01. tbl. janúar 2021
Geðheilsa er líka heilsa
Farsælt nýtt ár 2021
Margir fagna því að árið 2020 sé nú loksins liðið og að við sjóndeildarhringinn renni upp ár pestarleysis og endurheimt samskipta, knúss og nándar. Látum gott á vita að bóluefnið sem nú er í farvatni og reyndar farið að setja í fólk muni skila þeim gifturíka árangri sem vonina dreymir. Með þeim fagnaðarorðum óska félagar, starfsfólk og stjórn klúbbsins öllum farsældar á nýju ári. Opnum kl. 10.00 4. janúar 2021 Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir