09. tbl. september 2020
Geðheilsa er líka heilsa
Hér fagna félagar og starfsfólk: Ákveðið er að byrjað aftur að
elda hádegismat og verður fyrsti dagurinn þriðjudag 1.september. Eins og venjulega þurfa þeir sem ætla borða að skrá sig fyrir kl:10.00. Aðeins tveir munu sitja við hvert borð þannig að mest verða 10 manns að borða í einu, svo verður þrifið fyrir næsta holl. Mikil spenna og geði hjá öllum
Vegna covid—19: Að gefnu tilefni og í ljósi nýlegra frétta um fjölgun smita minnum við á að þeir sem koma í Klúbbinn Geysi virði 2 metra regluna, gefi sig fram í móttökunni, þvoi hendur og spritti. Elhúsið er aðeins fyrir þá sem þar starfa og fylgi ítrustu hreinlætiskröfum. Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir