Litli-hver júlí 2020

Page 1

07. tbl. júlí 2020

Geðheilsa er líka heilsa Starf klúbbsins eftir Covidopnun fer vel af stað

Klúbburinn Geysir opnaði á ný 3. júní síðastliðinn eftir 10 vikna lokun. Mjög vel hefur gengið að koma starfinu í gang á ný og félagar fagnað opnuninni heils hugar. Áfram er gerð krafa um að virða 2 metra fjarlægð ef fólk óskar þess. Hins vegar verða allir að virða kröfuna um handþvott og sprittun. Nú fer hins vegar sumar í hönd og félagar margir á faraldsfæti eins og gengur að njóta þess að ferðast innanlands. Forsíðumyndina tók Helgi Halldórsson félagi í Geysi og þökkum honum kærlega fyrir. Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Litli-hver júlí 2020 by kgeysir9 - Issuu