11. tbl. 2021
Geðheilsa er líka heilsa
Viðgerðum á klúbbhúsinu lokið Í október hefur verið unnið að viðhaldi klúbbhússins að utan. Gluggar og gluggafög voru lagfærð og endurnýjun vindskeiða. Að lokum voru veggir málaðir auk gluggapósta. Vonir standa til að hægt verði að klára endurnýjun matsalar og eldhúss í lok nóvember, svo að allt verði tilbúið fyrir jóladagskrá klúbbsins. Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir