Litli-Hver ágúst 2021

Page 1

08. tbl. ágúst 2021

Geðheilsa er líka heilsa

Daníel Ágúst tónlistarmaður í viðtali hlaðvarpsins Daníel Ágúst Haraldsson söngvari Nýdönsk og Gusgus kom í viðtal hjá Kára Ragnars í Hlaðvarpi Geysi. Daníel Ágúst vakti mikla lukku með komu sinni í klúbbinn. Í viðtalinu var stiklað á stóru í tónlistarferli Dáníels Ágústs. Hver hefur ekki verið í góðu partíi þar sem gítarinn hefur verið tekinn fram og spilað lagið Fram á nótt. Við minnum á tónleika Nýdanskrar í Hörpu, laugardaginn 18. september. Hér á myndinni til hliðar má sjá kempuna á mynd ásamt Kára Ragnars hlaðvarpsstjóra.

Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.