Kringlan Jólagjafahandbók 2022

Page 1

lindex.is
2
Náttföt frá 3599,-

Kringlunni

Það er sönn jólagleði ríkjandi í Kringlunni á aðventunni. Fallegar jólaskreytingar, jólatónlist og hressir jólasveinar gleðja gesti okkar og efla tilhlökkun fyrir komandi hátíð. Við sem störfum í Kringlunni leggjum áherslu á hlýlegt og notalegt umhverfi. Fjölbreyttar verslanir og þjónustufyrirtæki koma til móts við mismunandi þarfir gesta. Bílastæði eru ókeypis. Nýtt veitingasvæði, Kúmen, á 3. hæð er glæsilegt í alla staði. Kúmen er afrakstur einna mestu breytinga sem Kringlan hefur ráðist í. Þar má finna úrval veitingaaðila og umhverfið allt hið notalegasta til að setjast niður og njóta, hlýða á góða tónlist og eiga von á óvæntum uppákomum. Glæsilegt nýtt Ævintýraland opnar í desember fyrir börn 3-9 ára. Kvikmyndahúsið hefur tekið stakkaskiptum og rósin í hnappagatið verður glæsilegasti lúxussalur á Íslandi sem opnar um miðjan desember. Fleiri spennandi nýjungar munu líta dagsins ljós á næsta ári. Það er opið á Kúmen til kl. 21 öll kvöld og lengur þegar nær dregur jólum. Á Blómatorgi er leiksvæði sem er sannarlega upplifun og skemmtun fyrir þau yngstu. Auk þess er í göngugötu aðstaða til að pakka inn jólagjöfum í fallegan pappír frá Kringlunni.

Jólagjafahandbókin er hafsjór góðra jólagjafahugmynda. Handbókina má nota til að skipuleggja jólainnkaupin og fjölskyldumeðlimir geta sett saman sinn óskalista. Á kringlan.is er með vöruleitinni hægt að undirbúa jólainnkaupin vel, útbúa óskalista, innkaupalista og jafnvel ganga frá kaupum. Yfir 200 þúsund vörur eru í vöruleitinni og sífellt fleiri bætast við. Úrval verslana í Kringlunni er það fjölbreyttasta á Íslandi og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi sem og í jólapakkann. Við hvetjum þig til að kaupa eina aukagjöf og taka þátt í pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Fjölskylduhjálp Íslands og Mæðrastyrksnefnd. Tekið er á móti pökkum í desember og góðgerðarfélögin dreifa til fjölskyldna sem á þurfa að halda. Söfnunina má einnig styrkja með framlagi á kringlan.is, þú velur upphæð og jólaálfar Kringlunnar skottast og kaupa fyrir þig gjöf í söfnunina.

Hjartanlega velkomin í Kringluna Baldvina Snælaugsdóttir Markaðsstjóri Kringlunnar

Útgefandi: Rekstrarfélag Kringlunnar Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík

Verkefnastjóri: Camilla Þórsdóttir Forsíðumynd: Kári Sverrisson Myndir og umbrot: John Smith Prentun: Ísafoldarprentsmiðja ATH: Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og breytingar

facebook.com/kringlan.is instagram.com/kringlaniceland kringlan.is

Aðventan
í
3

ÞÚ FINNUR RÉTTU GJÖFINA HJÁ OKKUR

5 ÁRA Á

NÝTT FRÁ HH SIMONSEN

Eftir langa bið hefur HH Simonsen svarað kallinu og sett á markað stórglæsilegan og nytsamlegan blásturs/hita/rúllu bursta sem er auðveldur í notkun og hentar öllum hárgerðum. Kröftugur blásturinn, hitinn og Ionic tæknin draga úr frizzi og gefa fyllingu og glans. Kíktu við hjá okkur og fáðu að prófa.

BEAUTYBAR KRINGLAN 3.HÆÐ SÍMI:511-1313 WWW.BEAUTYBAR.IS 4
5
iPad 10.2” (9th gen – 2021) Stundum er einfalt bara best! Verð frá 69. 990 kr iPad 10.9” (10th gen – 2022) Aldrei verið stærri eða betri Verð frá 94. 990 kr AirPods (2nd Gen) Klassísk og þægileg Verð 26. 990 kr Hraðvirkur og ofboðslega fallegur Verð frá 164. 990 kr Macbook Air M2 Með nýjasta örgjörvanum frá Apple eru þér allir vegir færir! Verð frá 244. 990 kr
AirPods Pro (2nd gen) Tvöfalt betri hávaðastilling og frábær hljómgæði Verð 54. 990 kr
Apple Watch SE
Fullkomið í ræktina, útihlaupið eða í rauninni hvað sem er Verð frá 59. 990 kr Apple Watch S8 Skilvirknin og gæðin á sér engan líkan Verð frá 89. 990 kr Apple Pencil Gerir iPad lífið einfaldlega auðveldara og þægilegra Verð frá 22. 990 kr Apple MagSafe Duo Charger
6
Hleður iPhone og Apple Watch á sama stað. Þægilegur á náttborðið og samanbrjótanlegur í ferðalagið! Verð 27. 990 kr HomePod Mini Fáránlega öflugur miðað við stærð! Verð 21. 990 kr Nintendo Switch OLED Spilaðu alla þína uppáhalds gömlu og sígildu leiki! Verð 69. 990 kr
15. desember Fimmtudagur 10-22 16. desember Föstudagur 10-22 17. desember Laugardagur 10-22 18. desember Sunnudagur 10-22 19. desember
10-22 20. desember Þriðjudagur 10-22 21. desember Miðvikudagur 10-22 22. desember
10-22 23. desember
10-22 24. desember
10-13
2022 AFGREIÐSLUTÍMI 25.
26.
í
27.
28.
29.
30.
31.
1.
2.
7
Mánudagur
Fimmtudagur
Þorláksmessa
Aðfangadagur
JÓLIN
desember Jóladagur LOKAÐ
desember Annar
jólum LOKAÐ
desember Þriðjudagur 10-18.30
desember Miðvikudagur 10-18.30
desember Fimmtudagur 10-18.30
desember Föstudagur 10-18.30
desember Gamlársdagur 10-13
janúar Nýársdagur LOKAÐ
janúar Mánudagur 10-18.30
ibal leðurbuxur ð: 84 990 kr Closed inniskór Verð: 49 990 kr Closed taska Verð: 99 990 kr Polo Ralph Lauren peysa Verð: 24 990 kr Polo Ralph Lauren blazer Verð: 69 990 kr Emporio Armani bolur Verð: 19 990 kr La Giorgio Armani be Verð: 29 990 kr Polo Ralph Lauren taska Verð: 109 990 kr Emporio Armani úlpa Verð: 89 990 kr Dea Kudibal kjóll Dea Kudibal sk : 34 990 Polo Ralph Lauren sokkar Verð: 5 990 kr Polo Ralph Lauren húfa Verð: 10 990 kr Anine Bing stígvél Verð: 86 990 kr Anine Bing taska Verð: 78 990 kr Essentiel Antwerp jakki Verð: 34 990 kr Essentiel Ant Verð: 29 Polo Ralph Lauren ilmkerti Verð: 12 990 kr a kr Emporio Armani skór Verð: 59 990 kr 11
Darkstar hjólabretti 21.995.GLEÐILEG JÓL Carhartt bolur 6.995.Solid úlpa 19.995.Calvin Klein húfa 9.995.Obey gallabuxur 18.995.- Dr. Martens Tarik 29.995.Obey derhúfa 7.995.Carhartt WIP húfa 3.995.Obey hettupeysa 17.995.Champion peysa 13.995.HUF stuttermabolur 8.995.Stance sokkar 4.995.Dr. Martens Crazy Horse 34.995.KENZO peysa 62.995.Calvin Klein langermabolur 11.995.Calvin Klein dúnvesti 32.995.Samsøe Samsøe Hoys blazer 32.995.Samsøe Samsøe Hoys buxur 17.995.Calvin Klein taska 29.995.Adax taska 15.995.Dr. Martens Crazy Horse 34.995.Jeffrey Campbell stígvél 49.995.Billi Bi kúrekastígvél 46.995.Dr. Martens Jadon 40.995.Steve Madden hælar 23.995.UGG inniskór 21.995.Jeffrey Campbell stígvél 44.995.Steve Madden hælar 19.995.Samsøe Samsøe peysa 21.995.-
Part Two pallíettutoppur 13.995.Part Two náttföt 17.995.InWear blússa Part Two pallíettubuxur 22.995.Part Two kjóll 19.995.By Malene Birger klútur 18.995.By Malene Birger taska 15.995.Rag & bone ullarjakki 89.995.2NDDAY leðurbuxur 74.995.DAY et ullarklútur 18.995.DAY et derhúfa 6.995.DAY Birger kjóll 48.995.DAY Birger peysa 32.995.Malene Birger kápa 119.995.Matinique merino peysa 15.995.Tiger of Sweden skyrta Tiger of Sweden jakkafatabuxur 34.995.Tiger of Sweden jakkafatablazer 69.995.Paul Smith sokkar Parajumpers jakki 69.995.Paul Smith strigaskór 35.995.InWear eyrnalokkar 4.995.Matinique leðurhanskar 13.995.VÖRURNAR FÁST EINNIG INN Á WWW.NTC.IS
SPILAÐU UPP Á HAGSTÆÐARI JÓLAINNKAUP! Í einum vinsælasta jólaleik landsins getur þú unnið fullt af allskonar afsláttum hjá verslunum og veitingastöðum í Kringlunni. GÓÐA SKEMMTUN! Jólaútgáfa 2022 fer í loftið 29. nóvember 14
Tech Fleece buxur 18.995 kr. Air Max Bliss skór 30.995 kr. Tech Fleece peysa 21.995 kr. Jólagjöfin air NIKE SW Essentials taska 12.995 kr. AIR.IS - NIKEBYAIR - NIKE BY AIR 15

Bambull® buxur

Dömu- og herrasnið 15.950 kr.

Bambull® bolur

Dömu- og herrasnið Crew Switch eða hálfrenndur 17.950 kr.

Tufte Wear er vaxandi norskt útivistarmerki þar sem þægindi, gæði og umhverfisvernd eru í hávegum höfð. Tufte Wear leggur metnað sinn í að framleiðslan sé vistvæn og skaði ekki umhverfið né okkur. Allar vörur eru OEKO-TEX® umhverfisvottaðar, lífrænar eða bluesign® endurunnar.

Tufte Bambull® útivistarfatnaður

Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull® heldur jöfnum hita á líkamanum í hvaða veðri sem er.

16
Polar Merino Tæknilegasta og hlýjasta fyrsta lag frá Tufte. Tvöfalt lag af einstaklega fíngerðri 100% merino-ull (18,5 mikron). Innra lagið er úr teygjanlegu og mjúku merino-neti sem myndar lítil lofthólf sem heldur hita á líkamanum, bætir öndun, rakadreifingu og hitastýringu. Ytra lagið er úr þéttri en teygjanlegri merino-ull. Frost Merino Einstaklega fíngerð og mjúk 100% merino-ull (18,5 mikron). Þunn, teygjanleg og fellur vel að líkamanum. Heldur góðum og jöfnum hita og er jafn góð upp í sófa og upp á fjöllum. Polar Merino bolur Dömu- og herrasnið 25.950 kr. Polar Merino buxur Dömu- og herrasnið 21.750 kr. Frost Merino bolur Dömu- og herrasnið 12.950 kr. Frost Merino stuttermabolur Dömu- og herrasnið 10.950 kr. Frost Merino singlet 7.950 kr. Bambull® Switch bolur barna 11.950 kr. Bambull® Switch buxur barna 10.950 kr. 17

GEFÐU MÉR GOTT Í Skóinn

GJAFAKORTIN FRÁ JOE ERU HIN FULLKOMNA GJÖF!

