Litli hver 2017 12 tbl

Page 1

12. tbl. desember 2017

Gleðileg jól

Nú gengur senn í hönd fallegur tími að lýsa upp hjörtun mannanna, því afmæli frelsarans er á næsta leyti og þá er ástæða til að gleðjast. Ekki þarf að kvíða þessum tíma heldur njóta alls þess kærleika sem dvelur í hjarta hvers manns sökum fagnaðarerindisins. Ýmislegs er að njóta sem ekki þarf að kosta mikið. Fallegt hugarfar og ylur umlykur mannlífið við tendrun jólatrjáa. Hægt er að rölta um höfnina og njóta þar kyrrðar og öldugjálfurs. Svo má bregða sér í kirkju á aðventunni. Gleðileg jól. Skipholti 29, 105 Reykjavík Sími: 551-5166, fax: 551-5136 Netfang: kgeysir@kgeysir.is Veffang: www.kgeysir.is Facebook: Klúbburinn Geysir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.