10. tbl. október 2020
Geðheilsa er líka heilsa Dagskrá 10. október streymt á netinu Geðheilbrigði fyrir alla Meira fjármagn, betra aðgengi Fyrir alla, alls staðar
Fannar og Mikael sitja fyrir svörum vegna kynningarmyndbands sem tekið var upp vegna 10.október. Framar frá vinstri, Anna Karin kvikmyndagerðarkona og Einar Kvaran sem var spyrill.
Vegna Covid-19 faraldursins verður dagskrá 10.okt alþjóðlegsgeðheilbrigðisdags streymt á samfélagsmiðlum. Ekki verður um beint streymi að ræða heldur er efnið tekið upp fyrir fram. Dagskrá verður fjölbreytt og innihaldsrík að vanda. Klúbburinn Geysir óskar öllum gleðilegs geðheilbrigðisdags. Sjá: www.10okt.com Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir