Litli-Hver Desember 2018 12. tölublað

Page 1

12. tbl. desember 2018

Geðheilsa er líka heilsa Gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár

Myndin hér að ofan er tekin á Evrópuráðstefnu klúbbhúsa sem haldin var í Álaborg í Danmörku dagana 26. til 28. nóvember síðastliðinn. Þetta var öflug ráðstefna þar sem saman kom fólk frá klúbbhúsum um allan heim eða 250 manns. Aðalþema ráðstefnunnar var helgað heilbrigðum lífsstíl og mikilvægi þess að geðheilbrigði yrði ekki aðskilið líkamlegri vellíðan og heilsusamlegu fæði. Klúbburinn Geysir stóð fyrir tveimur vinnustofum þar sem annars vegar var fjallað um tengsl félagslegrar dagskrár, ákvarðanatöku, ábyrgð og lífsstíl og hins vegar um leiðir til þess að efla vitneskju um klúbbhúsið og starfið í klúbbnum úti í samfélaginu. Félagar og starfsfólk klúbbsins óskar vinum aðstandendum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Litli-Hver Desember 2018 12. tölublað by kgeysir9 - Issuu