__MAIN_TEXT__

Page 1

08. tbl. 02. árg. 26. febrúar - 2.mars 2020

Úrval af bakkelsi Salt-pretzel, kleinuhringir, snúðar hrískökur, muffins, baguette, smurt brauð og margt fleira.

Opið alla daga vikunnar

06:00 - 19:00

Strandvegur 30

481 1104


KARLĪNA MIKSONE

Olga Ševcova

Kynning á leikmönnum meistarflokks kvenna Nafn: Karlīna Miksone

Nafn: Olga Ševcova

Heimabær: Liepāja (Lettland)

Heimabær: Rīga (Lettland)

Staða á vellinum: Ég er miðjumaður

Staða á vellinum: Ég er sóknarmaður

Hver eru þín helstu áhugamál? Göngur, dansa, grínast.

Hver eru þín helstu áhugamál? Göngutúrar og upplifa nýja hluti.

Hvað stendur upp úr frá síðasta ári? Meistarar í Lettlandi, 2. sætið í bikarkeppninni, 3. sæti Baltic-bikarnum og 1. sæti með landsliðinu í Baltic-bikarnum.

Hvað stendur upp úr frá síðasta ári? Meistarar í Lettlandi, 2. sætið í bikarkeppninni, 3. sæti Baltic-bikarnum og 1. sæti með landsliðinu í Baltic-bikarnum.

Hvernig undirbýrðu þig fyrir leik? Tala við einhvern, hlusta á tónlist, borða banana og sjá leikinn fyrir mér.

Hvernig undirbýrðu þig fyrir leik? Myndbandagreining andstæðings, hlusta á tónlist og hugsa um hvað ég ætla að gera í leiknum.

Býrðu yfir leyndum hæfileika? Góð söngkona og dansari.

Býrðu yfir leyndum hæfileika? Þeir eru leyndarmál.

Hvernig líst þér á Vestmannaeyjar og veðrið? Einstaklega falleg náttúra, vinalegt fólk. Veðrið hérna er svolítið hættulegt þar sem þú veist aldrei hvernig það verður eftir klukkutíma. Ég bíð spennt eftir sumrinu þegar allt verður orðið grænt.

Hvernig líst þér á Vestmannaeyjar og veðrið? Þetta er fallegur staður en hættulegur að búa á, upplifi eitthvað nýtt á hverjum degi. Veðrið getur verið sól og snjóstormur á sama deginum, hef alltaf með mér hlýjan jakka og sólgeraugu.


Nú færðu rúðuþurrkur og ljósaperur í bílinn hjá okkur.

Gæðavörur frá Bosch.

Þurrkublöð eru mikilvæg hvað umferðaröryggi varðar og tjón á framrúðu getur hæglega orðið mikið ef notuð eru ónýt þurrkublöð. Þegar þurrkublöð slitna byrja þau að hreinsa óhreinindi illa af rúðunni og rispa framrúðuna. Þetta veldur skertu útsýni fyrir ökumanninn og skapar hættu í umferðinni.

