12. tbl. janúar 2019
Geðheilsa er líka heilsa Tuttugu ára afmælishátíð Klúbbsins Geysis 2019
Myndin hér að ofan er tekin í síðustu viku þar sem verið er að taka upp jólakveðju frá Klúbbnum Geysi sem hljóma mun í Útvarpi Geysis yfir hátíðarnar. Við vonumst til að á tvítugs afmælisári klúbbsins muni útvarpið eflast og verða sýnilegt með ýfjölbreyttum uppákomum og dagskrárgerð. Við hvetjum alla félaga sem áhuga hafa á því að efla útvarpið og hafa hugmyndir að efni að hafa samband. (Sjá nánar um útvarpið á bls. 5). Á myndinni eru talið frá vinstri eru Guðlaugur, Helgi, Björney og Þorkell.Félagar og starfsfólk óskar velunnurum og öllum þeim sem stutt hafa við bakið á Klúbbnum Geysi undanfarin ár og ekki síður þeim sem ganga til liðs við klúbbinn á komandi ári. Gleðileg jól og gleðilegt öflugt afmælisár Klúbbsins Geysis.
Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir