Litli-Hver mars 2020

Page 1

03. tbl. mars 2020

Geðheilsa er líka heilsa

Vottunarheimsókn 2020

Fr.v. Mikael félagi í Klúbbnum Geysi sem sá um að túlka, Jan Henrik frá Fountenehuset Oslo øst, og Kåre Grüner frá Fontenehuset Oslu kynna niðurstöður úttektar sinnar á Klúbbnum Geysi.

Skemmtilegum dögum með vottunarteyminu frá Noregi er nú lokið. Teymið vann mjög faglega og forskýrsla þeirra sem þeir kynntu félögum og starfsfólki föstudaginn 14. febrúar. Skýrsla þeirra var í alla staði mjög jákvæð og er klúbburinn að standast framkvæmd staðlanna með sóma. Athugasemdir voru þó gerðar við að ekki væri nóg af RTR-störf í boði hjá klúbbnum, en slík störf þurfa að vera ákveðið hlutfall af daglegri mætingu í klúbbinn. Hér með er því auglýst eftir fyrirtækjum sem til eru í samstarf við Klúbbinn Geysi um RTR störf.

Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.