8. tbl. ágúst 2019
Geðheilsa er líka heilsa Sumar, hamingja, glaumur og lífsgleði
Myndin hér að ofan er tekin á Geysisdaginn sem haldinn var 15. júní síðastliðinn. Hann tókst með endæmum vel. Sérstakur heiðursgestur var Eliza Reid fosetafrú, en hún ræsti hið ört stækkandi örþon, auk þess að meta þátttakendur, enda var hún formaður dómnefndar. Myndin sýnir hluta þess hóps sem tók þátt í örþoninu í ár. Föngulegt fólk sem fullt er af krafti og vilja til þess að láta gott af sér leiða og ekki síst að að efla þátttöku geðsjúkra í samfélaginu.
Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir