Árbók 2017 BAKVARÐASVEITIN
Ertu bakvörður? Þjóðin treystir björgunarsveitunum sem treysta á dýrmæta liðveislu bakvarðanna. Þeir leggja okkur lið með mánaðarlegum styrktargreiðslum. Þú getur lagt okkur lið og orðið félagi í Bakvarðasveitinni - stærstu björgunarsveit landsins. Skráðu þig á landsbjorg.is.