Litli-Hver Maí 2019

Page 1

5. tbl. maí 2019

Geðheilsa er líka heilsa

Gleðilegt sumar

Þessa fallegu „stórborgarstemningu“ náði Helgi Halldórsson félagi í Klúbbnum Geysi á myndavélina sína einn góðviðrisdag í apríl. Margt er þarna blátt og líka gult, en umfram allt nokkurt mannlíf. Svo er spurning um þetta drekabak sem blasir við í bakgrunni, eins og Dragon, Rhiegal og Viserion úr Game of Thrones hafi lent við Skúlagötuna að bjarga Reykjavík frá skipulagsslysi og arkitektónísku öngþveiti, en um leið sumar í lofti. Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis óskar öllum landsmönnum gleðislegs sumars og veðurblíðu í sálinni.

Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.