/midstodin Strandvegur 30 / 481 1475 www.mistodin.is / midstodin@midstodin.is


GOTT opnar eftir breytingar Tígull kíkti á þau Berglindi og Sigga sem opnuðu GOTT aftur síðastliðinn föstudag eftir miklar breytingar. Við fengum að heyra meira um framkvæmdirnar á GOTT og hvað væri framundan hjá þeim. Hvenær kom hugmyndin fyrst upp að stækka staðinn? Fundum fljótlega fyrir því eftir að við opnuðum GOTT að á sumum tímum og þá sérstaklega sumrin að staðurinn var of lítill. Það komu stórar helgar og þá vorum við háð veðri hvort hægt væri að bjóða fólki að sitja úti. En við höfum leyst það síðustu tvö árin með að vera með tjald bakvið. Þar sem við verðum að nýta sumrin mjög vel til að vega uppá móti vetrinum er mikilvægt að hafa sæti fyrir alla sem vilja borða hjá okkur. Við vildum líka vera með aðstöðu fyrir gestina okkar þar sem væri meira næði og með bar aðstöðu getum við boðið meira úrval af drykkjum. Við erum líka með þessu að bæta alla vinnuaðstöðu. Stækkunin á eldhúsinu kom aðeins á undan og það var bylting og svo núna fyrir þjónana, að hafa almennilegt svæði að vinna á. Við skiljum það ekki núna hvernig við fórum eiginlega að þessu, hvernig við höfum látið þetta ganga með litla eldhúsið eins og það var og litla afgreiðsluborðið en það var skynsamlegast að gera þetta í einhverjum skrefum. Bræðurnir Simmi og Siggi hafa nánast gert allt í þessari byggingu, þeir eru ótrúlegir, það eru aldrei vandamál bara verkefni og það er ekkert til sem ekki er hægt að framkvæma. Hvað tóku framkvæmdirnar langan tíma? Við gerðum þetta í skrefum. Steyptum fyrir eldhúsinu og salnum í einu en kláruðum eldhúsið alveg fyrst. Notuðum tjald í tvö ár baka til en fórum svo í framkvæmdir á salnum í janúar. Brutum niður vegginn milli salana eftir þrettándann. Þá var það sem er salurinn núna bara grá steypan með nelgt fyrir gluggana svo það er búið að gera ótrúlega mikið á stuttum tíma. Simmi hefur dregið það áfram. Bræðurnir fóru í vinnu þegar það var rauð viðvörun sem er auðvitað útí hött en þeir eru óstöðvandi þegar það er verkefni í gangi. Þú Berglind innréttaðir staðinn, hver var þinn helsti innblástur? Ég vildi vera trú conseptinu sem er að vera umhverisvæn og endurnýta. Ég elska að sjá fegurð í því sem aðrir kannski sjá ekki sem nýtanlegt. Ég vildi gefa þessum útsaumuðu myndum nýtt líf. Það hefur fólk lagt ómælda vinnu við að gera þær, vikur, mánuðir og jafnvel ár og þessar myndir voru nánast komnar í ruslið, í Góða hriðinum, geymslum og kreppumörkuðum. Ég auglýsti líka eftir myndum og náði því miður ekki að þiggja allar. Þegar ég sótti sumar fékk ég persónulegar sögur um myndirnar og það gefur staðnum enn meira tilfinningalegt gildi. Ég vil að staðurinn sé með karakter ekki bara samansafn af dóti sem sé raðað saman. Mosaík verkið sem Helga Jónsdóttir gerði fyrir okkur er líka unnið úr brotnum diskum. Helga er einstakur listamaður og vann verkið stórkostlega. Mig langar að

taka meira af list inná staðinn eftir local listamenn. Verkið hennar Helgu er einn liður í því. Fólk fer ekki út að borða bara til að fylla magann það fer líka fyrir upplifunina. Við höfum verið með handmáluðu steinana hennar Steinunnar, við ætlum að selja handgerðu sápurnar hennar Jacke sem hún er snilllingur í að gera, þær eru lífrænar, umbúðalausar og sannarlega falla vel að okkar consepti. Við viljum halda áfram á þessari leið. Við erum komin með smá GOTT búð inná staðnum þar sem við seljum bækurnar okkar, boli, kaffið okkar, handheklaðar tuskur, espresso bolla og svona ýmislegt skemmtilegt mest eftir local listamenn og munum bæta þar við á árinu. Verðið þið með einhverjar nýungar? Við erum með einhverjar breytingar á matseðli en reynum að vera með nýjungar í rétti dagsins og svo sérstaka sérmatseðla eins og á konudaginn síðasta og kannski steik um helgar. Við verðum með sushi í þessari viku fimmtudag og föstudag o.s.frv. Með nýja barsvæðinu og koníaksstofunni erum við farin að bjóða meira úrval af allskonar drykkjum sem við einfaldlega réðum ekki við að gera á litla borðhorninu sem við höfðum til að vinna á áður. Hvað tekur þá staðurinn marga í sæti núna eftir breytingar? Það eru amk 100, svo koníaksstofa og útisvæði þegar veður leyfir. Við munum geta leigt út t.d. innri salinn fyrir útskriftaveislur og annað svo lengi sem dagsetningin stangast ekki á við eitthvað annað. Eitthvað að lokum? Ég vil þakka velvild í okkar garð varðandi GOTT og verkefnin sem við höfum verið í tengt staðnum. Eyjamenn eru einstakir í því að hjálpa til og gefa af sér. Okkur hlakkar til að taka á móti öllum til okkar, þó þetta sé veitingastaður lítum við svo á að við séum að bjóða fólki heim og við viljum að gestum okkar líði vel hjá okkur. Við erum einstaklega heppin með starfsfólk það er grunnur alls og við erum þakklàt fyrir starfsfólkið okkar sem tekur þátt með okkur að bjóða fólk velkomið til okkar. Í svona vinnu er ekki nóg að stimpla sig inn og svo út. Þú þarft að gefa af þér, hafa ákveðið passion og geta unnið í takt við aðra svo hlutirnir gangi upp. Það er alls ekki sjálfgefið og oft vanmetið. Fyrsta helgin liðin og þó það hafi gengið vel þá erum við að læra á ýmislegt við þessar nýju aðstæður og eðlilegt að við þróum það áfram með reynslunni. Verið velkominn kæru Eyjamenn og gestir við munum taka vel á móti ykkur.


Áttu ekki lengur heima í Vestmannaeyjum og vilt fá Tígul sendan heim?

Þú getur gerst áskrifandi af Tígli fyrir aðeins 1.500 kr. á mánuði og þú færð blað í hverri viku. Til að gerast áskrifandi er hægt að senda okkur póst á tigull@tigull.is eða hringja í síma 481-1161

TÍGULL

Tígull kemur út vikulega í Vestmannaeyjum og er dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki. Ritstjórar & ábyrgðarmenn: Lind Hrafnsdóttir & Katrín Laufey Rúnarsdóttir. Forsíðuljósmynd: Linda Bergmann

DREIFING:

ÚTGÁFA:

SKIL Á AUGLÝSINGUM:

Dreifing fer fram á miðviku- og fimmtudögum og er dreift inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Einnig er hægt að skoða blaðið á vefsíðunni okkar: www.tigull.is

Hönnun: Lind Hrafnsdóttir lind@leturstofan.is Auglýsingar: Katrín Laufey katalaufey@tigull.is Prentun: Prentun.is

Auglýsingar sendist á: tigull@tigull.is Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Vinsamlegast bókið tímalega.


Frá Umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar Stöðuleyfi 2020 Sölubásar og söluvagnar Í samræmi við samþykkt Vestmannaeyjabæjar um Götu- og torgsölu auglýsir Umhverfis- og framkvæmdasvið eftir umsóknum fyrir árið 2020. Um er að ræða eftirfarandi svæði: Svæði A: stöðuleyfi við Básaskersbryggju Svæði B: stöðuleyfi við Skipasand Svæði C: stöðuleyfi við Vigtartorg

Umsókn um stöðuleyfi skal vera skrifleg og undirrituð af eiganda eða ábyrgðarmanni. Í umsókn skal gerð grein fyrir tilgangi og lengd stöðuleyfis. Með umsókn skulu fylgja uppdrættir og önnur gögn sem nauðsynleg eru til að sýna staðsetningu, útlit og gerð, fyrirkomulag og öryggi lausafjármunanna. Umsóknum skal skila skriflega, til Umhverfisog framkvæmdasviðs Skildingavegi 5, b.t. skipulagsfulltrúa eða á netfangið bygg@vestmannaeyjar.is, eigi síðar en 11. mars 2020.

ORÐARUGL

BIRKIR HLYNUR HRAFN JÓN LIND KATRÍN LAUFEY RÓSA

RÓMEÓ STEFANÍA


Sjá nwáwn.atrigull.is w

Viðburðir

Rauðagerði Opnunartími Féló fyrir 5. - 10. bekk OPIÐ HÚS FYRIR 8 - 10. BEKK

26

Rauðagerði kl. 19:30 - 22:00

FEB

28 FEB

FIM

27 26

Rauðagerði kl. 16:30 - 18:30

FEB

BÆJARSTJÓRNARFUNDUR

EINARSSTOFA kl. 18:00

MÁN

OPIÐ HÚS FYRIR 8 - 10. BEKK

02

Rauðagerði kl. 19:30 - 22:00

MARS

ÞRI

FRUMHERJI VERÐUR Á EYJUNNI 24 - 27. FEBRÚAR

OPIÐ HÚS FYRIR 5 - 7. BEKK

03

Faxastígur S: 570-9231

FEB

OPIÐ HÚS FYRIR 5 - 7. BEKK

27

3.FLOKKUR KARLA kl. 19:00

FEB

MIÐ

FIM

ÍBV - HK UNDANÚRSLIT

26 FEB

MIÐ

26 FEB

MIÐ

FÖS

MIÐ

Rauðagerði kl. 16:30 - 18:30

MARS

MIÐ

26 FEB

MIÐ

26 FEB

FIM

27 FEB

MÁN

02

MARS

ÞRI

FÖSTUDAG 28

LAUGARDAGUR 29

FEB

SUNNUDAGUR

kl. 15:00

SUNNUDAGUR 01

MARS

MARS

SUNNUDAGUR 01

MARS

Vinaminni/Kviku kl. 13:00 - 16:00

STÚLKNAKÓRINN

Vinaminni/Kviku kl. 16:00

SÖNGHÓPURINN

Vinaminni/Kviku kl. 17:00 SPILAVIST

Hraunbúðir kl. 20:00

PERLUSAUMUR

Vinaminni/Kviku kl. 16:00 - 18:00

VATNSLEIKFIMI

Sundlaug Íþróttamiðstöð MARS kl. 10:50 - 11:20

FRÍTT ER Í SUNDLAUG ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐVARINNAR FYRIR HEIMAFÓLK 67 ÁRA OG ELDRI. PÚTTSALURINN OPINN ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 12:30 - 14:00 HRESSINGARGANGA Í HERJÓLFSHÖLLINNI ALLA DAGA KL. 08:00 - 12:00

Íslenskt tal

kl.15:00

HANDVERK & HITTINGUR

FEB

kl. 20:00

01

03

LEIKFIMI

Íþróttamiðstöðin kl. 10:10 - 10:50

kl. 18:00

kl. 21:00


Qigong lífsorka

- Alhliða heilsubót og gleði -

Hvað er Qigong? Qi (Chi) er lífsorkan í öllu sem lifir, tengist himni og jörð. Æfingarnar eru heilsueflandi vegna þess að þær opna betur á orkubrautir líkamans, losa um spennu og næra og styrkja hverja frumu líkamans. Þær byggja upp meiri innri styrk og við verðum óhræddari við að takast á við lífið eins og það kemur að okkur. Qigong æfingar hafa verið iðkaðar í Kína í yfir 5.000 ár og margar rannsóknir staðfesta mátt æfinganna til alhliða heilsubótar og lækninga. Hugleiðslan og heilunin styrkja jákvætt hugarfar og dregur úr líkum á kulnun.

Hjartanlega velkomin í Friðarból 6. og 7. mars 6. mars 7.

mars

kl. 13:15-15:45 Leiðtogastjórnun. Námskeiðið fyrir alla stjórnendur og starfsmenn sem vilja stuðla að enn betri samskiptum, auka starfsgleði, árangur og eigin styrk. kl. 9:00 til 16:00. Qigong lífsorkan Alhliða heilsuefling - heilun og gleði Frekari upplýsingar inn á facebooksíðunni og hægt að skoða þar í viðburðir um námskeiðin. /Qigong lifsorka

Flest stéttarfélög og fyrirtæki styrkja heilsueflingu. Verð á námskeið: 17.900 kr. - 3.000 kr. afsláttur ef hjón, vinir og starfsmenn bóka saman. Innifalið í verðinu eru allar veitingar, m.a. á almenna námskeiðinu í hádeginu skreppum við á Tangann og njótum súpu- og salatbarsins. Hjartanlega velkomin Ekki hika við að hafa samband. Nánari upplýsingar veita Hafdís Kristjáns. í síma 863-4224 og Þorvaldur í síma 899-2430 Skráning á netfang thor.ingi.jonsson@gmail.com


FERMINGARBLAÐ TÍGULS

KEMUR ÚT 11. MARS Fermingarblaðið verður fullt af skemmtilegu efni tengt fermingunum, sem dæmi spjall við fermingarbörnin, hárgreiðslan, fötin, gjafahugmyndir o.m.fl.

ÞEIR AUGLÝSENDUR SEM VILJA KOMA SINNI VÖRU EÐA ÞJÓNUSTU Á FRAMFÆRI VINSAMLEGAST HAFI SAMBAND VIÐ OKKUR FYRIR 5. MARS 481-1161 EÐA Á NETFANGIÐ TIGULL @ TIGULL.IS WWW.TIGULL.IS

Tígull fer frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og í verslunum á Eyjunni. Panta þarf pláss fyrir 5.mars - skil á tilbúnum auglýsingum er 9. mars Stærðir í boði: Heilsíða Hálfsíða Kvartsíða 1/4 úr síðu Kubbur 1/8 úr síðu Forsíðu renningur Opna Baksíða Kynning á fyrirtæki Hann/hún gjafahugmyndir Stærðin á blaðinu er 170x240+3mm blæðing Vefur Banner - 1018x360px kubbur - 310x400px Ef þú vilt fá verð í auglýsingapláss þá endilega sendu okkur fyrirspurn á tigull@tigull.is


Sushi

FIMMTUDAG & FÖSTUDAG

Borðapantanir og take away 4813060 #gottveitingastadur Bárustíg 11 900 Vestmannaeyjar

/gottrestautant 481-3060

www.gott.is

gott@gott.is


Mexíkóskt lasagna - Uppskrift vikunnar -

1 msk hvítlauksolía 1 laukur, skorinn smátt 1 rauð paprika, skorin smátt 2 græn chili, skorin smátt með fræjunum 1 tsk maldon salt eða ½ tsk borðsalt 2 msk fínhakkaðir stilkar af fersku kóriander 2 dósir hakkaðir niðursoðnir tómatar 1 msk tómatssósa 1 bakki nautahakk (ca 500 gr.) FYLLING: 1 dós maís (700 gr) 2 ½ bolli rifinn cheddar 6-8 mjúkar tortilla kökur AÐFERÐ: Skerið lauk, papriku og chili smátt (fræin úr chiliunum eiga að vera með). Hitið hvítlauksolíu á pönnu og steikið grænmetið ásamt nautahakkinu. Saltið og steikið við

vægan hita í 15 mínútur. Í lokin er söxuðum kórianderstilkum bætt á pönnuna. Bætið niðursoðnum tómötum og tómatsósu á pönnuna og látið suðuna koma upp. Sjóðið við vægan hita í ca 10 mínútur. Hellið vökvanum frá maísbaununum og blandið þeim saman við rifinn cheddar ostinn (geymið smá af ostinum til að setja yfir réttinn). Byrjið á að setja lasagnað saman með því að setja um þriðjung af kjötsósunni í botninn á eldföstu móti. Leggið 2 tortillakökur yfir þannig að þær hylji sósuna. Setjið næst þriðjung af fyllingunni yfir og fjórðung af því sem eftir er af kjötsósunni yfir fyllinguna. Leggið 2 tortillur yfir. Endurtakið með þriðjungi af fyllingunni og kjötsósu og öðru lagi af tortilla kökum. Endið á að setja restina af fyllingunni

og kjötsósunni og að lokum rifinn cheddar ost yfir. Bakið við 200° í ca 30 mínútur. Berið fram með avókadó-salsa, salati og nachos.


Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug, samúð og vináttu við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa.

Bókaðu flugið á ernir.is M Þ M F Frá RKV

l

F

S

l l

Skipstjóri Frá VEY

l

Tannlæknar 17. - 19. mars Hjalti Þórðarson

14. - 16. apríl Hjalti Harðarsson

Hlýja Tannlæknastofan Hólagötu 40

Lent

7:15

7:40

l

11:30 11:55

l

17:30 17:55 8:00

l l

8:25

16:30 16:55

l l l l l l

Sigrún Hjörleifsdóttir Ómar Örn Magnússon Anna Kristín Magnúsdóttir Hermann Þór Marínósson Hjördís Inga Magnúsdóttir Atli Már Magnússon Þórdís Gyða Magnúsdóttir Baldvin Þór Sigurbjörnsson Guðmundur Jón Magnússon Ólöf Halla Sigurðardóttir og afabörn.

Brottf.

15:45 16:10

l l l l l

Magnús Örn Guðmundsson Starfsfólk Hraunbúða eru færðar bestu þakkir fyrir einstaklega góða umönnun og hugulsemi á meðan dvöl stóð.