Trítaðu fjölskyldu og vini með gjafakortunum frá Joe. Þú velur hvort að þú gefur 1, 2 eða 4 hluti af matseðli.

Gildir af öllu á matseðli. Hvað er hjartnæmara en að gefa Joe? Gleðilega hátíð!

18

Af hreinum hlýhug.

Gjafasettin innihalda úrval þess allra besta frá BIOEFFECT.

Hydration Heroes.

Verð: 14.990 kr.

Fullt verð 18.480 kr.

Firming Favorites.

Verð: 19.990 kr.

Fullt verð 24.930 kr.

Skin Saviors.

Verð: 16.990 kr.

Fullt verð 22.025 kr.

bioeffect.is | Hagkaup | Lyf og
Kringlunni
heilsa
19

Stackers skartgripaskrínin eru til í tveimur stærðum. Minni gerðin er til í gráu, svörtu, hvítu og bleiku, en stærri gerðin í svörtu, hvítu, bleiku, gráu og dökkgráu.

Skrínin eru hönnuð þannig að þau sta ast saman, og þannig getur þú búið til skartgripaskrín eins og þér hentar best.

Secrid veskin eru fyrirferðalítil og þægileg í notkun. Þau eru úr áli og eru búin RFID vörn sem ver kortin þín fyrir óvæntum skönnunum óprúttinna aðila. Margskonar útfærslur og litir eru í boði, en um er að ræða margverðlaunaða hönnun.

www.jens.is
POLO JOGGINGBUXUR VERÐ: 19.980KR POLO HETTUEPEYSA VERÐ: 22 980KR POLO NÆRBUXUR VERÐ: 7.980KR GJAFABRÉF Í VERSLANIR FÖT OG SKÓR POLO SNYRTITASKA VERÐ: 29 980KR ARMANI BOLUR VERÐ: 10.980KR POLO BOLUR VERÐ: 16.980KR POLO SKYRTA VERÐ: 16.980KR POLO TREFILL VERÐ: 14.980KR POLO NÁTTFÖT VERÐ: 19.980KR POLO HETTUPEYSA VERÐ: 29.980KR POLO ÚLPA VERÐ: 69.980KR SAND FRAKKI VERÐ: 79.980KR POLO NÁTTBUXUR VERÐ: 12.980KR OKKAR 980KR POLO HANSKAR VERÐ: 9.980KR 21

Gefðu upplifun í jólagjöf

Gjafakort í Borgarleikhúsið og gómsætt smørrebrød frá Jómfrúnni 9.900 krónur.

borgarleikhus.is 22

Umhyggjan umvefur þig

Ljómandi gjafir sem gleðja

23

Gefðu gjöf sem gleður, gefðu

AUKAGJÖF

Bættu einni gjöf á listann þessi jólin. Pakkaðu gjöfinni inn og merktu fyrir hvaða aldur og kyn hún hentar. Settu svo gjöfina undir jólatréð í Kringlunni.

KRINGLAN - 1. HÆÐ www.polarnopyret.is
Fyrir heimilið www.hrim.is s:553-3033 Hrím Kringlan Fyrir barnið Lodge pönnur Verð frá 4.990 kr Grísa sparibaukur Verð 5.990 kr Máni barnahúfa Verð 7.990 kr Reykjahlíð galli Verð 16.990 kr Ylja húfa Verð frá 12.990 kr Plantoys Verð frá 2.490 kr Apalampi Verð frá 39.990 kr Músalampi - Gylltur Verð 15.990 kr Moomin bollar Verð frá 2.790 kr Moomin bollar Verð frá 2.790 kr Finnsdóttir Pipanella Verð frá 3.490 kr Verð 49.990 kr Pizzasett Verð 9.990 kr Kampavínshnífur Verð 9.990 kr Little Dutch regnbogi Verð 7.990 kr Jellycat kanína Verð 7.990 kr C M Y CM MY CY CMY K
Fyrir hann Fyrir unglinginn Izzy Bum Bag Farmers Market sokkar Verð frá 2.990 kr Seletti fuglalampi Verð frá 29.990 kr Rif Húfa Verð 5.990 kr Svört spil Verð 1.490 kr Snáka sparibaukur Verð 8.990 kr Kokteilasett Verð 14.990 kr Regnpoki 10L Verð 6.990 kr Flip vekjaraklukka Verð frá 5.990 kr aCUBE hátalari Verð frá 23.990 kr Grísa sparibaukur Verð 5.990 kr Feldur leðurhanskar Verð frá 6.690 kr Secrid veski Verð frá 12.990 kr Skegg vax Verð frá 3.290 kr Milagros hálsmen Verð frá 19.900 kr Wouf taska Verð 7.990 kr Feldur hanskar Verð frá 6.690 kr Tjörn peysa Verð 52.500 kr Elea taska Verð 10.990 kr Feldur kragi Verð 12.990 kr Gabrielle taska Verð 37.990 kr Seletti tölvutaska Verð 11.490 kr Fyrir hana Seletti snyrtitaska Verð 7.990 kr www.hrim.is s:553-3033 Hrím Kringlan 27
28
LÍFSTÍÐAREIGN Í JÓLAPAKKANN

Gjafir fyrir líkama og sál Hugsaðu um heilsuna og finndu jólagjöfina í Heilsuhúsinu

BARNAGÆSLA Í DESEMBER Í Ævintýralandi geta 3–9 ára krakkar skemmt sér konunglega meðan þeir fullorðnu sinna innkaupum. Risakastali, boltaland og margt fleira! 15. des. Fimmtudagur 15-20 16. des. Föstudagur 15-20 17. des. Laugardagur 11-20 18. des. Sunnudagur 12-20 19. des. Mánudagur 11-20 20.des. Þriðjudagur 11-20 21.des. Miðvikudagur 11-20 22.des. Fimmtudagur 11-20 23.des. Þorláksmessa 11-22 24.des. Aðfangadagur LOKAÐ

en bolur 90 kr

Sofie Schnoor taska

Verð: 7.990 kr.

