Page 1

6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

HALLA ÖSP HALLSDÓTTIR

KRISTÍN E. SVEINBJÖRNSDÓTTIR

SIGRÍÐUR FOSSDAL

SIGRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

SVEINLAUG SIGURÐARDÓTTIR


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Halla Ösp Hallsdóttir

140380 3269

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FL.

NÁM

Háskólinn á Akureyri, útskrifaðist sem leikskólakennari 2008. Háskóli Íslands, stjórnun menntastofnana, á bara lokaritgerðina eftir. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Baugur. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað í leikskólanum Baug síðan 2008. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Nei. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef mikinn áhuga á að kynna mér störf félagsins. Mig langar að taka þátt í umræðunni um leikskólamál og geta mögulega haft áhrif á mótun og endurskoðun í skólamálum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég er jákvæð og hvetjandi og hef gaman að því að taka þátt í hinu ýmsu störfum sem við koma starfi mínu. Hef brennandi áhuga á mótun leikskólamála og framtíð.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Kristín E. Sveinbjörnsdóttir

170961 4479

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FL.

VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Ægisborg.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Sigríður Fossdal

061157 4339

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FL.

NÁM

Háskólinn á Akureyri, útskriftarár 2003. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Tröllaborgir, Akureyri. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Á leikskólunum Sunnubóli og Tröllaborgum á Akureyri sl. 15 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ritari skólamálanefndar FLog FSL frá 2010, trúnaðarmaður síðustu 6 ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Mikill áhugi á skólamálum í landinu og ég vil leggja mitt á vogaskálina í þeim málum. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Fyrir utan áhuga minn á skólamálum og stéttafélagsmálum þá býð ég mig einnig fram í til þess að rödd landsbyggðar heyrist.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Sigríður Helga Sigurðardóttir

090370 2949

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FL.

NÁM

Útskrifaðist frá Háskólanum á Akureyri sem leikskólakennari árið 2006. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Barnabær, Blönduósi. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Leikskólinn Barnabær Blönduósi 1991-1995. 2001-. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Trúnaðarmaður frá 2006-2011 og 2013. Var í stjórn 5. deildar, gjaldkeri í 3 ár og formaður í 1 ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Hef mikinn áhuga á öllu sem viðkemur leikskólakennarnum réttindum hans og skyldum. Þar sem ég hef starfað frekar lengi í leikskóla bæði sem ófaglærð og faglærð tel ég mig hafa innsýn í starf leikskólakennarans. Einnig kem ég utan af landi úr 900 manna samfélagi, þarf af leiðandi er ég trúlega með aðra sýn og reynslu á skólastarfið en þeir sem vinna á stærri leikskólum og á stærri stöðum. Í starfi fyrir FL er mikilvægt að sem flestar raddir heyrist frá ólíkum leikskólum úr ólíku umhverfi og því býð ég mig fram í skólamálanefnd. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Bý á Blönduósi, er gift og á 3 börn: 16 ára, 18 ára og 25 ára.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Sigríður Jónsdóttir

100158 3889

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FL.

NÁM

Háskólinn á Akureyri 2004. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Fagrabrekka. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað frá 1993 í leikskóla og sem deildarstjóri frá 2004 þegar ég útskrifaðist sem leikskólakennari. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Ég er trúnaðarmaður á mínum vinnustað og búin að vera í nokkur ár. Ég er formaður 2. deildar og hef starfað í deildinni í nokkur ár. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef mikinn áhuga á börnum og stöðu þeirra í leikskólanum í dag. Mig langar til að skoða hvort ekki er hægt að laga aðstöðu barnanna í leikskólum landsins, búa þeim betri starfsaðstöðu og rými. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Ég tel að börn þurfi að hafa talsmann sem hugsar um öryggi þeirra og velferð. Leikskólinn á ekki bara að vera stofnun sem hægt er að koma allt of mörgum börnum fyri ár, að aðalega sé hugsað um fjármál hvað miklir peningar koma inn fyrir börnin.


6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA 6. AÐALFUNDUR FÉLAGS LEIKSKÓLAKENNARA FRAMBOÐ TIL TRÚNAÐARSTARFA

FRAMBOÐ Í

SKÓLAMÁLANEFND

NAFN:

KENNITALA:

Sveinlaug Sigurðardóttir

060182 5829

BÝÐUR SIG FRAM TIL HVAÐA STARFA:

Í skólamálanefnd FL.

NÁM

Leikskólakennari með B.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands, útskriftarár 2006. VINNUSTAÐUR

Leikskólinn Akrar. HVAR OG HVE LENGI HEFUR ÞÚ STARFAÐ Í LEIKSKÓLA?

Hef starfað í leikskólum samtals 9 ár. Þar af 1 ár sem leiðbeinandi í Jörfa áður en ég byrjaði í Kennaraháskólanum. Ég starfaði svo 1 sumar í Holtaborg og 1 sumar í Sólborg á milli námsára í KHÍ. Eftir útskrift starfaði ég sem leikskólakennari á Hjalla í 1 ár og svo sem deildarstjóri í Grænuborg í 4,5 ár. Nú er ég starfandi deildarstjóri í leikskólanum Ökrum og hef verið það í 2 ár. HEFUR ÞÚ UNNIÐ TRÚNAÐARSTÖRF ÁÐUR FYRIR ÞITT AÐILDARFÉLAG EÐA KÍ / EF JÁ, HVAÐA?

Sit í skólamálanefnd FL og FSL og hef verið í nefndinni síðan vorið 2010. Er annar tveggja fulltrúa FL í leikskóladeild Norrænu kennarasamtakanna (Nordiska Lärarorganisationers Samråd - NLS) og hef verið síðan vorið 2010. Var trúnaðarmaður FL á vinnustað (Grænuborg) í 3,5 ár. Er annar tveggja fulltrúa FL í útgáfustjórn KÍ (áður ritstjórn Skólavörðunnar) og hef verið síðan 2008. HVERS VEGNA BÝÐUR ÞÚ ÞIG FRAM?

Ég hef brennandi áhuga á skólamálum og þá sérstaklega sem varða leikskólastigið. Ég hef mikinn áhuga á félagsmálum og störfum Félags leikskólakennara. Ég vil leggja mitt af mörkum til umræðunnar um skólamál í félaginu og samfélaginu öllu. Skólamál eru nú, sem og alltaf, mikilvægt málefni sem halda þarf á lofti. ANNAÐ SEM ÞÚ VILT TAKA FRAM

Takk fyrir mig.

Kynning á framboðum í skólamálanefnd Félags leikskólakennara  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you