Litli-Hver Apríl 2019

Page 1

4. tbl. apríl 2019

Geðheilsa er líka heilsa Gleðilega páska

Gleðilega páska

Myndina hér að ofan tók Helgi Halldórsson félagi í Geysi í heimsókn í Listasafn Íslands um miðjan síðasta mánuð. Þetta var fróðleg og skemmtileg heimsókn. Á myndinni má sjá Sigurð Bjarna, Önnu Birnu og Guðlaug sitja við borðið og ræða málin, en Sigurður Andri snýr baki í myndvavélina og virðir fyrir sér listaverk lengst til hægri. Páskar verða haldnir í apríl með hefðbundnum hætti. Klúbburinn verður lokaður rauða daga þessarar hátíðar, þ.e. skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. Hefðbundin páskaveisla klúbbsins verður haldin laugardaginn 20. apríl kl. 10.00 til 14.00. Óskum öllum félögum, vinum og velunnurum gleðilegra páska.

Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.