Michael Kors sokkar

Verð: 3 990 kr

olo kápa : 14.990 kr.

d veski 0 kr.

Karl Lagerfeld bolur Verð: 6 990 kr

Tufte bambus náttföt barna Stærðir 3-12 ára 11.950 kr. Tufte bambus náttföt 16.950 kr.

Silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Náttfötin eru hlý og vegna einstakra efniseiginleika bambus anda þau vel. Umhverfisvænar og endurnýtanlegar umbúðir. Náttfötin koma í fallegri margnota renndri snyrtitösku sem er unnin úr endurunninni bómull.

Grizzly inniskór 14.950 kr.

Willow inniskór 14.950 kr.

Warmbat inniskór

Warmbat hafa framleitt inniskó úr ástralskri merino-ull síðan 1969 og lengi þótt bera af í þægindum og gæðum. Fóðrið í skónum er búið til úr 100% merino-ull sem er bæði hlý og mjúk. Ytra byrði er úr vönduðu rúskinni og leðri. Fullkomin viðbót við sunnudagsmorgnana.

Willow inniskór 14.950 kr.

Koala inniskór 14.950 kr.

Classic inniskór 12.950 kr.

Flurry inniskór 10.950 kr.

33
FIS 04011305000 FISSLER SAN FRANCISCO POTTASE 5STK MEÐ GLERLOKUM Í ELDHÚSIÐ! 10.000 AFSLÁTTUR GEF 2582056 GEORGE FOREMAN HEILSUGRILL 2400W SVART GEF 25041 GEORGE FOREMAN HEILSUGRILL 1650W STÁL 8.995 11.995 ÚRVAL AF LOFTSTEIKINGARPOTTUM 34.995 24.995
35

2-in-1 nuddsæti og ferðanuddpúði

Einstakt nuddsæti með bak- og herðanuddi þar sem herðanuddið breytist í þráðlausan fjölnota ferðanuddpúða við eitt handtak. Öflugt shiatsu og rúllandi nudd í baki og í herðapúða með TRUHEAT infrarauðri hraðhitun. Nuddpúðann má svo nota einan og sér til að nudda bak, læri og kálfa. 49.750 kr.

Gel Shiatsu þráðlaus

nuddpúði

Lítill fjölnota nuddpúði með endurhlaðanlegri rafhlöðu. Öflugt nudd hvar og hvenær sem er. Nuddhausar úr geli með TRUHEAT infrarauðri hraðhitun. Má nota fyrir bak, axlir, læri og kálfa. 24.950 kr.

Shiatsu

þráðlaust háls- og

herðanudd

Tveir stórir nuddhausar með þreföldum þrýstipunktum og infrarauðum hita ráðast á alla bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 50 mín. 19.750 kr.

Shiatsu Bliss Foot Spa fótanuddtæki

Öflugt shiatsu þrýstipunktanudd og vatnsnudd til að lina verki og auka blóðflæði. Hröð hitun viðheldur 43°C hita á meðan þú slakar á. 29.750 kr.

36

HoMedics Stretch bakteygjudýna með hita

Sérhönnuð jógadýna með loftpúðum sem fyllast í sérstakri röð og líkja þannig eftir hreyfingum og teygjum sem iðkaðar eru í jóga. Kveiktu á TRUHEAT hita til að auka áhrif á teygjum enn frekar. Dýnan veitir liðlosun í hrygg, losar spennu í öxlum, baki og mjöðmum og bætir sveigjanleika stoðkerfis. Dýnan er með sex fyrirfram ákveðnar meðferðir og teygjur en hægt er að einstaklingsmiða meðferðina með því að stilla ákefð og þrýsting loftpúða í dýnunni.

49.750 kr.

MyTi nuddbyssa

Lítil en öflug víbrandi nuddbyssa úr áli. 5 mismunandi nuddhausar, þar á meðal haus með hita. Endurhlaðanleg með USB-C snúru. Aðeins 15cm á hæð. 24.950 kr.

Air Pro Shiatsu

þrýstifótanudd

Öflugt nudd fyrir þreytta fætur. Rúllandi Shiatsu nuddkefli, þrýstingsnudd og infrarauður hiti gefa besta fótanudd sem völ er á. 34.950 kr.

Fótavermir

Sérstaklega mjúkur fótavermir með flísfóðri sem má taka úr og þvo. Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 90 mínútur. 9.750 kr.

37

Veldu gæði veldu

39
TH KULDASKÓR 17.995 KR. / ST. 31-41 CAPRICE ÖKKLASKÓR 24.995 KR. / ST. 36-41 LLOYD DUAL 34.995 KR. / ST. 40,5-46,5 SKÓR.IS - STEINAR_WAAGE - STEINAR WAAGE RIEKER GÖTUSKÓR 17.995 KR. / ST. 41-46 CK KULDASKÓR 17.995 KR. / ST. 25-38 CK ÖKKLASKÓR 29.995 KR. / ST. 36-42 BISGAARD ELLIS 16.995 KR. / ST. 25-34 27.995 KR. / ST. 40-46 TAMARIS ÖKKLASKÓR 26.995 KR. / ST. 36-41 JÓLIN KOMA BRÁTT * Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um prentvillur
41
42 BLÁFELL HYBRID JAKKI – KRAKKA REKA DÚNÚLPA – KRAKKA 29.990,- 14.990,- 29.990,SKAGI DÚNÚLPA – UNISEX 56.990,HYLUR DÚNÚLPA – UNISEX 144.990,KLAKI ÚLPA – KRAKKA LOGN HETTUPEYSA – UNISEX 12.990,MÚLI PEYSA – UNISEX 10.490,39.990,SKAGI DÚNVESTI – UNISEX 67.990,FLATEY DÚNKÁPA – KVENNA KLAKI PARKA – KARLA 49.990,BERJAST DÚNÚLPA – UNISEX 79.990,94.990,KLÖPP DÚNKÁPA – KVENNA
1.399 3.599 5.999 3.599 3.599 2.199 3.599 999 3.599 5.999 ullarlúffur Náttbuxur Eyrnaband Vettlingar Náttföt Leðurvettlingar Grifflur Náttgalli Vesti Kragi 2.199 Inniskór 43 Gjafahugmyndir
FÍFA Ecodown® úlpa Kr. 29.990.KRÍA Vesti 13.990 Kr. REYKJANES Barna ullarúlpa Kr. 18.990.RANGÁ Ullarkápa Kr. 33.990.HVERAGIL Merino húfa Kr. 3.990.-
Coolmax göngusokkar Kr. 1.490.TÚNMÓAR Prjónapeysa kr. 14.990.44
STEINAR
ÞÓRSNES Boxer 3 í pakka gráar/rauðar/dökkbláar Kr. 4.990.DÖGG Regnkápa Kr. 11.990.HVÍTANES Merino buxur Kr. 11.990.RUMUR Flannel skyrta Kr. 9.990.FUNI Dúnúlpa kr. 33.990.SALEWA Alpenrose 2 MID Kr. 30.990.HLÝJA Ullarteppi kr. 15.990.45
1. hæð Kringlunni timberland.is 533 2290 timberlandIceland GJÖF SEM GLEÐUR LARCHMONT CHELSEA 2 litir KR. 25.990 KR 29.990 YFIRSKYRTUR 4 litir FRÁ 21.990 KILLINGTON CHUKKA 4 litir KR. 22.990 ULLARPEYSUR Margir litir FRÁ 16.990 SKYRTUR Í ÚRVALI Margir litir FRÁ 12.990 UNISEX OUTDOOR ARCHIVE FLÍSPEYSUR 2 litir KR. 22.990 Fyrir hann SCAR RIDGE KULDAÚLPA SPRINT TREKKER 2 litir KR. 22.990 TIMBERLAND PREMIUM 6IN 5 litir FRÁ 35.990 TRAIL QUEST 2 litir KR. 27.990 TREE VAULT 6IN FÓÐRAÐIR 2 litir KR. 36.990 46
TIMBERLAND 6 INCH PREMIUM BOOTS Börn stærðir 21-40 / Fullorðnir stærðir 36-47,5 BÖRN KR. 16.990-21.990 / FULLORÐNIR KR. 34.990 RAY CITY CHELSEA 2 litir COURMA KID CHELSEA 22-40 - 2 litir FRÁ 13.990 ALLINGTON 6IN 3 litir KR. 22.990 CORTINA VALLEY CHELSEA 3 litir KR. 27.990 Fyrir hana Fyrir krakkana Fyrir alla F JÖ lskylduna POKEY PINE 21-30 - 5 litir KR. 14.990 TIMBERLAND HERITAGE 6IN 5 litir KR. 35.990 AUTHENTIC TEDDY FLEECE KR. 31.990 CORTINA VALLEY 6IN 2 litir KR. 35.990 TIMBERLAND PREMIUM 14IN KR. 37.990 CHILLBERG KULDASKÓR 22-40 - 3 litir FRÁ 17.990 TREE VAULT 6IN 31-40 - 2 litir FRÁ 18.990 47
KAU ÞRÁÐLAUS MATVINNSLUTÆKI EINFALDA ELDHÚSSTÖRFIN 48
49

1

Ullarsokkar Rammagerðarinnar Framleiddir í Reykjavík úr íslensku sokkabandi. 3 900 kr

Rammagerðin - húfur

Sigrún Halla Unnarsdóttir Fær í flestan sjó; fylgihlutalína Rammagerðarinnar. 75% ull og 25% angúra Framleitt í Reykjavík 6.500 kr

Young silver leaf - Hlín Reykdal Hálsmen 23.900 kr. Eyrnalokkar 18.900 kr.

4

Rammagerðin - Rúmföt 100% bómullarsatín, fæst í 5 litum. 140x200 cm / 1x 50x70 cm 19.900 kr. 220x200 cm / 2x 50x70 cm 32.000 kr.

Fischer jólakerti Hátíðlegur ilmur með keim af mandarínum,kandís og greni. Ilmolíur úr íslenskum barrtrjám, síberuþin, allaþin og stafafuru 10 500 kr

INSTAGRAM @rammagerdin FACEBOOK @rammagerðin www rammagerðin is +354 555 5304 R a m m a g e r ð i n , Ís l a n d 1 9 4 0 ww w . r a m m a g e r ð i n . i s G e f ð u í s l e n s k a h ö n n u n í j ó l a g j ö f
5
2
3 1 2 4 5 3 50
www.jens.is 51
KRINGLAN - 1. HÆÐ, SÍMI 568 0800

Köflóttar flannelskyrtur. Mikið úrval af litum.

