Litli-Hver september 2021

Page 1

09 . tbl. 2021

Geðheilsa er líka heilsa

Þessa fallegu mynd af Kirkjufellinu við Grundarfjörð tók Óðinn Einisson félagi í Geysi. Ekki seinna vænna að minna okkur á ágætis sumar og hlýindi nú þegar haustið fer að banka að dyrum. Þó Covidfárið hafi nú sett mark sitt á sumarið og starf klúbbsins höfum við haldið sjó og starfið verið með ágætum blóma. Hvetjum félaga til áframhaldandi góðrar þátttöku til að glæða dagana þroska og tilgangi, fanga núið og taka ábyrgð. Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.