240912 Kjarnafaedi Nordlenska Jolabaeklingur 2025 V3

Page 1


Gómsætur

JÓLAGLAÐNINGUR

JÓLAPAKKAR

SEM BRAGÐ ER AF

Í ár mun Kjarnafæði — Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini.

Þú getur valið pakka sem við höfum sett saman eða átt heiðurinn af samsetningu pakkans.

Hafðu samband við okkur í gegnum netfangið jol@kn.is

eða í síma 469 4500.

DÆMI UM GIRNILEGA PAKKA

KETKRÓKUR HURÐASKELLIR

Lambainnralæri sælkerakryddað 2 x 450 g

Lambafille heiðakryddað 800 g

Goði Hátíðarpaté m/bacon & döðlum 125 g

Grafið lambainnralæri sneitt bréf 90 g

Vilko chilisulta — 95 g krukkur

Fjallkonumær pestó grænt

Kandís brjóstsykur — handgerður lúxusbrjóstsykur

Jólakarfa Jólaostaþrenna MS (Kastali, Höfðingi, Brie)

Jólakassi

Verð 24.158 kr. án/vsk

Verð 26.815 kr. m/vsk

Hálfúrbeinað lambalæri með bláberjamarineringu 2,2 kg

Íslensk Hráskinka, 90 g

Berjapaté

Ítölsk salami, 250 g

Tvíreykt Húskarlahangikjöt, sneitt bréf 90 g

Grafið nautafile — sneitt, bréf 90 g

Jólayrja MS — 120 g

Carr’s Cheese Melts kex 150 g

Fjallkonumær pestó Rautt

Konfekt 125 g

Jólakassi

Verð 20.071 kr. án/vsk

Verð 22.278 kr. m/vsk

Við bjóðum einnig upp á fjölbreytt úrval íslenskra afurða til að fullkomna þinn gómsæta pakka: konfekt, osta, graflax, kex, kaffi, sultur og fleira

GRÝLA

Sérvalinn hamborgarhryggur 2 kg

Hálfúrbeinað lambalæri með villibráðarkryddi 2,2 kg

Lambaprime í hvítl/rósmarín ca 550 g

Goði Hátíðarpaté m/bacon & döðlum 125 g

Jólayrja frá MS 120 g

Fyrirtækjaaskja frá Nóa Siríus 200 g

Carr’s Cheese Melts kex 150 g

Vilko chilisulta — 95 g krukkur

Jólakassi

Verð 26.667 kr. án/vsk

Verð 29.600 kr. m/vsk

FYRIR GRÆNKERA

GRÆNKRÓKUR

Hnetusteik 4 x 125 g

Rauðrófugló 240 g

Sýrt grænmeti kryddað 360 g — Spicy Kimchi

Baunabuff 4 stk

Perlubygg

Íslenskur Kandís brjóstsykur

Jólakassi

Verð 11.472 kr. án/vsk

Verð 12.734 kr. m/vsk

LEPPALÚÐI

Sérvalinn hamborgarhryggur 2 kg

Lambainnralæri sælkerakryddað 2 x 450 g

Ítölsk salami, 250 g

Berjapaté

Jólayrja frá MS 120 g

Carr’s Cheese Melts kex 150 g

Fjallkonumær pestó Rautt

Rauðlaukssæla

Fyrirtækjaaskja frá Nóa Siríus 200 g

Jólakassi

Verð 21.219 kr. án/vsk

Verð 23.553 kr. m/vsk

STÚFUR

Sérvalinn hamborgarhryggur 2 kg

Kalkúnabringa ca 900 g frosin

Goði Hátíðarpaté m/bacon & döðlum 125 g

Carr’s Cheese Melts kex 150 g

Vilko chilisulta — 95 g krukkur

Jólakassi

Verð 13.021 kr. án/vsk

Verð 14.453 kr. m/vsk

STEKKJASTAUR

KEA hangilæri úrbeinað 1,5 kg

Grafinn lax frá Hnýfli 200 g

Graflaxsósa 225 ml

Goði Hátíðarpaté m/bacon

og döðlum 125 g

Vilko chilisulta — 95 g krukkur

Jólakassi

Verð 16.226 kr. án/vsk

Verð 18.011 kr. m/vsk

V I Ð F R A M L E I Ð U M G Æ ÐAVÖ RU R

VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU

KEA KJÖTIÐ — ÓMISSANDI HLUTI AF ÍSLENSKU JÓLAHALDI

KEA hangikjötið er taðreykt og verkað með hefðbundinni íslenskri aðferð sem tryggir bragðgott kjöt með góðu reykbragði. Engu vatni er bætt við hangikjötið þannig að suðurýrnun er í lágmarki. Um 2 vikur tekur að framleiða KEA hangikjöt og er framleiðslunni stjórnað af kjötmeisturum með áratuga reynslu. Strangt gæðaeftirlit er með framleiðslunni sem tryggir neytendum ávallt fyrsta flokks hangikjöt.

KEA léttreyktur lambahryggur er alltaf vinsæll og hefur fengið mjög góða dóma í bragðprófunum.

KOFAREYKTA HANGIKJÖTIÐ FRÁ KJARNAFÆÐI

Kofareykta hangikjötið frá Kjarnafæði hefur hlotið mikið lof frá dómurum í bragðprófunum og unnið til fjölda verðlauna. Það hefur verið eitt mest selda hangikjöt landsins svo árum skiptir.

SÉRVALINN HAMBORGARHRYGGUR FRÁ KJARNAFÆÐI

þykir sérlega bragðgóður og safaríkur enda framleiddur úr fyrsta flokks hráefni undir handleiðslu kjötmeistara Kjarnafæðis Norðlenska.

FERSKT LAMBAKJÖT

Hálfúrbeinað lambalæri með bláberjamarineringu eða villibráðakryddi.

Lambaprime með hvítlauks rósmarín marineringu.

Íslensk hráskinka og ítalskt salami er ómissandi fyrir sælkerana ásamt þurrverkuðum vöðvum.

Grafið lambainnralæri og nautafile er einnig mjög vinsælt.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
240912 Kjarnafaedi Nordlenska Jolabaeklingur 2025 V3 by kjarnafaedi - Issuu