100% merino ullarpeysur. Mikið úrval af litum.

Rúllukragapeysa úr ullarblöndu.

100% Supima bómullarpeysur. Mikið úrval af litum.

100% leðurhanskar. Stakar boxer nærbuxur. 4 fyrir 4.990 kr.
Þykkar ullaryfirskyrtur. Köflóttar og einlitar. Mikið úrval af bindum úr 100% silki. Best Dad inniskór.
Mikið úrval af litum. Vatteraðar dúnúlpur.
5.990 8.990 6.990 1.490 4.990 6.990 8.990 4.990 4.990 2.990 16.990 6.990 53 Gjafahugmyndir
Köflóttar náttbuxur.
Chinos buxur. Mikið úrval af litum.
54

Töfrandi upplifun með gjöfum náttúrunnar

Verbena gjafakassi

Verð: 4.490 kr. Sturtugel, líkamskrem og handáburður

Almond gjafakassi

Verð: 9.490 kr. Andvirði: 13.020kr.

Sturtuolía, líkamskrem, handáburður, sjampó og hárnæring

Gyllti gjafakassinn

Verð: 11.150 kr. Andvirði: 14.870 kr.

Sturtuolía, handáburður og yngjandi andlitskrem

Kringlan - Sími: 577 7040 | www.loccitane.is
55
57

Verslaðu fyrir jólin með Aukakrónum

Samstarfsaðilar Aukakróna í Kringlunni

58

Meira af jólatöfrum á hagkaup.is

59

Meira af jólatöfrum á hagkaup.is

60

Tilvalin gjöf fyrir sælkera, fagurkera og þá sem eiga allt

HÁTÍÐAPAKKI 01 Malað/Baunir

Hátíðakaffi Sætt og Salt súkkulaði 2.990 kr.

HÁTÍÐAPAKKI 02 Malað/Baunir

HÁTÍÐABOX 03 3.400 kr.

Hátíðakaffi Eþíópía Wolichu Sodu

2 stk Hátíðate BioHoney hunang Letterpress servíettur Humdakin borðtuska 6.400 kr.

HÁTÍÐABOX 04 Malað/Baunir

Hátíðakaffi Eþíópía Wolichu Sodu Sætt og Salt súkkulaði Letterpress servíettur 4 stk bollamottur 7.400 kr.

Hátíðakaffi Eþíópía Wolichu Sodu Expressó húsblanda 2 stk súkkulaði Mrs Bridges sulta Súkkulaði kaffibaunir Letterpress servíettur Humdakin borðtuska 10.400 kr.

HÁTÍÐABOX 05 Malað/Baunir

HÁTÍÐABOX 06 Malað/Baunir

Hátíðakaffi Eþíópía Wolichu Sodu Expressó húsblanda 2 stk bollar frá Ker 2 stk súkkulaði Mrs Bridges sulta Humdakin borðtuska 4 stk bollamottur 18.400 kr.

61
WWW.1982.IS 63
65
Kringlan 1 hæð Altis is Tech Twist bolur barna Team Issue Wordmark bolur Project Rock Brahma Bull bolur T2G Polobolur Tech Vent SS Streaker SnowCloud Bolur Streaker SnowCloud Bolur Ozsee Sundpoki Under Armour Beanie Hárbönd Barna Favorite Bakpoki Sportstyle Logo bolur Barna Tech Graphic 1/2 Rennd Peysa Barna Verð: 4.490 kr. Verð: 4.990 kr. Verð: 6.990 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 5.490 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 3.490 kr. Verð: 3.990 kr. Verð: 1.990 kr. Verð: 7.990 kr. Verð: 3.490 kr. Verð: 7.490 kr.
67
69
WWW.1982.IS 71
Allt uppáhalds í einum pakka Gjafakort Kringlunnar er gjöf sem hakar í öll boxin. Þú færð gjafakort í þjónustuveri okkar á 2. hæð við hlið Nova eða á kringlan.is. GJAFAKORT 72
LES DEUX JOGGINGBUXUR VERÐ: 14.980KR LES DEUX HETTUEPEYSA VERÐ: 14.980KR ARMANI NÆRBUXUR VERÐ: 7.980KR GJAFABRÉF Í VERSLANIR FÖT OG SKÓR LES DEUX SNYRTITASKA VERÐ: 8.980KR LES DEUX BOLUR VERÐ: 6 980KR ARMANI BOLUR VERÐ: 7.980KR LES DEUX SKYRTA VERÐ: 14.980KR LES DEUX SOKKAR VERÐ: 3.480KR LES DEUX PEYSA VERÐ: 19.980KR LES DEUX SKÓR VERÐ: 22.980KR LES DEUX JAKKI VERÐ: 26.980KR LES DEUX PEYSA VERÐ: 12.980KR ARMANI ÚLPA VERÐ: 44 980KR LES DEUX BUXUR VERÐ: 16.980KR POLO NÁTTBUXUR VERÐ: 12.980KR POLO SOKKAR VERÐ: 7.980KR LES DEUX DERHÚFA VERÐ: 6.980KR 73

til að

njóta

Kumen opna

Opið til kl. 21 öll kvöld og lengur þegar nær dregur jólum 74

Hittast

Njóta Slaka Upplifa

Á Kúmen er að finna úrval veitingastaða í fallegu umhverfi þar sem tilvalið er að hittast og njóta matar og drykkja, tónlistar og skemmtilegra viðburða.

Fleiri spennandi nýjungar væntanlegar á Kúmen 2023.
75
76
77
78 GJAFIR HANDA ÖLLU HUE LJÓS OG PERUR HOM 2306 HOME THOR NUDD 16 SCO 751848 ÞRÁÐLA KJÖTHI MÆLIR SMÁRÉTTA PANNA WMF 127691 ATRIA HNÍFAPARA SETT 30STK 5.495 22.995 PHS MG7715 MULTI GROOMER 13-in-1 NED WIFILX01C168 SNJALLLJÓSASERÍA 168 ljósa 4.295 PHS S113141 HLEÐSLURAKVÉL 1000 sería 7.495 2.995 14.995 SOD SOD119717 SPIRIT GIGAPACK með aukahlutum 17.995 2.895 SOL 901... JÓLASVEINAR EINN OG ÁTTA Jólasveinarnir, Grýla, Leppalúði og jólakötturinn 2.495 LEK L0200226R10 POPPSKÁL FYRIR ÖRBYLGJUOFN 14.995 9.995 9.995 7.995
22.995 EVA 206691 SÓSUPOTTUR Í TÖSKU 8 UM – Á EINUM STAÐ MIKIÐ ÚRVAL AF VÖNDUÐUM HNÍFUM FRÁ GLOBAL FIS 04011303000 SAN FRANCISCO POTTASETT 3 stk með glerlokum 16.995 KAM 1101034 ETNA GJAFABOX 500 ml AVI 905 TVÖFALT VÖFFLUJÁRN 10.995 KUC 1086100030 PIZZASTEINN Í GRIND 30cm 4.495 ROD 25043 GRAND CRU VATNSKARAFLA 90cl 3.595 2.995 LEK L0220250R14 BEIKON ÍLÁT F. ÖRBYLGJUOFN 10.295 FALLEGU VÖRURNAR FRÁ TENDERFLAME FÁST HJÁ OKKUR 2.995 4.995 ANO AN400 PRECISION COOKER NANO sous vide 24.995
www.jens.is

Nýjasta skartgripalínan frá gullsmiðum Jens. Margir gripanna fást einnig með Cubic Zirconia, rúbín, safír og íslenskum steinum. Einn hringur, eða margir saman

Stál í stál Skartgripirnir í línu eru sérstaklega valdir inn af gullsmiðum Jens, en gripirnir eru smíðaðir af aðilum sem sérhæfa sig í smíði stálskartgripa.

Komdu þegar þér hentar

Póstbox í þjónustuveri eru opin til kl. 23 öll kvöld.

þjónustuveri á

Kringlunnar.

staðsett á

verslunar

82 VORULEIT TILBOÐ YFIR 200.000 VÖRUR Í VÖRULEIT KRINGLUNNAR Undirbúðu jólagjafakaupin í vöruleitinni á kringlan.is Á kringlan.is geta viðskiptavinir skoðað vöruúrval yfir 70 verslana og hjá flestum er hægt að klára kaupin í netverslun þeirra. Jól
2 Niðurstöður VERSLANIR VERÐ Skál Epal 4.200 kr McEgg eggjabikar Byggt og Búið 1.995 kr Vara Søstrene Grene 824 kr. Winter stories Hrím 7.290 kr. Jólapeysa Lindex 4.599 kr Aðventustjaki Epal 15.950 kr. Skásamfella Polarn O. Pyret 4.690 kr. Poul leðurhanskar Bestseller 9.990 kr. Húfa með dúski Polarn O. Pyret 6.690 kr. Jólatré10 cm Søstrene Grene 424 kr Kertastjaki Bast 1.295 kr. Katanes Hör Ponsjó Hrím 27.500 kr. 115 kr. 24.700 kr.
Börn 55 Heimilið 940 Skart, úr og gleraugu 4 Konur 25 Karlar 14 Heilsa og fegurð
TVG, DHL og Pósturinn bjóða upp á póstboxþjónustu. Afhendingarstaður Dropp er einnig í
opnunartíma
Þjónustuver er
2. hæð við hlið
Nova. SØSTRENE GRENE EPAL HRÍM POLARN O. PYRET IITTALA BÚÐIN BAST BESTSELLER BYGGT OG BÚIÐ KÚNÍGÚND LINDEX NESPRESSO
1.790 8.620 4.467 1.650 4.185 3.419 2.992 1.950 1.173 1.950 526 3.133 – 4.146 Poki fullur af bragðgóðu nammi Hlýtt og þægilegt jólarúm Klórustaur með fjöður Sokkur fullur af spennandi dóti Jólaföt fyrir hundinn VERD FRÁ VERD FRÁ VERD FRÁ Heilaleikfimi Kisugöng úr skemmtilegu efni Heilaleikfimi fyrir nagdýr Jólaslaufur með stillanlegri teygju Bangsi sem er tilvalinn undir tréð Vinsælasta kisunammið í Dýrabæ Hlaupahjól fyrir minni nagdýrin 83 Gjafahugmyndir

Kertastjaki Arcs 5.299-5.999 kr.

Baðsloppur Waffle Verð frá 13.499 kr.

Inniskór Waffle 5.499 kr.

Sængurver Été 140x200 14.999 kr. koddaver Été 70x50 3.299 kr.

Sængurver Duo 140x200 12.499 kr.

Koddaver Duo 70x50 2.899 kr.

„Loksins kveikt er á kertum í bæ“ Ólafur Gaukur Þórhallsson

Handklæði Mono Verð frá 2.999 kr.

Handklæði Trio 90x170 10.999 kr.

84 Gjafahugmyndir
2.090 3.690 5.890 7.790 2.590 5.490 5.990 8.990 3.290 5.790 6.990 12.790 Jarðarberjakubbur Coconut gjöf í tösku Camomile gjafapakkning Herragjöf – Rakvörur Spiced Orange gjafapakkning Gjöf í körfu British Rose gjafakassi Almond Milk stór gjafakassi Handáburðartríó Love & Plums gjafapoki Edelweiss andlitsgjöf Shea lúxusgjöf í tösku 85 Gjafahugmyndir
WWW.1982.IS 86
Heiðrún peysa. Fáanleg í fleiri litum. 8.990 6.500 11.000 27.000 17.990 7.500 29.900 69.000 16.990 25.000 32.000 Kaldi ullarhúfa fóðruð með gervifeldi. Snyrtitaska framleidd úr afgangsefni. Dyngja stutt peysa. Drangey trefill úr 100% merino ull. Dyngja húfa úr ullarblöndu. Bragi Parka. Dyngja dúnúlpa með endurnýttum dún Bakpoki framleiddur úr afgangsefni. Svanur kerrupoki. Bylur ullarpeysa. Gjafakort 87 Gjafahugmyndir
www.jens.is
89 www.jens.is
4.390 Peace stytta, til Í 3 Litum Fingurinn, til Í 6 Litum Pókersett, Dead Man’s Hand Hauskúpuskál, 3 Litir Wham bolur Bolir, margar gerðir Stálbollar The Boob skálar Mikið úrval af sokkum Moomin húfur VERÐ FRÁ VERÐ FRÁ Moomin ferðamál Hljómsveitapúsl, margar gerðir 3.995 4.690 9.900 7.500 3.995 4.690 2.990 1.790 1.990 3.900 3.990 90 Gjafahugmyndir
Mikið úrval af hljómsveitabolum Lampi, tungl Hvar er Valli sokkakassi Mikið úrval af sokkum Spil, margar gerðir Hellfire club bolur Hauskúpubaukur Moomin snyrtibuddur Lampi, Moomin You Rock, til Í 3 litum Moomin vatnsflaska 1.290 4.290 1.790 3.990 3.690 5.490 2.390 4.390 4.290 4.990 4.690 4.290 VERÐ FRÁ Segul stundarglas 91 Gjafahugmyndir
Deila óskalista Mitt uppáhalds: ÓSKALISTINN Allir fá sína uppáhalds gjöf! Nú geta allir gert óskalista á kringlan.is og deilt með sínu uppáhalds fólki. Sparaðu vinum og ættingjum sporin og gefðu gjafir sem hitta beint í mark. Kærleikskrús Hrím 4.990 kr. 4.590 kr. Inniskór Lindex 3.599 kr. Taika glös 38cl iittala búðin 5.490 kr. Peysa Mathilda 24.990 kr.
Vintage íþróttatreyjur Netabolir - fleiri litir Hljómsveitabolir í miklu úrvali Belti Bindi - margir litir 6.800 6.800 4.500 3.500 4.500 3.900 6.800 3.500 VERÐ FRÁ VERÐ FRÁ Skart í miklu úrvali Bomber jakki, einnig til í svörtu og army grænu 7.400 1.500 15.700 93 Gjafahugmyndir
94

Petit by Sofie Schnoor nærbolir Verð: 3.990 kr.

Livly teppi Verð: 10 990 kr

Petit by Sofie Schnoor nærbuxur Verð: 3 990 kr

Petit by Sofie Schnoor nærbolir Verð: 4.990 kr.

Molo kjóll Verð: 8 990 kr

Livly flísgalli Verð: 7 990 kr

Petit by Sofie Schnoor nærbuxur Verð: 3.990 kr.

Molo buxur Verð: 4 990 kr

Molo útigalli

Verð: 19 990 kr

Livly kanína Verð: 5.990 kr.

Molo flíspeysa

Verð: 5.990 kr.

Petit by Sofie Schnoor skór Verð: 12 990 kr

95
Fallegir saltlampar VERÐ FRÁ 7.500 3.990 3.990 Orkusteinapendúlar 2.890 Jákvæð lesning daglega 3.290 Úrval gæfuljósa 3.690 Glerstyttur, ýmsar gerðir 6.890 Úrval draumafangara 990 Dagatal, gullkorn dagsins Ný bók eftir Guðrúnu Bergmann Dásamleg orkusteinatré 3.890 Orkuarmbönd VERÐ FRÁ 3.390 VERÐ FRÁ VERÐ FRÁ Íslensk Tarot bók og spil 8.580 VERÐ Á SETTI 96 Við hliðina á Nexus Sími: 581-1380 Gjafahugmyndir
Gjöfin fyrir alla www.jens.is
ÚRVAL LITA Í ÚRVAL LITA Í BOÐ FYRIR TÝLJÓNIÐ JBL CHARGE5BLACK JBL CHARGE 5 FERÐAHÁTALARI HOM-HELIOSBLACK HOMELINE HELIOS LJÓS HOM HELIOSBTBLACK HOMELINE HELIOS LJÓS Með hátalara 28.995 19.995 JBL GOESBLUE JBL GO ESSENTIAL FERÐAHÁTALARI 4.495 JBL PARTYBOX110 JBL PARTYBOX 110 FERÐAHÁTALARI 59.995 6.995 4.995 5.995 3.995 JBL FLIP6RED JBL FLIP 6 FERÐAHÁTALARI
MED 60085 MEDISANA ILMLAMPI MED 88550 MEDISANA SNYRTISPEGILL OBH 4096 OBH NORDICA FLÍSHITATEPPI 16.995 14.995 MED 88985 MEDISANA NUDDBYSSA 19.995 MIKIÐ ÚRVAL AF HÁRTÆKJUM FRÁ BABYLISS, PHILIPS OG REVLON FYRIR FRÁBÆRT JÓLAHÁR! 12.995 4.000 AFSLÁTTUR HEILSU- OG SNYRTIVÖRUR FYRIR NOTALEG JÓL 9.995 MED 88700 MEDISANA CONTOUR SHIATSU NUDDPÚÐI 9.995 MED 88387 MEDISANA FÓTANUDDTÆKI 99
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.