L

l

12:15 12:40 18:15 18:40

Saltkristalslampar Birtan er einstaklega hlýleg og falleg og er sögð hafa ýmiskonar jákvæð áhrif á líðan okkar og heilsu. Þegar kristallinn hitnar við ljós eða kerti gefur hann frá sér neikvæða jónun sem hefur hreinsandi áhrif á andrúmsloftið. Lamparnir fást í Leturstofunni.

Tímapantanir í síma 481-2772

ÖKUKENNSLA

SNORRA RÚTS Kennslubifreið: Mercedes Benz C200-C01

• Akstursmat • Endurtökupróf • Ökuskóli

20 ára reynsla! Sími 692-3131

Verð: stór 7.900 kr. litill 5.500 kr.


Þjónustuíbúðir eldri borgara í Eyjahrauni Lausar eru til umsóknar þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara. Íbúðirnar eru í Eyjahrauni og eru annars vegar 43,6 fm. og hins vegar 57,7 fm. Þjónustuíbúðir eru ætlaðar þeim einstaklingum sem þurfa meiri stuðning og aðstoð en hægt er að veita í heimahúsi en heilsufar ekki orðið það slæmt að þörf er fyrir rými á stofnun. Grundvallarþættir mats fyrir þörf á þjónustuíbúð eru líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ.

/crispus

Að auki greiða leigjendur fyrir þjónustupakka, sem m.a. felur í sér öryggiskerfi og dagþjónustu frá Hraunbúðum. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsþjónustu Vestmannaeyjabæjar á Rauðagerði. Ef aðstæður eru breyttar frá fyrri umsókn er æskilegt að láta vita um það. Umsóknarfrestur er til 13. mars nk. Nánari upplýsingar í síma 488-2000 eða á netfanginu margret@vestmannaeyjar.is.

772-6766 Heiðarvegur 9

Opnum 9, 10 eða 11 fer eftir pöntunum og erum til 18.00 virka daga opið á laugardögum eftir pöntunum. það er hægt að panta tíma allan sólahringinn á facebook

刀䄀䘀䜀䔀夀䴀䄀刀

NÝJA TANNLÆKNASTOFAN Flötum 29

Tímapantanir í síma: 481-1012 Neyðarsíminn: 844-5012 Opið á laugardögum

吀刀䄀唀匀吀 伀䜀 䘀䄀䜀䰀䔀䜀  䨀팀一唀匀吀䄀 匀琀爀椀爀 漀最 欀爀愀昀琀洀椀欀氀椀爀 爀愀昀最攀礀洀愀爀 昀礀爀椀爀 猀琀愀爀琀  漀最 渀攀礀猀氀甀  猀欀椀瀀 漀最 戀氀愀

一攀琀栀愀洀愀爀 攀栀昀 ∠ 䜀愀爀愀瘀攀最椀 ㄀㔀 ∠ 匀洀椀㨀 㐀㠀㄀ⴀ㄀㈀㄀㘀


Tilboðið gilldir gegn framvísun þessa miða.

TILBOÐ #2

Tvær Pítsur með 2 áleggjum val um hvítlauksbrauð, margarÍta eða brauðstanGir og 2l gos á 4.590 kr.

Sunnudagur

Tilboðið gilldir gegn framvísun þessa miða.

þú færð 2l gos með pöntuninni þinni!

TILBOÐ #1

laugardagur

Tilboðið gilldir gegn framvísun þessa miða.

Pizza FESTA allar pítsur af matseðli á 1.900 kr.

Föstudagur

Wood burning oven & beer from local brewery

OPIÐ UM HELGAR

PIZZA FESTA Í HÁDEGINU 28. FEBRÚAR föstudag – sunnudags frá 17:30- 21:00

pantanir í síma: 551 0055

TILBOÐ #3

Profile for Leturstofan

Tígull 08.tbl 02árg.  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Blaðinu er dreift á miðviku- og fi...

Tígull 08.tbl 02árg.  

Tígull er fríblað sem dreifist inn á öll heimili og fyrirtæki í Vestmannaeyjum og kemur út í hverri viku. Blaðinu er dreift á miðviku- og fi...