússon Foreldrar: Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir og Magnús Ingi Eggertsson

Selma Rós Rafnsdóttir Bülöw Foreldri: Rafn Kristjánsson

Signý Geirsdóttir Foreldrar: Sigþóra Guðmundsdóttir og Geir Reynisson

Valur Elí Guðmundsson Foreldrar: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir og Guðmundur Þór Valsson

Fermist upp á landi

Fermist síðar

Alexandra Ósk Viktorsdóttir Anna Aðalbjörg Sigfúsdóttir Sr. Guðmundur Örn Jónsson Foreldrar: Hrafnhildur Foreldrar: Salóme Ýr Skúladóttir og Viktor Hólm Rúnarsdóttir og Sigfús Pétur Jónmundarson Pétursson

Sr. Viðar Stefánsson


/smarteyjan #smarteyjan smarteyjan

Frábært úrval af glæsilegum fatnaði!

www.smartey.is | Smart | Vestmannabraut 30 | sími: 481 3340


FYRIR HANA

PÓLEY

FYRIR HANN

PÓLEY


Aðalfundur Kvenfélags Landakirkju Aðalfundur Kvenfélags Landakirkju verður haldinn föstudaginn 19. mars 2021 hjá Einsa Kalda kl 17:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Veitingar Önnur mál Hlökkum til að sjá ykkur. Stjórnin

Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir reikningsárið frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2020, verður haldinn í Vinnslustöðinni Vestmannaeyjum fimmtudaginn 25 mars 2021 og hefst hann kl. 17:00.

Fundarefni 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin.

Þökkum öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu okkar

BINNU HLÖÐVERSDÓTTUR

Tillögur og önnur fundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfundinn. Framboð til stjórnarkjörs skal berast stjórn félagsins eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund.

Torfi Haraldsson Ívar Torfason - Sirrý Björt Lúðvíksdóttir Ísalind, Ilse, Oktavíus, Ísis Binna, Lúðvík Hafsteinn og Tíberíus Torfi Ester Torfadóttir - Jónas Logi Ómarsson Magdalena, Maríanna og Viktoría Brynja Laxfoss Burns

STJÓRN VINNSLUSTÖÐVARINNAR HF.


FERMINGARBÖRN spurt & svarað SARA MARGRÉT ÖRLYGSDÓTTIR Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Guðbjörg Helgadóttir og Örlygur Þór Jónasson. Ég á tvo bræður, þeir heita Örvar Þór og Sigmar Gauti, eina systur sem heitir Þórhildur og kött sem heitir Felix. Af hverju ertu að fermast? Til að koma fjölskyldunni saman, staðfesta skírnina og það má ekki ljúga...er alveg spennt að fá pakka.

BIRNA MARÍA UNNARSDÓTTIR Fjölskylda: Pabbi minn heitir Unnar og mamma Helga og ég á tvær litlar systur, þær heita Arna og Erla. Af hverju ertu að fermast? Til að staðfesta skírn mína. Er eitthvað stress fyrir deginum? Nei ekki mikið.

Er eitthvað stress fyrir deginum? Já, bara að þurfa að halda ræðu í veislunni. Tekur þú virkan þátt í undirbúningnum? Nei, valdi litaþema mamma gerir rest. Hvernig veitingar ætlið þið að hafa? Ég ræð því ekki, er allt of matvönd vonandi pizzasnúða. Er von á mörgum gestum? Ef Covid leyfir. Eru fermingarfötin klár? Er að vinna í því.

Tekur þú virkan þátt í undirbúningnum? Nei. Hvernig veitingar ætlið þið að hafa? Er ekki viss. Er von á mörgum gestum? Bara hef ekki hugmynd. Eru fermingarfötin klár? Já.

TÓMAS RUNI GUNNARSSON Fjöldskylda: Tómas Runi Gunnarsson Fjölskylda: Foreldrar María Pétursdóttir og Gunnar Bergur Runólfsson. Systkyni Henný Dröfn, Eva Dögg, Sara Dís og Pétur Dan.

Tekur þú virkan þátt í undirbúningnum? Nei, ég treysti alfarið á mömmu. Hvernig veitingar ætlið þið að hafa? Ekki alveg ákveðið en það verður eitthvað gott

Afhverju ertu að fermast? Er að staðfesta skírnarheitið og allir eru að fermast.

Er von á mörgum gestum? Ekki mörghundruð sko, ca 60-70

Er eitthvað stress fyrir deginum? Nei

Eru fermingarfötin klár? Já allt klárt ætla ekki að vera í jakkafötum bara svona flottum sparifötum.


Stöðuleyfi fyrir ferðþjónustu verkefni Nú styttist í ferðasumarið 2021

Aðilum sem hafa áhuga á að starfrækja ferðþjónustu verkefni í nálægð við hafnarsvæði Vestmannaeyja er bent á að koma áformum sínum á framfæri við skipulagssvið bæjarins.

Umsækjendur eru beðnir að koma fyrirhuguðum áformum á framfæri fyrir 31. mars þannig að hægt verði að finna aðstöðu fyrir sem flesta sem vilja bjóða uppá ferðaþjónustu tengda afþreyingu.

Þar sem Vigtartorg verður undir framkvæmdum í sumar verður ekki hægt að úthluta plássi fyrir stöðuleyfi á torginu.

Umsóknir sendist til dagny@vestmannaeyjar.is.

PÓLEY ÞÚ FÆRÐ FERMINGARGJÖFINA HJÁ OKKUR


Sjáðu framtíðina fyrir þér Við fermingaraldur nálgast fullorðinsárin óðfluga og því mikilvægt að byrja að huga að framtíðinni. Börn á fermingaraldri fá allt að 12.000 kr. mótframlag. islandsbanki.is/fermingar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.