01 tbll. janúar 2020
Geðheilsa er líka heilsa
Gleðilegt nýtt ár 2020
„Góða tungl um loft þú líður, ljúft við skýja silfurskaut.“ hvað Steingrímur Thorsteinsson. Og nú þegar árið 2019 er horfið í aldanna skaut og eftirminnilegt afmælisár líka, horfum við fram á við og fögnum nýjum áskorunum með fögnuð í sinni. Meðal spennandi viðfangsefna er að taka á mót úttektarteyminu sem kemur til okkar 11. febrúar. Félagar og starfsfólk hefur varið drjúgum tíma síðan í haust að undirbúa þá heimsókn með fundum og samræðum. Þökkum árið sem er að líða og tökum vel á móti því sem nú er runnið í garð. Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir