12. tbl. desember 2020
Geðheilsa er líka heilsa
Gleðileg jól og farsælt komandi ár Jólasveinar með grímur! Meira að segja að hefðir okkar breytast á þessum tímum. Glysgjarnir sníkjugrímar komu fólki í gott jólaskap fyrsta sunnudag í aðventu á skautasvellinu á Ingólfstorgi. Þeir báðu gesti kurteislega en samt með smá glensi og gamni að passa uppá fjarlægðamörkin. Myndina tók Helgi Halldórsson félagi í Klúbbnum Geysi.
Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir