Lilti-Hver marz 2019

Page 1

3. tbl. mars2019

Geðheilsa er líka heilsa

Töframáttur tónlistar

Myndin hér a ofan er tekin á tónleikum Töframáttar tónlistar sem Gunnar Kvaran cellóleikari hefur haft umsjón með listrænni stjórn og haft veg og vanda að undanfarin ár. Haldnir hafa verið tvennir tónleikar á hverju misseri með mörgum af bestu, frægustu og ástríðufyllstu tónlistarmönnum landsins. Tónleikarnir eru ókeypis og hafa verið haldnir á Kjarvalsstöðum, en fólki með geðraskanir hefur sérstaklega verið boðið á þá. Myndin er tekin í lok tónleikanna sem haldnir voru 11. febrúar síðastliðinn. Þar söng Dísella Lárusdóttir sópran við undirleik Bjarna Frímanns Bjarnasonar píanóleikara. Á myndinni þakkar Gunnar tónlistarfólkinu fyrir frábæra framistöðu.

Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.